Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1068 27 - DUBCEK Framhald af bls. 1 merki nýju ritskoðunarinnar í landinu. Miðstjómin Á sunnudag kom miðstjóm tékkóslóvakíska kommúnista- ílokksins saman til fundar, og var þar kjörin ný forsætisnefnd miðstjómarinnar. Voru að þessu sinni kosnir 21 fulltrúi í forsætis nefndina, en hún var áður skip- uð 11 fulltrúum. Ekki eru nema tveir nýkjömu fultrúanna taldir beinir fylgismenn Moskvu-lín- unnar, en hinsvegar eiga margir af frjálslyndari leiðtogum lands- ins sæti í forsætisnefndinni, þeirra á meðal Alexander Dubc- ek, Josef Smrkovsky, Josef Spac- ek og sjö aðrir einlægir fylgis- menn Dubceks. Var í fyrstu efazt um að yfirvöldin í Moskvu gætu fallizt á þessa skipan forsætis- nefndarinnar, en svo virðift sem úr þvi hafi rætzt, og að sovézku leiðtogarnir treysti þessum frjáls lyndari fulltrúum til að sjá um að friður haldist í Tékkóslóvakiu, og að fylgt verði fyrirmælum frá Moskvu. Kommúnistamir tveir í for- sætisnefndinni, það eru þeir sem fylgja Moskvu-límmni, em Vasil Bilak fyrrnrn flokksleiðtogi í Slóvakíu, og Jan Pillar, sem áður var einn af aðstoðar for- sætisráðherrum landsins. Jafnframt því sem fjölgað var í forsætisnefndinni, var einnig fjölgað í miðstjóminni úr 87 full trúum í 194. Ekki er vitað hvem ig þeir fulltrúar skiptast eftir st j órnmálaskoðunum. Forsætisnefndin nýja á að fara með yfirstjórn mála í landinu þar til 14. þir*g kommúnista- flokksins verður haldið. Var fyr- irhugað að halda flokksþingið í þessum mánuði, en það var áður en innrásin var gerð. Nú er ljóst að flokksþinginu verður frestað ef til vill um marga márufði. Ludvik Svoboda forseti, sem nú hefur fengið viðurnefnið „stálmaðurinn" eftir hörkuna, sem hann sýndi í viðræðunum við leiðtogana í Moskvu, var á fundi miðstjórnarinnar kjörinn heiðursfulltrúi í forsætisnefnd- inni, og nýtur hann allra sömu réttinda þar og kjörnir fulltrúar. Úr forsætisnefndinni gengu fjór- ir fulltTÚar, sem hafa verið Rúss um leiðitamir, þ»ir Oldrich Svetska, Emil Rigo, Frantisek Kriegel og Jahomir Koldar. Jafn framt var Svetska vikið úr em- bætti ritstjóra Rude Pravo, mál- gagns flokksins. Að loknum fundi miðstjórnar- innar var birt yfirlýsing frá henni þar sem hún lýsir yfir fullum stuðningi vfð leiðtoga landsins og samningana, sem þeir gerðu í Moskvu á dögunum. Flóttamenn í gær, sunnudag, höfðu alls 550 Tékkóslóvakar beðið um hæli sem pólitískir flóttamenn í Aust- urríki að sögn innanríkisráðu- neytisins í Vín. Auk flóttamann- anna eru svo 9.248 Tékkóslóvak- ar aðrir í sérstökum búðum í Austurríki. Bíða þeir þar og hafa ekki tekið ákvörðun um hvort þeir snúi aftur heim til Tékkóslóvakíu eða ekki. Flestir komu þessir búðagestir til Austur ríkis úr sumarleyfum á Adría- hafsströnd Júgóslavíu. Mikil umferð hefur verfð við landamæri Austurríkis og Tékkó slóvakíu undanfarið, og er þar aðallega um að ræða Tékkó- slóvaka, sem nú eru að snúa heim. Segja landamæraverðir að á laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags hafi 2.701 Tékkóslóv- aki komið frá Tékkóslóvakíu til Austurríkis, en 10.495 Tékkó- slóvakar hafi farið hina leiðina. Um 30 þúsimd tékkóslóvakásk- ir ferðamenn voru enn í Júgóslav iu um helgina, en, en þaðan koma 3—4 þúsund þeirra á dag til Austurríkis, margir á heim- leið. Heima í Prag eru vfða bið- raðir við sendiráð vestrænna ríkja, og segir talsmaður austur rískas endiráðsins þar í borg að um 2.000 Tékkóslóvakar bíði eftir vegabréfaáritun til Austurríkis. Sovézkir hermenn hafa eftirlit við landamæri Tékkóslóvakíu, að því er segir í frétt frú Miinc- hen, en þeir fylgjast með ferð- um Tékkóslóvaka yfir til Vestur landa. Láta þeir frekar lítið á sér bera, og eru stöðvar þeirra yfirleitt það fjarri landamærun- um, áð ekki sést til þeirra. Segja yfirvöldin í Miinchen að fjöldi Tékkóslóvaka komi til Vestur- I>ýzkalands daglega, en ekki er látið neitt uppi um það hve marg ir Tékkóslóvakar séu nú þar í landi. Sumir þessara ferðamanna biðja um hæli í Vestur-Þýzka- landi, og er þeim komið fyrir í flóttamannabúðum við Zirndorf, skammt frá Niirnberg. í gærkvöldi skýrði Rauði kross inn í Vín frá því að þangað væru væntanlegir um 600 Tékkóslóvak ar með hraðlestinni frá Prag. I morgun skýrðu hinsvegar starfs- menn járnbrautanna frá því áð gestirnir frá Prag hafi aðeins verið 96. — „Ég býst við að Rúss arnir hafi hert á landamæra- eftirlitinu," sagði einn starfs- mannanna. Kona ein, sem kom með hraðlestinni, sagði að marg ir farþegar, aðallega ungt fólk, hafi orðið að fara úr lestinni við landamærastöðina Ceska Velen- ice. Ekki er þetta þó öruggt, þvi tékkóslóvakískur landamæra- vöi’ður þar hefur borið fréttina til baka. Fundur i Moskvu? Óstaðfestar fregnir herma að í dag hafi verið haldinn fjöl- mennur leiðtogafundur í stöðv- um miðstjórnar sovézka komm- únistaflokksins í Kreml, en sams konar fundur var haldinn þar síðast 20. ágúst sL, daginn fyrir innrásina í Tékkóslóvakíu. Um þann fund hefur engin opinber tilkynning verið gefin út, og ekki er að vita hvort nokkuð fréttist af fundinum í dag ef fregnirnar reynast réttar. Heimildirnar, sem skýra frá fundinum í dag, segja að tilganig urinn hafi verið að ræða leiðir til ácS draga úr fjandsamlegum viðbrögðum víða um heim við aðgerðum Varsjárbandalagsríkj- anna fimm í Tékkóslóvakíu. Segja heimildirnar að yfirvöld í Moskvu hafi harmað mjög við- brögðin erlendis, og þá að sjálf- sögðu mest fordæmingu erlendra kommúnistaflokka. Er talið að 72 erlendir kommúnistaflokkar hafi sent mótmæli til Moskvu Vegna innrásarinnar í Tékkó- slóvakíu. Að undanförnu hafa kommúnistaleíðtogar í Moskvu barizt fyrir því að boðað verði til alþjóðaráðstefnu kommún- ista þar í borg í nóvember til að vinna að einingu flokkanna, en nú er talið að með aðgerðum sínum gegn Tékkóslóvakíu hafi sovézku leiðtogarnir gert að engu eigin vonir um alþjó'ða flokks- þing. Allt bendir til þess að yfir- Völdin í Moskvu hafi gengið út frá því sem vísu að eftir innrás- ina í Tékkóslóvakíu hefði verið unnt að velja úr fjölda Tékkó- slóvaka, sem fúsir hefðu tekið að sér stjórnarmyndun í landinu. Voru það sovézku leiðtogunum sár vonbrigði að komast að raim um að í Tékkóslóvakíu stó'ð þjóð in einhuga með leiðtogum sínum, og Quislingar lágu þar ekki á lausu. Bent er á í þessu sam- bandi að sovézku leiðtogamir hafa lítið gert af því að koma opinberlega fram og láta í ljós fögnuð yfir innrásinni. Hefur so- vézka fréttastofan Tass verið not uð til að lýsa ástandinu, en leið- togarnir forðast að láta hafa eftir sér afsakanir eða skýringar. Kínversk gagnrýni Kínverjar hafa verið meðal hörðustu gagnrýnenda Sovétríkj anna frá því innrásin var gerð í Tékkóslóvakíu, og ítrekaði Chou En Lai forsætisráðherra þessa gagnrýni í dag. Kom gagnrýnin fram í ræðu, sem ráðherrann flutti í þjóðhátíðardagsveizlu í sendiráði Norður-Vietnam í Pek inig. „Við erum sannfærðir um,“ sagði Chou En Lai, „að sá dagur rennur upp að þjóðir allra þeirra ríkja sem fylgja stefnu Marx- Leninisma og hugsjónum Mao Tse-tungs munu grafa fyrir fullt og allt heimsvaldastefnuna undir forustu Bandaríkjanna og endux skoðunarstefnuna þar sem sovézk ir endurskoðunarsinnar eru í fy Ikingarbr j ósti. “ —i Kínverska þjóðin styður eindregið tékkóslóvakísku þjóð- ina, þjóðir Austur-Evrópu, so- vézku þjóðina, Arabaþjóðimar og allar byltingarþjóðir heims, sem rísa upp til að steypa af stóli afturhaldsstjórn bandarískra heimsvaldasinna og sovézkra endurskoðunarsinna og leppa þeirra," sagði forsætisráðherrann. Hann sagði að innrás Sovétríkj- anna í Tékkóslóvakíu væri villi- mannleg fasistaárás, sem um alla framtíð yrði geymd í sög- unni. Ekki var ráðherrann mild- ur í máli þegar hann ræddi um leiðtogana í Tékkóslóvakíu sjálfri, því hann sagði að ágrein- ingurinn milli sovézkra og tékkó slóvakískra leiðtoga væri svip- aður því þegar stórir og litlir hundar væru að bítast. Báðir hefðu svikið tékkóslóvakísku þjóðina. Einnig gaf Chou En Lai í skyn að hernám Tékkó- slóvakíu hafi notið stu'ðnings bandarískra heimsvaldasinna. Þeir hafi viðurkennt að Tékkó- slóvakía væri hagsmunasvæði Sovétríkjanna, og fengið þess í stað viðurkenninigu á því að Suð austur-Asía væri bEuidarískt hags munasvæðL * g t ^ - JARÐSKJÁLFTAR Framhald af bls. 1 hræringarnir voru hvað mest ar. íranskeisari og drottning hans hafa tekið að sér yfir- stjórn björgunarstarfsins. í bænum Kakhak stendur ekki eitt hús upp eftir jarð- skjálftana, íbúar þar voru 14.500 og er nú talið, að yfir 6.000 hafi týnt lífi. Jarðskjálft arnir á laugardag mældust 7,8 stig á Richter kvarða, en 6.5 á sunnudag. Fyrir ná- kvæmlega sex árum, eða 1. september 1962 urðu miklir jarðskjálftar í Lram og biðu þá rösklega 12.000 manns bana. Styrkleiki þeirra jarð- skjálfita var 7.5 stig. Aðfaranótt sunnudags var reynt að koma hjúkrunargögn um og matföngum filugleiðis á þá staði, sem verst höfðu orðið úti. Flugmenn sögðu, að upp af fjölmörgum stöðum hafi ryk- og reykský stigið til himins og erfitt væri víða að gera sér fiulla grein fyrir hinni ægilegu eyðileggingu. Sum þorp hafa einangrazt al- gerlega og ekkert lífsmark heyrzt frá mörgum stöðum síðan á laugardag. íranska hjálparstofnunin Rauða ljónið og sólin, sem gegnir sams konar hlutverki og Rauði krossinn í öðrum löndum hefur skipulagt björg unarstarfið og leitað til syst- urfélaga sinna í mörgum lönd um um hjálp. Jarðskjálftarnir nú um helgina voru harðastir í hinu fjöllótta Khorassan-héraði, en það breiðir sig um austur- hluta írans á 650 km. kafla. Þar búa 1.8 milljón manna. Sjónarvottar segja ýmsar átakanlegar sögur af atburð- unum. Víða fundu björgunar- menn látnar mæður með smá börn við barm sér í rústun- um, og gamall bóndi i þorp- inu Jormeh sagði, að hann hefði af tilviljun verið stadd ur úti fyrir húsi sínu, er jarð- skjálftarnir hófust og hús hans hrundi til grunna. Kona hans og þrír synir grófust undir rústunum. í Kakhak var fjögurra ára stúlkubarni bjargað á sunnu- dag og hafði hún legið grafin í rústum heimilisins í meira en átján klukkustundir. Móð- irin fannst látin skammt frá barninu. Björgunarmenn sögðu, að litla telpan hefði grátandi reynt að ýta sandi og grjóti ofan af móður sinni, þar sem þær lágu saman í hálfhrundu húsinu. Jarðskjálftanna varð vart á nokkrum stöðum öðrum og frá Sarajevo í Júgóslavíu bár ust þær fregnir að kippur hefði komið þar, er mældist um 5.0 stig. Þg urðu nokkrar jarðhræringar á Sikiley, en ekki er vitað til að manntjón hafi orðið né heldur skemmd ir á húsum eða mannvirkjum. Hjálparstofnanir víða um heim undirbúa nú miklar send ingar matvæla og hjúkrunar- gagna, sem reynt verður að koma til jarðskjálf.tasvæð- anna hið bráðasta. Samúðar- kveðjur hafa streymt víðs vegar að. Tilkynnt var, að Páll páfi hefði sent írönsku stjórninni samúðarkveðjur svo og pe'ningaupphæð til hjálpar nauðstöddnum á jarð skjálftasvæðunum. Manntjón af völdum jarð- skjálfta — 700 þúsund á þessari öld. Manntjón af völdum jarð skjálfta er talið vera um 700 þúsund, eftir jarð- skjálftana í íran á laugar- dag og sunnudag. Meðal þeirra hræringa, sem flestra mannslífa hafa kraf izt síðustu ár eru jarð- skjálftarnir í íran 1962, rúmlega tólf þúsund manns, jarðskjálftamir í Agadir 1962, 12 þúsund manns og í íran 1960, 3.500 manns. Árið 1908 fórusf 75 þús- und í jarðskjálfta í Messina á ítaliu, 70 þúsund týndu lífi í jarðskjálftum í Kensu í Kína árið 1932 og 60 þús- und í Quette á Indilandi 1935. 1939 fórust 30 þúsund í jarðskjálftum í Chile og 23 þúsund biðu bana í Tyrk landi sama ár. 1 , , , — Heyskaparhorfur Framhald atf bls. 28 verk'un heysins, þó heymagnið verði ekki svo lítið. Gæði heysins verða léleg. Magnús í Mykjunesi í Holtum kvað mikið óíhirt af heyi á hans slóðum. Þurrkurin'n befur allitaf verið svo stuttur, að ekki hefur verið hægt að ná upp nema í galta. Spretta í Holtum varð að loibum sæmileg og var byrjað að slá 15.—20. júlí, 3 vifcum seinna en venjiulega. Kvaðst Magnús telj a, að heymagnið yrði í meðal- lagi, ef reifcn'að sé með að allt hey náist að lofcum, em gæðin verði lamgt fyrir neðan meðallag. Á stöku stað fcvað hann heysfcap enn mjög lítinn, en það væri ekki víða. Gífurleg rigning olli skemmdum. Eggert Haukdal á Bergþórs- hvoll kvað ástandið frekar slæmt í Ranigárvallasýslu. Fyrir rúmri vifcu, er regnið mikla kom, leit 'Sæmilega út með heysfcap. Flestir vorui búnir að slá og þurr'ka. En þá rigndi alveg gíflurlega um helg ina, 100 mm á einum sólarhrimg og heyin stórskemmdusit. Nú 'hafa verið 2J þurrfcdagur síðar, en eigí að verða hagstæð heyskapar- lok vantar vikuþurrk. Sprettu- tíðin kom seint í vor, en að lok- um var orðið gott gras. Lanimar stóðu í tjömum. MaTfcús á Bargareyrum í Eyja- fjallahreppi sagði að í sumar hefði heyskapur gengið ákaflega illa. Fyrst voraði illa, svo spretta var mámuði á eftdr. I byrjun júlí var þurrkur I hálfa aðra viku, en þá var víðast ektoert að slá. Svo kom rigninigin og ágætt gras- veður, svo að í júlílok var kom- ið ágætt gras á túnin. Síðan hef- ur varla komið þurrkur nema hálfa daga, Talsvert 'hefur þó náðs-t upp, og er í lönum úti á •túnum. En tvisvar hafa komið stórrigninigar ofan í illa gerðar lanir, þann 25. svo mikið vatns- veður að elztu menn muna efcki amn'að eins. Þá fór allt hey illa. Víða lágu lón á túmrum, eins og þegar klafci er þar á vetrum. Margar heylanirnar stóðu í vatni og heyið mjög illa komið. Geysi- mikið hey var úti, þegar þessi rigning kom. Ástamdið kvað Markús því slæmt eins og er. En ef gerði þurrfc um tíma, yrði mifclu bjargað. Þá þarf að þurrfca ofan atf lönunum, en til þess þarf larngan tíma. Þá sagði Mark- ús að fyrir rúmri viku hefðu gert frostnótt, og víða fallið kart- öflu'grös. Sæmilegt á Síðu. Siggeir í Holti á Síðu sagði að þax hefði verið heldiur vætusamt að undanförnu. Þó teldi hann sæmilegar heySkaparhorfur á Síðu, ef rætist úr með veður. Spretta var ágæt nema á nokkr- um bæjum í Skaftártungu. Og hagstæð tíð hefur verið til hey- skapar þar til seint í ágúst. Eru margir bændiur búnir að beyja, en dálítið atf heyi er enn úti í stökkum. Því Mtur efckert illa út með heyskap hjá Síðubændum. Gott ástand í A-Skaft. Egill Jónsson á Seljavööllum sagði að í Auistur-Skaftatfells- sýslu væri ástand ágaett. Hey- skap er að mestu lokið í sveitum sunan Hornaf jarðarfljóts, en eftir að lj'úfca honium í tveim eystri hreppunum. 1 beild er heyskapur góður þar og hey vel verkað. Hafa hey ekki hxakizt í sumar. Þó þarf afitur þurrk, til a@ menn geti lokið slætti. Lang mest af heyinu er komið imn, svo efcfci kom mi'kið að sök vatnsveOrið um síðustu helgi. Grasspretta var ágæt á túnum, en á sumum sönd- unum var minna en í fyrra. — Sæmileg uppskera fékfcst af mest um hluta þeirra, en nokkur Miuti var lélegur í ár. MikiU heyfengur í Mosfellssveit. Jón á Reykjium í Mosfellssveit kvað fyrra slætti almennt lokið þó dálítið sé enn af heyi í gölt- um. Þu'rrkatímabilin tvö í ágúst björguðu heyskap. En þeir sem lentu í því að slá fyrir óþurrfc- ana í júlí, fengu hrafcið og lélegt fóður. f MosfeUssveit og nágrenni sagði Jón að heyfengur væri mdfc iíll að vöxtum. f júlí spratt mjög vel, þannig að það sem síðast var slegið var orðið úr sér sprottið. Nýja frímerkið. IMýtt frímerki með sr. Friðrik FIMMTUDAGINN 5. september n.k. gefur póst- og símamála- málastjórnin út nýtt frímerki í tilefni af því að á þessu ári er öld liðin frá fæðiingu séra Frið- riks Friðrikssonar. Frímerkið er með mynd af höggmynd Sigurjóns Ólafsson- ar, sem stendur við Lækjargötu í Reykjavík. Verðgildi þess er 10 kr. og prentun annaðist Courvoisier í Sviss. Knattspyrnuyfirvöld í Búlgar- íu hafa opinberlega mótmælt þeim breytingum sem Evrópu- sambandið hefur gert á leikja- skipan í 1. umferð keppninnar um Evrópubikar meistaraliða og bikar bikarmeistara. Segja ráða- menn þar í landi að breytingin sé brot á öllum reglu Evrópusam bandsins um framkvæmd keppn innar. Búlgarska meistaraliðið Le\y- ski átti upphaflega að leika gegn Milan í 1. umferð en mætir nú eftir breytinguna Ferencvaros frá Búdapest. Spartak Sofía, bik armeistari Búlgaríu mætir nú pólska liðinu Gomik Zagreb í stað Bordeaux Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.