Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1»68 Mesta brúðkaup Mikil viðhöfn og margbrotin ,dagskrá' ■ — en allt fór ,samkvæmt áætlun' Osló, 30. ágúst. STURLA Þórðarson skrifáði forðum daga lýsingu á kon- unglegu brúðkaupi í Bergen, sem enn er mikið lesin í Nor- egi. En síðan í þá daga hefur lítið verið.um konungleg brúð- kaup hér í landi, því að hundr- að árum síðar komst Noregur undir danskt konungsvald og síðar sænskt. Þegar Noregur losnaði úr þeirri sambúð, 1905, heyrðust raddir um að Noreg- ur ætti áð verða lýðveldi. En þegar farið var fram á það við Kristján níunda, að Carl sonar- sonur hans tæki konungdóm í Noregi, lét prinsinn ekki kost á því, nema þjóðaratkvæði sýndi að Norðmenn kysu sig fremur en lýðveldið. Sú at- kvæðagreiðsla sýndi yfirgnæf- andi meirihluta með konungs- stjóm og Carli prins, og um haustið varð hann Noregskon- ungur — Hákon VII. Síðan þetta ger'ðist hefur oft verið á það minnzt að krafan um þjóðaratkvæðið hafi verið fyrsta hyggindabragðið í kon- ungssögu Hákonar. Og stjóm- arferill hans í hálfa öld varð með þeim hætti að konungin- um unnust meiri vinsældir en nokkur hafði búizt við í fyrstu. Og það var ekki sízt á neýð- artíð styrjaldaráranna, sem þessi konungur varð ástsæll í beztu merkingu. „Kóngsþrælar íslenzk'ir aldregi voru“, kvað skáldið forðum, en segir svo: „ágætir þóttu þeir konunga- menn“. Það er hægt að segja eitthvað líkt um Norðmenn. Og svo mikið er víst að aldrei í sögu hins nýja innlenda kon- ungdæmis í Noregi, hefur það sézt jafnglöggt og síðustu þrjá daga, að síðasti atbui'ðurinn í ætt Hákonar VII. hefur verið fagnaðardagur hjá yfirgnæf- andi meirihluta þjóðarinnar, þó að stundum heyrist raddir með vafa um, hvort ríkiserf- inginn sem kvæntist í gær verði nokkumtíma konungur? Það var sagt um Kristján X. Danakonung, að hann hafi sagt við Friðrik son sinn, þegar kon ungarnir voru að detta af stöll- unum hér um árið: „Det er en dárlig branehe vi gör i — Du bliver aldrig konge“. En það fór á aðra lei’ð, og nú ætla Dán ir sér að eignast meykóng næst.... Morgunblaðið hefur fengið kynstur af skeytum frá Norsk Telegrambyrá undanfarna daga, svo að óþarft er að end- ursegja gang sjálfra viðburð- anna. Það sem hér verður sagt á því að verða á víð og dreil um ýmislegt sem gerðist kring um viðbur’ðina. Og þar voru ali ar þjóðhöfðingjaheimsóknir efst á blaði, eins og vera ber. Ólafur konungur hefur haft nóg að gera undanfama daga, m.a. að taka á móti tignu gest- unum. En sá fyrsti sem hann tók á móti var forseti íslands og frú hans, sem hann tók á móti á Fornebu á mánudaginn var, ásamt Hans G. Andersen sendiherra, flugvallarstjóran- um og oddvitanum í Bæmm. Svo komu gestimir ,,slag J slag“ þriðjudag og í fyrradag, og tók konungur persónulega á móti flestum þeirra, en gat þó ekki gert það í fyrradag, því að þá var hann með þeim, sem komnir vom úti á Hövikodda að skoða nýja listasafnið Sonju Henie og Niels Onstad. Og síðustu gestimir komu ekki fyrr en í gær, aðeins tveim tímum áður en farfð var í kirkj una — nfL „aldursforsetinn" Gustaf VI. Adolf Svíakonungur og Boudoin Belgakonungur. Sá fyrrtaldi er bráðum 86 ára. Eini „stórgesturinn* sem ekki kom var Elizabeth — drottn- ingarmóðirin; hún sendi afboð vegna fráfalls Marinu hertoga- frúar af Kent, en þess vegna er hirðsorg í Bretlandi. Alls vom við brúðkaupið fjórir konung- ar, tveir forsetar og frúr þeirra og einn stórhertogi, Jean af Luxembourg og frú hans, en hinsvegar var þar ekki nema ein drottning: Ingrid Dana- drottning. Fabiola Belgadrottn ing gat ekki komið vegna þess að hún er komin langt á leið. En það yrði of langt mál að telja upp alla þá prinsa og prinsessur sem boðin voru og nánustu vini brúðhjónanna. Frá Danmörku komu allar kon ungsdætumar, nema Anna Maria Grikkjadrottning, sem er í útleg'ð í Ítalíu og frá Belgíu kom margt frændfólk Haralds ríkiserfingja, en Astrid móðir þeirra var systir Mörthu krónprinsessu, móður brúðgum ans. Vitanlega voru systur brúðgumans þarna báðar, Ragn hild og Astrid, sem til skiptis hafa verið „landets förste dame“ síðan móðir þeirra dó, en em það nú ekki lengur, síð- an Sonja Haraldsen kom frá altarinu sem Sonja krónprins- essa. * — Mér fannst tíminn vera óneitanlega talsvert 1 engi að líða frá kl. 15.15 til 17.40, með- an við blaðasnáparnir stóðum á pallinum fyrir framan dóm- kirkjudyrnar til a’ð horfa á gestina koma til kirkjunnar og fara þaðan aftur. Fyrst komu þeir, sem boðnir vom í kirkjuna en ekki í veizluna, næst komu veizlugestir — þ.á.m. ógrynni af sendiherrum, sem margir hverjir eru búsettir í London eða Paris. Klæðaburður þeirra sumra var einkennilegur, f. d. sendiherra Mao Tse tungs og frúar hans, sem líktist talsvert kufli jesúitamunka. Þá var meiri reisn yfir arabiska höfð- ingjanum með hvita vefjarhött inn, en einna glysmestur var „galla-búningur“ danska sendi- herrans, rauður kjólfrakki með miklum gyllingum og ljósgular brækur. En flestir sendiherram ir vom kjólklæddir og frúmar þeirra í dýrindis kjólum í ótal iitum, sem ég er ekki maður til að lýsa. Yfirleitt fannst mér að ef nokkur maður hefði get- að lýst a@ gagni öllu því skrauti og glysi sem þarna bar fyrir augu, mundi það helzt hafa verið Benedikt Gröndal, því að hann var ekki í vand- ræðum með orðskrúðið. Þegar allir sendiherrar og frúr þeira voru komnir inn í kirkjuna hófst koma konung- legu gestanna. Þar kom í fyrsta bíl brúðguminn og Fleming greifi, svaramaður hans og síð- an hver af öðrum. Nálægt miðju í röðinni komu bílar for setanna Kekkonens og Kristj- áns Eldjáms og svo hver af öðmm unz kom áð þeim sáð- asta. Hann var sá eini sem var opinn og þar sátu Ólafur kon- ungur og Sonja Haraldsen. Hann í ,,gallauniformi“ hers- höfðingja í landhemum en hún í mjallahvítum „tyllkjól" — með 5 metra löngum slóða. Loftið brakaði undan húrra- hrópum er þau stigu upp á pall inn, sem settur hafði verið fyrir framan kirkjudyrnar. Húrrahrópin fylgdu bílum kon- ungs og brúðhjónanna báðar leiðir milli kirkju og ballar. En meðan aðrir gestabílar komu og fóm þagði allur mannfjöldinn á Stóratorgi, en þó mátti heyra samúðarköll þegar tékkneski sendiherrann kom áð kirkjudyrunum. Ræðu biskups skal ég ekki endursegja, því að líklega hef- ur kjarninn úr henni þegar verið prentaður hér í blaðinu. En vígsluathöfnin var öll mjög látlaus og þó hátíðleg, og kirkj an var blómum skreytt. Inni í kór sátu aðalgestimir, alls 59 — konungur og krónprins á fremstu stólunum t.h. þegar inn er gengið en andspænis þeim brúðurin og frú Dagny Haraldsen móðir hennar. Bak við konunginn og Harald sátu dönsku konungshjónin og Margaretha prinsessa og Belga konungur, en á næstu röð fyrir aftan þau hertogahjónin af Lux embourg og forseti íslands og frú hans. í röðinni meðfram kórveggnum sátu Birgir Thor- lacius og frú hans og ýmsir æðstu menn hirðarinnar, svo því að brúðkaupskakan (sem sem Grönvold hirðstjóri (Hof- sjef). í lok athafnarinnar söng Áse Nordmoe Lövberg einsöng en inngöngusálmurinn var sung- inn af Stúdentasöngfélaginu. Tónsmið eftir Henry Purcell var leikin á orgelið. — En með an gestimir voru að koma til kirkju lék hljómsveit lífvarðar- ins ýms lög af léttara tagi. Meðfram allri leiðinni milli hallar og kirkju var röð af ým iskonar herliði: sjóher, flugher, landher og frá herskólanum — auk lífvarðarins. Og vitanlega var lögreglan mannmörg með- fram leiðinni. M.a. fylgdi ríð- andi lögregla, tveir menn á fallegum rauðuni hestum brúð hjónabílnum heim að höllinni. — Og svo hófst síðasti þátt- urinn: veizlan. Þar voru 250 gestir við borðin, en réttina sem boðnir vom get ég ekki talið og ekki veit ég heldur hve lengi var setið yfir borð- um, en það hefur verið lengi, var mannhæðar há) var ekki afhent í höllina fyrr en á 10. tímanum. Ræðumar þarf ég ekki að endursegja. En þess má geta a'ð konungi þótti mælast vel er hann ávarpaði tengda- dóttur sína, og Haraldur talaði skemmtilega og röggsamlega. Eftiir banð<haMi!ð hóÆsrt dans- in-n oig nú f jölgaði gestiuiniuim, því nú bætitiust við 140 — uingir viinÍT biúðihjóniairuna, sem höfðiu borðað í „Milá'tætne Saimtfurad" en vom 'boðnir í dansinn á eftir. Dagama fyriir brúðkaupið .vgerðust miairgir hluitk í senn“, og vairð emigiin breyiiing á hinmi cupprunalegu d agskrá önmiir ein sú, að aflýst vair stórmi kvöld- stosmmitum, sem baida átti í bölllinimi á þTÍðjuidiagBkvöldið. Vegna þeirnair viðsjár, sem nú eir í heimsstjórnmálumuim, þótti það betarr viðeigandá. Veizla ríkisstjómarinnar í Aker,s)hú.si fór himsveigiair firam eftir áætluni. Þair voriu 350 boðs- gesitir og þair vom aiuto útilendu giestanna samiamikomnáir réð- hemar, hæstiairéttairidóimariar, fyl'klsmenn og yfirleiitit fnaané- rnenn flesf'ra ríkisstoífiniananna og svo vitanlega fjölidi þing- manna. Miðvikuidagsmongiun var gest- unium sýnrt lisrtasiafm Sonju Henie og Niels Onstad á Hövi- kodden. Þar tó>k safnvörðuTÍnn á móti gesitunum en hvonki Sonja né Onstad létu sjá sig. Þóitti þetrta kymiegit en þegar for vitnir blaðamienn fóru heirn til þeinra trl að spyrja um ástæð- umia, höfðu þau svanað því, að þar sem -aðeins fáiir dagiar voitu liðnir síðan safnið vair vígt og afhenit, hafi þeim þótit óþairtft að veira vdðs'tödd þarima á ný. En ýmsar getgátuir etru um, að ástæðan sé önnur. í gænmoTgiun vaT gesitumum sýradu'r HoJimenlkol'len og aagði Eimar B-erssila n.d, fyririum foir- miaðu'r „Foreniingen tifl. Sikird- rettens Fremme", gestunum sögu íþróttarinnar. Ennfremur var þeim sýnt „VM-húsið“ sem byggt var fyriir veim ánum vegna heimsmeistaramótsins. I þessu húsi eru salir til þj'álfumair og böð, emmfirem- ur st'Ofur ýmsira kilúbba og svo skrifsitofuT. Vlrtanlegia var „Skimuseet“ skoðað lítoa. Og •laks hélrt íþróttaféliaigð „Njard“ dálitla fiimleikasýniinigiu á gras- blettinum bak við „VM-húsið“ — það voru 14 srtúikiur og 4 smásrtelpuir, sem hóldu ljóm- arodi stoemtilega fimieikasýn- ingu þarroa og var mik-ð blapp- að íyrir þeim. Það má segja að Osló hafi verið á öðrurn endanum þessa dagiarua, en nú eir fögnuðúnum lo'kið og aililit kamst í sitt vana- iag. Borgin er troðfuil af íerða- fóltoi, inniendiu og útliemdiu, svo að eifitt hef'Ur verið um gist- imriu. Meðal ainroairis voru yfiir 500 bl'aðiamenn „á skirá hjá „Pressisecemtrert" seim utainiríkis stjórnin setti upp í leitofáimis- sal giamla há.stoóliams við Kaml Johamsgöt, en að vísiu enu etoki neima tæpliaga 200 þeirire út- lendir. Svíar eru fjölmennastir af útlemdimgunum og þiairmæsrt Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.