Morgunblaðið - 26.07.1968, Blaðsíða 32
SMM'
/v S K1— _
Sudurlandsbraut 14 — Sími 38550
FERBA-DG FflRANGURS
iiroMíifriifo
W
ALMENNAR TRYGGINGAR P
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 S í IVII 17700
Falsaðar ávísanir að
upphæð 80 þús. kr.
FÖSTUDAGUR 26. JULÍ 1968
RANNSÓKNARLÖGREGLAN
lauk í gær við rannsókn tveggja
ávísanafölsunarmála, þar sem
um var að ræða falsaðar ávísan-
ir að upphæð samtals 80.000
krónur.
Aðfaranótt 17. júní voru fram-
in þrjú innbrot í fyrirtæki í
Reykjavík, Vélar og viðtæki,
Brauðhúsið og Málning og Lökk.
í þessum innbrotum var stolið
vindlingum fyrir um 15.000
krónur og ávísanahefti ásamt
stimpli eins fyrirtækisins.
Skömmu síðar fóru að berast
falsaðar ávísanir úr þessu hefti
og handtók rannsóknarlögreglan
mann og -konu, sem játuðu að
hafa falsað og selt ávísanir úr
heftinu samtals að upphæð 20.000
krónur. Kvaðst maðurinn hafa
fengið ávísanaheftið og stimpil
fyrirtækisins hjá kunningja sín
um, sem við yfirheyrslu játaði
að hafa framið innbrotið.
Aðfaranótt 26. júní var brotizt
inn hjá Slippfélaginu h.f. í
Reykjavík og m.a. stolið tveim-
Flugvél hlekktist
ó í lendingu
LÍTILLI eins hreyfils flugvél af
gerðinni Super Cup hlekktist á
í lendingu við Ferstiklu í gær.
Hún stakkst fram yfir sig og
lenti á bakinu, en engin slys
urðu á mönnum.
Vélin er í einkaeign, ber ein-
kennisstafina TF-REB og hefur
farið margar frægar ferðir til
Surtseyjar. Mikið gras var þar
sem vélin lenti, og er talið að
það hafi valdið óhappinu, en vél
in er með stélhjóli. Hún laskað-
ist nokkuð og er ekki flugfær.
ur ávísanaheftum og stimpli fyr-
irtækisins. Skömmu síðar fóru
að berast falsaðar ávísanir úr
heftum þessum og handtók rann-
sóknarlögreglan þá þrjá unga
menn og viðurkenndu tveir
þeirra að hafa framið innbrot-
ið, en sá þriðji að hafa ásamt
öðrum innbrotsmanninum fals-
að og selt ávísanir að upphæð
samtals 60.000 krónur úr þess-
um tveimur heftum og þriðja
heftinu, sem þeir rændu af veg-
faranda á Skólavörðustígnum að
kvöldi 2. þ.m. Var stærsta ávís-
unin 13.700 krónur, en sú
minnsta 500.
Allt hafði þetta fólk komið
við sögu hjá rannsóknarlögregl-
unni áður.
Sif á strandstað, en að sögn björgunarmanna var skipið selt fyrir andvirði 20 lesta vél-
Hans Sif selt fyrir 4.5 milljdnir
— Björgunarmaður mjölsins segist heppinn,
sleppi hann skaðlaus frá björguninni
DANSKA tryggingafélagið, sem
átti Hans Sif, er strandaði á Rifs
tanga í janúar síðastliðnum hef-
ur nú selt skipið fyrir 4.5 millj-
ónir króna upphaflegum eigend
um þess að því er Einar M. Jó-
hannesson tjáði Mbl. í gær. Ein-
ar bjargaði skipinu við ellefta
mann, en hann er einnig sá hinn
sami og var hæstbjóðandi í mjöl
farm skipsins og barg hann alls
650 lestum. Framkvæmd björg-
unarinnar varð þó svo dýr, að
Einar telur sig góðan, sleppi
hann skaðlaus frá fyrirtækinu.
Bergur Lárusson frá Klaustri,
einn aðila, er burgu skipinu og
Einar tjáðu Mbl. að þeir hefðu
grun um eins og þeir orðuðu
það, að tryggingafélagið og
útgerðarfélagið væru mjög skyld
ar stofnanir.
Einar sagði Mbl.:
„Björgun mjölsins hefur orð-
ið ákaflega dýr, þar sem allir
virðast hafa álitið að gróðinn
að björguninni yrði svo mikill,
að sjálfsagt hefði verið að selja
alla þjónustu eins dýrt og kost-
ur væri. Er óhætt að segja að
hvert handtak hafi verið allveru
lega yfirborgað. Er því með öllu
óséð, þrátt fyrir góðan árangur
og að miklu mjöli — 650 lest-
um af 800 lesta farmi — hafi
verið bjargað, hvort ég geri
meira en að sleppa skaðlaus frá
fyrirtækinu."
„í apríl gengust þeir Bergur
Lárusson frá Klaustri og Pétur
Kristjónsson úr Kópavogi fyrir
félagsstofnun til þess að reyna
að bjarga Hans Sif af Rifstanga.
Fundust 9 aðrir jafnvitlausir" —
sagtði Einar og hélt áfram, „er
vildu gera tilraun til þess að
bjarga hinu dauðadæmda skipi
og hætta til þess tíma og fé.
Samningur fékkst við hið danska
tryggingafélag um að félagi
þessu væri heimilt að reyna
björgun, en það væri á eigin á-
byngð björgunarflokksins og ef
björgun tækist ekki yrði ekki
um neina greiðslu að ræða frá
hinu danska tryggingafélagi.
Hins vegar fullyrti fulltrúi þess
hér (þ.e. á Húsavík — innsk.
Framhald á bls. 21
Aðalstefnumálið er aukið
frjálsræði í lýðræðisátt
Sigurður með hæstan
alla og aflaverðmæti
— sagði tékkneski heilbrigðismálaráð-
herrann á lœknaþingi í Prag, er 3
íslenzkir lœknar sóttu
ÞRÍR íslenzkir læknar eru ný
komnir utan frá Tékkóslóva-
kíu, þar sem þeir sátu alþjóð-
legt læknaþing meltingarsér-
fræðinga í Prag. Læknarnir
eru þeir Haukur Jónasson,
Bjarni Bjarnason og Tómas
Jónasson. Mbl. náði í tvo
þeirra i gærkvöldi, Hauk og
Tómas, en Bjarna tókst ekki
að ná tali af.
Þeir félagar sögðu að ástand
ið í landinu hefði ekki snert
þá beint. Þeir hefðu hitt tékk
neska lækna, en ekki spurzt
fyrir um ástandið. Fólk hefði
verið einkar alúðlegt og
þægilegt.
Haukur Jónasson sagði
Mbl., að ekki hefðu þeir orð-
ið varir við það i fari Tékka,
að þeir bæru ugg í brjósti.
Fólk hefði verið hjálpíúst
og elskulegt, en ákveðið virt-
ist honum það í því að halda
fast við þá stefnu er mörk-
uð hefði verið í stjórnmála-
iegu tilliti.
Haukur gat þess að heil-
brigðismálaráðherrann hefði
flutt ræðu við setningarat-
höfn þingsins. Þar sagði ráð-
herrann við læknana, sem
komnir voru frá fjölda þjóð-
landa: „Þið komið til Tékkó-
slóvakíu á mjög mikilvægu
timabili í sögu þjoðarinnar.
Aðalstefnumál þjóðarinnar í
dag er aukið írjál.sræði í iýð-
ræðisátt“.
Þá gat Haukur þess að þeir
félagar hefðu ekki orðið varir
við neinn vígbúnað. Nokkra
hermenn hefðu þeir séð sem
í öðrum löndum og alla vopn
lausa. Hann kvað tékknesk-
an lækni hafa neitað því að
rússneskir hermenn væru í
Prag — þeir héldu sig utan
við borgina, sagði hann.
Einn læknir sagði Haukur
hefði látið íljós ugg um
að hið sama gæti gerzt og
gerðist í Ungverjalandi 1956.
Tómas Jónasson sagði fólk-
ið hafa verið elskulegt og
borgina skemmtilega, en hann
kvaðst hafa séð mun á Prag
og t.d. ýmsum sambærilegum
borgum að stærð vestan
við járntjaldið. Af verzlana-
gluggum kvaðst hann hafa
ráðið að almenningur hefði
það eins gott og víða vestra.
TOGARINN Sigurðtur landaði í
gær um 300 Iestum af stórum og
fallegum karfa, sem hann veiddi
við Austur-Grænland, þar sem
hann var einskipa. Sigurður
mun nú vera aflahæstur togara
i flotanum með 2685 lestir, sem
hann hefur fengið í 10 veiði-
ferðum.
Samkvæimt upplýsingum Ein-
ars Sigurðssonar útgerðarmanns
hefur togarinn ýmist landað
heima eða erlendis og hann mun
einnig hæstur með aflaverð-
mæti — 22 millj. króna. Stóð
til að Sigurður færi aftur á veið
ar í gærkvöldi og þá á sömu
slóðir og áður, en þar hefur is
verið mjög til trafala í allt sum-
ar og fram að þessu.
Skipstjóri á Sigurði er Arin-
björn Sigurð-sson.
Ný skáldsaga
effir Laxness
— kemur út í haust
HALLDÓR Laxnests, rithöf- um hana að svo tkominu máli,
undur, erað ljúka nýrri skáld er Mbl. hringdi til hans.
sögu, sem kemur út Ihjá Helga Undanfarin ár (hefur hinn
felli í haust. Átta áfl- <eru lið- kunni skáldsagnameiistairi snú
in síðan Ihann sendi síðast frá ið séir að löðrum skrifum, rit-
sér skáldsögu, Paradísar- að 5-6 leikrit, smásögur, end
heimt, sem kom úf 1960. urminningar og ritgerðiir og
Halldór vinnur uú af kappi skrifað greinar á eirlendum
við að Ijúka sögunni og »v«n- málum. Er um þessar Imund-
ast til að Igeta skilað hand- ir að koma út eftir Oiaain rit-
riti að henni eftir fáair .vik- gerð um Svavar Guðnason,
ur. Verður þá strax farið að listmálara, á dönsku. En nú
setja söguna. Ekki er lenn bú- i sumar befur ihann unnið aft
ið að ákveða nafn á hana, og ur að skáldsögu, sem hann
vildi höfundurinn ekki ræða er að ljúka við.