Morgunblaðið - 07.07.1968, Síða 28

Morgunblaðið - 07.07.1968, Síða 28
KSKUR Suönrlandsbraut 14 — Sími 38550 SUNNUDAGUR 7. JULÍ 1968 INNIHURÐIR i landsins mesta úrvali4Ai SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. Fjölbreytt hátíöadag- skrá í Siglufirði Skógafoss tók í gærmorgun í Reykjavík fyrstu sendingu Rau ða kross íslands til Biafra. Var það skreið og mjólkurduft, sem framleiðendur og aðrir höfðu gefið tii Biafra-söfnunarinnar. Sendingin fer tii Antwerpen, en þaðan til Santa Isabel, þar sem Alþjóði Rauði krossinn tek ur við íslenzku gjöfinni. Hún verður svo flutt flugleiðis til Biafra, en þar annast Alþjóða Rauði krossinn úthlutunina. Næsta sending héðan fer um miðjan júlímánuð. Sæsímastrengirnir báðir bilaðir — Skapar m.a. flugumferða- stjórninni erfiðleika MIKIÐ er um dýrðir í Sigiufirði þessa daga, en eins og kunnugt er gleðjast menn nú vegna 50 ára afmælis kaupstaðarins og 150 ára afmælis Siglufjarðar sem verzlunarstaðar. Margt aðkomu- fólk er í Siglufirði vegna hátíða- haldanna og eru allir í hátíða- skapi. Karlakórinn Vísir hóf hátíða- höldin í Siglufirði með hátíða- samsöng í Nýja Bíói klukkan níu á föstudagskvöld. Meðal þess, ísinn að hverfa ÚTLIT virðist gott hjá hand- færabátum, sem róa frá Hólma- vík og Drangsnesi og hafa þeir aflað vel undanfarið. Er ís að mestu horfinn úr Húnaflóa, en þó mun hrafl innan til í fjörð- 'Um, og stöku draugar bráðna í fjörum. í gær var indælt veður á Hólmavík, sólskin og 18 stiga hiti. Neskaupstað, 6. júlí. Ágætis afli hefur verið hjá neta hátum að undanförnu. Afla menn ágætlega jafnvel hér inni á firði. Eru dæmi þess, að hjón bregði sér út saman eina dag- stund og veiði sér í soðið og ríflega það. Smábátar hafa og aflað vcl við Langanes að und- anförnu. Einn þeirra kom hing- að í dag með 22 skippund eftir þrjá daga. Barði og Bjartur eru nú á leið hingað með fullfermi síldar af miðunum. Aðrir heimabátar eru ekki enn komnir á miðin, en Sveinn Sveinbjörnsson og Maignús eru farnir áleiðis þang- að. Birtingur og Bjartur hafa stundað togveiðar að undanförnu og aflað ágætlega. Má vænta þess, að þeir fari á síld, ef vel aflast þar. Ailt er hér tilbúið að taka á móti sild, m.a. er búið að sem' kórinn söng var afmælis- kveðja til Siglufjarðar, sem Jó- hannes S. Sigurðsson sendi bæn- um í tilefni afmælanna og Geir- harður Valtýsson, stjórnandi Karlakórsins, samdi lag við. Fánar voru dregnir að hún hvarvetna í Siglufirði klukkan átta í gærmorgun og Lúðrasveit Siglufjarðar lék á ýmsum stöðum í bænum. Hátíðadagskrá hófst við barna skóla Siglufjarðar upp úr hádeg- inu í gær. Stefán Friðbjarnarson bæjarstjóri, setti hátíðina Og ræður fluttu Sigurður Kristjáns- son, heiðursborgari Siglufjarðar- kaupstaðar, Egill Stefánsson, for- maður Kaupmannafélags Siglu- fjarðar, Bjarni Benediktsson, for sætisráðherra, Eggert G. Þor- steinsson, félagsmálaráðherra og Jón Kjartansson, forstjóri, en hann er formaður Siglfirðinga- félagsins í Reykjavík. Afhenti hann bænum að gjöf frá félaginu 250 þúsund krónur. >á fluttu er- lendir gestir, fulltrúar frá vina- bæjuim Siglufjarðar ávörp. Karlakórinn Vísir söng og sýnd- ir voru þjóðdansar og fimleikar. FramihaM á blls. 27 korna hingað farmi af síMar- tunnum, en ótrúlegt, að nokikuð verði saltað á næstunni m.a. vegna þess að bátarnir hafa ekki búið sig út til að ísa síMina. Egilsstöðum, 6. júli. SLÁTTUR er ekki hafinn á Héraði, en Matthías Eggertsson á Skriðubæjarklaustri, bjóst þó við, er Mbl. hafði samband við hann, að geta hafið slátt eftir viku til hálfan mánuð. Jökuldælingar eru hins vegar hræddir um, að ekki verði unnt Sldttur hafinn d Vestfjörðum Patreksfirffi, 6. júlí. SLÁTTUR hófst hér í gær á tveimur bæjum, Hnjóti í Örlygs- höfn og Eysteinseyri í Tálkna- firffi og lítur þar vel út meff grassprettu. Bændurnir á þessum bæjum munu vera þeir fyrstu, sem hefja slátt á Vestfjörffum aff þessu sinni. Afli dragnótabáta hefur veriff allgóffur undanfarna daga. Þeir hafa komiff með upp í 9 tonn í róffri. Einmuna veffurblíffa hefur veriff hér síðastliffna viku. — Trausti. að hefja slátt í þessum mánuði og er sömu sögu að segja á Út- ■héraði. í dag er indælis veður, sól- skin og hægur norðan andvari og hiti rúmlega 12 stig. Vonast menn til, að svo verði fram yfir Landsmót ungmennafélaganna á Eiðum, sem hefst í næstu viku. — Ha. SÆSÍMASTRENGIRNIR Scotice og Icecan eru báffir slitnir og er tsland því sæsímasambandslaust ‘viff umheiminn, en reynt er aff halda uppi loftskeytasambandi. Viffgerffarskip er á leiðinni aff Scotice og er gert ráff fyrir aff bann verffi kominn í lag á mánu- dag effa þriffjudag. Icecan-bilun- in er hinsvegar undir samfelldri ísbreiffu ©g því óvist hvenær hægt verffur aff komast aff henni. Icecaan slitnaði fyrir nokkrum vikum og amerískt viðgerðarskip hefur verið að lóna þar um í •hálfan mánuð, án þess að geta nokkuð aðhafzt. Scotice slitnaði svo kl. 10 á föstudagsmorgun og er líklegt að þar sé togara um að kenna. Ýmis þjónusta hefur fallið nið- ur af þessum sökum, og þótt loft skeytasamband sé við umheim- inn er það mun ótryggara og verra en símasambandið, Morg- unblaðið hafði sam'band við flugumferðarstjórn og fékk þær upplýsingar, að bilunin gerði starfsemina þar allmiklu erfiðari, þar sem þeir hafa nú ekkert beint samband við austur og vestur. í>eir geta þó komið skila- 'boðum til Prestvíkur í gegnum Gander, með sérstökum loftsíma, sem herinn á Keflavíkurflug- •velli hefuT. Hinsvegar verða þeir að fá öll skilaboð frá Prestvík í skeytaformi. Mikíll nfli ó Sauðdrkróki Sauðárkróki, 6. júlí. MIKIL vinna er um þessar mund ir í öðru frystihúsinu hérna. Sig- urður Bjarnason kom hingað í fyrradag með 50-60 tonn af þorski og Drangey hefur aflað mjög vel að undanförnu. Enn fremur stunda nokkrir minni bátar togveiðar héðan. Vinnsla er ekki enn hafin í hinu frystihús- inu og er það bagalegt, því að nóg hefur verið af hráefni. Tún eru hér ákaflega lítið sprottin og víða mjög kalin, en þó er það allmisjafnt eftir svæð- um í Skagafirði. Ekki er útlit fyr ir að sláttur geti hafizt hér al- mennt fyrr en í lok þessa mán- aðar. — Jón. Skýrsla Efnahagsstofnunarinnar um horfur í efnahagsmálum í árj Neyzla og f jármunamyndun færist til samræmis við lækkaðar tekjur Smábátar afla vel Sláttur ekki haf- inn á Héraði — Cert ráð tyrir lf7°/o aukningu þjóðar- framleiðslu og 12°jo minnkun innflutnings í gær var birt skýrsla sú, sem Efnahagsstofnunin hefur lagt fyrir Hagráð um horfur í efnahagsmálum og rædd var á fundi ráðsins hinn 14. júní sl. Er þar gerð grein fyr ir þróun efna hagsmála á ár- inu 1967 svo og horfum á þessu ári. í skýrslunni er gert ráð fyrir að aukning þjóðar- framleiðslu á yfirstandandi ári verði lítil, jafnvel þótt síld veiðar reynist tiltölulega hagstæðar, eða um 1,7%. Til samanburðar má geta þess að á árinu 1967 minnkaði þjóð- arframleiðslan um 1,5% en 1966 jókst hún um 3,5%. Þá er talið sennilegt að við- skiptakjör muni verða heldur lakari en 1967 og þjóðartekjur því vaxa nokkru minna en þjóð- arframleiðsla. Jafnframt telur Efnahagsstofnunin að áhrif geng isbreytingarinnar í nóv. sl. og annarra efnahagsaðstæðna á neyzlu og fjárfestingu valdi minnkun verðmætaráðstöfunar þannig að meira samræmi en var á árinu 1967 muni nást milli framleiðslu og ráðstöfunar. í skýrslunni kemur fram, að þorskaflinn fyrstu fjóra mánuði ársins varð um 18 þúsund tonn eða 11% meiri en í fyrra. Hins vegar varð loðnuafli um 20 þús- und tonnum minni eða tæp 78 þúsund tonn og síldaraflinn fyrstu fjóra mánuði ársins varð aðeins rúm 4 þúsund tonn í stað 43 þúsund tonna í fyrra. Á grund velli þessarar reynslu og nokk- FramhaM á böls. 27 Hooiarafli treg- ur i Hornafirði Höfn, Hornatfirði, 6. júM. Bumarveiði hefur verið heM- ur treg undanfarið, en óvenju- mikið af fiski er í vörpunni. í gær var ljómandi veður í Höfn, sólskin og hiti. Sláttur er ekki hafinn, enda er grasspretta með aflbrigðum lítil.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.