Morgunblaðið - 07.07.1968, Qupperneq 9
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1968
9
Edinborg
Laugavegi 89.
Rýmingarsala
vegna flutnings.
Allar vefnaðarvörur, t.d. ullarefni í kápur og kjóla,
gluggatjaldaefni o.m.fl. Afsláttur 20—50%
Hanzkar. Afsláttur 20—25%.
Patons ULLARGARN 25% afsláttur.
Kaffi- og matarstell 10% afsláttur.
Alls konar búsáhöld 10—20% afsláttur.
EDINBORG Laugavegi 89
Loksins eitthvað
sem áreiðanlega er ekki skaðlegt
fyrir heilsuna
Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C.D.
INDICATOR, svissneskt reikningstæki, sem reiknar
nákvæmlega út þá fáu daga í hverjum mánuði,
sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavísindi
60 landa ráðleggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt
og farsælt hjónaband, jafnt ef barneigna er ósk-
að sem við takmarkanir þeirra.
Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt
svarfrímerki (kr. 10.00) — og vér sendum yður að
kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt.
— Auðvelt í notkun. íslenzkur leiðarvísir.
C. D. INDICATOR, pósthólf 314, Rvík
Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR.
Nafn:..........................................
Heimili:.......................................
HINAR
VIÐURKENNDU
ENGLISH ELECTRIC
SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLAR 2 GERÐIR
GERÐ 474 GERÐ 4S4
• Heitt eða kalt vatn til áfyllingar.
• InnbyggSur hjólabónaður.
• 8 þvottastillingar — skolun — vindun
• Afköst: 4,5 kg.
• 1 árs ábyrgð
• Varahluta- og
viðgerðaþjónusta.
ocítSco
^ Laugavegi 178 Sími 38000
ENGLXSH ELECTRIC
hurrkarann mi tengja
vIC þvottavélina (474)
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis 6.
Einbýlishús
og hús með 2 íbúðum og 1.,
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. í-
búðir víða í borginni, sumar
sér og með bílskúrum og sum-
ar lausar og með vægum út-
borgunum.
Einbýiishús og 2ja til 5 herb.
íbúðir í Kópavogskaupstað.
Nýtízku einbýlishús og raðh.
í smíðum.
Jörð í Vestur-Húnavatnssýslu.
Eignarland í Ölfusi.
Einbýlishús í Mosfellssveit.
Sumarbústaðir og margt
fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
l\lýja fastéignasalan
Simi 24300
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
Lokað vegna jarðarfarar
mánudag.
F ASTEIGN AS AL AN
Óðinsgötu 4.
Sími 15605.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A 2. hæð
Símar 22911 og 19255.
Til sölu
Mjög góðir
greiðsluskilmdlar
Ný 5 herb. ibúð um 115 ferm.
á 3. hæð við Hraunbæ. Sann-
gjarnt verð, væg útborgun og
lán til langs tíma.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirsson.
Svarað verður í síma 20037
eftir kl. 20.
Einbýlishús
óskast
Parhús eða 6 herb. sérhæð,
helzt í Vesturborg. Góð út-
borgun, laus um áramót.
Vönduð 8 herb. efri Ihæð og
ris til sölu á góðuim stað i
Hlíðunum. Sérinnigangur, sér-
hiti, skipt lóð, bílskúr. Vil
taka upp í 4ra til 5 herb. hæð.
Einar Sipurósson hdl.
Ingófsstræti 4. Sími 16767.
Simi milli 7 og 8 á kvöldin
35993.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 . Simi 24180
IMýtt — nýtt
Somvyl veggefni
Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun.
Vönduð vara cjott verð
Klæðning hf. Litaver
Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24
Sími 21444 Sími 30280.
SPEGLAR
Prýðið heimili yðar
Fjölbreytt speglaúrval
með og án umgerðar
Allar stœrðir fáanlegar
r
LUDV STOI IG 1 tö J
** J
Speglabúðin
Laugavegi 15.
Sími 19635.
Rafmótorar
Rafmótorar fyrir loftræstikerfi, margir
hraðar.
Hljóðsvagir í 4 gerðum með gUðlegum í
gúmmífestingum.
Smámótorar fyrir fíngerð verkefni t.d. til
skömmtunar og stýringar.
Víbramótorar fyrir efna- og bygg-
ingariðnað.
Vatnsþéttir IEC-staðlamótorar
1 og 3ja fasa 0,1 til 100 hö.,
einnig jafnstraumsmótorar 110
og 220 volt.
Sérbyggðir rafmótorar
fyrir hjólsagir.
E. O. FARSTRUP A/S.
Einkaumboð