Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 Garðeigendur Ýmsar gerðir aif hellum, einnig í litum. Tvær ger.ðir af kantst. Sendum. Hellu- og ateinsteypan sf., Bú- staðabL 8, v.Brh.v. S. 30322 Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Ámason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Túnþökur Björn R. Einarsson, sími 20856. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óisíkair og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Bifreiðastjórar Geruim við alkir tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavairahlutir. HEMLASTILLING HF., Súðavogi 14. - Sími 30135. Tek að mér flísa- og mósaiklagnir. — Uppl. í síma 42256. Nýtt í skólann á telpur samfestingar úir Helanca stretch efm, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Super 8 kvikmyndaitökuvél til sölu 5 + Auto - Zooh. 8.5 - 42 5 mm, tn sýnis á Suður- götu 23, Keflavík, eftir kL 20. íbúð óskast Unigur einhleypur maður óskar eftir að taka á leigu 2j.t herb. íbúð í fjölbýlish. frá 1. okt. nk. Tilboð serad- ist Mbl., merkt „2314“. Herbergi óskast Menntaskólanema vanitax herb. frá 25. sept. Fæði á saima stað æskiL Uppl. í síma 33284 f. miðv.kvöld. íbúð óskast til leigu, má vera úti á landi. Uppl. í síma 40542. Mann utan af landi vantar 3ja - 4ra herb. íbúð, er vanur húsasmíðum. Vinna getur komið til greina. Tilboð óskast fyrir 8. þ.m. Mbl. merkt: „Hús- næði 6487“. Fyrir skrifstofu, teikmst., fjölritun eða slíkt, til leigu 2 herb. að Laugav. 96 (hliðina á Stjömubíói) Gluggar að Laugav. og unnt að arugl. í glugga á jarðh. Uppl. í síma 19942. 70 ára er I dag Árný Ágústsdótt- ir, Kambsvegi 2. 75 ára er 1 dag Jón Otti Jóns- son, fyrrv. skipstjóri Vesturgötu 36 A. Hann veróur að heiman. 10. ágúst voru gefin saman í hjónaband, í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, stud, phil Jóhanna S. Pétursdóttir og stud. philol. Jör undur G. Hilmarsson. Heimili þeirra verður í Studentbyen Óslo. (Stodio Guðmundar). Laugardaginn 31. ágúst voru gef- in saman í hjónaband af séra Garð ari Svavarssyni ungfrú Þórdís Jónsdóttir flugfreyja og Leifur Gíslason, byggingafræðingur. Heim ili þeirra er að Efstalandi 20. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Guðjónsdóttir Þing eyri og Sigurður Páll Gunnarsson Ham'kadal. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ester Ragnarsdóttir Hólm- garði 23 og Guðjón Finnbogason Stigaihlíð 43. Sunnudaginn 25. ágúst opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Kristjánsdóttir Sigluvogi 6 ogÞórð ur Þorgrimsson, Dragavegi 3. Þann 24. ágúst opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét O Magn úsdóttir, menntaskólanemi, Hagamel 25 og Stefán Hreiðarsson, lækna- nemi, Aratúni 17. 1. september opinberuðu trúlof- im sína frk. Guðný 1. Aðalsteins- dóttir Hraunsveg 17 Ytri-Njarðvík og Bjöm Björnsson Hrafnagils- stræti 12, Akureyri. Spakmœli dagsins Ætti maður að kynna sér öll lög in, ynnist aldrei tími til að brjóta þau. — Goethe. FRÉTTIB Bústaðakirkja Munið sjáifboðavinnuna hvert fknmtudagskvöld kl. 8. Fíladelfía Reykjavík. Samkoma i kvöld kl. 8.30 Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT fer berjaför föstudaginn 6. sept- ember. Lagt verður af stað frá Sjálf stæðishúsinu kL 9 árdegis. Upplýs- ingar i þessum símum 15528,14712, 13411 og 14252 Frá styrktarfélagi lamaðra og fatl aðra. Kvennadeild. Fundur í Lindarbæ 5 september ld. 8.30. Hjúkrnnarfélag íslands heldur íund í Domus Medica fimmtudag- inn 5. sept kl. 20.30. Kosnir verða fulltrúar á þing B.S.R.B, ásamt fulltrúa og varafulltrúa til SS.N. og rædd verða önnur félagsmál. Kvenfélagið Hrönn fer í berjaferð 4. sept. næstkom- andi. Konur, sem taka vilja þátt i þessari ferð, tilkynni það í sím- um 19889 (Kristjana), 23756 (Mar- grét), 16470 (Jórunn), 36112 (Anna) í síðasta lagi fyrir mánu- dagskvöld. Konur fjölmennið og takið með ykkur börnin og barna bömin. Hið fsl. biblíufélag. Opið næstu vikur virka daga, nema laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja Cestamentið í vasabroti (3 teg.) ný komið frá London. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Sunnukonur, Hafnarfirði Fundur verður haldinn í Góð- templarahúsinu þriðjudaginn 3. sept ember kl. 8.30. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. TURN HAIXGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á tuminum. Allt megna ég fyrir hjálp hans. Hann gerir mig styrkan. í dag er þriðjudagur 3. september og er það 247. dagur ársins 1968. Eftir lifa 119 dagar. Árdegishá- flæði kl. 3.24. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvurzla í iyf jabúðum í Reykjavík vikuna 31. ágúst til 7. september er í Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 4. s ept. er Eiríkur Björnsson sími 50235 Næturlæknir í Keflavík 30.8 Kjartan Ólafsson 31.8 og 1.9 Árnbjörn Ólafsson. 2.9 og 3. 9 Guðjón Klemenzson 4.9 og 5.9 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök aohygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 24.-31. ágúst er Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Bilanasfmi Rafmagnsveltu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimlii Langholtskirkju, laugardaga kL 14. Orð lífsins svara í síma 10000. Kiwanis Hekla kl. 7.15. Alm. Tjarnarbúð. Fromhaldssoga ur götulífinu — Þið vilduð kannski vera svo vænir að lofa hænunni minni að sitja í smá spotta, ég get ómögulega fengið hana tii að verpa! Og litla gula hænan verpti og verpti! T&MÖAÍJÍ ■ — Þér hefði verið nær að aka ekki svona hratt með hana efti r þessum þvottabrettum!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.