Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1&68 J Hjörleifur Hjörleifsson: ALLT MEÐ Skýrslufræöi N$ námsgrein FYRIRSÖGNIN hér er bráða birgðaheiti nýrrar sérfræði, sem nú haslar sér völl víðast hvar í heiminum, og hér á landi er orð- in aðkallandi nauðsyn að gefa henni meiri gaum, en verið hefir fram að þessu. Það er von mín, að orðhagir menn finni faileg og hentug orð á íslenzku yfir þau erlendu orð og hugtök, sem nú eru að mestu notuð. Þau lykilorð, sem ég nota hér, eru fremur léleg þýðing á skand rnavískum orðum. nefnilega: bera og atvinnuvegirnir munu í auknum mæli nota rafeindavélar til þass að safna gögnum, vinna úr þeim og varðveita upplýsing arnar til noktunar við stjórnun og fyrirgreiðslu, í gegnum flók ið vinnslukerfi. Stjórnendur munu fá tæki, sem veitir þeim og þá bætta aðstöðu til stefnu- lagningar og ákvarðana, sam- fara möguleikum til þess a ð sannprófa fyrirfram væntanleg- an árangur af ákvörðunum. Árið 1963 var á vegum efna- hagsbandalags Evrópu samið yf irlit um notkun rafreikna, og sína með reynslu af eldri vélum Og því er það að talið er nauð synlegt að auka alls staðar skóla menntun á þessu sviði, og að menn endurskoði hugmyndir sín ar gagnvart þessum málum öll- um. Það nægir ekki lengur að miða allt við vélarnar sjálfar og þeirra hluta verksins, heldur verður að líta á verkefnið í heild, skipuleggja það allt frá upphafi til enda og samræma það öðrum verkefnum, þar sem slíkt á við. Af þessu leiðir, að það nægir ekkí að þeir einir, sem við vél- arnar vinna, hafi þekkingu á þessum fræðum, heldur þurfa Þörf fyrir Fekkingu á f d p tzssa -SKILNINGIJR E2 °ÖRUGG ÞEKKING ( krefst œfingnr) = FULLT VALD Á EFNINU (krefst langrar þjálfunar) UNDIRSTOÐU- ATRIÐI (Almenn) NOTKUN (áhverjusviði fyrir sig; SKIPULAGNING KERFISSETNING VELAKUNNATTA NOTENDUR ForstöSu- menn og verk- Stjóror Starfs- menn STARFSMENN VIÐ EDP Skíputags- menn % E3 Vélkerfis fneNngar V77777 1777771 GiBilmnenn vila K>7771 % MÝ VERZLUN Nœg bílastœði Laugavegi 165 datalogi = skýrslufræði datamitic = skýrslutækni datamat = skýrsluvél systemmand = skipuleggjari programmer = vélkerfisfræðing- ur operatör = vélgæzlumaður Orðið „Skýrsluvél" var mynd- að fyrir nálega tuttugu árum, og þótti gott á sínum tíma, en tækn in er nú komin langt út yfir það svið, sem þetta orð getur náð yfir, og því nauðsynlegt að finna annað betra. En það er ekki aðeins í orða- mböndum sem endurnýjunar er þörf. Þessi tækni eins og hún nú er, eða liggur fyrir að hún muni verða, krefst algerrar endur- skoðunar á afstöðu manna gagn vart vélum og vinnubrögðum á ótal mörgum sviðum, nýrra og aukinna menntunarskilyrða, betri skipulagningar og mikillar fjárfestingar. Flestir sérfræðingar eru sam- mála um, að á fáum áratugum muni nýjar og endurbættar að- ferðir við gagnavinnslu koma til notkunar á öllum sviðum mann- legs lífs. Það liggur þá í hlutar- ins eðli, að því öflugri sem hag- nýting tækninnar er, við gerð og geymslu upplýsinga, rann- sókna og hvers annars við notk- un hinar nýju aðferðar, því gagnlegra verður það fyrir þjóð félagið í heild. Gera má ráð fyrir því, að þessi nýju vinnubrögð muni á tiltölulega skömmum tíma gjör- breyta allri upplýsingaþjónustu og vinnubrögðum í félagsmálum og afstöðu einstaklingsins gagn- vart umhverfinu. Bæði hið opin- áætlun um tölulega fjölgun þeirra fram til 1970. Reynslan í nágrannalöndum okkar hefir orðið sú, að fjölgunin hefir far- ið talsvert fram úr þessari áætl- un. Árið 1963 voru hér tvær vélasamstæður, hjá Skýrsluvél- um ríkisins og Reykjavíkurborg og hjá Háskóla íslands. Nú eru hér sex samstæður rafeindaheila auk fjögurra samstæðna eininga véla (Unit Record). Það er þó ekki vélafjöldinn sem skapar hin auknu vandamál heldur hitt, að hinar nýju vélar eru að ýmsu leyti ann- ars eðiis en hinar eldri. En reynslan hefir víðast hvar verið sú, að þeir sem að þessum málum vinna, eru enn of bundn ir við eldri vinnuaðferðir, og hafa að mestu fengið þekkingu Ljósar KARLMANNASPORTBUXUR Verð kr. /95.- Ljósar KVENSPORTBUXUR stæiðir 36—38—40. Verð kr. 195.- TELPNASPORTBUXUR stærðir 10—12—14—16. Verð kr. 150.— DRENGJA-GALLABUXUR stórt úrval. Verzlið þar sem verðið er bezt og úrvalið mest. AUSTURSTRÆTI 9. TRYGGING ER NAUÐSYN FERBATRVGGING er nauðsynleg, jafnt á ferðalögum innanlands sem utan Ódýr og hagkvæm slysatrygging fyrir ferðafólk. FARANGURSTRYGGING bætir tjón, sem verða kann áfarangri. Þessi trygging er ekki síður nauðsynleg en ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGARÞ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 i einnig allir aðrir, sem notfæra sér tæknina, þó þeir sjálfir komi ekki nálægt vélunum, að fá nægilega fræðslu og þjálfun til þess að notkun tækninnar komi að fullu gagni. Á tölfunni, sem fylgir hér með er sýnt, hvernig sérfræðingar telja að þekkingarþörfin skipt- ist. Skiptin manna getur átt við hvort heldur er um að ræða eig- in vélar eða viðskipti við vinnslumiðstöðvar (EDP- Elec- tronic Data Proscessing), en þess skal getið, að það verður æ al- mennara að telja skipulagsmenn notendamegin, þegar verk eru Framhald á bls. 24 EIMSKIP Sumarleyfisferðir ® 3., 17. og 31. ágúst, 14. september. Á næstunni ferma skip vor j til íslancts, sem hér segir: j ANTWERPEN Reykjafoss 30. júlí*. Skógafoss 8. ágúst. Reykjafoss 19. ágúst. Skógafoss 28. ágúst. ROTTERDAM Reykjafoss 31. júlí*. Skógafoss 10. ágúst. Lagarfoss 16. ágúst. Reykjafoss 20. ágúst. Skógafoss 30. ágúst. HAMBORG Lagarfoss 26. júlí. Reykjafoss 27. júlí*. Skógafoss 6. ágúst. Tungufoss 14. ágúst. Lagarfoss 20. ágúst. Reykjiafoss 23. ágúst. Skógafoss 2. september. LONDON Mánafoss 26. júlí. i j Mánafoss 12. ágúst*. Askja 19. ágúst. HULL Mánafoss 9. ágúst*. Askja 16. ágúst. LEITH Gullfoss 29. júlí. Gullfoss 12. ágúst. Gullfoss 26. ágúst. Gullfoss 9. september. NORFOLK Selfoss 26. júlí. Brú-arfoss 9. ágúst. Dettifoss 23. ágúst. NEW YORK Selfoss 2. ágúst. Brúarfoss 14. ágúst. Dettifoss 28. ágúst. Gautaborg Bakkafoss 6. ágúst. Ba-kkofoss 22. ágúst*. KAUPMANNAHÖFN Gullfoss 27. júlí. Bakkafoss 5. ágúst. Krónprins Friðri'k 5. ágúst. Gullfoss 10. ágúst. Krónprins Friðrik 17. ág. Bakkafoss 24. ágúst*. Gullfoss 24. ágúst. Krónpri-ns Friðrik 4. sept. Gullfoss 7. septem.ber. KRISTIANSAND Bakkafoss 8. ágúst. Bakkiafoss 26. ágús-t*. GDYNIA Bakkafoss 2. ágúst. Tun-gufoss um 6. sept. VENTSPILS Tungufoss 11. ágúst. KOTKA Tun-gufoss 9. ágúst. Tun-gufoss uim 3. sept. * Skipið losar í Reykja- vfk, ísafirði, Akiureyri i j og Húsavík. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu, losa aðeins í j Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.