Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MANUDAGUR 27. MAI 1968 21 - ÍÚTI UM LAND Fra'mihald af bls. 10 ferð strax og umferðarbaxuiinu var aflétt í morgun klukkan sjö. Færðin í kaiuptúninu og næsta nágrenni er góð og engin ólhöpp hafa orðið, eða vairt við „vinstri villu“. Á Reyðarfirði hefur um- iflerðin verið með meira móti frá kl. átta, og ekkert sératalkt bor- ið til tíðinda í umferðinni Á Seyðisfirði lauk flutningi og uppsetningu nýrira umferð- armerkja kL 05.15, en þar voru sett upp 28 ný merki og tvö voru fyrir. Lítil umferð öku- tækja var fyrst til að byrja með, en margir á sunnudagsgöngu. Færðin er sæmileg, nema hvað Fjarðarheiði er slæm, og Aust- fjarðarþokan er hér niður ímiðj ar hlíðar. Á Vbpnafirði var flutningi um ferðarmerkja lokið kL fiimm, en flutt voru 13 merki og 8 ný sett upp. Umferð hefur veriðþar lítil, en byrjaði þó aðeins um níu. Færðin er slæm, hvörf í veg um og þeir blautir. í einu til- felli féll ökumaður hér í morg- un í „vinstri villu“, er fólist í þvi, að hann fór öfugu megin við umferðareyju. Hvolsvöllur. Þar fór að verða töluverð um- ferð strax úr þvi klukkan var orðin sjö. Lítilsháttar rigning var þar, og umferðin gekk líkt og venjulega, en mjólkurbílstjór ar voru ekkert sérstaklega bros leitiir. Keflavíkurflugvöllur. Þar gefck allt sinn vana gang og ekkert sérstakt borið til tíð- inda, hvorki í skemmtilegheitum eða í sambandi við „vinstri villu“. Húsavík 11. Frá Húsavík bárust þær frétt- ir að 60 manns gengdu störfum umferðarvarða. Þar var ein vinstri beygja eitthvað varasöm, en að öðru leyti var allt í lagi og var sagt að vel lægi á Þing- eyingum í dag. V estmannaey j ar. í Vestmannaeyjum fjölgaði um fierðarmerkjum um 13 og eru nú 118. Klukkan níu fór umferðin þar almennt í gang og var mikil á milli ellefu og tólf. Við ein gaitnamót hætti ökumönnum til að getra rangt í vinstri beygju. Annars ekkert frásagnarvert. Norðurlandskjördæmi vestra og Strandasýsla. Frá Hvammstanga var allt gott að frétta, en ein bifreið sem ekki hafði undanþágu vair stöðv uð þar kl. fimm í morgun. Var það Reykjavíkur bílL Flutn- ingi umferðarmerkja var lokið þar í gærkveldi. Um kL niu fór umferðin al- menmt í gang á Blönduósi, og varð óvenju mikil. Veður hefiuir verið þar gott í morgun. Ein gatnamót ollu misskilningi, og þurfiti að merkja þau sérsta'klega en eftir það gekk allt veL Þrjár bifreiðir voru stöðvaðar, er ekki höfðu undanþágu. Mikið var um börn á reiðhjólum. Lítil umferð var á þjóðvegum í Húnavatns- sýslum í morgun. Á Skaga- strönd var búið að færa öll um- ferðarmerkin og setja þau nýju upp, alls 34 merki fyrir kl. sex. Umferð var þar lítil fyrst í stað, en jókst efitir því sem nær dró hádegi. Á Sauðárkróki fócr um- ferð verulega að aukast upp úr klukkan níu og var áberandi hvað ökutækjum hafði verið lagt vel í gærkveldi. Á Hofsósi var umferðin með eðlilegum hætti og ekkert markvert hafði borið til tíðinda. Á Siglufirði var bætt við 20 nýjum umferðarmerkjum svo nú eru þau 68, og voru öll á réttum stöðum kl- sex. Umferð hefur verið óvenjumikil í góða veðrinu á Siglufirði í morgun. Á Hólmavík var bætt við nokkrum nýjum umferðarmerkj- um umferðin venjuleg og færð- Export- och Utlands-Annonserinig In lcrnat ionaj Advertising Ageney Association Ing. Á. Bergman P. Box 6191, 10233 Stockholm Sweden Sala FjárfestLn ÍO £8 H as VÖRUKAUP Kaupum vörulagera, vefnaðarvöru, barna- fatnað, vinnufatnað, nærföt og fleiri teg- undir. Karlmannaskó, barnaskó og gúmmí- stígvél. Ýmsar aðrar vörur koma til greina. Upplýsingar í síma 11670 frá kl. 2—5 næstu daga. in sæmileg. Mikil framför hefur orðið í umferðarmenningu, og ríkulegur ávöxtur af fræðslu- fundum og fræðsluefni, og þá sérstaklega hjá börnum. Á Drangsnesi var umferð lítil, enda vegir nærri ófærir. Þar hafði ekkert verið gert í um- ferðarmerkj unum. Frá Brú í Hrútafirði bárust þær fréttir, að sézt hefði til eins bils, utan löggæzlubifreiða, og allt var með eðlilegum hætti. Snyrtistofa Astu Halldórsd. Tómasarhaga — Sími 16010. býður upp á alla snyrtingu. Hreinsa húðorma og gef persónulegar leiðbeini Athugið hina fullkomnu fótsnyrtingu karla sem konur. íslenzkur iðnnður - Þórsþiljur Þórsþiljur 20, 25 og 30 x 255 cm. verð frá kr. 330 pr. ferm. Panaþilplötur 122 x 305 cm. verð frá kr. 285 pr. ferm. Laeomite þilplötur 122 x 275 cm. verð kr. 212 pr. ferm. ÞÓRSFELL H/F. Hátúni 4 A. — Sími 17533. Vörumóttaka til Hrútafjarðar, Miðfjarðar og Hvammstanga er hjá Landflutningum h.f. Ármúla 5. Sími 84600. MAGNÚS GÍSLASON. í DAG HEFST í REYKJAVÍK 50 KR. ÁSKORENDAVELTA A VEGIilVI STIiÐIMINGSFÓLKS GUIMNARS THORODDSENS TÖKIIIVI HÖNDIM SAMAIM SKRIFSTOFAN ER í TRYGGJUIYf GLÆSILEGAIM SIGUR PÖSTHUSSTRÆTI 13 GUNNARS THORODDSENS SÍIHI: 8 45 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.