Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 Rusl á alfaravegi Við tölum mikið um hreint land og fagurt land um þessar mundir, og er að vonum. Víða þarf að taka til hendi og víða er pottur brotinn í þessum efnum. Og víst gerir þessi þarfa herferð mikið gagn. Við ókum fyrir skömmu eftir alfaravegi á fögrum stað hjá Vífilsstaðahælinu, og þá blasti við okkur þessi þokkalega sjón, sem myndin sýnir. Sveinn Þormóðsson var ekki seinn á sér að smella mynd af ósómanum, og hver sem þarna á hlut að máli, er nú beðinn um að fjarlægja þessar ryðguðu tunnur hið bráðasta. Blöð og tímarit SAMVINNAN, 4 hefti 1968 er nýkomið út og hefur borist blað- inu. Af efni þess má nefna: Bréf írá lesendum. Menn sem settu svip á Öldina: Gamal Abdel Nasser, Þá er stór greinaflokkur um íslenzk- an landbúnað, og eiga þar greinar: Gunnar Bjarnason, Björn Stefáns- son, Indriði G. Þorsteinsson, Gunn ar GuSbjartsson, Jóhann Franksson de Fontenay, Jóhannes Torfason, Ól afur Geir Vagnsson og Agnar Tryggvason. Einar Karl Sigvalda- eon á nokkur kvæði í heftinu. Stná sagan Heimför eftir Guðmund Hall dórsson, Bergsstöðum. Eysteinn Sig urðsson skrifar um stefnur í bók- menntakönnun. Eins og mér sýn- ist eftir Gísla Ástþórsson, Sigurð ur A. Magnússon skrifar Eftir for- setakosningar. Uppreisn æskunnar. eftir Hugh Trevor- Roper. Panta- zis skrifar um Hinn frjálsa heim, aðdraganda valdaránsins í Grikk- landi. Kosningar óviss'unnar í Sví- þjóð eftir Njörð P. Njarðvik. Krist in trú frá sjónarmiði guðleysingja eftir Gísla Gunnarsson. Halldór Sig urðsson skrifar um Séra Camilo Torres og þjóðfrelsisbaráttuna ÍGol obiu. í heftinu er fjölmargt mynda Það er 68 blaðsíður að stærð Rit- stjóri er Sigurður A. Magnússon. VISLKORIM Þakkarorð Það ég sá að máttur minn, myndi bráðum þrjóta. Vil ég þá að veröldin vegsemd megi hljóta. Gengið hef ég greiðan veg, grætt þar víða dásamleg, augnablik til bóta. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. LÆKNAR FJARVERANDI Læknar f jarverandi. Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi 21. ágúst til 7. september. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Eirfkur Bjarnason fjv. til 5. sept. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Friðleifur Stefánsson f jv. til 15. 9. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 *>ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Gunnlaugur Snædal fjv. sept- embermánuð. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 23. sept. Valtýr Albertsson fjv. septeimber. Stg. Guðmundur B. Guð mundsson og fsak G. Hallgríms- son, Fischersundi. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8. —3. 10. Jón HjaltaMn Gunnlaugsson fjv. 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 26.8 til 9.9. Stg.: Þorgeir Gestsson. Kari Jónsson fjv. frá 1.9.-1.10 Stg Kristján Hannesson . Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Sveinsson augnlæknirfj fram yfir næstu mánaðarmát. Stg. Heimilislækningar, Haukur Jónas- son, læknir Þingholtsstræti 30. Ragnar Arinbjarnar fjv. septem- bermánuð. Stg. Halldór Arinbjarn- ar, sími 19690. RagnheiSur Guðmundsdóttir fjv. frá 1.9 Óákv. Þórður Möller fjv. frá 18. ág- Þórhallur B. Ólafsson fjarverandi frá 3.-10. september. Staðgengill Magnús Sigurðsson, Ficherssundi 2. *kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- ðaga, fimmtudaga og laugardaga bl. 8, miðvikudaga og föstudaja kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavfk kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunmi- Hafskip h.f. Langá er í Hamborg. Laxá er væntanleg til Siglufjarðar í dag Rangá fer væntanlega frá Hull í kvöld til Reykjavíkur. Selá lestar á vestfjörðum. Marco er á Akur- sá NÆST bezti Fundur var haldinn í verzlunarfélagi einu austan fjalls. Þetta var nokkru fyrir aldamótin síðustu. Á fundinum var hreppstjóri nokkur að lesa upp skýrslu félagsstjórnar, en hann rak mjög í vörðurnar og komst illa fram úr skriftinni. Hann las: ,,Þorleifur á Háeyri sér um .... sér um ___" „Sig," bætti Sigurður á Kópsvatni við. eyn. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Austuriandshöfnum á suðurleið Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykja vik á fimmtudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavík. Baldur fer til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna á morg un. Skipadeild S.l.S. Arnarfell er væntanlegt til Reykja víkur 9. sept. Jökulfell er í New Bedford, fer þaðan væntanlega 4. sept til fslands. Disarfell er i Ólafs vlk fer þaðan til Grundarfjarðar, Patreksfjarðar og Norðurlands hafna. Litlafell fer í dag frá Reykja vík til Norðuriandshafna. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar 1 dag, fer þaðan á morgun tilReykja víkur. Stapafell fór í gær frá Dun- kirk til Hamborgar. Mælifell er i Archaragelsk, fer þaðan væntainlega 7. sept til BrusseL Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Gautaborg 30. 8 til Norðfjarðar Fáskrúðsfjarðar Akureyrar, Siglufjarðar og Reykja vfkur. Brúarfoss fór frá Akureyri I gær til Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, fsafjarðar og Reykjavfkur. Fjall- foss er í Hamborg. Gullfoss fór frá Reykjavík 31.8 til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Akranesi í gær til Keflavfkur, Cam bridge. Norfolk og New York. Mána foss fór frá London 30.8 til Reykja víkur. Reykjafoss fór frá Kristian sand 2.9 til Reykjavfkur. Selfoss kom til Murmansk 25.8 fer þaðan til Hamborgar. Skógafoss fór frá Antwerpen i gær til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavfkur. Tungu foss kom til Reykjavíkur 28. frá Gautaborg. Askja fór frá Eskifirði í gær til Grimsby, Hull og London. Kronprins Frederik kom til Kaup mannahafnar í gær frá Færeyjum. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 21466. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá New York kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Lond- on og Glasgow kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 1000 Fer til Lux- emborgar kl. 1100 Er væntanlegur til baka frá . Luxemborg kl. 0215 Fer til New York kl. 0315. Happdrætti í happdrætti Kvenféiags Njar'ðvik- ur komu eftirtaldir vinningar á neð angreind númer: 1. Ferð fyrir tvo til Mallorka nr. 139. 2. Matarstell nr. 780. 3. Kaffi- stell nr. 1082 4. Borðlampi nr. 439. 5 Golfvasi nr. 1340. 6. Klukka nr. Bll. 7. Stálborðbúnaður nr. 132. Til leiffu 2ja herb. íbúð frá 1. okt. Húsg., sími, ísskápur fylgja. Ars fyrirframgr. Tilboð merkt: „Hlíðar 2318". Handunnir smádúkar, plastdúkar, borð dúkaplast, baðhengjaplas't. GARDfNUBÚBIN, Inigólfsstræti. Til sölu Japanskt rafmagnsorgel ætlað til heimilisnotkujiar. Uppl. í síma 19412, milli kl. 7 og 8.30. Dralon - ódýrt Útisett til sængurgjafa. Dralonpeysur, lítil númer. Lindin, Skúlagötu 51. Sauma karlmanina og drengjabux-ur eftir máli. Ragnheiður Jónsdóttir, síimi 41784. Unglingar óskast til innheimtustarfa á kvöld in. Góð laun. Hringið í síma 83364 milli kl. 8 og 9 í kvöld og annað kvöld. Óska eftir notuðuim slám („stative") fyrir kjóla og kápur. Verðlistinn, sími 33750 og 83V55. Miðstövarketill óskast 8 ferm. meo tækjuim og einnig minni kaitlar. Uppl. í síma 21703 kl. 9—5 í dag og næstu daga. Kcflavík Tannlaskingastofan er opin aftur. Tannlækirinn. Arinn Hleð eldstæði fljótt og vel. Breyti eldstæðum sein irey'kja, í nothæfan arinin, Fagvinna, sími 37707. '¦ Hafnarfjörður 5-6 herb. íbúð óskast til leigu á góðuon stað í Hafn-arfirííi. Uppl. í síma 51414. Keflavík Get tekið bairn í gæzliu. Uppl. í síma 1432. eða Suð-¦urgötu 38. Peningamenn Óska eftir 300 þús. igegn góðri tryggiiigiu. Tilb. seind ist Mbl. merkt: „695S". Rafmagnsorgel Til sölu nýlegt rafm&gnis-orgel, Honner. Uppl. í sítma 18531. Bíll til sölu Benz árg. '56. Uppl. á Týs-götu 5, eða í síma 19573, eftir kl. 6. Hey Vél verkað, smágert hesta-hey óskast. Vélbundið, um 5 toran. Sími 10117. 2ja herb. risíbúð í Fossvogi til leigu fyirir litla fjölskyldu. UppL í síma 40623. Eibýlishús Vantar múrara til að Qdára . pússingu (utam) á eÍTrbýlis hús. Uppl. í síma 42481. Túnþökur Björn R. Einarsson, síimi 20856. Get tekið 3 hesta í fóðrun í vetur. Uppl. í síma 83072. Herbergi óskast Herbergi fyrir tæikniskóla-memanda óskast í nágrerani skólans. Uppl. í síma 15131. Bókband Tek bækur, blöð og tima-rit í band. Gerj einnig við gamlar bækur. Gylli eimwig á niöppur og veski. Uppl. Víðimel 51, eími 23022. Kennarar - Kennarar Kópavog - Vesturbæ. Er ekki einhver yfekar svo fraimtakssamur að taka 6 ára börn í tímakennslu. Uppl. í s. 422©8 og 40311. Moskwitch til sölu Varahlutir, árgerö 1955, verð fimim þús. íkr. Bif-efiðaveT'kstæði Jóns og Gests. Súðavogi 34. R., sími 35028. íbúð óskast 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu, tvennt fullorðið í heimili, algjör reglusemi, góð umgen,gni. Uppl. í sima 35356, Verzlunarstarf Unigur reglusamur ma©ur óskast til útkeyrslu og af-greiðlustarfa. Uppl. kl. 4-6. Vald. Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Keflavík Combi crepe, allir litir. Nors'ka Algárd garnið, mynstur, prjónar, líf-stykkjavörur nýkomnar. ELSA, Keflavfk. Hárgreiðsludömur Hárgreiðsludama óskast frá og með 1. okt. Tilb. er greini fyrri virmustað og aldur, sendist Mbl. merkt: „6995". Trésmíði Vinn aUskonar iinnícnhúss-trésmíði í húsum og á verk stæði. Hefi vélar á vinnu-stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. Kaupum flöskur merktar Á.T.V.R. 3 kr. srk. Einnig flöskur undain bjór, sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, sími 37718. Smáauglýsingar einnig á bls. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.