Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 13 Matreiðslumaður óskar eftir vinnu frá 15. okt. vð mötuneyti eða aðra hliðstæða stofnun. Ennfremur kemur annað til greina. Hef réttindi til að aka vörubíl. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „D 50 — 6918“. ÍBÚÐ ÓSKAST Á LEIGU Erlendur verkfræðingur sem mun dveljast á íslandi í eitt ár óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 15. septem- ber, helst í Hafnarfirði eða í nágrenni. íbúð með hús- gögnum kemur til greina, svo og fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 52438. HOCHTIEF A. G. Straumsvík. Vel klœdd kona velur fótabúnað sinn at kostgœfni. ARWA ARWA sokkar og ARWA sokkabuxur fullnægja ýtrustu kröfum um fallega áferð, mýkt og góða endingu, að ógleymdu mjög hagstæðu verði. Einkaumboð fyrir ARWA Feinstrumpfwerke: ANDVARI H. F. Smiðjustíg 4, sími 20433 Heimamyndatökur við öll tækifæri. Barna. og fjölskyldumyndatökur á stofu í svart, hvítt og Correct coil- our. Á laugardögum brúð- kaup og samkvæmi. Pantið með fyrirvara. Sími 23414. STJÖRNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútal púströr o. fi. varahiutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Símj 24180 Til greina kemur að selja S0°/o hlutafjáreign i starfandi umboðs- og heildverzlun Mjög góð sambönd erlendis og innanlands. Einstakt tækifæri fyrir duglegan mann. Fyrirspurn ásamt upp- lýsingum um fjármagn og annað er máli skiptir, verður farið með sem algjört trúnaðarmál. Fyrirspumir leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. september merkt: „Fram- tíð — 8992“. Dömu - leí nýkomin - Hc torstígvél igstætt verö Sólveig Leðurvörur Hafnarstrœti — Strandgötu 5 Laugavegi 69 Akureyri FRAKKAR JAKKAR RUXUR STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN AÐEINS 3 DAGA AWDGRNEM OO LAUTH HF. -----------------------------------/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.