Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAI 1968. KYNNH9 YÐUR HAGRÆÐID AF HÆGRIUMFERÐ Hvar sem þér búið í bœnum er auðveldasta feiðin til okkar. Afhugið bœklingin um umfero í Reykjavík. Munið bílastœðin viB búðardyrnar. Miðstöð strœtisvagn- anna í nokkurra metra fjarlœgb'. Nýjar vörur næstum dagiega Tízkuverzlunin LjUOS uorun Rauðarárstíg 1, sími 15077. Dagskrá 31. sjumannadagsins, sunnudaginn 26. maí "68 03.00 — Fánar dregnir að hún á Skipum í höfnLnni. 09.00 — Sala á merkjum sjómannadagsins og Sjómannablað&nu hefst. Að Hrafnistu — Dvalarheimili aldraðra s.jómanna. 11.00 — Hátíðamessa í sal Laugarásbíós. * Prestur séra Grímur Grímsson, Kirkjukór Ásprestakalls syngur, organ- isti Kristján Sigtryggsson, einsöngvari Kristinn Hallsson. 13.30 — Lúðaveit Reykjavíkur leikur sjómannalög og ættjarðarlög við Hrafn- istu. Stjórnandi Páll P. Pálsson. 13.45 — Mynduð fánaborg að Hrafnistu með sjómannafélagsfánum oig íslenzkum fánum. 14.00 — Minningarathöfn. a) Biskup íslands hr. Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Krist.nn Hallsson söngvari syngUT. Ávörp. a) Fulltrúi ríkisstjómarinnar Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsimála- j ráðherra. ! b) Fulltrúi útgerðarmanna Baldur Guðmundsson útgrn. c) Forseti Slysavarnafélags íslands, Gunnar Friðriksson. d) Pétur Sigurðsson alþingismaður, formaður sjómannadagsráðs, afhendiff heiðursmerki sjámannadagsins. Kristinn Hallsson söngvari syngur. Karlakórssöngur. Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar syngja, stjómandi Sigurður Þórð- arson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikuT milli atriða. __,. Að loknum hátíðahöldunum er heimilið til sýnis almenninigi. Dagskrá sjómannadagsins í ný.ju sundlaugnnm í Laugardal um kl. 16.00. a) Björgunarsund. b) Stakkasund. c) Reiptog. d) Kappróður á eins manns bátum. e) Piitar úr sjóvinnunámskeiði æskulýðsráðs, sýna hagnýta sjóvinnu. f) Sýnd meðferð gúmbjörgunarbáta. g) Skemmtiatriði. Aðgangur aft sundlaugunum er ókeypis öllum þeim, sem bera merki dagsins. Kvöldskemmtanir á vegum sjómannadagsráðs. Sjómannahóf í Súlnasal Hótel Sögu, heíst ki. 19.30, skemimtiatriði. Loftleiðahótel, dansleikur frá ki. 21.00, skem.mtiatriði. Lido, dansleikur frá kl. 21.00, skemmtiatriði. Glaumbær, dansleikur frá kl. 21.00, skemmtiatriði. Ingólfscafé, gömlu dansarnir frá kl. 21.00. Aðgöngumiðar að öðrum skemmtunm en Hótel Sögu verða seldir við innganginn á viðkomandi stöðum frá kl. 19.00 á sjómannadaginn. Borðpantanir hjá yfirþjóniuin. ATlair kvöldskemmtanir standa til kl. 02.00 e.m. Unylingadansleikur í Lido kl 15 — 17.00 (3—5). Bendix leikur fyrir dansi. Sölubörn sjómannadagsins. Afgreiðsla á merkjum sjómannadagsins og SjómannadagsMaðúui verður á eftirtöldum stöðum frá kl. 09.00 á sjómannadaginn. — Hvassaieitisskóla — Laugarásbíói — Kennaraskóla — Vogaskóla — Langholtsskóla — Árbæjarskóla — Hlíðaskóla — Sunnubúð við Mávahlíð — Miðbæjarskóla — Austurbæjarskóla — Álftamýrarskóla — Mýrarhúsaskóla — Melaskóla — VestuTbæjarskóla við öldugötu — Breiðagerðisskóla — Laugalækjarskóla. f Kópavogi: Kársnesskóla og Kópavogsskóla. Einnig verða blöð og merki afhent í Laugarásbíói fré kl. 16—19 í dag laugaTdag. Há sölulaun. 30 söluhæstu börnunum verður boðið í sjóferð um sundin. Þau börn, sem selja fyrir 200.— kr. eða meira, fá auk sölulauna aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. Veitingar allan daginn í Sýningarhöllinni Lauffardal. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þar kl. 17. Eigendur Wichmann bátavéla Sérfræðíngur frá Wishmann motorfabrik verður staddux hér á landi til leiðbeininga um stillingar og viðhald vélanna frá 24.—31. maí. Þeir sem kunna að óska eftir viðtali við hann, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við oss sem fyrst. Wichmann umboðið, Kinar Faresveit & Co. h.í., sími 21565. Sölumaður óskast Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan mann (20—30 ára) til sölu á heimsþekktum neyzluvörum. Skemmtilegt framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann. Verzlunarmenntun og einhver reynsla æskileg. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 30. maí merktar: „Sölustarf — 8704". BULGARIA Ánægjulegir sumarleyfisdagar á Gullsöndunum án vegabréfsáritunar Flugferðir frá Kaupmannahöfn með 4ra mótora Turbo-þotu. 8 dagar frá kr. 5.105.— (með fæði) 15 dagar frá kr. 6.430.— (með fæði) Eða ennþá ódýrara: Flugferð og gisting hjá gestrisnu og viðkunnanlegu fólki. Næturgisting: ........ Verð kr. 4.250.— til 5.555.— — m/morgunverði — — 4.595.— til 6.155.— — m/ einni máltíð — — 4.995.— til 7.230.— — m/báðum máltiðum — — 5.155— til 8.270.— BROTTFÖB HVERN LAUGARDAG. Gullsandar, 17 km norður af hafnarbænum Varna, er falleg asti og bezti sumarleyfisbær Búlgaríu. Þar ex meginlands- loftlag, (milt á vetrum og þægilegt á sumrin). Alskýjað og rigning er sjaldan, og allt að 2240 sólskinsstundir á ári. Meðalhiti í júií 22,° ekki yfir 33—34° heitustu dagana. Hiti í sjónum er milli 20 og 28°. Hotel: Perla, Palma, Morsko Oko er eitt af beztu og ný- Biðjið um bæklinginn með rósinni á ferðaskrifstofu yðar. tízkulegustu hótelum á Gull- söndum . Gullsandar — friðsælt, skemmtilegt og sérkennilegt. Gulsandar — ákjósanlegir skemtunarmöguleikar á sann- gjörnu verði. Gullsandar — miðstöð ferða til Istanbu.1, Odessa, Sofia, Athen. Gullsandar — mikill afsláttur fyrir börn. 4. alþj. ballettsamk. 8. júlí—20. júli. 9. heimshátiðarmót fyrir ungt fólk 28. júlí—6. ágúst. 56. alþj. heimsfundur tannlækna FDI 16. sept.—22.sept. — þar að auki alþjóðlegir tónleikar, þjóðlaga og þjóðdansasýning og svo frv VELJIÐ BÚLGARfU f ÁR. Pantamr hjá öllum íslenakum ferðaskrifstofum. Balkanturist, Fredriksberggade 3, KBH. K. Tlf. 12 35 10. Vinsamlega sendið mér um hæl ferðabækling um Búgaríu. Nafn .................................................. Heimilisf ang ..........................................

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.