Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.05.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1966. 13 Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi KEHAVfKURFLUGVAIlAR Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist, að aðalskoð- un bifreiða fer fram 4., 5., 6. og 7. júní n.k. Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina ofangreinda daga frá kl. 9 — 12 og 13 — 16.30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur og sýnd skulu skilríki fyrir lögboðinni vátryggingu og öku- skírteini lögð fram. Athygli er vakin á því, að engin bifreið fær fullnaðarskoðun, nema ljósum hafi verið breytt til samræmis við hægri umferð. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma verður hann látinn sæta ábyrgð skv. umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpsviðtæki í bif- reiðum sínum skulu hafa greitt afnotagjöld þeirra, er skoðun fer fram. Þetta tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 18. maí 1968. Björn Ingvarsson. Frd morgni til kvölds © biðja börnin um ? COCOQre PUlTS .9 tbooémiMiitöwcoutí furnn axw wr« tjjp Mmf. wftiiHÉRSHfrSww* IBBKB Wtwf. soi. ¦ ¦ ...... ¦ MtlLDSÖLUBIRGDIR )) gmaa & mmm- Bg SAMKOMUR Bænastaðurinii Fálkagata 10 Kristileg samfcoma sunnud. 26/5 kl. 4. Bæmastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútaf púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 Tilkynning frá Rafveitu Hafnarfjarðar Innheimtuskrifstofa rafveitunnar verður framvegis opin alla virka daga nema laugardaga kl. 8.30— 16.30. Einnig í hádeginu. Athygli skal vakin á nýju innheimtufyrirkomulagi, m.a. má greiða rafmagns- reikninga í bönkum bæjarins. Nánari upplýsingar um hið nýja innheimtufyrir- komulag verða sendar öllum notendum með næstu rafmagnsreikningum. Rafveita Hafnarfjarðar. Nú er bílasalan á H punkti 26-5.1968 r mffim A gctm/a hí/num rnn 8 \B/lAfXAUPANNA\ HRÍNGBRAUT 121 A nýja ht/nu/n út JénLofisson % *-» íoóoo 1 VOKULLVf "» IO600 VÉLAMARKAÐUR Höfum opnað vélamarkað að vélahlutir, nýtt og notað. Seljavegi 2. Margs konar vélar og Nýjar járnsmíðavélar Kr. Kr. Borvél VS-32 55.800.— Vélsög 16" 41.300.— Rafsuðuvél „Triodin 320A 44.300.— Rafsuðutæki TR-260 19.845.— Rennibekkur „Lesto" 24.000.— Loftpressa 70 cu. fet „Stenhoj" 29.900.— Notaðar jársmíðavélar Kr. Kr. Súluborvél 5/8" 18.000.— Súluborvél 1" 30.000.— Rennibekkur „Nebel" 9" 75.000.— Slipivél „Norton" 80.000.— Planhefill 20.000.— Rennibekkur, lóðréttur 60.000.— Punktsuðuvél 25.000.— Vökvapressa m/ dælu 30.000.— Hraðsteypuvél 30.000.— Gasskurðarvél 20.000.— Rafsuðutæki „Esab" 350A 24.000.— Rafsuðutæki „Esab" 200A 16.000.— Rafsuðuvél „Esab" 250A 25.000.— Ýmsar vélar og tæki Kr. Kr. Vél fyrir trésköft 4.000.— ísblásari 15 tonna m/mótor 45.000.— Mjóikurkælir m/kælivél 8.000.— Rennilokar st. járn 6"—14 " Loftviftur margar stærðir Rafmagnstalíur Dælur margar stærðir Tannhjól Rafmagnsspil Rafmótorar Hlaupakettir Reimskífur Snekkjudrif Gangsetjarar KOSTABOÐ. „Stroj"-rafsuðuþráður 3.15 — 4.0 — 5 m/m, 30 kg. pakkinn kr. 150.00. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Komið og skoðið. — Hafið samband við söludeild. — Gengið inn um skrif- stofudyr. HÉÐINN VELAVERZLUN SIMI 24260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.