Morgunblaðið - 17.08.1968, Page 26

Morgunblaðið - 17.08.1968, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968 1. deildar mótið komið á lokastig IMíunda umferðin um helgina N I U N D A umferð deilda- keppninnar verður leikin um þessa helgi og tekur nú loks fyr- ir alvöru að harðna á dalnum og úrslitalínurnar að skýrast. Leik- irnir um helgina eru þessir: Akureyri, ÍBA — Fram. Keflavík, ÍBK — ÍBV. Beykjavik, KR — Valur. Tveir fyrstunefndu leikimir verða leiknir á sunnudag kl. 4, en Reykjavíkurleikurinn á mánu dagskvöldið kl. 19.30 (ihálf átta). Tveir fyrstnefndu leikirnir — utanbæjarleikirnir — eru þýð- ingaTmestir. Á Akureyri verður úr því skorið, ef úrslit fást á annað borð, hvort liðanna á enn- þá von í bikarnum eða hvort þeirra dæmist úr leik. KR-ingar eru nú efstir með 12 stig, en Akureyri og Fram með 10 stig. Þetta er næst síðasti leik ur liðanna í mótinu og það liðið sem tapar á Akureyrj á sér hald litla von um áframhaldandi möguleika — þó þeir séu ekki með öllu útilokaðir. í Keflavík verða Keflvíkingar að sigra til að ná ÍBV að stigum og eiga möguleika á að forðast botnsætið. Eyjamenn hafa nú 5 TVÖ norsk sundmet voru sett á norska meistaramótinu um sl. helgi. Örjan Madsen vann óvænt í 400 m slfrið- sundi og setti norskt met 4:20.3. Það eldra átti Ulf Gustavsen 4:22.7. Þá bætti Berit Hafstad met sitt í 800 m skriðsundi kvenna úr 10:58.7 í 10:51.7 mín. Kristín Jónsdóttir úr Kópa- vogi, sem reynzt hefur sprett- hörðust íslenzkra kvenna í sumar. Jafnvel metið er í Ihættu. stig en Keflvíkingar 3. Jafntefl- ið er því Keflvíkingum ekki nóg og þar sem Eyjamenn vilja án efa tryggja sig, þá verður þarna hörkubarátta ef að líkum lætur. Á mánudaginn geta KR-ingar með sigri tryggt sig þannig, að ekkert félag hafi möguleika á að fá fleiri stig en þeir í mótinu, hvernig sem síðasti leikur KR- inga fer (móti Keflavík). Vinni Fram eða Akureyri báða sína leiki sem eftir eru, gætu þeir náð KR-ingum, ef KR tapar öðr- um sínum leik eða gerir jafntefli í báðum. En þá kæmi til auka- leiks. Að vísu eru til enn fleiri mögu leikar um úrslit og geta menn velt þeim fyrir sér. En um þessa helgi geta úrslit ráðist næstum endanlega — en hvort svo verð- ur er önnur saga. Keppt um „Horaldar- bikarinn" FYRSTU keppni Golfklúbbs klúbbs Akraness um „Haraldar- bikarinn" svonefnda, en það er veglegur farandbikar, sem hjón in Rannveig og Sturlaugur Böð varsson gáfu klúbbnum, lauk 9. ágúst sl. Keppnin um bikar þenn an skal fara fram í ágúst ár hvert og fylgja honum ennfrem- ur 1. og 2. verðlaun til eignar-. Þessari fyrstu keppni lauk svo að sigurvegari varð Hannes Þor- steinsson, 16 ára, með 122 högg nettó, en í öðru sæti varð Pétur Jóhannesson með 125 högg nettó. Þetta var 36 holu höggleikur með forgjöf. — hjþ. Moiar UNGUR franskur langstökkv ari hefur getið sér fræð að undanförnu. Hann heitir Gerard Ugolini og setti franskt met í unglingakeppni Frakka og Þjóðverja, stökk 7.92. Sá árangur er sá bezti er unglingur í Evrópu hefur náð ,en met í þeim aldurs- flokki eru ekki staðfest. Bezti árangur unglings í heiminum er 7.95 m, en þeim árangri náði Bandaríkjamað- urinn Ernest Schelby 1956. Bikarkeppni FRÍ í dag I DAG og á morgun fer fraan Bikarkeppni FRÍ í frjálsum í- þróttum á Laugardalsvellinum. Þar eigast við sex keppendur í hverri grein, bæði konur og karl ar, en það eru keppendur þeirra félaga og sambanda, sem áunnið hafa sér rétt tíl þátttöku í úr- slitakeppninni. Eins og getið var um í gær verður án efa mjótt á mumim nú og má ætla að sterkustu sveit irnar séu frá KR, HSK, UMSK og ÍR og er alls ekki víst að KR- ingum takist að vinna bikarinn, sem nú er keppt um í 3. sinn. KR-ingar eiga sterkt lið karla og munu án efa sigra í meiri- hluta karlagreina. en líklegt má telja að kvenfólkið ráði úrslitum þessarar keppni, þ. e. a. s. um röð efst<u liða. En sjón er sögu ríkari. Lokasprettur um golftitilinn í dag Ólafur Bjarki með tveggja högga forskot í DAG leitka kylfingar Reykja- vikur úrslitasprettinn í Reykja- vík urmei,staramóti Golfklúbbs Reykjavíkur. Verður það án efa hörð lokakeppni þvi aðeins 6 högg skilja fyrstu þrjá menn að. Ólafur Bjarki Ragnarsson hefur haft forystu frá byrjun, en sax- azt hefur á foifskot hans. Keppnin í dag hefst kl. 12 á hádegi. Þá halda fyrst af stað 2. fl., síðan 1. fl. og loks meistara- flokkur. Má gera ráð fyrir að keppnj ljúki um sex-leytið. Sjónvarpið og Mbl. í kappleik | EITT af skeimmtiatriðunum á mikilli útihátíð í Saltvik á 1 Kjalarnesi á sunnudaginn er I knattspyrnukapplieikur milli | A-liða sjónvarpslmanna og Morgunblaðsins. — Skipa lið þessi m. a. maitgir frægir I menn þessara stofnana, en | fyéirliðar liðanna verða í- , þróttafréttamenn þeirra, Sig- urður Sigurðsson og Atli Steinarsson. I Ef að líkum lætur verða þarna allsnörp átök, þó spurzt hafi að ýmsir sjómvari»simenn r hafi æft ný kerfi á laun bæði | í sjónvarpesal og utan hans. I Morgunblaðsmenn munu hins vegar af sinni alkunnu íhalds- I semi halda tryggð við gömul | kerfi knattspymunnar og i I meginatniðum beita fyrir sig hinu fræga kertfi ensku heims ' meistaranna, 4-3-3, en rugla | inn á milli með ferhynings- I kerfinu, sem frægast er á ' pappimum. En þarna munu koma fram ' gamalkunnar stjörwur og ung- ' ir menn i bland, sem ef til ) vill öðlast sina fyrstu frægð l í þesaum kappleik, enda verð ur enginn óbarinn bistoup. Eftir 54 holur var staðan þannig í meistaraflokki: 1. Ólafur Bjarki Ragnarsson, 242 högg. 2. Óttar Yngvason, 244. 3. Einar Guðnasoh, 248. 4. Eiríkur Helgason 25-3. 5. Ólafúr Ág. Ólafsson, 255. í 1. flokki hafði Haukur Guð- mundsson forystu með 279 högg, en næstir komu Sveinn Guð- mundsson með 281 högg og Eyj- ólfur Jóhannsson, 282. í 2. flokkí var Lárus Arnórs- son í efsta sæti með 304 högg og siðan Gunnar Kvaran .með 306 högg. Norska knutfspyrnan ÞAÐ er orðin hatrömm barátta um efsta sætið í norsku 1. deild- inni. Baráttan stendur þar milli liðanna tveggja er mynda kjarna norska landsliðsins og það eru landsliðsmennirnir sem hér voru og unnu íslendinga 4—0 sem berjast þar. Staðan er nú þann- ig í Noregi: Lyn 12 9 0 3 42-25 18 Rosenborg 12 8 1 3 35-20 17 Skeid 11 6 1 4 16-20 13 Brann 11 5 2 4 19-18 12 Viking 12 5 2 5 17-28 12 Fredrikstad 12 5 1 6 19-20 11 Strömsgodset 12 3 3 6 13-17 9 Válerengen 12 3 3 6 13-17 9 Sarpsborg 12 3 3 6 10-19 9 t VALSMENN eru sem kunn- í ugt er að undirbúa leik sinn / við Benfica, eitt fröegasta lið 1 EvPópu. Liðið kjemu* hingað I og leikur hér 18. sept.. Ben- í fica-menn komiust í úrslita- / leik um Evrópubikarinn í l fyrra, en töpuðu þá fyrír 4 Mandhester Unifced í íram- í lengdum leik, sem sýndur hef / ur verið hér í sjónvarpi. i Myndin sem hér fylgir er 4 tekin af þeim spennandi og j skemmtilega leik loknum. — / Bobby Oharlfcon tU hægri og \ A. Brendan lyfta hinum sfcóra 4 og veglega Evrópubikar til i lofts í fögnuði sínaim og taka / á móti fagnaðarópum fjöld- I ans. 4 10 efstu þjóðirn- nr d OL í Mexico UNGVERSKIR sérfTœðing'a<r í íþróttaimálum hafa í gaimini og alvöru kanniað í sínuim hóp, hverjar verði 10 stiigalhæstu þjóð- innar í himini óopin'beinu stiiga- keppni Olymipíuleik'anna í Mexi- co. Þeilr wrðu á einu máli uim það, að Bandairíkiin og Sovétríkin imiyndu enm eimu simini berjast um tvö efstu sætin, en önnur lönd á atkvæðalista þeiirra vorut A- og V-Þýzkaland, Japatn, Pól- lamd, Ástralía, Ítailía, Utnigverja- land og Rúmenía. Niðuinstöðu þessa segjast þeir by.glgja á afrekaskrá aJlra landa á þessu ári. Líknmsrækt kvennn NÝIR timar byrja 1. september. Dagtímar verða mániudaga og föstudaga, kvöldtímar verða þriðjudaga og fimmtudaga. Enn er hægt að bæta við nokkrum konum í sértíma, er ætlaðir eru eldri konum, um og yfir fimm- tugt og þeinf er vildu létta sig um meira en 4—5 kg. Allar upplýsingar eru veittar daglega 1 síma 83295 eftir kl. 16.00. Innritun í júdó fyrir alla ald- ursflokka fer fram daglega eftár kl. 16.00 i síma 83295.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.