Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 11 ' Húsgagnasmiðir eða menn vanir innréttingasmíði óskast. Smíðastofa Jónasar Sólmundssonar Sími 16673. Tilkynning Að gefnu tilefni viljum við vekja athygli á, að vegna breyttra aðstæðna getum við ekki tekið skinn til sút- unar fyrir einstaklinga. Sútunarverksmiðja Sláturfélags Suðurlands Grensásvegi 14. Til sölu í smíðum Höfum til sölu 2ja—4ra herb. íbúðir í smíðum á bezta stað í Breiðholtshverfi. D°QQJSS ODOJ QWIWtLD □ M □ HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25. EUTARAnÉISKEID Dagana 16. — 18. september verður haldið námskeið fyrir einkaritara og þær er vinna að svipuðum störf- um, stjórnendur og fulltrúa þeirra. D A G S K R Á : 16. SEPTEMBER kl. 13.30 — 16.00 verður stjómendum og fulltrúum þeirra kynnt eftirfarandi atriði: Starfslýsing einkari’tarans, meðhöndlun skjala, síma- ráðstafanir, stefna fyrirtækisins, handbók skrifstof- unnar, handbók framkvæmdastjórans, leiðbeiningar um vélritun bréfa og símskeyta. 17. — 18. SEPTEMBER kl. 9 — 12 og 13 — 16 verður haldið námskeið fyrir einkaritara og þær er vinna að svipuðum störfum. Rædd verða eftirfarandi atriði: Hlutverk einkaritarans í fyrirtækinu. Hæfileikar einkaritara: Starfsreynsla — Persónuleg reynsla — Almenn þekking — Hegðun — Útlit og klæðnaður. Grundvö’lur að fullkominni samvinnu einkaritara og f r amk væmdast j ór a: Áhugi — Samúð — Trúnaður — Virðing. Samband einkaritarans við: Fyrirtækið — Framkvæmdastjóra — Starfsfólk — Almenning. Skrifst.ofuvenj ur: Kynning á fullkomnu kerfi. — Símatækni. — Undir- búningur funda. ENSKUKUNNÁTTA er nauðsynleg. GÓÐUR EINKARITARI ER GULLI BETRI. Tilkynnið þátttöku í síma 8 — 2930. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS --elfur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 73 Jtóöíunni lýhur i fjeóáari uiLu f-^ah eru fn )UÍ óíhuátu foruöc) %(á baupa ^ó&an fatnaÍ) á Láif- uiníi — óem fyrót fouí mar^t er nú á frotum Gólfdúkur Gólfflísar Veggdúkur Dúklistar SOMMER Gólfgljái og hreinsiefni. J. Þorláksson & Norðmann hf. Hinum ánægðu SKODA eigcndum fjölgar. en þeir fækka óðum dagárnir sem við getum boðið yður SKODA 1000MBT á 156.500,oo til afgreiðslu strax. Þjónustuverkstæði Elliðavogi 117. Sími 82723. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h/f. sími: 1-93-45. HEYBRUNAR ERU ALLTIÐIR OG ÞYKIR OKKUR ÞVl ASTÆÐA TIL AÐ VEKJA ATHYGLI A MJÖG HAGKVÆMUM HEY- TRYGGLNGUM, SEM VIÐ HÖFUM OTBOlÐ. TRYGGINGAR ÞESSAR NA M. A. TIL SJALFlKVEIKJU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ NÆSTA KAUPFÉLAG EÐA UMBOÐSMANN OG GANGIÐ FRA FULLNÆGJANDJ BRUNATRYGGINGU A HEYBIRGÐUM YÐAR. S AMVINNUTRYG GING AR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.