Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.07.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 196« 13 TIL LEIGU er ný 4ra herbergja íbúð í sambýlishúsi á góðum stað í borginni. Til mála kemur leiga til langs tíma. Tilboð leggist inn á auglýsingad. Mbl. merkt: „A. B.C. 20 — 8153“. Hef til sölu 2 íbúðir á mjög glæsilegum stað í Kópavogi. Hagstæð lán. Lögfræðiskrifstofa SIGURÐAR HELGASONAR. Digranesvegi 18. — Sími 42390. Einhýlisliús í Vatnsendalandi, ásamt um hálfum hektara lands, er til sölu nú þegar. Húsið er 80 ferm., 3 herbergi, eldhús og bað. • ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, HRL., Austurstræti 14, Reykjavík. Bornaiataverzlunin Sólbró # Laugavegi 83 Nýjar vörur teknar upp daglega. Nýjung í Huinurfirði Nætursula ó Bíluslöð Hufnarijurðar Reykjavíkurvegi 58 Opið ollon sólarhringinn Svið, skonsur, harðfiskur, pylsur, samlokur, öl og tóbak. BÍLAR ALLAN SÓLARHRINGINN Sími 51666 VARAHLUTIR rawi 0 Ull NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA—• <áS’ KH. KRISTJÁNSSON H.F. UMBOtilti 5UDURLAND5BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 UM SKRÚÐGRÆNA Framhald af bls. 17 Þegar við nálguðumst Varmadal hittum við þrjár merkiskonur ríðandi með nokkra hesta til reiðar. Þar voru á ferð Sigríður Johnson, Erla Tryggvadóttir og Sigríð- ur Níelsdóttir. Þær voru að koma frá Vallá og ætluðu að ríða að Skógarhólum á hesta- mannamótið. Konurnar voru hressar og kátar og bjuggust við að vera 4—5 tíma að Skógarhólum. Það var engin meðalmennska á ferðinni. Áfram var haldið og á stöku stað, þar sem við fór- um um árfarveg, gutlaði und- ir bílnum. Það vakti athygli okkar á allri þessari leið, að hvergi var rusl að sjá við veginn, en sumsstaðar við hús. Það ætti að vera metn- aður hvers og eins að forða íslenzku landi frá hvers kyns rusli, við hús og á heiðL Við renndum fram Kjalar- nesið að Vallá, en þar voru menn við heyskap. Það ma vera harðsnúið og kjarnmikið fólk á þeim stöðum landsins, sem ófremdarástand ríkir, kal in tún og vart stingandi strá, en gefst samt ekki upp. Þeir voru að hirða á Kjalar nesinu fyrir Geir bónda í Eskihlíð. Það er enginn ilm- ur betri og ferskari en töðu- ylmur við hlöðudyr, en fyrir hálfum mánuði byrjuðu ljá- irnir að fella grasið á Kjalar- nesinu. Það var vörubíll, sem flutti heyið, en fólkið skemmti sér á hestunum. — Á.J. Vuntur innréttingunu? Ef svo er vinsamlegast snúið yður til okkar sem veitum nánari upplýsingar. Húsgagna- og innréttingafirmað G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F. Srrni 19597. Húsnæði óskast 300—400 fermetrar óskast sem fyrst. Má vera óinnrétt- að. Tiiboð sendist Morguniblaðinu, merkt: „Húsnæði — 8470“. Atvinna - bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða til starfa strax bifvélavirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum. ÍSARN H.F., Reykjanesbraut 12. Sími 20720. Skrifstof u stú I ka óskast til fjölbreyttra skrifstofustarfa sem fyrst hálfan eða allan daginn. Vélritun á ÍBM kúluritvél. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Miðbær — 8369“. - ÚR VERINU Framhald af bls. 3 fjörður, Vestmannaeyjar, svo a& ekki séu nefndir allt of margir til að byrja með. Neskaupstað- ur og Eskifjörður saman eða hvor út af fyrir sig gæti sjálf- sagt komið til greina. Eins Keflavík, ef höfnin er nógu djúp, og þá fyrir öll Súðurnes. Reykjavík getur líka afkastað tveimur skipum, þar sem aðeins er notúð önnur verksmiðjan, sem þar er, til að vinna úr „Síldinni*. En til þess að geta annað þetta stórum flutninga- skipum mega afköstin vart vera minni en 4-5 þúsund mál á sól arhring. En minni skip en hér hafa veirð nefnd koma ekki til igreina, ef svara á kostnaði að reka þau. 10 ÁRA ÁBYRGÐ n Það er grátlegt að sjá allar stóru verksmiðjlu hráefnislaus ar mest allt árið og síldarbát- ana gefast upp einn af öðrum að sækja síldina út í hafsauga. Og þetta er hjá þjóð, sem skort- ir atvinnu og gjaldeyri öðru fremur. Nýkomið frú Framljósagler og speglar fyrir: OPEL Caravan og Rekord ’61—’65. OPEL Kadett. TAUNUS 12 M, 17 M & 20 M. Mercedes BENZ 180, 190 & 200 ’55—’66. Mercedes BENZ vörubíll. VOLKSWAGEN sendibíll. Mishverfar Evrópusamlokur. JÓH. ÓLAFSSON & CO., varahlutaverzlun, Brautarholti 2. Sími: 1 19 84. 10 ÁRA ÁBYRGÐ ðtrúlegt - en satt! Drengjaleðurlíkisjakkar á kr. 398—494 í stærðunum 6—16. Úlpur sem nota má beggja megin á kr. 378—515 í stærðunum 4—12. Drengjaflúnelskyrtur á kr. 108.— í stærð- unum 6—16. Gallabuxur á kr. 118 í stærðunum 6—12. Stretchbuxur á kr. 105—178 á 3ja—8 ára. Rúllukragapeysur á kr. 70 á 10—14 ára. Herraskyrtur straufríar á kr. 229.— Barnastuttbuxur á kr. 45.— Einnig mikið af peysum á ótrúlega lágu verði. * Verzlunin FIFA Laugavegi 99. — Inng. frá Snorrabraut.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.