Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MÁNUÐAGUR 27. MAÍ 1968
^ '"/TVfV' i,i'\
Brezka freigátan, eftir aff ko mmúnistar hafa lokiff viff að kl ína á hana boffskap sínum.
Á myndinni sjást frá vinstri Drífa Viffar, Ragnar Stefánsson,
jarffsk.iálftafræffingur forseti Æskulýffsfylkingarinnar og
Skúli Thoroddsen, læknir, se m snýr hnakkanum í lesendur.
AÐSÚGUR KOMMÚN-
ISTA AÐ NATO-SKIPUM
armiklum störfum á fyrsta degi
hægri umferðar á íslandi.
Morgunblaðið birtir hér nokkr
ar myndir frá þessum atburði
og sést af þeim, hvernig komm-
únistar telja máistað sínum bezt
borgið.
Ökumenn i Ólafsvík hafa
KOMMÚNISTAR gerðu í gær
aðsúg að herskipum úr fasta-
flota Atlantshafsbandalagsins,
sem komu hingað í gærmorgun
til sólarhringsdvalar á leið sinni
til Noregs. 40 manna hópur
bommúnista gekk fyrst að þrem
ur freigátum frá Bretlandi, Hol-
landi og Noregi, sem lágu við
Ægisgarð. Yfir höfðum þeirra
blöktu rauðir fánar og fáni Norð
ur-Víetnam auk áróðursspjalda
í líkingu við þau, sem notuð
eru erlendis við svipuð tækifæri
„starfsbræðranna“ þar.
Saðnæmdist hópurinn við
brezku freigátuna, sem lá næst
Ægisgarði og málaði einn úr
Ihópnum orðin „Ch3“ og „Úr
NATO 1969“ á kinnung skipsins
með táknlit kommúnista, rauða
litnum. Að því búnu gengu
nokkrir kommúnistanna um
borð í skipið og hugðust skreyta
yfirbyggingu þess með kjörorð-
um sínum, urðu nokkrir pústr-
Brezkur sjóliði ver skip sitt fyrir málningaráráttu kommún-
istanna. Maffurinn í hvíta frakkanum er Úlfur Hjörvar.
tileinkað sér H-akstur
ÓLAFSVÍK 26. maí: — Sunnu-
dagurinn 26. maí, sjómannadagur
inn, rann upp mildur og hlýr,
en sólarlaus og lá mistur yfiir.
Umferðarbreyting hér í Ólafs-
vík og nágrenni fór fram eins og
til var ætlazt. Töluverðar breyt
ingar voru gerðar á gatnakerfi
hér í plássi með hliðsjón af
hægri umferð. Nokkrar götur
hafa verið gerðar einstefnuakst-
ursgötur, sem áður höfðu tví-
stefnuakstur, bifreiðastæði hafa
víða verið bönnuð, en komið
upp bílastæðum á nokkrum
stöðum í staðinn. Ennfremur hafa
götur verið mjög vel merktar
til glöggvunar fyrir ökumenn. Á
vegum hér í nágrenninu hafa
ennfremur verið færð til merki
og ný sett upp, þar sem það á
við eins og annarsstaðar. Ekki
er vitað annað en ástand vega
sé ágætt og eykur það að sjálf-
sögðu öryggi í umferðinni. Kynn
ing á umferðarbreytingunni fór
hér fram eins og annarsstaðar
fyrir H-dag og ennfremur er
starfandi umferðaröryggisnefnd.
Þessi H-dagur hófst hér í Ól-
afsvík eins og annarsstaðar með
því að uppúr klukkan sjö fóru
þeir árrisulustu á kreik á bíl-
um sínum til að reyna hæfni
sína í hægri umferð og er ekki
vitað annað en að ökumenn hér
um slóðir hafi tileinkað sér hina
nýju breytingu. Umferð var
ekki mjög mikil fyrst, en jókst
upp úr hádegi þegar útihátíða-
höld sjómanna hófust og var
lögreglan mjög ánægð með akst-
urshæfni ökumanna og eins með
gangandi og var ekki vitað um
að nein óhöpp hefðu átt sér
stað hér á götum Ólafsvíkur.eða
í næsta nágrenni.
I dag halda sjómenn sinn dag
hátíðlegan með ýmsu móti. Sjó-
mannamessa var hér klukkan 11
í morgun, prestur var séra
Hreinn Hjartarson. Kl. 2 hófust
svo útihátíðahöld með kappróðri
stakkasundi og ýmsu fleira. í
kvöld verður skemmtun í sam-
komuhúsi Ólafsvíkur. Verða þar
ræðuhöld og er aðalræðumaður
Jónas Árnason alþm. Ennfrem-
ur verður leiksýning, söngur,
verðlaunaafhending og dans.
Á myndinni sjást Þorsteinn frá
Hamri og Amar Jónsson, leikari
ar um borð, þegar skipverjar
vömuðu þeim að framkvæma
ætlunarverk sitt. Hrökkluðust
kommúnistar við svo búið frá
borði. Þess ber að geta, að fjöldi
fólks var um borð í skipunum,
þegar þetta fór fram og skoð-
aði þau.
Þessu næst háldu kommúnist-
ar, að þýzku freigátunni úr flot-
anum, þar sem hún lá framan
við Hafnarhúsið. Léku þeir
sama leikinn þar við þá brezku,
en voru á nýjan leik reknir frá
borði. Við þýzka skipið bar
svo við, að hópurinn umkringdi
bíl, er í voru ungt fólk að æfa
sig við hægri akstur, byrjuðu
kommúnistarnir að hrista bílinn
og lá við að þeir veltu honum.
Til að koma í veg fyrir það gripu
Þjóðverjarnir til þess ráðs að
sprauta vatni á hópinn og reynd
ar aðra, sem bar að. Islenzka
lögreglan stöðvaði skjótlega
þessa iðju þýzku skipverjanna,
en tók nokkra forsprakka komm
únista til yfirheyrslu á lögreglu
stöðinnL Fylgdi hópur manna
á eftir lögreglunni og myndað-
ist nokkur þvaga utan við lög-
reglustöðina i Pósthússtræti, sem
leysti skjótlega upp.
Þess má geta, að fjöldi lög-
regluþjóna var kominn á vett-
vang, þegar yfir lauk og trufl-
uðu kommúnistarnir þá í ábyrgð
Eins og frá hefur veriff skýrt hér í blaðinu, var Halldór Laxness gerffur að heiðursdoktor
viff háskólann í Aabo á laugardaginn var, en þá var haldiff hátífflegt hálfrar aldar afmæli há-
skólans. Myndin var tekin vlff þessa athöfn og sýnir, er Halldór Laxness var sæmdur heiffurs-
doktorsnafnbót af prófessor Oscar Nikula. (AP-símamynd).