Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 25
MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968 25 (utvarp) SUNNCDAGUR 7. JÚLÍ 8.30 Liétt morgunlöff: Hljómsveit Frank De Vol leikur lög eftir Irving Berlin. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum da^blaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (101.0 veð- urfregnir). a. Divertimento nr. 8 í D-dúr eft ir Haydin. Blásarasveit Lund- úna leikur: Jack Brymer stjóm ar. b. Strengjakvartett 1 Es-dúr, op. 12 eftir Mendelssobn. Fine Arts kvartettinn leikur. c. Lag úr lagaflokknum „Schwan engesang" etftir Schubert. Her- mann Prey syngur, WalterKli en leikur undir. d. tvö hljómsveitarverk eftir Ric hard Strauss: Till Eulenspieg el og forleikur að Die Frau ohne Schatten. Hljómsveitin Philharmonia leikur: Erioh Leinsdorf stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Séra Jakob Jónsson dr. theol messar. Við guðáþjónustuna að- stoðar séra Philip M. Pétursson fylkislþingsmaður frá Winnipeg, formaður Þjóðræknisfélags ís- lendinga i Vesturiheimi. Organleikari Páll Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. Frá tónlistarhátíðinni í Hol- landi 1 sumar. „Sinfónía Brev- is‘‘ etftir Tadeusz Baird frum- flutt og „Pétroudhka“ etftir Stravinsky. Fílharmoníusveit- in i Rotterdam leikur: Hiro- yoki Iwaki stj. b. „Bastien og Bastienne" ópera eftir Mozart. Adele Stolte, Pet er Sohreier og Theo Adan syngja, Kammerhljómsveitin I Berlín leilkur: Helmut Koch stj. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 15.10 Endurtekið efnl: „Góði hirð- irinn“ Gunnar Gunnarsson rithöfundur segir frá Fjalla-Bensa. (Áður útv. 2. júní s.l.). 15.45 Sunnudagslögin 1655 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. Ó, blessuð vertu sumarsól“ Fimm 11 ára stúlkur taka lag- ið. María Einarsdóttir leikur undir á píanó. b. „Bakkabræður“ Helga Harðardóttir les kvæði Jóhannesar úr Kötlum og Ólaf ur Guðmundsson les úr þjóð- sögum Jóns Árnasonar. e. Framhaldssagan: „Sumardval í Dalsey" eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson þýðir og les (1). 18.00 Stundarkorn með Kurt Welll: Svíta úr Túskildingsóperunni. Hljómsveitin Philharmonia leik- ur: Otto Klemperer stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Kv*rtett fyrlr flautu, óbó, klarinett og fagott eftir Pál Pampichler Pálsson frumfluttur. Flytjendur: David Evans, Krist- ján Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans Ploder. 19.50 Lundurinn græni. Þula og vísur eftir Herdísi og Ólínu Andrésdætur. Ævar R.Kvar an les. ) 20.05 Barokkmúsik á gítar. Jullan Bream leikur verk eftir Gaspar Sanz, Bach og Weiss. 20.20 Frá Moskvu Villhjálmur Þ. Gíslason fyrrv. út- varpsstjóri flytur ferðaþátt. 20.45 Balalaikamúsik. Oslpov-hljómsveitin frá Moskvu leikur rússnesk lög. 21.00 „Mælirinn fullur", smásaga eft Ir Katherine Mansfieid. í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les. 21.20 Silfurtunglið: í kvöld skemmt ir Marlene Dietrldh. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Gunnar Árnason 8.00 Morgunieik fimi: Valdimar Ömólfsson íþrótta kennari og Magniís Pétursson planóleikari. Tónleikar 8.30 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima stijum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rfs sólin hæst“ eftir Rumer Godden (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Diana Ross og The Supremes syngja og leika. Lög úr óperett- unni „Sumar I Týrol“. Angelini, Nilla Pizzi o.fl. syngja Itölsk lög. Hljómsveit Ted Heath leikur og Franz Lövberg syngur. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist. a. Svipmyndir fyrir pianó eftir Pál ísólfsson, Jórunn viðar leikur. b. „Þið þekkið fold“ og „Vlð- bláins veldi“ eftir Helga Helga son. Alþýðukórinn syngur und ir stjórn Hallgríms Helgasonar. c. Tilbrigði um islenzkt þjóðlag eftir Jórunni Viðar. Einar Vig fússon leikur á selló og Jór- unn Viðar á píanó. 17.00 Fréttir. Óperulög. 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin 18.00 Óperutónlist. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Sveinn Kristinsson talar. 19.50 „Nú andar suðrið‘“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.10 Elzta byggð á Islandi. Jón Hnefill Aðalsteinsson fiL lic ræðir við Benedikt Gíslason frá Hotfteigi. 20.40 Lúðrasveitarlög frá Quebec Maurice DeCelles og hljómsveit leika. 20.55 Búnaðarþáttur: Um uppskeru tryggingar GIsli Kristjánsson flytur. 21.15 Unglingameistaramót Norður landa í knattspyrnu: ísland — Finnland keppa á laug ardalsvelli. Sigurður Sigurðsson lýsir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.15 Fréttir I stuttu máii. Dagskrárlok. GÖIViLU DAN8ARNIR í kvöld kl. 8—1. Magnús Randrup og félagar leika. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. SIGTÚN. Litlu handsnúnu þvottavélarnar með stóru möguleikana KARIN. Verð kr. 1995.— EXPRESS. Verð kr. 1595.— Sendum í póstkröfu. Búsáhöld Kjörgarði Sími 23349. 0 I UÖT<íl §mlA 4 1 SÚLNASALURÍ * Kvartett Þórarins Olafssonar Söngkona: Marta Bjarnadóttir Dansð til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Martoiðath urðit INIMI ÚTI BÍLSKIRS SVALA ýioti- £r lÍtikuriir h ö . VIUHJÁLM5SDN RÁNARGÖTU 12. SÍMI 19669 Lœknisstarf við síldveiðiflotann Nú þegar er óskað eftir lækni til að starfa um borð í varðskipi til þjónustu við síld- veiðiflotann á fjarlægum miðum. Starfstími 1 til 3 mánuðir en nánari upp- lýsingar um starfið veitir landlæknir og ráðuneytið. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. júlí 1968. APTON APTON er notað í hillur, húsgögn, vagna o.fL Mjög auðvelt í notkun. Leitið upplýsinga. LANDSSMIDJAN Sími 20680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.