Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1968 25 (utvarp) MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn: Séra Björn Jónsson. 8.00 Morgunleik- fimi: Valdimar örnólfsson íþrótta kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Frétt ir og veðurfregnir 8.50 Skóla- útvarp vegna hægri umferðar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar 9.10 Skólaútvarp vegna hægri umferðar 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 9. 50 Skólaútvarp vegna hægri um- ferðar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Jónas Jónasson ráðunautur talar um grænfóðurræktun. 13.30 Skólaútvarp vegna hægri um- ferðar. Þrír þættir úr morgunútvarpi end urteknir með stuttu millibili. 14.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils les „Valdimar munk“ sögu eftir Sylvanus Cobb (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir tilkynningar. Létt lög. The Bee Gees, Micrael Danzinger Robertino, Milan, Granamtik, Fats Domino o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist a. Forleikur eftir Sigurð Þórðar- son. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur: Hans Antolitsch stj. b. „í landi ljóðs og hljóma", laga flokkur op. 20 eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnrson Syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Fimm skissur fyrir píanó eft- ir Fjölni Stefánsson. Steinunn S. Briem leikur. d. „Brim“, lag eftir Pál ísólfs- son. Karlakórinn Fóstbræður og Gunnar Kristinsson syngja Ragnar Bjömsson stj. e. Fimm lög eftir Árna Thor- steinsson. Karlakórinn Fóst- bræður syngur: Jón Þórarins- son stj. 17.00 Fréttlr. Klassísk tónlist. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur Serenötu op. 48 eftir Tsjai- kovský: Sir John Barbirolli stj. Franco Corelli syngur ítölsk lög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Óperutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Bjarki Elíasson yfirlögreglu- þjónn talar. 19.50 „Inn milli f jallanna" Gömlu lögin sungin og leikin. 20.05 Rödd um skólamál. Erindi eftir Harald Ómar Vil- helmsson kermara: Höskuldur Skagfjörð les. 20.35 Chanconna f d-moll eftir Bach. Mikhail Vajman leikur á fiðlu á tónleikum í Austurbæjarbíó I marz s.l. 20.50 Á rökstólum Ásmundur Sigurjónsson blaða- maður og Þorsteinn Thorarensen rithöfundur ræða um ástandið i Frakklandi. Björgvin Guðmunds son viðskiptafræðingur stjórnar umræðum. 21.35 Kammerkonsert fyrir píanó, tréblásturshljóðfæri og slaghljóð- færi eftir Karl-Briger Blomdahl. Hans Leygraf og félagar úr Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika: Sixten Ehrling stj. 21.50 fþróttir örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf ísnum" eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrum námsstj. les þýðingu sína (4). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttlr í stuttu máli. Dagskrár lok. (sjlnvarpj MÁNUDAGUR 27. MAÍ 20.00 Fréttir 20.30 Kengúrur í þessari mynd segir frá kengúr- um í Ástralíu, sem landsmenn þar hafa á misjafnan þokka. einkum þó sauðabændur. Líka er sagt frá rannsóknum á kengúr- um, sem m.a. er ætlað að stuðla að betra eftirliti með dreifingu og viðkomu þeirra. fslenzkur texti Dóra Hafsteins- dóttir. 20.55 Anne CoIIins syngur. Undirleikari er Ólafur Vignir A1 bertsson. Flutt eru ensk þjóð- lög og lög eftir Handel og Saint- Saens. 21.05 Popkom Vinsælar, norskar unglingahljóm- sveitir koma fram í þessum þætti og sýnd er nýjasta tízka unga fólksins. (Nordvision — Norska sjónvarp- ið) 21.35 Harðjaxlinn „Fáið yður glas að rauðvíni“ Aðalhlutverk: Patrick Mcgoohan íslenzkur texti: Þórður örn Sig- urðsson 22.25 Dagskrárlok. ÞRlðJUDAGUR 28. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús örn Antonsson 20.50 Enskukennsla sjónvarpsins 26. kennslustund endurtekin Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 21.05 Denni dæmalausi fsl. texti: Ellert Sigurbjörnsson 21.30 Kötlugos. Dr. Sig. Þórar- insson sér um þáttinn. 21.50 Glímukeppni sjónvarpsins (1. þáttur) Sjö sveitir frá öllum landsfjórð- ungum og þremur Reykjavíkur félögum keppa. Umsjón: Sigurður Sigurðsson 22.20 Dagskrárlok MlðVIKUDAGUR 29. M AÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Davíð Copperfield „Davíð og Dóra“. Myndin er gerð eftir sögu Charles Dickens. Kynnir: Fredric March fsl. texti: Rannveig Tryggvad. 20.55 Franska stjórnbyltingin Bandarísk mynd um hin sögu- legu ár í lok 18. aldar er kon- ungdæmið leið undir lok í Frakk- landi, og lýðveldi og síðarkeis- aradæmi komst á. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 21.45 Skemmtiþáttur Tom Ewell fsl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir 22.10 Konan að tjaldabaki (Stage Fright). Myndina gerði Alfred Hitchocock árið 1950. Að- lene Dietrich. Michael Wilding og Richard Todd. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir Myndin var áður sýnd 27. apríl 23.55 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1968. 20.00 Fréttir 20.35 f brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar 21.00 Að lyfta sér á kreik (Be big) Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. ísl. texti: Andrés Indriðason. 21.30 Kveðja frá San Marino Myndin lýsir lifi fjölskyldu einn ar í dvergríkinu San Marino, og rekur lauslega sögu þess. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Danska sjónv.) 22.00 Dýrlingurinn ísl. texti: Júlíus Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1 .JÚNÍ 1968. 17.00 Úrslitaleikur bikarkeppni enska knattspyrnusambandsins: bion leika. Everton og est Bromwich Al- 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Ungt fólk og gamlir meistarar Hljómsveit Tónlistarskólans i Reykjavík leikur undir stjórn Björns Ólafssonar. Hljómsveitin leikur tvö verk: 1. Fiðlukonsert eftir Mozart K- 218, allegro. Einleikari: Unn- ur María Ingólfsdóttir. 2. Konsert fyrir fagot og streingi eftir Beril Philips. Einleikari: Hafsteinn Guðmunds. 20.40 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. ísl. texti: Briet Héðinsdóttir 21.05 Því tíminn það er fugl sem flýgur hratt. Eistnesk mynd án orða um lífið og tilveruna, æsk- una, ástina og sól í grænu laufi. (Sovézka sjónvarpið) 21.35 Innan við múrvegginn Leikrit eftir Henri Nathansen. Aðalhlutverk: Paul Reumert, og Clara Pontoppida, Martin Hanse, John Price, Kristen Rolffes, Kar- en Berg, Kristen Norholt, Jörg- en Renberg og William Rosen- berg. Sviðsmynd: Sture Pyk og Jakob Wraae. Leikstjórn: Tor- ben Anton Svendsen. fsl. texti: Halldór Þorsteinsson. (Nordvision - Danska sjónvarp.) 23.45 Dagskrárlok ROLLS-ROYCE notj^r aðftinc Eigum venjulega fyrirlitggj- andi, margar gerðir af 6 og 12 volta rafgeymum fyrir dísil- og bensínvélar. Garðar Gíslason hf„ bifreiðaverzlun. MARY OIMNT WILL GIVE YOU A LOVELY PAIR OE SHINERS. ÞESSAR VINSÆLU SNYRTIVÖRUR Eye Gloss. Shiny, glcaming. But totally non-greasy. In moss, blue, grape, beige, cream. And translucent pearl. Mary Quant’s high gloss Eye Gloss. FÁST Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM I STÓR-REYKJAVÍK ★ KARNABÆ, SNYRTIVORUDEILD, KLAPPARSTÍG 37. ★ APÓTEKI AUSTURBÆJAR, MELHAGA 20—22. ★ BORGAR APÓTEKI, ÁLFTAMÝRI 1—5. ★ GARÐS APÓTEKI, SOGAVEG 108. MARY QUANT SNYRTIVÖRUR SLÁ í GEGN SEM VINSTRI UMFERÐ. Heildsölubir gðir: HOLTS APÓTEKI, LANGIIOLTSVEG 84. LAUGARNESS APÓTEKI, KIRKJUTEIG 21. APÓTEKI KÓPAVOGS, ÁLFHÓLSVEG 9. HAFNARFJARÐAR APÓTEKI, STRANDGÖTU 34. JAFNT f HÆGRI . . 4 Björn Pétursson & Co. hf. Laufásvegi 16. Sími 18970. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.