Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAI 1968. KLUKKAN 07 á uppstigninga- dagsmorgun sprakk aðalvatns- æð á Laugaveginum á móts við húsið Laugaveg 120, en þar fyr- ir framan húsið og á svæðinu niður að Snorrabraut hafa stað- ið yfir umfangsmiklar fram- kvæmdir, er unnið hefur verið að og ljúka á fyrir H-dag. Lok- ið hafði verið við að malbika akstursgreinar, er vatnsæðin sprakk og komst vatnið undir malbikið, sem eyðilagðist. Var það á að líta sem kargaþýfi. Mbl. hitti að máli I>órodd Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóra og Sigurð Björnsson, verkfræð- ionjg hjá Vatnsveitunni, þar sem þeir stóðu og stjórnuðu viðgerð. Þeir félagar sögðu að um morg- uninn hefði 15 tommu vatns- leiðsla skyndilega sprungið. Hún hefði verið í gömlum og Jélegum skurði og við þrýsting að ofan hefði hún eflaust sigið og sprungið. Einnig er á þess- um tíma sólarhrings mjög mikill þrýstingur á vatninu og mun 'það hafa stuðlað að því að 2ja metra rifa rifnaði í leiðsluna. Viðgerð á vatnsleiðslunni var lokið geint á uppstigningardag. Ingi Ú. Magnússon gatnamála- ^Æ&t^ÍÍLSfí *£* -rumnorfs a H.emmtorgi a uppstigningardagsmorgun ataðnum, er vatnsæðm sprakk. N^a malb,k,ð geronytt a syðn akre.mnm. - L,osm.:Sv. Þorm. Vatnsflóö eyðilagöi nýtt malbik — fyrir 400 þúsund krónur — Viðgerð lokið fyrir giídistóku H-umferðar Aðeins var eftir að miála akreina skiptinguna á götuna og unnu fjórir menn að því. Fynsti klukkutíminn fór í það að rann- saka skemmdir en síðan varð að setja jarðýtu á malibikið, sem var á að líta eins og karga- þýfi. Var malbiki á syðri ak- rein allt frá hinum gömlu gatna mótum Laugavegar og Hverfis- götu að Rauðarárstíg ýtt upp og rutt í burtu. Malbikun hófst að nýju eftir viðgerðina í gser kl. 16 og átti að halda áfram við hana þar til lokið yrði og var áætlað að það yrði í nótt. Þá verður þegar tekið tií við göbu- málunina og sagði Ingi, að lík- legast myndi takast að gera við götuna, er H-umferð tæki gildi kl. 06 á sunnudagsmorgun. Leiðslan, sem sprakik ex 60 ára gömul. Hún hefur áður vald- ið usla, er hún sprak'k fyrir nokkrum árum og flæddi þá í flest hús við Hátún og olli vatns- elgurinn þá mifclum skemmdum. Ingi taldi þetta óhapp valda um 400 þúsund króna aukaútgjöld- um við þessa framkvæmd. Þá má geta þess, að vatn flæddi inn í kjallara húss Sveins Egitssonar og einnig í hús Stræt isvagna Reykjavíkur, sem stend ur norðan við Hverfisgötu á horninu við Rauðarárstíg. KafIisnla í Domus Medica NEMENDASAMBAND Hús- mæðrakennaraskóla ísflands efn- ir til kaífisölu í Domus Med- iea við Egilsgötu á H-daginn, sunnudaginn 26. maí, kL 15 e.h. Allur ágóði af kaffisölunni renn ur í Minningarsjóð frk. Helgu Sigurðardóttur fyrruim skóla stjóra Húamæðrakennarastoóla íslands. Sjóðurinn var stofnaður í ágúst 1962. í skipulagsskrá hans segir að honum skuli var- ið til þess að styrkja efnilega Á kaffisölunni verða veiting- ar sem husmæðrakennarar hafa framreitt, og gefst gestum kost- ur á uppskriftum sumra þeirra. Einnig verða sýndar nokkrar borðskreytingar, svo sem skírn- arborð, barnaafmæliisborð og borðskreyting sérstaklega helg- uð sjómannadeginum. Fyrsta kirkja Hólmavíkur vígð HIN ny.ja kirkja í Hólmavík fyrsta kirkja staðarins.var vígð á Uppstigningardag. Biskup fs- lands, herra Sigurbjörn Einars- son, vígði kirkjuna, vígsluvott- ar voru séra Þorsteinn Jóhann- esson fyrrum prófastur í Vatns- firði, séra Ingólfur Ástmarsson á Mosfelli, séra Yngvi Þórir Árnason á Frestbakka og séra Magnús Runólfsson í Árnesi. Sóknarpresturinn, séra Andrés Ólafsson prófastur, flutti prédik un. Mjög fagurt veður var í Hólma vík á vígsludaginn og kom mik- ill mannfjöldi til1 kirkjunnar, bæði staðarmenn og úr næstu sveitum. Auk biskups voru sex hempuklæddir prestar við vígsl- una, hinn sjötti var séra Þórar- inn Þór, prófastur á Reykhól- um, en hann er vígslubróðiar séra Andrésar. Athöfnin hófst á því að farin var próeessía til kirkjunnar. Gengu sóknarnefndarmenn og byggingarnefndarmenn kirkj- unnar fremstir, síðan komu vígsluvottar og séra Þórarinn Þór, þá sóknarpresturinn og loks herra biskupinn. Biskup gekk fyrir altari og gjörði bæn sína, en þvínæst las formaður sóknar nefndar, Jóhann Guðmundsson skipstjóri skirkjubænina. Biskup flutti vígsluræðu og ræddi um það mikla átak, sem söfnuðurinn hefði gert við að Framh. á bls. 20 :"-: :¦¦.¦.¦¦¦¦:¦' Andrés Ólafsson. YFIR TIL HÆGRI Á HREINUM RÍL! Bón-og þvottastöðin BLIKI Sigtúni 3, sími 20650 OPIÐ VIEKA DAGA FRÁ KL. 8—10, LAUGARDAGA KL. 8—7 OG SUNNUDAGA KL. 9—7. oTAKSTEINAIt Vindhögg Heimsókn fastaflota Atlants- hafsbandalagsins hingað til lands um þessa helgi varð til- efni mikilla árása á Bandaríkja- menn í forystugrein kommúnista **, málgagnsins á fimmtudaginn. f umsögn blaðsins um Atlantshafs- bandalagið kemur fram, að „stríðsglæpamenn Bandaríkj- anna séu allsráðandi í" því. Þá er þess getið, að nú sé svo kom- ið, að engir nema íslendingar séu taldir til þess hæfir að taka á móti heimsóknum frá banda- laginu, enda „japli" þeir „eftir blóðhráan áróður bandarískan um Bandaríkin". Síðan hefjast árásir á flotaheimsóknir sem þessa og sagt, að þær séu „furðu- legt uppátæki". Athyglisvert er, að í forystn- greininni er ekki fjallað um heimsókn tveggja franskra her- skipa hingað í gær, en kommún- istamálgagnið er eina dagblaðið, sem getur hennar í frétt þann sama dag. Það er ekki talið nm- ræðuvert þótt hingað komi tvð frönsk herskip, enda þótt bytt- ingarástand ríki í heimalandi þeirra. Þá vekur það og athygii, að hvorki í greininni né yfirleitt í blaðinu er fjallað um njósna- heimsókn sovézkra herskipa tU Hornafjarðar á dögunum, þar sem þau lónuðu fyrir landi. Þá er og rétt að benda leiðarahöf- undi kommúnistablaðsins á, að kynna sér efni síns eigin blaðs, áður en hann setur saman árása- skrif sín, en í baksíðufrétt blaðs- ins á fimmtudag er raunar fót- unum kippt undan kjarna for- ystugreinarinnar þann sama dag, en þar segir um fastaflota At- Iantshafsbandalagsins: „Herskip þessi eru frá Noregi, HoIIandi, Þýzkalandi, Bretlandi og Banda- ríkjunum. Skipin verða til sýn- is fyrir almenning á sunnudag- inn ,en daginn eftir halda þan af stað til Noregs". ( Hieindýrin Guðmundur G. Hagalín ritar grein í aprílhefti „Dýraverndar- ans", þar sem hann fjallar um hreindýrin og harðindin út frá sjónarmiðum, sem fram komu f grein Ásgeirs Einarssonar, dýra- læknis, í sama riti áður. í lok greinar sinnar segir Guðmund- ur m.a.: „í öllum þessum tilvikum vaknar sú spurning, sem menn hafa í viðtölum við ritstjóra Dýraverndarans borið upp —, hvort ekki sé gerlegt og þá um leið sjálfsagt, að ríkið geri ráð- stafanir til að bæta úr fóður- skorti dýranna. Þessari spurn- * ingu ber ótvírætt að svara ját- andi, en þar með er málið ekki leyst. Þarna koma til tvö mikil- væg atriði: f fyrsta lagi, hvernig og að hve miklu leyti verður fóðrun hreindýrahjarðarinnar komið við — og hve kostnaðar- söm mundi hún reynast í hlut- falli við notin? Allt ber þetta að sama brunni. Brýna nauðsyn ber til að at- huga vandlega, eins og Ásgeir dýralæknir hefur bent á: Hvaða tölu hreindýra þolir raunveru- lega í eðlilegu árferði það hag- lendi, sem hreindýrin hafa haft á heiðum og öræfum Austur- lands — og síðan, hverjar raun- m hæfar ráðstafanir til úrbóta er unnt að framkvæma, þegar ár- ferði er hreindýrahjörðinni svo óhagstætt, að hún leitar í hóp- um út um sveitir. Þessar athuganir þola enga bið. Þær verður að gera þegar í ár, enda verða þær út af fyrir sig ekki svo kostnaðarsamar, aS þær séu ofvaxnar íslenzka rík- inu — jafnvel á slíkum vand- ræðatímum sem þessum".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.