Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 6
6 MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLA STILLING Hí. Súðavogj 14 - Sími 30135. Garðeigendur Á lager garðhellur. Einnig í litum og fasaðar og kant- steinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Brei&holtsveg. S. 30322. Keflavík — Suðumes Bílar, verð og greiðsluskil- málar við allra hæfi. Bílasala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16. Sími 2674. Garðeigendur Úðum garða. — Pantanir í síma 40686. Kafarabúningur til söhi, lítið notaður. — Upplýsingar í síma 20098, milli kl. 7—8 á kvöldin. Bleikálóttur hestur til sölu, mjög þægilega viljugur og lipur. Selst ó- dýrt, ef samið er strax. — Upplýsingar í síma 93-1355 eftir kl. 7. Keflavík — Suðumes Dömur — herrar. Andlitahreinsun, fóta- og handsnyrting, Saunaböð, Hafnargötu 46, sími 2574. Til sölu Hoover-þvottavél með raf- magnsvindu. Verð 4000.—. Einnig þeytivinda. Uppl. í síma 21647 milli 6 og 8. Trésmiður óskar efitir atvinnu, margt kemur til greina. Tilboð merkt: „8328“, sendist Mbl. Britannica Nýjasta útgáfa af Brit- annica compl. ásamt orða- safni, Atlas og bókahillu, til sölu. Tækifærisverð. — Sími 24834. Vinna óskast Reglusamur maður óskar eftir einhvers konar vinnu í júlímánuði. Vanur aikstri. Sími 32788. Meiraprófsbflstjóri Ungur, reglusamur bíl- stjóri með meirapróf ósk- ar eftir atvinnu. Upplýsing ar í shna 92-1936 eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík — Suðurnes Vorurn að taka upp rönd- ótt, köflótt og einlit terelín kjólaefni. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Hafnarfjörður Umboðsskrifstofa vor, Vest urg. 10, Hafnarfirði, opin kl. 9—12 og 1—5 nema laugard. 9—12 meðan skoð un stendur. Hagtrygging hf. Skrifstofuherbergi Gott skrifstofuherbergi til leigu í Austurstræti 17. — Sími 21680. Helgiuthöfn í Gniðohirhju í tilefni ní 100 úra ufanæli séro Friðrihs Friðrihssonnr Garðakirkja Sunnudagskvöldið 7. júlí kL 8.30, fer fram í Garðakirkju helgiathöfn í tilefni af 100 ára afmæli séra Friðriks Friðrikssonar, hins ástsæla prests og æskulýðsleiðtoga. Það er Garðasöfnuður í samvinnu við K. F.U.M. í Reykjavík og Hafnar- firði, sem efnir til þessarar at- hafnar. Við þessa athöfn mun Bjami Eyjólfsson flytja ræðu, Þórð ur Möller syngur einsöng, og les úr ljóðum sr. Friðriks og sömuleiðis mun Gestur Gamalíelsson lesa úr verkum hans. Þá mun Garðakór- inn syngja sálma eftir sr. Friðrik, en sóknarpresturinn séra Bragi Friðriksson, þjónar fyrir altari. Án efa munu margir úr Garðahreppi og Hafnarfirði vilja heiðra minn- ingu þessa mæta manns með þátt- töku í þessari athöfn í Garða- kirkju, en séra Friðrik vann ein- mitt mikið starf á þessum slóðum. FRÉTTIR Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaniu. Fundarefni: Billy Gra- ham: Hin nauðsynlega bylting. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld, laug- ardag kl. 8.30. Ræðumaður: Bemo Sjöberg frá Karlskrona í Svíþjóð. Hann talar einnig sunnudagskvöld kl. 8. Safnaðarsamkoma kl. 2 á sunnudag. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 11 Helgunarsam- koma. Kaptein Djurhuus talar. kl. 4. Útisamkoma. kl 830 Hjálpræð- issamkoma Majór Anna H Ona talar. Herfólkið tekur þátt í sam- komum dagsins. Allir velkomnir. Turn Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 eJi. og á sunnu- dögum kL 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á turn- inum Langholtssöfnuður Munið Þingvallamessuna sunnu- dag kl. 3. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Sætaferðir frá Safnaðarheimilinu kL 1.30. Bænastaðurinn Fálkagata 10 al- menn kristileg samkoma sunnu daginn 7. júlí kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir vel- komnir. Kvikmyndaklúbburinn — Litla- bíó: Kl. 9 Ópið (tkéknesk — 1963) KL 6 Goupi - „Rauða lúkan“ (frönsk — 1963) Vottar Jehóva í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík. I Reykjavík í élagsheimili Vals opinber fyrirlestur kl. 5.: „Hug-- rakkir og gætnir andspænis ofsókn- um“. Fyrirlesturinn: „Ert þú upptek- inn af fánýtum verkum eða gagn- legum?" fluttur kl. 8 í Verka- mannaskýlinu í Hafnarfirði í dag. í Keflavik flytur örn Kaldalóns opinberan fyrirlestur kl 8: „Hagn- aður okkar af Ljóðaljóðum Saló- mons“. Allir velkomnir. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16, sunnudagskvöldið 7. júlí. kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkom ið. Skálholtskirkja í sumar verða messur í klrkjunni á hverjum sunnudegi og hefjast þær að jafnaði kl. 5 Séra Guðmund ur Óli Ólafsson. Því að þetta er vilji föður míns, að hver sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf, og ég mun upp vekja hann á efsta degi. (Jóh. 6, 40). 1 dag er sunnudagur 7. júlí og er það 189. dagur ársins 1968. Eft- ir lifa 717 dagar. 4. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 3.26. Upplýsingar um læknaþjónustu ■ oorginni eru gefnar í sima 18888, •imsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin tSlvarar aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5, •ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleg&ingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 6. júlí — 13. júlí er í Vesturbæjarapóteki og Apó teki Austurbæjar. Næturlæknir í Hafnarfirði helgarvarzla laugard.-mánudagsm. 6.-8. júlí Kristján T. Ragnarsson, sími 52344 og 17292 næturvarzla að faranótt 9. júlí Kristján Jóhannes- son sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 6. júlí til 7. júlí Guðjón Klemenz- son, 8. júlí til 9. júlí Kjartan Ól- afsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—8 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sér«tök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir- 1 fé- ragsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. VEGAÞJÓNUSTA FÉLAGS ÍSL. BIFREIðAEIGENDA HELGINA 6.-7. JÚLÍ 1968. Vegaþjónustubifreiðarnar verða staðsettar á eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hvalfjörður FÍB-2 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-4 Hellisheiði, ölfus FÍB-5 Borgarfjörður FÍB-6 Út frá Reykjavík FÍB-8 Austurleið FÍB-9 Vesturland FÍB-10 Snæfellsnes, Borgar fjörður Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunes- radio, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einn- ig starfrækt yíir helgina. Óháði Söfnuðurinn Ákveðið er að sumarferðalag Ó- háða Safnaðarins verði sunnudag- inn 11. ágúst. Farið verður í Þjórs- árdal, Búrfellsvirkjun verður skoð uð og komið við á fleiri stöðum. Nánar síðar. Gestamót Þjóðræknisfélagsins verður haldið sunnudaginn 7. júlí að Hótel Sögu — Súlnasal — Gert er ráð fyrir miklu fjölmenni Vestur-íslendinga. Stjórn félagsins býður öllum Vestur-fslendingum, sem hér eru á ferð, til mótsins. Heimamönnum er einnig heimili aðgangur og fást miðar við inn- ganginn. Heyrnarhjálp Maður frá félaginu verður á ferðalagi um Norðurland frá 1.—15. júlí til aðstoðar heyrnar- daufum. Allir sem óska, geta snúið sér til hans. Nánar auglýst á hverjum stað. VÍSUKORN Gestum fæði býður bezt blessuð gæða Saga Beztum gæðum miðla mest meyjar alla daga. Bjarni frá Hörgsholti orti um Hó- tel sögu. sá NÆST bezti Baldur Georgs töframaður og búktalari er afar hæglátur og prú'ður maðu-r og ekki laus við að vera feiminn. Eftir að hann hafði trúlofazt, voru tveir kunningjar hans að tala saman. Annar sagði: „Ég er hissa á því, að hann Baldur skuli hafa haft einurð á því að biðja sér stúlku. Hvernig skyldi hann hafa farið að því?“ Hinn svaraði: „Ætli hann hafi ekki gert það með búktali“. — Farðu varlega, góði minn. Ég finn það á gigtinni í mér, að þú átt eitthvað eftir að hrasa í þessari ferð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.