Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 22
22 MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 GAMLA BÍÖ I 1117» ROBIN KRUSÓ LIÐSFORIIUGI Bráðskemmtileg ný Walt Dis- ney kvikmynd í litum. DICK "¦SjSíík VANDYKE^Z^nancy KWAN WALTDISNEY; iSLENZKUR TE-XJI Sýnd kl. 5 og 9. ummssssi SUMURU TÓN/&BÍÓ Sími 31182 ISLENZKUR TEXTI1 SláHI N&MER („Boy Did I get a wrong Number") Víðfræg og framurskarandi vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í algjörum sérflokki, enda hefur Bob Hope sjaldan verið betri. Myndin er í litum. Bob Hope, Elke Sommer, Phillis Diller. Sýnd kl. 5 og 9. 18936 Sérlega spennandi og við- burSEJÍk ný ensk-þýzk kvik- mynd í litum og cinema-scope ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kópavogi, sími 42700. Franska aðfcrðin (In the French stýle) ÍSLENZKUR TEXTI Ný amerísk úrvalskvikmynd, sem gerist í sjálfri háborg tízkunnar og gleðinnar, París. Jean Seberg, Stanley Baker. Sýnd kl.-5, 7 og 9. Léttar og ódýrar sekkjatrillur fyrirliggjandi G. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 LAVSAR LÓÐIR Nokkrar raðhúsalóðir við Selbrekku og Fögrubrekku eru til ráðstöfunar hjá Kópavogskaupstað. Lóðirnar eru tilbúnar til byggingar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 14. september næstkomandi. Eyðublöð fást á bæjarskrifstofunum. 2. september 1968. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Hetjurnar sjö GLUMfflORS Aðalhlutverk: Ricliard HarrLson, Loredana Nusciak. GeysispenTLandi amerisk mynd, tekin á Spáni í East- manlitum og Thecniscope. ÍSLENZKUR TEXT Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4t Síldarvagninn í hádeginu með 10 mis- munandi síldarréttum Plastgómpiíðar haida gervitönnunum Lina gómsæri • Festast við gervigóma. • Ekki lengur dagleg viðgerð. Ekki lengur lausar gervitennur, sem falla illa og særa. Snug Den- ture Cushions bætir úr þvi. AuS- velt að lagfæra skröltandi gervi- tennur með gómpúðanum. Borðið hvað sem er, taliS, hlæið og góm- púðinn heldur tönnunum föstum. Snug er varanlegt — ekki lengur dagleg endurnýjun. — Auðvelt aS hreinsa og taka burt ef þarf að endurnýja. Framleiðendur tryggja óánægðum endurgreiðslu. Fáið yS- ur Snug í dag. í hverjum pakka eru tveir gómpúSar. Snug DENTURE CUSHIONS Sparifjáreigendur Avaxta sparifé ? vinsælan og öruggan hátt. Upplýsingar kl 11—12 f.h. og 8—9 e.b, Margeir I. Magnússon Miðstræti 3A. , Símar 22714 og 15385. fljsiynJAEffl ÍSLENZKUR TEXTI PULVER SJÖllBSfilRINGI (Ensign Pulver) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cin- ema-scope. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Thomas Heggen. Aðalhlutverk: Robert Walker, Burl Ives, Tommy Sands. Sýnd kl. 5 og 9. EINAIMGRUN Góð plasteinangrun hefur hita leiðnisstaðal 0.028 til 0.030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar k meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. — Vatnsdrægnj margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegrí einangrun. i Vér hófum fyrstir allra, hér é landi, famleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplasf li.f. Armúla 26 - Sími 30978 FELAGSLÍF badmintondeildar Vals, verð badmingtondeildar Vals, verð- ur haldinn þriðjudaginn 10. ili Vals, Hlíðarenda. Stjórnin. Sími 11544. Í'SLÉNZKUR TEXTl! BflRNFÚSTRBN ZDcmá Stórfengleg, spennandi og af- burðavel leikin ensk-amerisk mynd. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ¦ =1K* Síœar 32075 og 38150 JÁRNTJALDIÐ ROFIÐ IT TEARS YOU APART WITH SUSPENSE! PflUL JULIE REUIfnsn fMDREUIS Hin stórkostlega ameríska Hrtchcock-mynd í litum með vinsælusbu leikurum seinni ára, þeim Julie Andrews og Paul Newman. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Sautján Hin umtalaða danska litmynd eftir samnefndri sögu Soya. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sölumaður IIEILDVERZLUN óskar eftir að ráða sölumann frá 1. október. Tilboð með sem gleggstum upplýsingum óskast send blaðinu merkt: „Duglegur — 6980" fyrir lok þessara viku. HÚSNÆÐI Um 35 ferm. á 2. hæð á mjög góðum stað í Miðborgirmi er til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur eða léttan iðnað, verzlun gæti einnig komið til greina. Stærra húsnæði á sama stað gæti einnig verið til leigu siðar. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 6. okt. merkt: „Mðbær — 2315".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.