Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐŒ), SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1906 Islenzkar uppfyndingar varðandi sjávarútveginn eftir Asgeir Jakobsson FYRRI HLUTI HÉR verður lítið eitt sagt frá íslenzkum uppfinningum eða uppgötvunum í þágu íslenzks sjávarútvegs og er greinin skrifuð með hliðsjón af hinni miklu sýningu „íslendingar og hafið.“ sem var sjávarút- vegsmönnum og fulltrúum þeirra til mikils sóma. Munurinn á að finna eitt- hvað upp og því að uppgötva eitthvað er sá, að hann, sem „finnur upp,“ býr til það, sem ekki var til í neinni mynd áður en hinn, sem uppgötvar, býr til eitthvað nýtt úr því, sem var í rauninni til fyrir en óþekkt. Menn uppgötvuðu rafmagnið, en fundu upp raf- alinn. Menn fundu upp gufu- vélina og síðan diesilvélina, en uppgötvuðu síðar að hægt var að breyta þessum vélum á marga vegu og hagnýta þær til margvíslegra nota, það verður aldrei talað um nema eina uppfinningu í sam bandi við hvora vélina um sig. Oft virtist manni þarna á sýningunni, að fremur hefði átt að tala um uppgötvun, breytingu eða nýsmíði, held- ur en uppfinningu, en þó verður það orðalag notað hér með sama hætti og þar var gert. Lítið eitt verður drepið hér á eldri uppfinningar eða uppgötvanir, sem mér eru minnisstæðar, þó að þeirra hafi ekki verið getið á sýn- ingunni. Ef einhverjum finnst sinn hlutur lítill hér, þá er hann ekkert ofgóður til að þenja sig yfir því í næstu blöðum. Gunnlaugrur Magnússon og róðr , arkarlarnir. Gurmlaugur Magnússon var uppi 1747-1821 og kenndur við BÍergsstaði á Vatnsnesi, en bjó þóá ýmsum stöðum í Húnaþingi. Hann var faðir Björns Gunn- laugssonar, stjarnfræðings og Njóluhöfundar. Gunnlaugur kvað hafa glímt við ýmsarþraut ir, t.d., smíðað sér vængi, sem eftir sögnum að dæma, hafa ver- ið í líkingu við svifflugur nú- tímans. Sagan segir, að hann hafi svifið á þeim ofan af fja'lli, en talið sig þá hafa komizt í hann svo krappann að hann batt ' enda á þær tilraunir. í ' Gunnlaugur fann upp róðrar- karla og voru það eins konar hjól, sem snerust fyrir vindi og voru spaðar á, sem gengu í sjó niður. Gunnlaugur virðist ekki hafa fundið ráð til að stilla lóðrinum í hóf, og því gerðist það, að eftir því, sem hvesti meir, reru karlarnir sterklegar, f en slíkt háttalag þoldi ekki kæn | an og sá Gunnlaugur þann kost vænstan að mölbrjóta þessa karla sína áður en þeir reru hann í kaf. Þannig bjargaðist Gunnlaugur að sögn nauðulega frá uppfinningum sínum. Það var að vonum heldur lít- ið um uppfjnningar eða uppgötv anir á hörmungaröldunum, en strax og lifnar yfir og þjóðin kemst í kynni við nýja atvinnu- hætti og véltækni, fara mennað Ibrjóta heilann um eitt og annað, eem til hagræðis megi verða. Á fyrstu árum vélbátanna störfuðu margir hagleiksvélsmið ir, sem björguðu mönnum frá vandræðum oft af ótrúlegri hug kvæmni, en þó er auðvitað. ekki hægt að kalla þ‘á alla uppfinn- ingamenn. Einn slíkra ómetan- legra bjargvætta og reyndar uppfinningamaður líka er: Guðmundur J. Sigurðsson áÞing eyri. Guðmundur er búinn að koma mikið við sögu vélbátaút- vegsins á sinni löngu og starf- sömu ævi, hann er nú 83 ára, og er hann þjóðkunnur völundur. Hann, eða vélsmiðja hans, byrj- aði að framleiða línuspil 1920 og er örugglega fyrstur manna til þess hér á landi. Ekki vill hann kalla, að hann hafi fundið neitt upp í því sambandi, heldur smíð að sína sérstöku gerð af spilum, sem hér hentuðu mönnum vel. Hinsvegar er sú tilhögun á skíf- um, sem kölluð hefur verið drátt arkarl, nánast uppfinning. Drátt Guðmundur J. Sigurðsson. arkarlinn er hið mesta þarfa- þing. Hann dregur línuna af spil inu og hringar hana upp, eins vel og menn gera bezt og Þing- eyrar karlinn þreytist ekki í bakinu, eins og þeir dráttarkarl- ar, sem guð bjó til um árið. Nú tekur enginn maður í mál að stíga út í línubát, nema þar sé dráttarkarl ættaður af Þingeyri. Kristinn á Leirhöfn og lagn- ingsrennan. „Aldrei var því um Álftanes spáð, að ættjörðin frelsaðist þar,“ Leirhöfn á Mielrakkasléttu kemur ekki mikið við sjávarút- vegssögu landsmanna, en þó verður hennar jafnan þar getið, því að hið gagnlega sjóvinnu- tæki, lagningsrennan er fundin upp á þessum afskekkta stað. Kristinn Kristjánsson rak þama vélsmiðju til þarfa fyrir sveit- unga sína og þá væntanlega líka þá litlu útgerð, sem Leir- hafnarbræður reyndu að hafa þarna yfir sumarið. Það mun hafa verið 1920, sem Kristni lán- aðist að smíða lagningsrennu og jafnframt pípukransa, sem féllu niður í balana og héldu önglin- um í skorðum, þannig að öruggt væri, að hann kipptiat beint upp þegar lagt var en drægist ekki eftir balanum. Kristinn reyndi árið 1921 að fá einkaleyfi fyrir þessari upp- finningu, en þá munu einkaleyf- islög ekki hafa verið komin hér, að sögn, og fékk hann ekki leyf- isverndina. Það var árið 1924 að höfðingjar komu að sunnan fjór- ir að tölu, þar á meðal forseti Fiskifélagsins, til að sannreyna ágæti þessa tækis. Þeir fóru út með báti og reyndu tækin, renn una og pípumar, og gáfu síð- an út matsvottorð, þar sem þeir vottuðu, að tækin hefðu neynzt vinna eins og til var ætlazt. Næst gerðist það í málinu, að an reikning greiddan. Það varð ekki fyrr en tuttugu árwm seinna, að hann fékk, fyrir at- beina Helga heitins Pálssonar á Akureyri, tuttugu þúsund krón- ur, sem viðurkenningu fyrir af- nek sitt. Kristinn er nú 83 ára gamall og hress í málL Óskar Friðbergsson og austur- patentið. Sú sögn er til, að miklir sigl- ingagarpar hafi átt það til, þeg- ar þeir sigldu æsisiglingu, að að taba negluna úr bátnium ag og átti þá austurinn að sog ast útum nagilagatið af hraða bátsins. Mikil hefur sú sigling að vera, sem þeasu fékk áorkað, en samt er ekki vafi á að þessi sögn er sönn. Austurdæla Óskars Friðbergs sonar er byggð á svipaðri for- sendu. Af hraða skipsins sogast austurinn úr skipinu út í gegn- um ventil, sem síðan lokast sjálf krafa, þegar skipið hægir á sér eða stanzar. Austurpatentið eða lensigræjurnar, eins og þetta var oftast kallað, er mjög fyrir- ferðarlítið tæki og einfalt að gierð, en hugmyndin að baki þess þeim mun snjallari. Þetta var mikið þarfa þing meðan nótabátar voru notaðir. Þegar keyrt var með nótabáta, var sífellt verið að stanza og hala þá að og senda menn útí þá til að ausa og var þetta bæði tafsamt og hættulegt verk, ef eitthvað var að veðri. Menn höfðu á þeim árum annað betra við frítíma sinn frá veiðunum að gera, en standa útí bátum við austur. Óskar Friðbergsson var vélstjóri á togara, þegar hann fékk þessa hugmynd um austur- patentið, ef hann hefur þá ekki dreymt það, því að maðurinn er draumspakur og forvitri eins og Njáll. Óskar hiefur ekki síðan fengist við uppfinningu véla. Hann er harðvítugur guð- spekingur og vellærður í Bhaga vadgita og álíka indverskum fræðum. Ekki kann ég að meta það sálarbrask, en hitt veit ég, að hann var mikið blessaður fyr ir austurpatentið á sínum tíma. Norðmenn og Svíar tóku þeasa Humarflokkunar- garnaúr tökusamstæðan. Kristinn sendi tæki sitt suður til Fiskifélagsins og það segist hann hafa heyrt síðast frá því um árs bil eða svo. Kristinn sendi tvær rennur og tuttugu kransasett í bala. Árilð 1926 f-rétt ir hann norður, að á vertíðinni það ár hafi bátar verið tekn- ir að nota rennuna, en ekki pípukranasettin. Nú er að geta þess, að sjómenn segja, að fyrstu rennuna, sem þeir muna eftir um borð í báti hér við Faxaflóa, hafi Björn Hans- son, þá skjjpötjóri á Alden, smáð- að, við annan mann, þegar hann an var syn. því afleiðing af nauð- Kristinn á Leirhöfn telur víst, að þegar tekið var til við að smíða lagningsrennur almennt 1927 hafi sinni fyrirmynd Vierið fylgt. Enginn dómur skal á það lagður hér. Hugkvæmni Krist- ins og framtak er jafnlofsvert, hvort heldur hans fyrirmynd hefur verið fylgt eða norskri fyrirmynd, og í annan stað er ekkert, sem mælir gegn því sér- staklega, að Norðmennirnir hafi komizt á snoðir um smíði Krist- Hún var búin að veltast lág undir Stapa á saiu'ða.ustan roki var buln a° veltaf a milli manna svo arum skipti. á vertíðinni 1926 og hafi hann fylgt norskri fyrirmynd. Það er sem sé öruggt, að 1926 eru Norðmenn komnir með renn una, og til eru menn, sem telja sig örugglega minnast hennar um borð í norskum skipum fyrir þann tíma, a.m.k., árið 1925. En hins vegar má telja nokkurn veginn víst að Kristinn hafi orð- ið all-langt á undan Norðmönn- um, hvort sem rennan hefur hér almennt verið tekin upp eftir rennu Kristins eða norskri rennu. Það er gjarnan svo með upp- finningar að tíminn knefst þeirra, og þá verða þær tíðum til á mörgum stöðum um líkt leyti og því oft vandséð, hver fyrstur geti kallazt. Þegar véla- kraftur jókst og skipin stækk- uðu, varð auðvitað knýjandi nauðsyn að koma línunni út hraðar en hægt var með hönd- um eða prikum. Lagningsrenn- Kristinn segist hafa sent Fiski- félaginu sex hundruð króna rteikning, þegar hann frétti að tekið væri að nota lagningsrenn una hans. Hann hafði orðið fyr- ir nokkrum fjárútlátum af til- raunum sínum og smíði, fyrir ut- an, náttúrulega, óhemju tíma, sem hann hafði varið í uppfinn- ingu sína. Ekki fékk hann þenn- Óskar Friðbergsson. íslenzku uppfinningu trausta- taki, og þó að tækið væri notað í hundruðum íslenzkra snurpu- báta og enn fleiri útlenda báta, fitnaði uppfinningamaðurinn ekki á uppfinningu sinni. Hann hlaut hvorki fé né frægð. Vestmannaeyja-Edison og vélar hans. Sigmund Jóhannsson í Vest- mannaeyjum gerir fleira en teikna skrípamyndir í Morgun- Framh. á bls. 20 Steinbítsflokkunarvél.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.