Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 24
24 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968 M. Fagias: FIMMTA konan — O, þessir Ungverjar! í>að eru nú meiri sveitamennirnir! í>ér hefðuð bara átt að sjá þá! ösikraði hann. — Þeir náðu í firnm skriðdreka frá okkur. Hugs ið yður . . . fimm! Með hand- sprengjuim! En sá sjötti hitti þá alla saman í einu skoti! En þeir bölvaðir klaufar! Þetta hafði allt verið einn skripaleikiur — byggingar, sem fóru í rúst, fólk, sem hljóp und- an í skjól, hengdir AVOmenn í ljósastaurunum. Hann hló aft- ur og nú var hann kominn í 140 km. Þeir komust til stöðvarinnar. Sergei stanzaði og hjálpaði Nem etz aif baki. Þegar hann snerti við honum, fann hann, að maðurinn skalf. — Þér ættuð ekki að vera svona á ferð yfirhafnarlaus, sagði hann. — Þér eruð ekki ungur lengur, kunningi. —Ætli maður viti það ekki, sagði Nemietz og hló, — Ég lofa því að minnsta kosti, að næst þegar ég ek með þér, verð ég í einhverju utan yfir mig. Úti fyrir stöðinni biðu margir rússneskir vöru'bílar með yfir- breiðslum yfir. í þeim voru að- eins bílstjórnarniir. Enda þótt lestirnar væru stöðvaðar, voru biðsallirnir fullir af fóllki, sem var svo skjálfandi og vesældar- iegt, að það virtist vera búið að bíða þarna dögum saiman. Við dyrnar út að auðum brautartein unum stóðu rússneskir vairð- menn. Andlit þeirra báru, jafnt og Ungverjanna, á sér öll merki vonleysisins. — Við verðum að fara yfir í vörustöðina, sagði Sengiei. — Það er þaðan, sem lestirnar leggja af stað. Þeir gengu kring um bygging- una og að hliði í iöngum múr, ARWA ARWA sokkabuxur með hinni sérstaklega glæsilegu áferð. Fallegar — Sterkar — Ódýrar sem Lá samsíða teinunum. Við hliðið hafði Sergei orð fyrir þeim, en Nemetz þagði og skalf. Pilturinn talaði of ótt til þess að Nemetz gæti skilið það, sem hann sagði, en röiksemdarfærsl- an hlaut að hafa verið góð og gild, því að þeir fengu báðir að komast í gegn og að stöðvar- pallinum. LeStin var þrjátíu og tveir vagnar, fllest gripavagnar Tutt- ugu þeir fremistu voru þegar troð fullÍT af fólki. Það var óhugs- andi að vita, hversu margir nauð ungarfarþegar voru í hverjum vagni, því að þeir héng.u hver á annars öxlum, að hurðarbaki, til þess að geta litið Budapest í síðasta sinn, áður en þeir legðu af stað tiil óþekkts ákvörðunar- staðar. Lengst í bu-rtu á palliin- um og næst eimvagninum stóð enn stór hópur og beið þess að stíga upp í. Þarna var allt fullt af rússneskum dótum og aldir 98 með byssurnar mundaðar, til þess að gera föngunum skiljan- legt, að flóttatilraun væri sama sem dauði. Við hliðið hafði Nemetz feng- ið fyrirmæli um að ná í farar- stjórann. Með hjátp Sergei far.n hann manninn, Iágvaxin,n magr- an majór, sem var eins og hrædd mús í framan. Nemetz rétti hon um bréf Stambulovs og hann las það vandlega en hristi síðan höfuðið. — Hér stendur „lóta lausan úr herfangeisinu í Buda . . .“ En þar er hann ekki lengur, svo að þetta er algjörlega ógilt. Ma- jórinn taiaði rússnesku, en Serg ei túlkaði. — Segðu honum, að þetta sé missikilningur, saigði Nemetz. — Læknirinn á að verða látinn laus og þá er alveg sama, hvort það er úr fangalklefa eða járnbraut- arlest. Sergei túlkaði. — Majórinn segir, að þarna sé miíkill mun- ur á. Hann segir, að sér hafi ver- ið afhentir 1622 fangar, og það þýði, að hann verði að skila jafn mörgurn. TRYGGING ER NAUÐSYN FEROATRYGGING er nauðsynleg, jafnt á ferðalögum innanlands sem utan Ódýr og hagkvæm slysatrygging fyrir ferðafólk © FARANGURSTRYGGING bætir tjón, sem verða kann á farangri. Þessi trygging er ekki síður nauðsynleg en ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR “ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 Karmannapeysur, diimupeysur mikii úrval Kasmírpeysur kr. 660, chatland ullarpeysur skozkar kr. 580 ,herrafrakkar kr. 450, dömuúlpur kr. 320, rúllukragapeysur kr. 290, þrír litir, barnapeysur kr. 90, herrasportskyrtur stretch, kr. 225, drengjaskyrtur kr. 70, herraskyrtur kr. 90, skyrtupeysur frá kr. 65—85, allar stærðir, nælonsokkar kr. 15, crepe sokkar kr. 25, kvencrepenærbuxur kr. 20, frotté kvennærbuxur, barna- og unglinga, kr. 15. Mikii úrval af skófatnaði Karlmannaskór kr. 280, inniskór barna kr. 50, flókainniskór kr. 70. Kventöfflur kr. 70, barnastígvél kr. 70. , Kvenskór mikið úrval og m. fl. Mikii úrval af ndýrum ug gúium vörum. Vöruskemman Grettisgötu 2, Klapparstígsmegin — Má ég trúa þér fyrir leyndarmáli? — Ég stal þessu háls- bindi frá pabba. — Já, en hann hefur bréfið, andmælti Neimetz. — Það þýðir sama sem að hann hafi fengið skápun um að sleppa lækninum. — Hann segiir, að það sanni ekkert, sagði Sergei, eftir að hafa heyrt svar majórsins. — Aðeins yfirmaður hans getur gef ið slíka skiipun. Og það er Greb- enniík hershöfðingja. Ef þér spyrðuð mig, félagi fulltrúi, mundi ég segja, að yður væri bezt að hætta við allt sarnan. Þér komizt ekkert með þennan bjálfa. Getið þér ekki séð, að hann er skíthræddur? í gær vair ráðist á útlaigalest við landamær- in. UppreisnarmennÍTnir leystu aila fangana og skuitu verðina. Þegar lestin kom tl Uzihgorod, var lestarstjórinn eini farþeg- inn. Og hann var dregiinn fyrtir herrétt. Það er þess vegna, að þessi sveitamaður er alveg vit- laus af hræðslu. Sergei glotti, stórhrif’nn. — Segið honum, að ég vilji gjarna fá ieyfi til að tala við lækninn, sagði Nemietz, niðiur- dreginn. Hann hafði gengið svo einbeittur að marki sínu, að PLASTIIMO-KORK GBENSMGI22 - 24 SML 30280-32262 Mjög vandaður parketgólfdúkur. Verð mjög hagstætt. Hrúturinn 21. marz — 19. april. Haltu þig heima við í dag, meðal fjölskyldu þinnar og vina. Þú ert óvenjulega hugsi. Nautið 20. apríl — 20. maí. Taktu drjúgan þátt í kirkjusókn og velferðarmálum í dag, kynntu þér hugarfar þinna nánustu. Farðu í heimsóknir, en stattu stutt við. Tvíburamir 21. maí — 20. júni. Hafðu fjölskylduna með þér ef þú ferð eitthvað á kreik, en farðu ekki langt. Bjóddu gjaman einhverjum heim er á líður. Krabbinn 21. júní — 22. júlí. í dag er ágætur dagur til að gera dálítið gagn. Ástamálin ofar- lega á baugi er á líður. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Gerðu það sem þú getur fyrir sóknina, og hresstu upp á gamla vináttu. Meyjan 23. ágúst — 22. september. Vertu úti við að sýsla, og bættu fyrir það, sem misjafnlega hef- lur farið, ef hægt er. Of gerðu þér ekki. Ef þú ert ógiftur, þá er núna ágætur tími til að fara að líta í kringum sig. En ef þú ert þíns. Vogin 23 september — 22. október giftur skaltu sjá, að eitthvað er nýtt og óvenjulegt i fari maka Fyrst skaltu snúa þér að trúmálum, síðan náunganum, og loks sjálfiun þér Það mun þér launað verða. Þínir nánustu munu verða þér þakklátir Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember. Á vegi þínum munu verða manneskjur er koma langt að Vertu eitthvað i félagslífinu. Ef þú ekki býður sjálfur heim, skaltu taka þátt í fjöldaskemmtun sjálfur. Bogamaðurinn 22. nóvember — 21. desember Ef þú ert ekki bundinn, skaltu athuga ástamálin. Fjölskyldan hefði betur talað um fjármálin fyrr, en það er enn ekki of seint. Steingeitin 22. desember — 19. janúar Ofreyndu þig ekki, en sinntu a.mk trúmálum, áður en þú ferð að hugsa of mikið um hlutina, og athugaðu, að ástaimólin eru framarlega, er á líður Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. Langur er nú orðinn listinn af því, sem þú hefur vanrækt, og það kann að taka bróðurpartinn úr degi að fara yfir það. Vertu úti við, ef hægt er. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Farðu snemma til kirkju, og snúðu þér síðan að dagsins önn ef veður leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.