Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLADIÐ, MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1968 27 Engu Bíkara en andi afa gamla.. Samfal við Öirlyg Ricther MÖRGUM þótti það skemmtileg tilviljun í skemmtiþætti Fram- kvæmdanefndar hægri umferðar á laugardagskvöld, að sonar- sonur Reinholds heitins Richt- er, gamanvísnasöngvara, skyldi hreppa verðlaun í getrauninni í næsta dagskrárlið á eftir gam- anvísnasöng Brynjólfs Jóhannes sonar, þar sem hann söng ein- mitt visur eftir Reinhold. Þetta var líka tilefni þess að við heim- sóttum Örlyg Richter, sonarson Reinholds og konu hans, en hún var þá stödd að heimili tengdaforeldra Örlygs að Birki- mel og fjölskyldubifreiðin var þarna auðvitað líka. Notuðum við tækifærið og fengum Örlyg til að segja okkur ofurlítið frá afa sínum, þar sem flestir af yngri kynslóðinni munu vera næsta ófróðir um feril hans. — Afi var fæddur í Stykk- ishólmi árið 1886 en lézt 1966. Fyrsta hjartagræðsl- an í S-Ameríku Hjarta grœtt í ungan mann og nýra í unga stúlku Einar Erlends- son látinn EINAR Erlendsson arkitekt og fyrrum húsameistari ríkisins er xiýlega látinn hér í borg, 84 ára að aldri. Einar lézt að heimili eínu á Skólastræti 5 á föstu- daginn eftir 6—7 vikna legu. Hann lézt í svefni. Þess má geta að systir Ein- ars frá Ingibjörg Ahrens, lézt BÓlarhringi áður eða þar um bil eftir langvarandi veikindi 82 ára. Útför þeirra systkinanna verð- ur gerð hér í borg á þriðju- daginn. Sao Paulo, 26. maí. NTB. FYRSTI hjartaflutningurinn í Suður-Ameríku var fram- kvæmdur í Clinica-sjúkrahúsinu í Sao Paulo í Brasilíu í dag, er hjartað úr karlmanni var grætt í annan ungan mann. Sá fyrri, hafði dáið stuttu áður en hjarta- flutningurinn var gerður og samtímis honum var nýra úr hin um látna manni grætt í unga | stúlku. Það var prófessor Eyryclides de Jesus Zerbini, sem stjórnaði hjartaflutningnum, er tók fjórar og hálfa klukkustund, en skurð- læknirinn Geraldo de Campos Freire stjórnaði flutningi nýr- ans. Skýrði hann frá því, að báð- ar aðgerðirnar hefðu farið fram án þess að líffærin hefðu verið fryst og taldi hann, að þetta hefði verið í fyrtsa sinn, sem farið hefði verið þannig að. Hann bætti því við, að er hjarta- flutningurinn hefði verið fram- kvæmdur, hefði hjartað byrjað að slá þegar í stað, án utanað- komandi aðstoðar. Hjartaflutningurinn í Sao Paulo er hinn sautjándi, sem gerður hefur verið í heiminum. Fimm manns með hjörtu úr öðru fólki eru nú enn á lífi. Líðan sjúklinganna tveggja í Brasilíu, sem líffæragræðslan var framkvæmd á, var sögð góð eftir atvikum. Drengur á hjóli slas- aöist í H-umferb Hainn fékkst að mestu við verzl- unarstörf, bæði í Stykkishólmi, Ólafsvík og hér í Reykjavík, og var ýmist sjálfstæður eða vann fyrir aðra. A yngri árum fékkst hann talsvert við íþróttir og iðk aði glímu, jafnframt því sem hann tók virkan þátt í leik- listarlífinu í Ólafsvík og síðar hér í borginni. — Þegar hann fluttist til Reykjavíkur lék hann á tíma- bili hjá Leikfélagi Reykjavíkur, og þegar revíurnar komu fram á sjónarsviðið lék hann í þeim flestum. Gengi þeirra var sem mest á árunum mil'li 1920-30. Auk þess var hann einnig með sjálfstæðar skemmtanir, ferðað- ist um landið og söng gaman- vísur, en bragimir voru yfir- leitt eftir hann sjálfan. Þá orkti hann einnig gamanvísur fyrir ýmsa aðra skemmtikrafta, svo sem Brynjólf Jóhannesson. Segja kunnugir mér, að þeir hafi verið fáir, sem ekki hafi einhvem tíma séð hann skemmta enda var hann á tímabili einn eftirsóttasti skemmtikraftur landsins. Þá gaf hann einnig út nokkur kver, sem höfðu að geyma gamanvísur, og má þar nefna Skvsttur, sem hann gaf út tvívegis undir dulnefninu Örnólfur úr Vík. En það kom mér algjörlega á óvart að Brynj- ólfur skyldi fara með gaman- vísur eftir afa þarna í þættin- um, en óneitanlega var þetta skemmtileg tilviljun, sagði Ör- lygur. Það er engu líkara en andi afa gamlla hafi svifið yfir vötn- unum í sjónvarpssal og hreppti Örlygur því skemmtilegasta vinninginn — forkunnarfagran kermbíl. SÍÐDEGIS í gær varð umferð- arslys á Sundlaugavegi. Drengur á hjóli varð fyrir jeppa, og slas- aðist. Var hann fluttur í sjúkra- hús af Slysavarðstofunni. Drengurinn, sem er 11 ára garnall ,heitir Björn Gunnlaugs- son. Mun hann hafa hjólað inn á veginn, en umferðin var þama mjög hæg. Bílstjórinn sá hann ekki fyrr en of seint. Lenti hjól- ið undir bílhjólinu, en drengur- inn upp á vélarhlífinni og ÉéH svo út af henni. Var hann flutt ur á Slysavarðstofuna. Hafði hann hlotið meiðsl á fæti og jafnvel eitthvað meira. Að lok- inni rannsókn var hann fluttur af slysavarðstofu á Hvítaband- ið. handyandy ffmm MEÐ AÐE/ílS E/m/ YF/RPUmUN CLEANS PAINTWORK WlTHA WlPí /KIHCNS •TtLES • FLOORSBÍN Límkennd óhreinindi? Fitukennd óhreinindi? Leðjukennd óhreinindi? Handy Andy hreinsax ÖLI óhreinindi á brott með aðeins einni yfirþurxk- un. Nútímiahúsmæður, hvar sem er, eru sammóila um það að hann sé bezti alhliða hreinsunarlögur, sem völ er á. Handy Andy hefir öflugan styrkleika til að hreánsa alls konar heimilishlu'ti betur, hraðar, auðveld- ar. Notið hann annaðhvort eins og hann kemur úr flöskunni, eða þynntcin með vatni ef hreinsa skal stærri svæði. Þér þurfið ekki að nota nema lítið í hvert sinn. — Handy Andy er svo kröftugur, svo drjúgur! Kaupið hann strax í dag! • • • hreinsar MÁLAÐA veggi, vaska, bakar- OFMA, GÓLF, betur, hraðar, auðveldar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.