Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 19 Igjgijíiplpsjlpsps ^BHV^ A ríð 1863 kom Peler WulíT, frá Pínncborg í Holstcn, til í\ Kaupmannahafnar, sendur af yfirmanni stnum, J. H.Heydorn, sem hafði svo snemma sem árið 1845 fcngiö leyfi Krisíjáns konungs 8. til aö reka tóbaksverksmiðju. Eftir stríðiö 1864, sem aðskildi Nolsten og Slesvig frá Danmörku, fluttíst Peter WullT til Kaupmannahafnar, og stofnsetti vind- laverksmiðju P. WulfT’s árið 1868. »Fyrir viðskiptavínina er ckkert of gott og ekkert erfiði er of mikið tj| að uppfylla óskír þeirra«, var kjörorð Peter Wulff's og gegnum árin hefur því veríð framfylgt af verksmiðjunni nteð máls- htettinum: NIHfL SINE LABORE. KGL. ItOt IJÍVtiRANDOK GRliNOI.A(iT 1868 óskum hesrani heilshugar velferð ar á nýjum slóðum er hún nú mun troða. Sn. D. Nú ert þú horfin héðan elsku vinkona mín, eins og Guðs og manna viniir, sem kallaðir eru heim. Eftir að hafa lifað hér í heimi glaðir og þakklátir fyrir náðargjöf lífsins. Eg minnist ennþá fyrsta sinni er fundum okkar bar saman í litla fiskiþorpinu nyrzt á Jót- landsskaga árið 1939. Þá varst þú ung falleg og glöð, og þið hjónin í blóma lífsins og ábtuð fallega framtíðardrauma, sem margir hafa raetzt. En leiðir okk- ar skildu í nokkur ár. Er fund- um okkar bar saman á nýjan leik, var sama gleðin í hjarta þínu, en bak við hana bjó göf- ug hugsjón. Oft ræddir þú um það, hversu mikil fegurð fælist í mannlífinu, og hversu mikla og djúpa reynslu lífið veitir okkur, ef við gefum okkur tíma til að íhuga mörg þau atvik, er fyrir okkur ber bæði í lífi okkar og annara. Og hversu mikilvægt það er að vera einlægur við sjálfan sig og aðra. Vegna þess, að með því getum við ef til vill orðið geirrar gæfu aðnjótandi að geta miðla öðrum í erfileik um þeirra á raunarstund. Mann kostum þínum var hollt að kynn ast, alltaf varst þú að hugsa um aðra, mörg sporin áttir þú í sjúkrahúsin og víðar til að vitja vina þinna. Þannig lifðir þú lífi þínu öðrum til gleði og blessun- air. Þannig var öll þín jarðvist, og þannig veit ég að starf þitt mun einnig verða á framtíðar- vegum þínum. Bið ég Guð að blessa þig, eiginmann og son. Stella. Fæddur 15. ágúst 1949 Dáinn 25. ágúst 1968 NÚ í dag stöndum við, nemend ■ ur í Menntaskólanum við Harnra hlíð í fyrsta skipti andspænis þeirri staðreynd að einn skóla- félagi okkar hefur verið tekinn frá okkur og við sjáum hann aldrei aftur. Það hefur verið 'höggvið skarð í fyrsta nemenda- hóp hins nýja skóla okkar, skarð sem aldrei verður fyllt, því það er vandfundinn drengur með jafn sterkt baráttuþrek og sjálfs aga sem Haraldur hafði til að ■bera. Það þarf mikið þirek og heilsteyptan dreng tii a® brjótast gegn örlögum sínum og sprengja af sér fjötrana á þann hátt, sem Hairaldur gerði með því að halda sig ávallt með fólki á sínu reki í leik og starfi. Við söknum þessa gáfaða og góða félaga, en það gerir harminn léttbærari að við erum þess fullviss að þótt líkamsþrek hans hafi iþorrið þá stendur sálarþrek hans óbugað að eilífu. Við vottum samúð foreldrum hans, systkinum og öðrum ætt- ingjum. Skólasystkin. Horoldur Þórðurson — Minning Jón M. Bjarnason frá Skarði - Minning ÞEGAR mér barst á öldum ljós- vakans andlát Jóns frá Skarði var sem andblær síðsumarins yrði að napri haustgolu. Ungur átti ég því láni að fagna að kynnast manninum, sem nú geng ur á vit feðra sinna og tel ég að þau kynni hafi orðið mér til nokkurs þroska. Þeim sem til þekktu verður það ekki undrun- arefni því að maðurinn var skarp greindur og lá ekki á liði sínu að fræða og jafnframt að skemmta þeim, sem áttu leið með honum brautina. Foreldrar Jóns voru Bjarni Jónsson bóndi á Skarði í Bjarnar firði og Valgerður Einarsdóttir frá Sandnesi. Bæði voru þau af sterkum ættuim. Er Jón tók við búi af foreldr- um sínum kom það brátt í ljós, að hann hugði á framfarir og gerði sér grein fyrir þeirri bylt- ingu sem var að gerast í íslenzk- um landbúnaði og ihann tók þátt í af víðsýni og myndarskap. Fyrstu dráttarvélina í Bjarnar- firði átti Jón og var óspar á að lána nágrönnum sínum til ómet- anlegs hagræðis. Sýnir það vel hvað maðurinn var hjálpfús og velviljaður. Alla tíð tók Jón verulegan þátt í félagsmálum fyrst innan sveitair og síðar hér í þéttbýlinu, og þótti hann til- lögu góður og sanngjarn. Tví- mælalaust má telja, að hver þau félagssamtök sem nutu starfs- krafta hans hafi verið bættari og eflzt að styrk. Síðustu árin var Jón starfsmaður Alþýðusam- bandsins og var það vettvangur mjög við hæfi, því að hann bar mjög fyrir brjósti hag hins vinn- andi manns í þjóðfélaginu. Gjarna var hann baráttu- glaður, en ávallt drengileg- ur. Ræðumaður var Jón ágætur og fundvís á röksemdir, sem komu andstæðingum á óvart. En prúðmeranska mannsins kom í veg fyrir að undir yrðu opnar skildar að leik loknum. Þar eð ég býst við, að aðrir muni senda Jóni hinztu kveðju í rituðu máli og gera þá betri grein fyirir lífi hans óg starfi, mun ég láta hér staðar numið. Þó get ég ekki látið hjá líða að minnast himnar ágætu konu, Huldu Elíasdóttur frá Arnar- tungu á Snæfellsnesi, sem verið hefuir manni sínum tryggur föru nautur o.g styrkur í þeirri lífs- baráttu sem við þurfum öll að heyja. Með söknuði kveð ég þennan samferðamanm. Heimkoman verð ur 'honum góð og minningarnar eigum við eftir, sem nutum fylgdarinnar. Samúð votta ég eiginkonu og börnuim. Halldór Stefánsson. - BRÚÐKAUP Framh. af bls. 10 Danir, mar.gir emu eimmitg frá Vestuir-Þýzkalandi og talsvert miairigdir frá Fraikikilamdii, Ítalíu, HoIlam.di, BTetlamidi og Banda- ríkjuraum. Og jafnvei sjást blaðamenn frá Indónesíu og Thailamdi, Angenitíniu og Peirú! En það enu þeir immlemdu sem ■mest fer fyiriir. T. d. eru 20 blaða mueinm og ljósmyndairiar skmáðiir fná „Aftenposten“ eimjuim saim- am, 32 frá útvairpitruu og 15 frá Norstk TelagtraimbyrS, 17 frá Uniled Press Intenmaittiomial og 16 frá Verdems Gang. Veðrið hetfur verið hagstætt fyráir þá sem þola vel hita. Á þri'ðjudagimm 27 sitig og í fyrira- dag 25. í gær var sólarlaust framam af degirauim oig ýmsir voru hræddir við rigmiingu, en í staðinn létti upp og sólin sýndi sig. f morgum var verið að ljúka við aið taka niður flaggsitemg- urnar við Karl Johansgate. Þær ■mium'du haf a verið eitthvað á 2. þúaum'd. En gkinautið er emm á Stónþingshúsimu, því að gesti'rm- ir eru ekik'i allir farnir emn. Þeiir fyrstu fóru í morgun: Svíakon- umigur og Bei gakonu ragur. For- setinn okikiair fer í kvöid. En hvað er um brúðhjónin? Þau hiurfu úr veizliuinni kl. 2 í nótrt uim borð í konungssikiipið „Norge". í gær þegair blaða- mienn voru að spyrj,a uim hvert brúðkaupsferðimind værd heiitáð, V-'Mi talsmiaður uitamirikisiráðu- neytisins, Tim Gneve, emgu svara um það. Nú veiit miaður þó að þetta verðuir sjóferð — en hvert feirðimmi er heitið — það veit engiinm. SKÚLI SKÚLASON. Notið frístundirnar Vélritunar- og hrað- ritunarskóli IPitman hraðritun á ensku og íslienzku. Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og Innritun í síma 21768. Hildigunmir Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.