Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 ^:v^'" Mesta brúðkaup í Noregi í sjö aldir Mikil viðhöfn og margbrotin ,dagskrá' — en allt fór ,samkvæmt áætlun' Osló, 30. ágúst. STURLA Þórðarson skrifa'ði forðum daga lýsingu á kon- unglegu brúðkaupi í Bergen, sem enn er mikið lesin í Nor- egi. En síðan í þá daga hefur lítið verið.um konungleg brúð- kaup hér í landi, því að hundr- að árum síðar komst Noregur undir danskt konungsvald og síðar sænskt. Þegar Noregur losnaði úr þeirri sambúð, 1905, heyrðust raddir um að Noreg- ur ætti a'ð verða lýðveldi. En þegar farið var fram á það við Kristján níunda, að Carl sonar- sonur hans tæki konungdóm í Noregi, lét prinsinn ekki kost á því, nema þjóðaratkvæði sýndi að Norðmenn kysu sig fremur en lýðveldið. Sú at- kvæðagreiðsla sýndi yfirgnæf- andi meirihluta með konungs- stjórn og Carli prins, og um haustið varð hann Noregskon- ungur — Hákon VII. Síðan þetta geroist hefur oft verið á það minnzt að krafan um þjóðaratkvæðið hafi verið fyrsta hyggindabragðið í kon- ungssögu Hákonar. Og stjórn- arferill hans í hálfa öld varð með þeim hætti að konungin- um unnust meiri vinsældir en nokkur hafði búizt við í fyrstu. Og það var ekki sízt á ney*ð- artíð styrjaldaráranna, sem þessi konungur varð ástsæll í beztu merkingu. „Kóngsþrælar íslenzkir aldregi voru", kvað skáldið forðum, en segir svo: „ágætir þóttu þeir konunga- menn". Það er hægt að segja eitthvað líkt um Norðmenn. Og svo mikið er víst að aldrei í sögu hins nýja innlenda kon- ungdæmis í Noregi, hefur það sézt jafnglöggt og síðustu þrjá daga, að síðasti atburourinn í ætt Hákonar VII. hefur verið fagnaðardagur hjá yfirgnæf- andi meirihluta þjóðarinnar, þó að stundum heyrist raddir með vafa um, hvort ríkiserf- inginn sem kvæntLst í gær verði nokkurntíma konungur? Það var sagt um Kristján X. Danakonung, að hann hafi sagt við Friðrik son sinn, þegar kon ungarnir voru að detta af stöll- unum hér um árið: „Det er en dárlig branehe vi gör i — Du bliver aldrig konge". En það fór á aðra lei'ð, og nú ætla Dán ir sér að eignast meykóng næst.... Morgunblaðið hefur fengið kynstur af skeytum frá Norsk Telegrambyrá undanfarna daga, svo að óþarft er að end- ursegja gang sjálfra viðburð- anna. Það sem hér verður sagt á því að verða á víð og dreii um ýmislegt sem gerðist kring um viðburöina. Og þar voru all ar þjóðhöfðingjaheimsóknir efst á blaði, eins og vera ber. Ólafur konungur hefur haft nóg að gera undanfarna daga, m.a. að taka á móti tignu gest- unum. En sá fyrsti sem hann tók á móti var forseti íslands og frú hans, sem hann tók á móti á Fornebu á mánudaginn var, ásamt Hans G. Andersen sendiherra, flugvallarstjóran- um og oddvitanum í Bærum. Svo komu gestirnir ,,slag í slag" þriðjudag og í fyrradag, og tók konungur persónulega á móti flestum þeirra, en gat þó ekki gert það í fyrradag, því að þá var hann með þeim, sem komnir voru úti á Hövikodda að skoða nýja listasafnið Sonju Henie og Niels Onstad. Og síðustu igestirnir komu ekki fyrr en í gær, aðeins tveim tímum áður en faríð var í kirkj una — nfL „aldursforsetinn" Gustaf VI. Adolf Sviakonungur og Boudoin Belgakonungur. Sá fyrrtaldi er bráðum 86 ára. Eini „stórgesturinn' sem ekki kom var Elizabeth — drottn- ingarmóðirin; hún sendi afboð vegna fráfalls Marinu hertoga- frúar af Kent, en þess vegna er hirðsorg í Bretlandi. Alls voru við brúðkaupið fjórir konung- ar, tveir forsetar og frúr þeirra og einn stórhertogi, Jean af Luxembourg og frú hans, en hinsvegar var þar ekki nema ein drottning: Ingrid Dana- drottning. Fabiola Belgadrottn ing gat ekki komið vegna þess að hún er komin langt á leið. En það yrði of langt mál að telja upp alla þá prinsa og prinsessur sem boðin voru og nánustu vini brúðhjónanna. Frá Danmörku komu allar kon ungsdæturnar, nema Anna Maria Grikkjadrottning, sem er í útleg'ð í Italiu og frá Belgíu kom margt frændfólk Haralds ríkiserfingja, en Astrid móðir þeirra var systir Mörthu krónprinsessu, móður brúðgum ans. Vitanlega voru systur brúðgumans þarna báðar, Ragn hild og Astrid, sem til skiptis hafa verið „landets förste dame" síðan móðir þeirra dó, en eru það nú ekki lengur, síð- an Sonja Haraldsen kom frá altarinu sem Sonja krónprins- essa. « — Mér fannst tíminn vera óneitanlega talsvert 1 engi að líða frá kl. 15.15 til 17.40, með- an við blaðasnáparnir stóðum á pallinum fyrir framan dóm- kirkjudyrnar til a'ð horfa á gestina koma til kirkjunnar og fara þaðan aftur. Fyrst komu þeir, sem boðnir voru í kirkjuna en ekki í veizluna, næst komu veizlugestir — þ.á.m. ógrynni af sendiherrum, sem margir hverjir eru búsettir í London eða París. Klæðaburður þeirra sumra var einkennilegur, xt. d. sendiherra Mao Tse tungs og frúar hans, sem líktist talsvert kufli jesúitamunka. Þá var meiri reisn yfir arabiska höfð- ingjanum með hvíta vefjarhött inn, en einna glysmestur var „galla-búningur" danska sendi- herrans, rauður kjólfrakki með f brúðkaupsveizlunni. ur krónprins. Olafur íS:«sÍ:^ konungur, brúðurin Sonja krónprinsessa og brúguminn Ilarald- miðju í röðinni komu bílar for setanna Kekkonens og Kristj- áng Eldjárns og svo hver af öðrum unz kom a'ð þeim sið- asta. Hann var sá eini sem var opinn og þar sátu Ólafur kon- ungur og Sonja Haraldsen. Hann í ^gallauniformi" hers- höfðingja í landhernum en hún í mjallahvítum „tyllkjól" — með 5 metra löngum slóða. Loftið brakaði undan húrra- hrópum er þau stigu upp á pall inn, sem settur hafði verið fyrir framan kirkjudyrnar. Húrrahrópin fylgdu bílum kon- ungs og brúðhjónanna báðar leiðir milli kirkju og hallar. En meðan aðrir gestabílar komu og fóru þagði allur mannfjöldinn á Stóratorgi, en þó mátti heyra samúðarköll þegar tékkneski sendiherrann kom a'ð kirkjudyrunum. Ræðu biskups skal ég ekki endursegja, því að líklega hef- ur kjarninn úr henni þegar verið prentaður hér í blaðinu. sem Grönvöld hirðstjóri (Hof- sjef). í lok athafnarinnar söng Áse Nordmoe Lövberg einsöng en inngöngusálmurinn var sung- inn af Stúdentasöngfélaginu. Tónsmíð eftir Henry Purcell var leikin á orgelið. — En með an gestirnir voru að koma til kirkju lék hljómsveit lífvarðar- ins ýms lög af léttara tagi. Meðfram allri leiðinni milli hallar og kirkju var röð af ým iskonar herliði: sjóher, flugher, landher og frá herskólanum — auk lífvarðarins. Og vitanlega var lögreglan mannmörg með- fram leiðinni. M.a. fylgdi ríð- andi lögregla, tveir menn á fallegum rauðurh hestum brú'ð hjónabílnum heim að höllinni. — Og svo hófst síðasti þátt- urinn: veizlan. Þar voru 250 gestir við borðin, en réttina sem boðnir voru get ég ekki talið og ekki veit ég heldur hve lengi var setið yfir borð- um, en það hefur verið lengi, Ibúðarhús krónprinshjónaiuia að Skaugum. miklum gyllingum og ljósgular brækur. En flestir sendiherrarn ir voru kjólklæddir og frúrnar þeirra í dýrindis kjólum í ótal litum, sem ég er ekki maður til að lýsa. Yfirleitt fannst mér að ef nokkur maður hefði get- að lýst aS gagni öllu því skrauti og glysi sem þarna bar fyrir augu, mundi það helzt hafa verið Benedikt Gröndal, því að hann var ekki í vand- ræðum með orðskrúðið. Þegar allir sendiherrar og frúr þeira voru komnir inn í kirkjuna hófst koma konung- legu gestanna. Þar kom í fyrsta bíl brúðguminn og Fleming greifi, svaramaður hans og síð- an hver af öðrum. Nálægt En vígsluathöfnin var öll mjög látlaus og þó hátíðleg, ag kirkj an var blómum skreytt. Inni í kór sátu aðalgestirnir, alls 59 — konungur og krónprins á fremstu stólunum t.h. þegar inn er gengið en andspænis þeim brúðurin og frú Dagny Haraldsen móðir hennar. Bak við konunginn og Harald sátu dönsku konungshjónin og Margaretha prinsessa og Belga konungur, en á næstu röð fyrir aftan þau hertogahjónin af Lux embourg og forseti íslands og frú hans. I röðinni meðfram kórveggnum sátu Birgir Thor- lacius og frú hans og ýmsir æðstu menn hiröarinnar, svo því að brúðkaupskakan (sem var mannhæðar há) var ekki afhent í höllina fyrr en á 10. tímanum. Ræðurnar þarf ég ekki að endursegja. En þess má geta a'ð konungi þótti mælast vel er hann ávarpaði tengda- dóttur sína, og Haraldur talaði skemmtilega og röggsamlega. Eftór banð*h'aiLdilð hófsrt dans- inn Qg nú f jöligaði igesitiunuim, því nú 'bættesit við 140 — uaiigiir v:inir brúðihjóniainina, s«m höfðiu borðaið í „Miliitæne Saarufunid" en voru boðnir í dainisiin'n á eftiir. Dagana fyirir briúðkaiupið .jgerðusit miairigir hlutir í sen<n", og vairð engiim breytiinig á hinmá luppnuraalegu da®skrá öniniuir en sú, að aflýst vair stónri fovoM- skamimituin, siem bailda átti í 'baWtrmi á þTÍðjuidiaigsikvölidið. Vogna þeinriar viösjár, sem nú er í heimisstjórramáiuiruuim, þótti það betiuir viiðeigandi. Veizla ríkisstjórnarinnar í Akerslhúsi fór hinsvegiair firam eftir áætlun. Þar voinu 350 boðs- ges'tir og þair voru aaA útilendu gesitanina samiamikoiminiir ráð- herriar, hæsitaTéttairdómiaæar, fyl'k'lsmemn og yfirleitit finaimé- menn flesitra ríkisstofiniainannia og svo vitaelega fjöáidd þinig- martna. MJðvJikudiagsmongiuin var gesit- iuniu.m sýnit liisitaaatfn Sonju Heinie og Niels Onstad á Hövi- kodden. Þar tok siaifnvörðiuriinn á móti giesitun.uim en hvorki Somja né Onstad létu sjá siig. Þóitti þetita kynJiegt en þegar for v'iliniir blaðamisnn fóriu hekn til þeinra til að spyrja uim ástæð- ima, höfðiu þaiu svainað því, að þar sem .aðeiins fáir daigar vonu liðnir síðain safnið vair vigt og afhent, hatfi þeim þótt áþianift aið vera vdiðs'tödd þannia á ný. En ýmsar getgátuir emu uim, að ástæðan sé önmur. í giærimoTigium var gestuotnuni sýrudiu'r HoLmenlkolLem og satgði Eiruair BengiSlland, fynnum for- mia.ðuT „Fo'reniimgen til Skilid- rettens Fremme", gestunum sögu íþróttarinnar. Ennfremur var þeim sýnt „VM-húsið" sem byggt var fyriir veian ánuan vegna heimsmeistaramótsins. I þessu húsi eru salir til þjálfunair og böð, emintfmem- ur stofiur ýmsira klúbba og svo skirifsitofur. V.itanlegia var „Sikimuseet" sikoðað líikia. Og loks héLt ííþ.róttatfélagð „Njárd" dálivla fiimiLeLkasýnimi2iu á gras- blettinum bak við „VM-húsið" — þaið vonu 14 sitúlLkiur og 4 smástelpuir, sem héldu ljóim- amdi sikem.tiilega fLmLeitoasýn- ingu þarna o.g var mik'6 klapp- að fyrir þeimi. Það miá sagja að Osló batfi veTdð á öð'ruim emdamiuim þessa daga.nia, en nú er fögriiuðiiniuim Loki'ð og aiLLt kemist í sitt vama- iag. B'orgán er troð'flul'l atf ferða- fóíki, inm.LendiU oig útlemdu, svo að ei'fLtit heifiuæ verið um gist- miM. Meðal aimnaire vonu yfir 500 bLað'amienni „á sfcrá hjá „Pressisecenitret" seim utainrífcis stjórmim setti upp í leilktfiÍHnis- sal giaimla háskóLans við Ka.nl Johansgöt, en að vísiu enu ekki neima tæp.Lagia 200 þeinria úit- lendir. Svíar eru fjölmennastir af útLenidiriigiuin.uim og þairmeesit l'r.imliíilil á bl.s. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.