Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1968 Minningargrein um Steingrím Björnsson Fæddur 22. desember 1946 Nínu Guðrúnu Gunnlaugsdóttur Fædd 8. janúar 1948. Fórust bæði í flugslysi 15. júlí 1968 Verða jarðsett á föstudag 26. júlí 1968 „Er þegar öflgir úngir falla. Sem sígi í ægi sól á dagmálum". Svo orti Bjarni Thorarenseni, á sinum tima vi0 lát ungmennis. Það er júlímorgun, og tiltölu- tega góðviðri, íslendingar hefja störf eins og venja er til, og fæst ir ugga að sér. t Maðurinn minn, - og faðir okkar Magnús Jónsson vörubílstjóri andaðist 24. þ.m. Fanney Guðmundsdóttir og börn. t Faðir okkar Halldór Jónsson frá Amgerðareyri Rauðarárstig 36 lézt í Landsspítalanum 24. júli. Börnin. t Konan mín Ástdís Sigurðardóttir Jaðarbraut 19, Akranesi verður jarðsungin frá Akra- neskirkju laugardaginn 27. júlí kl. 2. Blóm og kransar, vinsamlega afþakkað, en þeir sem vilja minnast henn- ar, láti Slysavamafélag ís- lands njóta þess. Fyrir hönd barna, tengdabama og barna- barna. Haukur Ólafsson. t Jarðarför Valdimars Gíslasonar múrarameistara Keflavík og minningarathöfn um Helga Valdimar Jónsson Siglufirði fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 27. júlí kl. 2 síðdegis. Kristín G. Valdimarsdóttir, Kolbrún Valdimarsdóttir, Dröfn Pétursdóttir, Jón A. Valdimarsson, Guðrún Sigurðardóttir. Þó er nokkur hópux fólks sem veit annað, það er voðafregn, það hefir týnzt flugvél með fjórum ungmennum. Við, sem eigum frændur og vini, skeMumst. Það er allt í ó- vissu, og óvissan er kveljandi, en vonin er sterk, ef tii vill hefir iitla flugvélin getað nauðlent. Það er hafin ein víðtækasta leit sem um getur, og svo kom fregn- in, sem aiþjóð veit, okkur setur hljóða. I dag eru kvödd ungmennin, Seingrímur Björnsson og Nína Guðrún Gunrjlaugsdóttir. Steigrímur er fæddur 22. des. 1946 en Nína er fædd 8. jan. 1948. Á Reykhólum við Kleppsveg búa hjónin Ragnhildur Sóley Steingrímsdóttir og Björn Ólafs- son, þeim er færður sonur í jóla- gjöf. Sveinninn ungi er vatni aus inn og skirður Steingrímur. Það þótti sjálfsagt, það er ríkjandi nafn í ættinni, það nafn hafa bor t Útför Katrínar Fjeldsteð málarameistara fer fram frá Dómkirkjunni kl. 3 i dag. Fyrir hönd vanadamanna. Lára Hákonardóttir. t Eiginmaður minn og faðix okkar Óskar Jakobsson Nýbýlavegi 34 A, Kópavogi sem fórst af slysförum 20. júlí verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 27. 7. kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á Slysavarnafélagið. Guðríður Arnadóttir, og börn. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu minn- ingu Þorleifs Erlendssonar kennara frá Jarðlangsstöðum við útför hans. Sérstaklega þökkum við starfsfólki Elli- og hjúkrun- arheimilisins Grundar, sem af alúð og nærfærni annað- ist hann síðustu stundirnar. Vandamenn. ið gáfu- og hreystimenn. í fyrstu óist sveinninn ungi upp í faðmi sinnar góðu og mikilhæfiu móður — á Reykhólum — sem varð oft að annast ein um uppeldi bama sinna, sökum fjarveru bóndans á sjónum. Síðar kom að því, sem þótti vel ráðið, þegar afi og amrna á Elliða. vatni tóku drenginn öðrum þræði í fóstur, og mótti segja að uippfrá því væri hann til skiptis hjá þeim og móður siinni, þar tii skóla ganga hófst, en uppfrá því, var það hún sem mótaði unga mann- inn fyrir lífið. Á fyrstu uppvaxtar ánunum að Elliðavatni, sýndi ungi sveinninn mikinn lifsiþrótt, þurfti því vel að vanda uppeldið. Þar réði ríkjum Steingrinuur Pálsson, Erlingssonar sundkenn- ara í Reykj avík og Kristínar Jóns dóttir bónda að Loftsstöðum. Þar fór saman mikil stjómsemi ráðdeild og dugnaður. Húsbóndinn hafði gjarnan sveininn sér við hlið úti við og kenndi honum margskmgna lífs- speki, því maðurinn er fróðiur vel og skáldmæsltur, enda ekki fjær skáldinu Þorsteini Erlings- syni að skyldleika en bróðurson- ur. Þegar kvölda tók og inn var komið, tók húsfreyjan að sér um önnun drengsins, og mátti segja að það sem annað, færi ekki úr- hendis innandyra að EUiðavati. Ek'ki spillti heldur, hvað móð- irin var oft hjá syni sinum lang- dvölum að Elliðavatni og þótti hennar i úm jafnan vel skipað. Þegar aknennri skólagöngu var lokið, hófst hin eiginlega lifsbar- átta, og sýndi Steingrímur þá fyrst hvað í honum bjó, enda duldist engum er til þekkti, að hann hafði að geyma mikinn hag leiksmann. Þ\ú var það, að hann hóí nám í vélstjórn og lauk prófi í þeim grein. Eins og algengt er, um unga menn, sem nýlokið hafa námi, t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför syst- ur minnar Sigríðar Guðmundsdóttur Melgerði 19 Sérstaklega öllu starfsfólki á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir hjálp. F.h. Systkina og annarra vandamanna. Grímur Guðmundsson. t Innilegar þakkir fyrir aúð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Kristínar Jónsdóttur Grettisgötu 31 Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Borgarsjúkra- hússins, deild 7 A, sem veitti henni sérstaklega góða um- önnun síðustu ævistundimar. Börn hinnar látnu. er þeim ekki fengin rósum sbráð verfeefni, þá fyrst reynir á hæfni mannsins, þegar hann stendur einn og ósbuddur við óleyst verk- efni og stenzt eldraunina. Strax að námi loknu, réðst hann vélstjóri á fiskilbát, og gegndi því starfi nokkum tíma og var til þess tekið af þeim er gerzt þekktu, að þó vélar væru miður góðar þegar la-gt var í fyrsta róður, var komið úr þeim síðasta með fægðar góðvélar. Þannig var alfeldur stígandi í lifi SteingTÍms. Efcki undi Steingrímjux lengi á sjónum, hann hafði hærra tak- mark, hann vildi vera og varð sjálfs síns húsbóndi, enida urðu hér þáttaskiil. Um þetta leyti kynnist hann ungri, undurfaguiri og góðri stúlku, Nínu Guðrúnu frá Sauðá á Vatnsnesi. Þau setjast að í húsi afa og ömmu að Salvogsigrunni 3 í Reykjavík, en þar á möðirin einnig heima, og seinni maður hennar Hjálmar Bjarnason, svo nú var fjöilskyldan aftur samein- uð eins og forðum á Elliðavatni. Þannig hélt sóiin áfram að hækka á lofti. Dúna, eins og Nína Guðrún var nefnd, fór eins og sólargieisli um 'húsið, öllum þótti vænt um hana, hvar sem hún fór, þar var mikil staðfesta, enda kom það sér veí, því unnustinn hélt sama lífs krafti, þar brann eldur, það var flug í huga og mikið aðhafst. Fyrir rúmu ári keypti hann at- vinnutæki, með aðistoð Gunn- laugs föður Dúnu, og hóf þax með sjáifstæðan atvinnureksbur hér á höfuðborgarsvæðinu, bæði hjá Landssíma íslands, Mosfells- hreppi og fleiri aðilum. Mikið var að gera, allir vildu fá Steingrím til að vinna, afköstin voru ó- venjuleg, því meðalmennska fannst engin. Þar fór saman lagni og áhugi, og ekki vantaði haga hönd tii að gera við verkfæri ef eitthvað fór aflaga, þar var ekki staðið og beðið eftir utanaðkomandi íið- stoð, þar léfeu fimar listamanns- hend/ur um lykla og rær. Þegar heim var komið að kvöldi, biðu skillaboðin, meiri vinna, fleiri viðskiptavinir, vax- andi vinsældir. Þá kom sér vel að eiga sam- henta fjölskyldu, allir lögðust á eitt með að fyrirtækið yrði traust þar komu til mikil og góð ættar- tengsl, enda standa styrkar ættir að Steingrími og Dúnu, bæði norðanlands og sunnan. Uppruni og ættir eru eins- konar hljómbotn í hljóðfæri lófs- ins, enginn strengur hljómar fag- urt, hversu gott sem efnið er í honum, nema hann sé þaninn a vandaðan hljómbotn. Þessir tveir, — að mörgu leyti — ólíkir strengir, gáfu alltaf fagr an og mikinn hljóm. Þar fór allta saman, vandaður efniviður og mjúkum höndum farið um viðkvæma strengL Lífið harmonerar svo fagur- lega. Þá hefst síðásta ferðin, það er sumiarkvöld, og stefnt til hæða, hugurinn er mikilil, en tær og báíð ur, það er stefnt hærra og hærxa þar til strengirnir breista. Það kveða við hreinir, fagriir tónar. Svo er allt hljótt. Ferðin heldur áfram, undir handleiðslu guðs almáttugs, út á móðuna miklu. Hann sem öllu ræður, veit einm hvert er stefnit, en við sem eftir stönduim beygjium hötfuð vor i auðmýkt, minnug þess að leiðar- ljós guðs, er það eina ljós, sem aldrei slær á fölva. Minningin um ungmennim góðu llfir í hiugum ættingja og vina um ákomin ár, eins og fagrar rósir, sem aldrei fölna. Gísli Jónsson. UNGUR piltur, bjartur og hlýr, brá sér á vit okkar Mosfellinga fyrir liðlega ári. Hann festi kaup á vélgröfu og ílenjgdist hér við störf. Koma hars hingað var í sjálfu sér mjög hversdagslegur viðiburð ur en brottför haans var að sama skapi með óvenjulegum hætti. Er hann kvaddi vinnutfélaga sína sagði hann aðeirus: „Ég verð fljótur, þetta verður stutt ferð“. Ferðin var stuft en afturkvæmt átti hann ekki. Hið hönmulega slys var í senn áfall öfium og tor- skiljanleg krafa almættisins á hendur þeim sem eftir standa. Ætt og uppruna Steingríms heitinis rek ég ekki en oifckar kynni uTðu með skjótari hætti en venjulegt mætti teljasit. Það kom til af kunningsskap mínum við afa hans, Steingrím Pálsson á Elliðavatni og afalbræð ur, þá þjóðkunnu garpa Erling Og Jón Pálsson. Heitmey Steingríms heitins þekkti ég lítið en föður hennar að sania skapi betur. Við Gunniaugur bóndi á Sauða dalsá, faðir stúlkunnar, vorum samskipa eina vertíð á togara á striðsárunum svo mér þótti þetta unga fólk standa mér nær en öðrum í ófcunnr: sveit. Steingrímur heitinn vann á gröfu sinni með nákvæmni og ör yggi og við vaxandi vinsældir. Hirðing og unigengni hans við verkfærið var til fyrirmyndar. Eljusemi hins unga manns var einstök og harðviðri vetrarins lé* hann Utt á sig fá, og sat sem fajst ast í óbyrgðu sæti sínu ef á þurfti að halda á hverju sem gekk. Þrek hans og vinnugteði var viðbrugðið. Orðheldinn var'hann og mann greinaráiit fannst ekki í fari hans enda ávrnn hann sér raust og til- trú allra þeirra, er hann hafði samskipti við. Lundin var létt og geðslag við- felldið, verklag lipurt og snyrti- legt. Prúði drengur, við félagar þimr og vinir hér, kveðjum þig með trega og vÍTðum minnimgju þína og þinna förunauta. Drottinn blessi ykkar nániustu og veiti þeim styrk og þrek til að bera þunga sorgar og söknuðar. Vegir almættisins eru órann- sakanlegir. Jón M. Gnðmundsson, Reykjum. Kæru ungu vinir. Á stundu sorgar og saknað- ar er mér ofarlega í huga ljóð Kristjáns Jónssonar: Hvað er líf og hvað er heimur? Klæddur þoku draumageimur, þar sem ótal leiftur ljóma, er lifna, deyja og blika um skeið, Framhald á bls. 18 Þökkum hjartanlega öllum þeim er sýndu samúð og vin- arhug við jrndlát og jarðarför Margrétar Sigurðardóttur Norðdahl Börn, tengdabörn og barnaböm. Hugheilar þákkir til ætt- ingja og vina, sem heiðruðu mig á 85 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, blómum og árnaðaróskum. Guð blessi ykkur ölL Sigríður Danielsdóttlr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.