Morgunblaðið - 25.05.1968, Síða 16

Morgunblaðið - 25.05.1968, Síða 16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1968. 16 Eigendur Wichmann bátavéla Sérfræðingur frá Wishmann motorfabrik verður staddur hér á landi til leiðbeininga um stillingar og viðhald vélanna frá 24.—31. maí. Þeir sem kunna að óska eftir viðtali við hann, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við oss sem fyrst. VVichmann umboðið, Einar Faresveit & Co. h.f., sími 21565. Dagskrá 31. sjómannadagsins, sunnudaginn 26. maí “68 03.00 — Fánar dregnir að hún á skápum í höfninni. 09.00 — Sala á merkjum sjómannadagsins og Sjómannablaðíinu hefst. Að Hrafnistu — Dvalarheimili aldraðra sjómanna. 11.00 — Hátíðamessa í sal Laugarásbíós. ' Prestur séra Grímuir Grímsson, Kirkjukór Ásprestakalls syngur, organ- isti Kristján Sigtryggsson, einsöngvari Kristinn Hallsson. 13.30 — Lúðaveit ReykjavíkuT leikur sjómannaiög og ættjarðarlög við Hrafn- istu. Stjórnandi Pá!l P. Pálsson. 13.45 — Mynduð fánaborg að Hrafnistu með sjómanna.félagsfánum oig íslenzkum fánum. 14.00 — Minningarathöfn. a) Biskup íslands hr. Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) KrLst nn Hallsson söngvari syngur. Ávörp. a) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmóla- , ráðherra. b) Fulltrúi útgerðarmanna Baldur Guðmundsson útgm. c) Forseti Slysavarnafélags íslands, Gunnar Friðriksson. d) Pétur Sigurðsson al'þingismaður, formaður sjómannadagsráðs, afhendiir heiðursmerki sjámannadagsins. Kristinn Hailsson söngvari syngur. Karlakórssöngur. Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar syngja, stjómandi Sigurður Þórð- ' arson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur milli atriða. Að loknum hátíðahöidunum er heimilið til sýnis almenninigi. Dagskrá sjómannadagsins í nýju sundlaugunm í Laugardal um kl. 16.00. a) Björgunarsund. b) Stakkasund. c) Reiptog. d) Kappróður á eins manns bátum. e) Piltar úr sjóvinnunámskeiði aeskulýðsráðs, sýna hagnýta sjóvinnu. f) Sýnd meðferð gúmbjörgunarbáta. g) Skemmtiatriði. Aðgangur að sundlaugunum er ókeypis öllum þeim, sem bera merki dagsins. Kvöldskemmtanir á vegum sjómannadagsráðs. Sjómannaihóf í Súlnasal Hótel Sögu, hefst ki. 19.30, skeimimtiatriði. Loftleiðahótel, dansleikur frá kl. 21.00, skemmtiatriði. Lido, dansleókur frá kl. 21.00, skemmtiatriði. Glaumbær, dansleikur frá kl. 21.00, skemmtiatriði. Ingólfscafé, gömlu dansarnir frá kl. 21.00. Aðgöngumiðar að öðrum skemmtunm en Hótel Sögiu verða seldir við innganginn á viðlkomandi stöðum frá kl. 19.00 á sjómannadaginn. Borðpantanir hjá yfirþjónum. Allair kvöldskemmtanir standa til kl. 02.00 e.m. CnglingadansJeikur í Lido kl 15 — 17.00 (3—5). Bendix leikur fyrir dansi. Sölubörn sjómannadagsins. Afgreiðsla á merkjum sjómannadagsins og SjómannadagsMaðiniu verðiur á eftSrtöldum stöðum frá kl. 09.00 á sjómannadaginn. — Hvassaleitisskóla — Laugarásbíói — Kennaraskóla — Vogaskóla — Langholtsskóla — Árbæjarskóla — Hlíðaskóla — Sunnubúð við Mávahlíð — Miðbæjarskóla — Austurbæj arskóla — Álftamýrarskóla — Mýrarhúsaskóla — Melaskóla — Vesturbæjarskóla við Öldugötu — Breiðagerðisskóla — Laugalækjarskóla. I Kópavogi: Kársnesskóla og Kópavogsskóla. Einnig verða blöð og merki afhent í Laugarásbíói frá kl. 16—19 í dag laugardag. Há sölulaun. 30 söluhæstu börnunum verður boðið í sjóferð um sundin. Þau börn, sem selja fyrir 200.— kr. eða meira, fá auk sölulauna aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. Veitingar allan daginn í Sýningarhöllinni Laugardal. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þar kl. 17. Sölumaður óskust Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ungan mann (20—30 ára) til sölu á heimsþekktum neyzluvörum. Skemmtilegt framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann. Verzlunarmenntun og einhver reynsla æskileg. Umsóknir ásaint uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 30. maí merktar: „Sölustarf — 8704“. BULGARIA Ánægjulegir sumarleyfisdagar á Gullsöndunum án vegabréfsáritunar Flugferðir frá Kaupmannahöfn með 4ra mótora Turbo-þotu. 8 dagar frá kr. 5.105.— (með fæði) 15 dagar frá kr. 6.430.— (með fæði) Eða ennþá ódýrara: Flugferð og gisting hjá gestrisnu og viðkunnanlegu fólki. Næturgisting: . Verð kr. 4.250.— til 5.555.— — m/morgunverði — — 4.595.— til 6.155.— — m/ einni máltíð — — 4.995.— til 7.230.— — m/báðum máltíðum — — 5.155.— til 8.270.— BROTTFÖR HVERN LAUGARDAG. Gullsandar, 17 km norður af hafnarbænum Varna, er falleg asti og bezti sumarleyfisbær Búlgaríu. Þair er meginlands- loftlag, (milt á vetrum og þægilegt á sumrin). Alskýjað og rigning er sjaldan, og allt að 2240 sólskinsstundir á ári. Meðalhiti í júlí 22," ekki yfir 33—34° heitusfcu dagana. Hiti í sjónum er milli 20 og 28°. Hotel: Perla, Palma, Morsko Oko er eitt af beztu og ný- Biðjið um bæklinginn með rósinni á ferðaskrifstofu yðar. tízkulegustu hótelum á Gull- söndum . Gullsandar — friðsælt, skemmtilegt og sérkennilegt. Gulsandar — ákjósanlegir skemtunarmöguleikar á sann- gjörnu verði. Gullsandar — miðstöð ferða til Istanfou.1, Odessa, Sofia, Athen. Gullsandar — mikill afsláttuir fyrir börn. 4. alþj. ballettsamk. 8. júlí—20. júlí. 9. heimshátíðarmót fyrir ungt fólk 28. júlí—6. ágúst. 56. alþj. heimsfundur taimlækna FDI 16. sept.—22.sept. — þar að auki alþjóðlegir tónleikar, þjóðlaga og þjóðdansasýning og svo frv VELJID BÚLGARÍU I ÁR. Pantamr hjá öllum íslenzkum fcrðaskrifstofum. Balkanturist, Fredriksberggade 3, KBH. K. Tlf. 12 35 10. Vinsamlega sendið mér um hæl ferðabækling um Búgaríu. Nafn .................................................. Heimilisfang .......................................... KYNNIÐ YÐUR HAGRÆÐIÐ AF HÆGRIUMFERÐ Hvar sem þér búið í bœnum er auðveldasta leiðin til okkar. Athugið bœklingin um umferð í Reykjavík. Munið bílastœðin við búðardyrnar. Miðstöð strœtisvagn- anna í nokkurra metra fjarlœgð. Nýjar vörur næstum daglega Tízkuverzlunin uorun Rauðarárstíg 1, sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.