Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MANUDAGUR 27. MAI 1968 17 Hægri nefndin í flugvélinni í gær. Frá vinstri: Kjartan Jó hannsson, Einar B. Pálsson og Valgarð Briem. Að baki Kjartans er Sigurður Jóhannsson, vegamálastjóri. — Ljósm. Kr.Ben Reykjavík sem ný borg Valgarð Briem formaður H-nefndar varar sjáifan H-daginn tii æfina noti tækifærið um næstu helgi til við of mikilli bjartsýni vegna góðs Þess- hafi Þeir Þá ekki farið út í umferðina fyrr. — Framkvæmdanefndiin hefur eins og dómsmálaráðherra hefur þegar sagt frá ritað honum bréf, en í því kemur fram, að nefnd- in telur æskilegt, að haldið verði áfram umferðarfræðslu í skólum, starfi umferðaröryggisnefnda og annari almennri umferðarfræðalu Nefndin telur að taka þurfi á- kvörðun um þetta sem allra fyrst, svo að bein tengsl komist á milli þeirra aðila, sem við eiga að taka og Framkvæmdanefmdar innar, en nefndin hættir störf- um um áramótin. Á þessu er brýn nauðsyn á meðan ferð- armálin eru svo ofarlega á baugi meðal landsmanna. — Ég ók fyrst bifreið minni frá vinstri kanti yfir á hinn hægri á Skúlagö'tu kl. 15.55 í morgun. Ég ók síðan Skúlagötu suður Snorrabraut að Miklatorgi og síðan til baka niður á Hverf- isgötu og austur úr. Mér fund- ust viðbrigðin mest á Hverfis- götunni á kaflanum austan Snorrabrautar. Þar fannst mér sem ég komi í aðra borg. Kem ur þar hvorttveggja til, miklar breytingar á gatnakerfinu og svo að sjálfsögðu aksturinm. ■—Ég hef alltaf frá upphafi ótt azt mest akstur í strjábýli og þair á ég von á að hættan á slysum sé mest óg þá fyrst og fremst vegna þeas að þar eru meat ar líkur á hörðuim árekstruim, sagði Valgarð Briem að lokum. gengis á H-dag Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar bauð blaðamönnum í gær til útsýnisflugs og var ætlunin að skoða hægri umferð úr lofti. Skyggni var slæmt og notuðum við því tækifærið og ræddum við Valgarð Briem, formann H- nefndar og spurðum hann um breytinguna. Valgarð sagði: Á þessu augnabliki er ekki laust við að maður leiði hug- ann að því hvort þetta ástand, sem skapazt hefur nú síðan kl. 06 í morgun, og allir virðast sam mála um að sé mjög gott, verði til þess að menn glaki á. Ef svo væri er það mikið tjón, því að kringumstæður 1 morgun og dag hafa verið algjörlega óvenjuleg ar og gerólíkar því sam verða mun t.d. strax á morgurn og næstu daga. í dag er enginn að flýta sér. Aksturinn er skemmtun, en um ferðin missir fljótlega þann svip | þegar annríki vinnudagsins knýr I á. I>ví er fullkomin ástæða til að vera varkáir og álykta ekki j út frá aðstæðunum í dag. — Ég er mjög ánægður með það, hve margir hafa farið af stað og verið með frá byrjun. i Á þann hátt hafa þeir aflað sér undirstöðuæfingair í hægri um- ferð. Eftir viku — um hvíta- sunnuna gefst aftur nýtt tæ'ki- færi til æfingar við svipaðar að stæður og í dag- Ég vonast til að þeir, sem af ýmsum ástæðum sjá sér ekki fært til þess að nota Hópreið Fáks á Kjóavöllum. Hestamenn í hægri umferð Hátíðahöld sjómannadags- ins í Reykjavík Hátíðahöld Sjómannadagsins í Beykjavík hófust við Hrafnistu í gær kl. 13.30. Hátíðamessa hafði verið í Laugarásbíói um morguninn, þar sem séra Grím ur Grímsson messaði. í gærdag blöktu fánar við hún á skipa- flotanum i Reykjavíkurhöfn. Dagskráin við Hrafnistu hófst með því að Lúðrasveit Reykja- víkur lék undir stjórn Páls P. Pálssonar og Kristinn Hallsson söng. Mynduð var fánaborg við Hrafnistu með sjómanhafélags- fánum og íslenzkum fánum. Þá var minningarathöfn um drukkn aða sjómenn og flutti biskup fs- lands, herra Sigurbjöm Einars- son ræðu. Ávörp Sjómannadagsins að Hrafnistu fluttu: Fulltrúi ríkis- stjórnarinnar Eggert G. Þor- steinsison sjávarútvegsimáliarað herra, fullltrúi útgerðarmanma, Baldur Guðmundsson forseti Slysavarnafélags ísliands Gunnar Friðriksson og Pétur Siguxðsson alþingismaður, for maður Sjómannadagsráðs af- henti heiðursmerki Sjómanna- dagsins. Þá sungu eldri félagar úr Karlakór Reykjavíkur. Dagskrá dagsins hófst aftur við sundiaug ina í Laugardal kl. 16. en þar voru saman kornin á milli 2 og 3 þúsund manns. Þar fór fram björgunarsund, stakkasund, reiptog, kappróður á eins manns bátum, piltar úr sjóvinnunámskeiði æskulýðsráðs ■sýndu hagnýta sjóvinnu, sýnd var meðferð gúmmíbjörgunar- báta og einnig voru þar skemmti atriði. Margir lögðu leið sýna á sýn inguna fslendingar og hafið í gær, en þar munu hafa komið um 6 þúsund gestir í gær. f gærkvöldi voru skemmtanir í flestum skemmtihúsum borgar- innar á vegum sjómannadags- ráðs, en sérstakt sjómannahóf var á hótel Sögu. Nánar verður sagt frá Sjó- mannadeginum í þriðjudagsblaði Morgunblaðsins. Einn dagskrárliður Sjómannadagsins við Hrafnistu í gær var afhending heiðursmerkja sjó- nuinna. Fjórir menn fengu heiðurspening að þessu sinni, en þaðvoru þeir Guðjón Sveinbjörns- s n vélstjóri, sem er lengst til vinstri á myndinni, Bogi Ingjaldsson, sem er annar frá vinstri, Vilhjálmur Árnason skipstjóri og Andrés Andrésson vélstjóri, en þar sem Andrés var við störf á hafinu tók dóttir hans við heiðurspeningnum. — Ljósm. Árni Johnsen. Það voru fleiri en fótgangend ur og ökumenn sem þurftu að æfa sig í hægri umferðinni í gær í leiðbeiningarbækling frá framkvæmdanefnd hægri umferð ar er stuttur kafli, sem ein- göngu nær til hestamanna, og þeim tjáð, að þurfi þeir að ríða þjóðvegina, beri þeim að halda sig á hægri kanti og víkja vel fyrir annarri umferð. Fleiri ráðleggingar eru hesta- mönnum gefnar, og komu reglur þessar og ráð til framkvæmda í gær- Svo vildi til að Hestamanna ferðinni. Einar fararstjóri hafði í mörgu að snúast, en við náðum þó tali af honum og Bergi Magn ússyni, framkvæmdastjóra Fáks, meðan þeir voru andartak að stinga saman nefjum mitt í öll- um önnunum. Létu þeir vel yfir ferðinni, og sögðu að yfirleitt hafi ökumenn sýnt fulla kurteisi er þeir þurftu að mæta eða fara fram hjá þessum mikla hópi. sagði Einar að einu sinni hefði út af brugðið, og átti þar hlut að máli ökumaður á jeppa, sem Bergur Magnússon og Einar G. E. Sæmundsen ræðast við. félagið Fákur efndi til hópferð- .ar í gær um Kjóavelli í Heið- mörk og þaðan út á þjóðveginn hjá Jaðri og heim. Fjölmenntu Fáksfélagar í ferðina, og var lauslega áætlað að í áningastað á Kjóavöllum liafi verið saman komnir um 200 knapar og mun fleiri hestar. Þegar hestar og hestamenn höfðu áð um stund á völlunum, fengið sér næringu úr kaffivagni sem þar var, og notið veðurblíð- unnar, kvaddi fararstjórinn Ein ar G. E. Sæmundssen, sér hljóðs af þaki kaffivagnsins. Minnti hann samreiðarmenn sina á nýju umferðarreglurnar, og hvatti þá til að sýna fyllstu gætni í um- sýnt hefði mikið kæruleysi. Um hægri umferðina i heild höfðu þeir lítið að segja, því leiðin upp að Kjóavöllum er ekki fjöifarin bílum. En Bergur benti á að flestir hestamenn teymdu lausa heeta vinstra megin við sig og ef riðið væri á hægri vegar- brún, væri lausi hestuirinn sullt- af úti í umferðinni. Er það mjög bagalegt, og jafnvel athugiandi hvort ekki beri að láta hesta- [ mann halda sig við vinstri um- ferðina. Við töfðum hestaneannina ekki [ lengur, því þeir voru óðum a5 1 stiga á bak, og það var fríð fylking sem hélt upp frá Kjóa- I völluinum áleiðis til Heiðmeirkur. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.