Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 21
1 MORÖUNBLAÖÍÐ. SÚftNUDÁ'btrft 7. JÚUÍ Í968 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 65. og 67. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Hjálmholti 12, þingl. eign Emils Hjartarsonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, Skúla J. Pálmasonar hdl., og Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 11. júlí 1968, kl. 11.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 5EQJRE EINANCRUNARGLER í sjö ár trygging húsbyggjendum fyrir hagstæðasta verði — og svo verður enn. Framleiðsluábyrgð — greiðsluskilmálar Gerið pantanir yðar tímanlega. Verndum verkefni íslenzkra handa Fjöliðjan M. Ægisgötu 7 — Sími 21195. VEUUM íslenzkt(H)[$lenzkan IÐNAÐ Heildsölubirgðir: | verkfœrí & Jðrnvörur h.f. Tryggvagötu 10, R. — Sími 15815. Pósthólf 462. Allar gerctir Myndamöta ■Fyrir auglýsingar •Bcekur og timarit •Litprentun Minnkum og Stcekkum OPlÐ frá kl. 8-22 MYJVDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLAOSHUSINU I nnanhússmíði Tökum að okkur allt tréverk er varðar íbúð yðar. Stuttur afgreiðslufrestur, hagkvæmir greiðsluskil- málar. Timburiðjan h.f. v/Hfiklubr. Sími 36710. — Á kvöldin 41511. _ PEUGEOT 1968 jtef- ■ -Æ.y- ■ i-yi ' ■ - ’ííVi-. *■. m- %■: Klippið eftir punktalínunni og gáið hvernig sport-station bíll- inn lítur út. Hann er laglegur, já en kannski er þó það bezta ekki sjáanlegt enn. 404 er þrauthugsaður og hefur margsinnis sannað styrk- leika sinn og hæfni í erfiðum þolraunum. Með fimm höfuðlegu vél í sérflokki, nákvæma „rack and pinion“ stýringu fjögurra gíra alsamhæfðan kassa, „power“ bremsur, Michelin X hjól- barða, afbragðs miðstöð og loftræstingu, sökkla fyrir toppgrind, svefnsæti. Og það er ótrúlega hátt undir þennan bíl. Ritstjóri Motor sport segir um hann: „ . .. þetta er sannkallaður sport- station bíll, einkar lipur í akstri, skemmtilegur í meðförum og sérlega ódýr í rekstri, sameinar nytsemd og sérstöðu . . . ég tel hann einn hinna beztu stærri station bíla“. Peugeotumboðið á íslandi gefur yður fúslega allar frekari upplýsingar. Peugeot Hafrafell h.f. Brautarholti 22 — sími 23511. Munið Skógarhólamótið í dag kl. 14 LJÓSOG ORKAS.F. SUÐURLANDSBRAUT 12 - SfAff 84488 Mesta lampaúrval á landinu Skoðið \ gluggana — það er þess virði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.