Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 18
18 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968 Kristólína Kragh 85 ára 27. júní 1968 ÞANN 27. júlí átti merkiskonan írú Kristólína Kragh 85 áxa aí- miæli og er mér það bæði ljúift og síkylt að minnaist þessárar tímamóta í æfí hennár. Frú Kragh var tvímælalaust aðalbrautry ðj andi hérgreiðelu- meistara hér á landi. Með sér- stökum dugnaði, ósérhláfni og framsýni plægði hún þann akur, senn hún síðar eftirléði okkiur starfssystruim sínum till að sé í og uppskera. Fyrir tæpum 37 ár- um stofnaði hún Hárgreiðslu- meistarafélag íslands", og var formaður þess í samfellt 14 ár. fékk hún þvi áorkað að það var Strax á fyrstu árum félagsins viðurkenndur aðili að Vinnuweit endasambandi ídlands ag Lands- sambands Iðnaðarmanna. Það var mikils virði fyrir þessa fáu hárgreiððlumeistara að fá atvinnuignein sína liögbundna. Því miður hefi ég aLdrei kynnst frú Kragh það néið, að ég viti um öll hennar störf, en ég hefi haft spurnir af að hún hafi á marga hluti lagt gjörfa hönd og starfshæfna og starfsgleði hennar verið frábær. Hún mun vera elzt af ottdkur hárgreiðskimeisturun- um hériendis og sú eina, sem hlotið hefur nafnbótina „Konung leg hárgreiðsludaima“. Þá nafn- Maðurinn minn og faðir, Sophus Jensen bakarameistari, Víðimel 23, andaðist í Borgarsjúkrahús- inu 26. júní sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey sam- kvæmt ósk hins látna. Þökk- um innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för hans. Einnig viljum við þakka læknum og hjúkrunar- liði Borgarsjúkrahússins góða umönnun í veikindum hans. Helga og Cecil Jensen. Útför, Þorsteins J. Sigurðssonar kaupmanns, Guðrúnargötu 8, fer fram frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 9. júlí kl. 13.30. Þóranna R. Símonardóttir, Sylvía Þorsteinsdóttir, Svanhildur Þorsteinsdóttir, Karl Lúðvíksson Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför, Jóns Guðnasonar frá Sléttu. Emelía Albertsdóttir, Friðmey Guðnadóttir, Guðni Jónsson, Edda Magnúsdóttir, Hulda Jónsdóttir, Arnór Sigurðsson, Hansína Jónsdóttir, Asgeir Höskuldsson, Gísli Jónsson, Soffía Skarphéðinsdóttir, Hermann Jónsson, Svana (jlafsdóttir, Yngvi Jónsson, Melkorka Sveinbjörnsdóttir og barnaböm. búin afmæliskveðja önnum kaf- innar starfssystur þinnar, en henni fýlgja hugíheillax þakkiir fyrir alla þá aðstoð og margvís- legar leiðbeintgar, sem þú veitt- ir mér á mínuim formannséruim í félaginu. í mánum huga hefur þú alltaf verið sem móðir ofck-ar allra og félaginiu ætíð hvetjandi, úrræða- góð og framsýn. Þú með þiitt hýra bros og óbilanidi kjank verð ur mér ávalLlt táikn lifsorkunnar, þrátt fýrir aLdur þmn. Þú síiunga fulilorðna sta rfseystir lifðu heil! Árdís Fálsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför, Odds Hannessonar. Gunnar Auðunn Oddsson, Sigurður Hannes Oddsson, Hersir Oddsson, tengdadætur, bamabörn, og systkin hins látna. Hjartanlega þökkum við öll- um þeim er auðsýndu samúð og vinarhug við fráfali og jarðarför, Guðjóns Júlíussonar bifreiðastjóra. Marta E. Guðbrandsdóttir, Guðbrandur Guðjónsson, Guðbjörg Guðjónsdóttir, Einar, H. Hjartarson, Margrét G. Einarsdóttir, Guðrún tna Einarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrétar Níelsdóttur Faxabraut 1, Keflavík. Ólafía Haraldsdóttir, Alexander Magnússon, Kristín Magnúsdóttir, Magnús Þór Helgason, Margrét Magnúsdóttir, Högni Oddsson, Pálína Gunnarsdóttir, Svavar Magnússon. Alfreð Guðmundsson fimmtugur ÁRATUGA náin vinátta og samstarf við meistara Jóhannes Kjarval, hlýtur að skilja eftir i sál hvers manns varanleg spor. Það bregst heldur ekki að þar sem allir veggir eru þaktir lista- verkum meistarans, framreíft ekta Kaaberskaffi með Ludvig Davíð og heitum pönnukökum, sem frúin sjálf gerir á stund- inni ,að þar er notalegt og lær- dómsrikt að sitja yfir bolla og rabba. Hjá Alfreð Guðmundssyni er aldrei borið vín á borð, þau hjónin hafa litla trú á boðskap bót fékk hún er hún greiddi og skartaði ALexandríu drottnimgu við komu tfl íslands. Eftir að frú Kraglh hætti að reka sma eig in hárgreiðsLustofu vann hún við hángreiðsLu í Þjóðlieikhúsinai og álít ég að ÞjóðUieikhúsið megi hrósa happi að hafa fengið að njóta starfskraifta og hæifni frú Kragh á fyrstu árum þess, því listakona var hún og er í sínu starfi og ýmsar Leikhúsgreiðslur kunni hún, som við hinar yngri höfuvm aidrei haft tækifæri til að Læra. Kæra frú Kragh! Þetta er síð- Sjúkrasamlag Reykjavíkur Loka, verður mánudaginn 8. júlí vegna sumar- leyfisferðar starfsfólksins. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Oska eftir að komast í samband við heyrnskerta eða heyr- andi stúlku, sem hefði áhuga á að skrifast á við og kynnast amerískum heyrnskertum 25 ára manni. Sendið mynd og mynd verður send í staðinn. Það má skrifa á ensku eða íslenzku. Hefur áhuga á að heimsækja ísland aftur. Dominick A. Santora 14 Islandview Place New Rochelle, New York 10801 U.S.A. Húsnœði til leigu « Bankastrœti 6 2. hæð hússins sem er mjög hentug fyrir verzlun, t.d. fataverzlun eða skrifstofur. Einnig er til leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í rishæð hússins. Uppl. í síma 22777. Tilkynning til vörzlumanna opinberra sjóða frá Ríkisendurskoðuninni Ríkisendurskoðunin minnir vörzlumenn opinberra sjóða á að senda ársreikninga fyrir árið 1967. Allir þeir, sem enn eiga ósvarað erindum vegna sjóðaeftirlitsins, eru beðnir að gera það sem allra fyrst. Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Hauks Hafsteins Guðnasonar Sérstakar þakkir viljum við færa Guðna Sigfússyni, Anton Ringelberg, starfsfélögum frá Eimskip og Verk h.f. Margrét Magnúsdóttir, Þór H. Hauksson, Magnús Hauksson, Margrét Guðbrandsdóttir, Hrefna Þórðardóttir. alkóhólsins, og sonurinn tekur mjög í sama strenginn, en and- rúmsloftið er samt æði áfengt, allar stofur ilma af list og fág- aðri umgengni og myndarskap. Það er mikið til af góðu og dugmiklu fólki í þessu landi, sjálfstæðu og stjórnsömu, sem sjálfsagt væri gagnlegt að hefði meiri áhrif á þjóðarbúskapinn. í mínu ungdæmi leyfðu menn sér að fullyrða að sá sem ekki gæti stjómað eigin heimili, væri tæplega til þess fallinn að stjórna löndum og lýðum. Og grun hef ég um, að sá leiðinda- hópur, sem mestum vandræðum veldur í hverju þjóðfélagi, sé furðufámennur, en einhverra or- saka vegna hef ég alitaf haft mætur á fólki, sem fullnýtir frí- stundir sínar til þess að mennta sig og fegra og stækka landið sitt ,en lætur vín, tóbak og aðr- ar fátæklegar skemmtanir að mestu lönd og leið. Við Alfreð Guðmundsson höf- um í fjölda mörg ár unnið sam- an, aðallega í sambandi við Kjar- valssýningar. Ást hans á meist- aranum og list hans er svo rót- gróin og óeigingjörn, að við vin- ir þeirra hljótum að láta í ljós þakklæti og aðdáun. Og reglu- semi Alfreðs og nákvæmni er of sjaldgæfur eiginieiki meðal okkar fslendinga, og ekki sizt fvrir þessa eiginleika metur meistarinn hann umfram flesta aðra menn. Ég óska þér hjartanlega til hamingju með fimmtugsafmælið kæri Alfreð og ég þakka frú Guðrúnu fyrirfram fyrir afmæl- iskaffið og fínu kökurnar, sem taka fram öllum boðskap gamla Bakkusar. Ég þakka þér líka langt og farsælt samstarf, sem ég vona að eigi sér framhald. R.J. leysa margskonar vanda Falleg lausn Ódýr lausn Hagkvæm lausn Hurðir hf. Skeifunni 13 Ég þakka öllum vinum og vandamönnum sem glöddu mig með blómum og kveðjum á 75 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur. Rannveig Asgeirsdóttir frá Látrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.