Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968 Iðnskólanum gefin tœki fil þjálfunar Ijósmyndara í þeírri mynd fremur en að flytja heitt vatn. Þessar spurn- ingar vakna, ef horfið verSur að því ráði að nýta jairðlhitas'væð in á Nesjavöllum eða í Krísa- vik fyrir höfuðborgarsvæðið. Á fundiruiim minntist Stein- grímu r Jónsson. fyrrv. rafmagns stjóri þess, að liðin eru 25 ár frá stofnun sambandsins, en auk þess var rætt um eftirilit með raforkuvirkjum, Jöggildingu til rafvirkjunarstarfa, gjaldskrár- mál og verðjöfmunargjald á raf- orkusölu. Stjórn samibandsins gerði á fyrsta fundi sínum Kniut Otter- stedt fyrrum rafveituistjóra á Akureyri, að heiðsurféiaga sam- bandsins. Seingrímur Jónsson, f. rafimagn.sistjóri, var kjörinn heiðursfélagi árið 1963. Á AÐALFUNDI sambands ís- lenzkra rafveitna, sem haldiinn var á Akureyri fyrir nokknum dögum fliuitti Sveinn S. Einars- son, verktfræðingur, erindi um jarðguffuiafisistöðvar og lýisti fyr irhugaðri jarðguÆuvirkjun, sem Laxárvirkjiun lætur reisa á þessu ári við Námaskarð. Verður virkj'Unin um 2500 kw að stærð í fyrsta áfanga, en þess er vænzt, að haegt sé að auka afl- áð í 3000 kw eftir smávægilegar breytingar á gufuhverflinium. Fram kom í erindum og umræð- um á efftir, að ef um er að ræða að flytja jarðvarma langar leið- ir, t.d. nokkra tugi km. þá geti verið álitamiál, hvort hagkvæm- ara sé að breyta j arðvarmanum fyrst í raforku og fflytja orkuna Kanna sjúkdómssögu sýktra Akureyri, 7. júlí. 1 GÆRKVÖLDI kom hingað til Akureyrar Nikulás Sigfússon, læknir, til þess að vera héraðs- lækninum, Jóhanni Þorkelssyni, til aðstoðar við baráttuna við Taugaveikibróður. Héldu lækn- arnir rakleitt fram í Rútsstaði í gærkvöldi og hafa unnið sleitu- laust í gærkvöldi og í morgun. Mun Nikulás leitast við að kynna sér sjúkdómssögu þeirra, sem hafa orðið fyrir barðinu á veikinni og komast á þann hátt að því með hverjum hætti veikin kann að hafa borizt. Mú búast við að þessar rannsóiknir taki all mikinn tíma. — Sverrir. Taugaveikibróðirs Læknarnir tveir, sem vinna að rannsókn á þeim, sem sykzt hafa af Taugaveikibróður. Þeir eru Nikulás Sigfússon (t.v.) og Jóhann Þorkelsson, héraðslæknir. Eftirfarandi verkefni hafa vét ið sýnd hjá Þjóðleikhúsinu á þessu nýafstaðna leikári: Galdra Loftur, f+alskur stráhattur, Horn kórallinn, Jeppi á Fjalli, Þrett- ándakvöld, Galdrakaríinn í OZ, STEFÁN Thorarensen hf. hefur afhent Iðnskólanum í Reykjavik að gjöf tæki til verklegrar menntunar nemenda í ljósmynd- un. Gjöfin er gefin í samráði við Agfa-Gevaert og mun verðmæti hennar nema um 200 þúsundum króna. Kennsla í ljósmyndun hefur farið fram í Iðnsikólanum í eitt ár, en hefur verið einskorðuð við fræðilega kennslu, vegna skorts á tækjum og aðstöðu til verk- legrar kennslu. Kennarar í ljós- myndun hafa verið þeir Leifur Þorsteinsson, Guðmundur Hann- essoa og Óli Páll Kristjánsson, en hinn síðastnefndi sagði blaða- mönnum í gær, að um þessar mundir væri mikil eftirspurn eft ir menntuðum mönnum til ljós- myndastarfa og þá helzt til tæknilegrar ljósmunídunar. Því væri nauðsynlegt, að hafa tæki og aðstöðu í skólanum til verk- legrar kennslu í þeirri grein. Ljósmyndarafélag íslands hefði því farið þess á leit við fulltrúa Agfa-Gevaert, er hann var staddur hér á landi, að hann afihugaði, hverjir möguleikar væru á því, að fyrirtæki hans að stoðaði við að koma upp slíkri aðstöðu. Hefði félagið síðan sent fyrirtækinu lista yfir þá hluti, sem helzt myndi vanta. Agfa- Gevaert hefði brugðizt svo vel við þessu, að það hefði sent öll þau tæki, sem nefnd voru. Um- boðsmenn fyrirtækisins á ís- landi, Stefán Thorarensen hf., hefðu síðan ákveðið að leggja fram mikið magn af smærri tækj um og efnum til ljósmynda- vinnu. Hilmar Helgason afhenti gjöf- ina foxmlega í gærdag og sagð- ist við það tækifæri vonast til þess að hún mætti koma að góð- um notum um langa framtíð. Þór Sandiholt, sikólastjóri, þakk- aði fyrir hönd Iðnskólans, og sagði m.a., að gjöfin væri gefin á mjög hentugum tima, nú, þeg- ar stefnt væxi að því að auka verklega kennslu í skólanum. Að lokum þakkaði óli Páll Krist- jánsson gjöfina fyrir hönd Ljós- myndarafélagsins og sagðist vænta þess, að hún yrði til þess að styrkja félagið og iðngreinina í heild. Síldveiði- sjómenn samþykktu ÖLL sjómannafélög, sem hlut áttu að samkomulagi þvi, er tókst milli fulltrúa síldveiðisjó- manna og útgerðarmanna fyrr í vikunni, munu nú hafa sam- þykkt samkomulagið. Eru síld- veiðiskipin nú yfirleitt sem óð- ast að útbúa sig á veiðarnar, og nokkur þegar lögð af stað. 40 ára gömuE iré íelld m JVesEcaupstað Neskaupstað, 6. júlí. MJÖG kalt heffur verið í Nes- kaupstað að undanförnu, eins og annars staðair á Austfjörðum. HeÆur þetta bifinað aillmjög á igróðri, sem segja miá, að hafi ebkert farið fram. Svo lanigt hietf- ur gengið, að menn, sem ánægju hafa aff að rækta garðana sína, hafa orðið að standa í síkiógar- höggi undanfarnar vikur. Tré í görðu/m haffa hreiniLega eyðiJagzt og eru dæmi um það að menn hafa orðið að hötgigva niður 40 ára gömnil tré. Nærri miá geta, að þetta heffur komið niðiur á.skrúðgarði bœjar- ins, sem löniguim hetfur verið bæj arbúum augnayndi. Má segjas að Elds vart í fflugvél Lenti í Crundarfirði og eldur slökktur KLUKKAN tíu I morgun fór lít il flugvél frá Flugþjónustunni h.f. í áætlunarflug til Hellis- sands. Lent var í Stykkishólmi, og einum farþega skilað þar. Síð an var haldið af stað til Hellis- sands, en yfir Kolgrafarfirði varð flugmaðurinn, Úlfar Sig- urðsson, var við reykjarstybbu og brunalykt. Brá hann á það ráð, að freista þess að ná til flugvaliarins í Grundarfirði, þar sem hann var nær en sá til Hellissands. í Vél inni voru þrír ferþegar og tókst lendingin vel, og slökkti flugmað urinn síðan eldsglóð frammi í vélinni með handslökkvitækjum. Flugvél með viðgerðarmann var væntanleg frá Reykjavík til Grundarfjarðar í gær. — Emil. nú sé hann ruslahrúga. Læfiur nærri að tvö af hverjum þremiur trjám hafi verið felfLd undanfarn ar vikuT. — Ásigeir. T Flugvél breytt í klúbbluís DC-4 flugvél bandariska loft ferðaeftirlitsins, sem hlekkt- ist á í lendingu á Reykjavikur flugvelli í vetur er nú aftur komin í umferð. Að vísu eru litlar líkur til þess að hún fari aftur í loftið, en það ætti að nægja að nýja áhöffnin er í sjöunda himni. Nýja áhöfnin samanstendur af nokkrum framtakssömum ungum mönn nm, sem keyptu flakið og ætla að innrétta það sem klúbbhús. Þeir fengu leyfi til að stað- setja „klúbbinn“ við Hafra- Þjóðleikhússgestum fjölgaði tæp 17 þús. * — Islandsklukkan bezt sótt vatn og hafa þegar flutt vél- ina þangað upp eftir. Þessa dagana eru þeir svo í óða önn að innrétta oig ætla að vera búnir að ljúka því fyrir haust ið. Þegar þeir svo opna klúbb. inn geta félagarnir komið þangað og skemmt sér við að hlusta á tónlist og dansa. til Norðurlanda í byrjum júní og sýndi leikritið Galdra-Loft eftir Jóhann Sigiurjónsson í Svenska Teatern í Helsingfors, í Stadsteatern í StokkhóJmi oig í Det Norske Teatnet í Oslló. Að- sókn var aJ.ls staðar áigæt og und irtektir áhorfenda og gagnrýn- enida framúrskarandi. LEIKHÚSGESTIR á sáðasta ieik ári Þjóðleikhússins voru 74.125 og eru þá ekki taldir með þeir sem sáu sýningar „Litla sviðs- ins“, eða sýningar leikflokka leikhússins úti á landi, né held- ur þeir sem sáu sýningar leik- flokksins sem fór til hinna Norð- urlandanna. Er þetta tæplega 17 þúsund gestum fleira en árið áður. Leik- árinu lauk að þessu sinni 22. júní, að öðru leyti en því að tveir leikflokkar sýna í sumar úti á landi. Leikritið Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban hefur verið sýnt á Vesturlandi síðan 23. júní og eru nú að hcf jast sýn- ingar á því leikriti á Norður- landi. I eikflokkur „Litla sviðs- ins“ hefur síðan 22. júní verið á ferðalagi með Bily lygara um Norður- og Austurland. Frula (gestale'kur söng- og dans flok'kis frá Júgóslaivíu), íslands- kluikkan, Bangsímon, Makalaus samibúð, Vér morðingjar, Bros- anidi land og Nem'en.dasýning Listdansskóla Þjóðlieikhússins. Mest aðsókn var að íslands- kliukkunni (16.583) og ítateka stráhattinum (12.052). Það þóiti roerJcur atburður í starfi Þjóð- ieikhússinis, að það fór íleikför Haförninn á miðin Síldarflutningaskipið Haförn- inn fer kl. átta í fyrramálið á- leiðis á síldarmiðin norður í hafi. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir breytingar á Hafern- inum, m.a. á lestarrými skips- ins, þannig að nú rúmar hann um 3500 tonn í stað 3250. 2500 kw gufuvirkj un í Námaskarði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.