Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MÁNUDAGUR 27. MAÍ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarablutir. HEMLASTELLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. AEG og Bosch heimilistæki. Sérstök af- borgunarkjör. Sendi um allt land. Guðmundur Kjartansson ísafirði. Sími 507. Tökum að okkur klæðningar, gefum upp verð, áður en verk er haf- ið. Úrval áklæða. Hús- gagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. S. 13655. íbúð óskast Lítil íbúð óskast á leigu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 22150. Dragt Rauð leðurdragt til sölu. Upplýsingar í síma 33968. Ungur kennari, vanur stritvinnu, óskar eftir hvers konar starfi í sumar. Sími 17926. Sumarbústaður Góður sumarbústaður til sölu ásamt bátaskýli, stend ur á 8 hektara leigulandi. Upplýsingar í síma 16240. Tvö nýleg fiskitroll ásamt 600 föðmum af tog- vír, li”, til sölu. Upplýs- ingar í síma 52004. Notaður ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 16246. Húsasmíðameistarar Ungur maður óskar eftir að komast að sem lærling- ur, vanur byggingarvinnu, reglusamur. Sími 40604 eft- ir kl. 7 á kvöldin. 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í háhýsi til leigu. Sími 3-89-82. 2ja herb. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Algjör reglus. Tilb. sendist afgr. Mhl. f. 1. júní nk., merkt „Góðar mánaðargreiðslur 8709“. 14 ára ungling vantar vinnu í sumar. — Upplýsingar í síma 41882. Trabant nýr fólksbíll til sýnis og sölu að Grænuhlíð 20 eftir kl. 8 á kvöldin. Minolta kvikmyndatökuvél til sölu, verð kr. 5.000,-. Upplýsing- ar í síma 52366. aS hreirrt hefðl þetta gengið H- vaðalaust fyrir sig á H-dag, og eng iran H-ski að bregða sé eftir H- vallagötunni í leiðinni niður I bæ, en skyggni var heldur slæmt í H- loftunium, svo að ég flaug sjónflug iruest af leiðinni, en varð að vara mig á þyrlunni, sern hvarvetna vair að flækjast fyrir, ýmist á hægri eða vinistri kanti, og verður eigin- lega þörf á því að leggja einhverja einstefnubraut fyrir hana 1 fram- tíðinni, bæði upp og niður, út og suður, norður og niður. Annans gelkk þetta allt Skikkan- lega fyrir sig, og eiga mairgir að- ilar þökk skilið fyrir, umferðar- nefndir, H-nefndin, umferðarverðir, lögreglan, fjölmiðlunartæki, og all- ur almenningur, bilandi, hjólandi, gangandi og ríðandi. Þetta varð öll um til sóma, og vomandi heldur á- fram sem horfir. En inn við H-tún, sáum við FRÉTTIR V erðlaunagripir Gluggasýning i verzluninni Sport Laugavegi 13 Um þessar mundir eru til sýnis í giugga verzlunarinnar Sport, flest ir verðlaunagripir, þeir, sem um verður keppt á Evrópumeistara- móti Sjóstangaveiðimanna, semhér á iandi verður haldið um Hvíta- sunnuna. AUs verður keppt um 75 verðlaun á mótinu, en keppendur verða um 140, þar af helmingur útlendingar. Róið verður frá Kefla vík. Kvenfélag Kópavogs fer í skemmtiferð þriðjudags- kvöldið 4. júní nk. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 8 stund- víslega. Konur vitji farmiðanna í Fé- lagsheimilinu föstudaginn 31. mai kl. 8—10 e.h. Hjálpræðisherinn Munið skemmtiferð Heimilasam- bandsins á mánudag þ. 27. mai. Lagt af stað frá Herkastalanum kl. 1 stundvíslega. Stýrimannafélag íslands. Orlofsheimili Stýrimannafélags fs lands 1 Laugardal verður opnað 1. júní. Væntanlegir dvalargestir eru beðnir að hafa samband við Hörð Þórhallsson hafnsögumann í síma 12823 sem allra fyrst. Átthagafélag Kjósverja heldur aðalfund sinn 1 Tjarnar- búð (uppi) þriðjudaginn 28. maí kl 9. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. maí kl. 8.30 1 fé- lagsheimiUnu. Frú Geirþrúður Bern höft flytur erindi um velferðamál aldraðra. Myndirnar frá afmælis- hófinu tilbúnar. Kaffiveitingar. Kristniboðsfélag Karla. Fundur mánudaginn KL. 8.30 í Betaníu. Haraldur Ólafsson kristni- boði talar. Allir karlmenn velkomn lr. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur verður haldinn ÍFé- lagsheimilinu að Hallveigarstöðum þriðjudaginn 28. maí kl. 8.30. Sýnd verður kvikmynd um ræktun og hagnýtingu grænmetis. Félag íslenzkra orgenlelkara Fundur verður haldinn i Háteigs kirkju mánudaginn 27. maí kl. 8.30 Kvenfélagasamband fslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, sími 12335, er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti 1 Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðustu vikuna í júni Nánari upplýsingar í síma 14349 milli 2-4 daglega nema miainn, sem kunni samt lítt fótum sínum forráð, og starfði skelídur á umferðina. Storkurinn: Og ekki búinn enn að átta þig á H-a C-inu? Haðurinn við H-tún á H-degi: Eiginlega ekki enn, en það gjálf- sagt smá kemur. Maður hefur svo sem tímann fyrir sér, þegar maður er hættur að brosa þetta út í loft- ið til hvers og eins. En eitt finnst mér að. Storkurinn: Og ekki var það nú mikið. Hvað, með leyfi að spyrja? Maðurinn við H-tún: Af hverju gátu menn ekki gert mánudaginn 27. mai að almennum frídegi, kaUa hann Annan í H-degi, likt og ann air í páSkum og hvítasunnu? Þá hefði miklu fleira fóiki gefist tæki færi á að æfa sig i hægri umferð og hægra brosi, og vafalaust hefði það orðið til mikils gagns, jafnt fyrir vinstri menn og hægri m-enn. Ja, mér þykir þú segja nokkuð, manni minn, sagði storkur og setti í brúnimar, en það er auðvelt að vera vitur á eftir. Bara að þér hefði nú dottið þetta í hug svo- lítið fyrr, þá hefði þetta vafalaust gengið eftir. Islendingar eru svo mikið gefnir fyrir frídaga, að ekki hefði munað um einn kepp í slát- urstíðinni, að bæta öðrum í H-degi við. En hitt er svo annað mál, hvort við ættum ekki að vinna að því í sameiningu, að 26. maí, verði i framtiðinni lögskipaður frídaguir með pomp og prakt, skemmtiatrið- um og útiisamkomum. Ætli að veiti af að viðhalda brosinu í samskipt- um manna? Ekki má það a.m.k. stirðna á andlitum mamna, sagði storkur og flaug I loft upp hægra megin, og brosti sinu blíðasta til konu nokkurar, sem var að gera kúnstir á einu horninu. Og „mærke ligt nok“, hún brosti á móti. Og að lökurn heimsótti ég hjón, sem eiga 8 bqm, föðumafnið byrj- ar á H-i, og 5 nöfn bamanna byrja á H-i, svo að þama esr H-ið i öðru veldi, og fer vel á að rifja þetta upp á H-degi. Og svo: Gleðilega H-tíð, mínir elskanlegu. laugard. Kvenfélag Garðahrepps heldur sitt árlega kirkjukaffi ann an í hvítasunnu 3. júní að Garða- holti. Félagskonur tekið verður á móti kökum sama dag frá kl, 10 Vísukom H-DAGUR Nú leysast menn úr vinstri vanda, voði fyrir dyrum stó'ð. Með bros á vör til hægri handa hyllum bæði land og þjóð. J. Jn. TH, HÆGRI SNÚ Áróður mun öngvan saka öll er tilsögn mjög vel þegin. Förum bara út að aka, ekki gleyma: Hægra megin. Gissur Spakmœli dagsins Hjarta viturs manns stefnir til hægri, en hjarta heimskingjans til vinstri. — Og þegar aulinn er kom inn út á veginn, brestur og á vitið, og hann segir við hvern mann, að hann sé auli. — Prédikarinn, 10, 2—3. Frá yzta jaðri jarðarinnar heyrð um vér lofsöngva, Dýrð sé hinum réttláta (Jes. 24, 16). í dag er mánudagur 27. mai og er það 148. dagur ársins 1968. Eftir lifa 218 dagar. Annar í H-degi. — Nýtt tungl. Hægri uferðar tugl. Árdegis H-flæði kl. 6:24. Uppiýslngar um læknaþjónustu i norginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- nr. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa olla helgldaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin iSh’arar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og lavgard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyf jabúðum í Reykjavik vikuna 25. maí - 1. júni er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugard. mánudags morguns, 25.-27 maí: Eiríkur Björns son sími 50235, aðfaranótt 28. mad Grímur Jónsson sími 52315 Næturlæknir í Keflavík 24.5 Arnbjöm Ólafsson 25.5 og 26.5 Guðjón Klemenzson 27.5 og 28.5 Kjartan Ólafsson 29.5 og 30.5 Ambjörn Ólafsson 31.5 Guðjón Klemenzson Keflavikurapðtek er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A-samtökin Fundir eru sem hér segir: 1 fé- lagsheimilinu T-'arnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Á SJÚKRAHUSI Vífilstaðahæli. Hér kemur fólk með margan sjúkdóm sinn. Já, sárin djúp og lífsins vonir brostnar. Ó, gef þvi drottinn, trú á tilgang þinn, því trúin læknar sálir harmi lostnar. Við bæn og trú menn öðlast þrek og þor, og þrautir al'lar fremur geta borið. Hið innra kemur andans sólbjart vor, sem yljar, græðir, léttir, þunga sporið. Stefán Hallsson. sá NÆST bezti Margt er gert ti'l að auglýsa H-umferð, en einn skaraði þó fram- úr. Hann var á reiðhjóli, og hafði snurfusað og puntað hjólið sitt með H-merkjum, svo að varla sást í hinn raunverulega lit hjólsins. En ógegninn var hann. Hann (hjólaði vinstra meginn á H-degi. Það hefði nú verið betra, ef herrann hefði komið fyrir varptímann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.