Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 9 1 5 herbergja íbúð við Austurbrún er til sölu. íbúðin er á 1. haeð og er um 128 ferm., 2 samliggj andi stofur, 3 svefnher- bergi. Sérinngangur og sér hiti er fyrir hæðina. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. Ibúðin er á 3ju hæð í fjölbýlishúsi, um 110 ferm. Svalir, tvöfallt gler, teppi á gólfum, sameigln- legt vélaþvottahús. Verð 1250 þús. kr. 1\a herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. Ný og vönduð íbúð á 2. hæð. Skipti á stærri íbúð koma til greiti'a. 3/er herbergja neðri hæð í tvíbýlishúsi við Lyngbrekku í Kópa- vogi er til sölu. Sérinn- gangur er fyrir íbúðina og sér hiti. Ibúðin er fárra ára gömul. Bílskúrsréttur. 3ja herbergja íbúð við Bollagötu er til sölu. Ibúðin er í kjallara og er 1 stofa, 2 svefnher- bergi. Teppi á gólfum. Allt í góðu standi. 2ja herbergja íbúð við Ljósheima er til sölu. Ibúðin er á 8. hæð. Teppi á gólfum. Nýjar inn- réttingar eru í íbú'ðinni. 4ra herberg/a íbúð á 2. hæð við Máva- hlíð er til sölu. Stærð um 108 ferm. Svalir. Bílskúr fylgir. Tvílyft hús við Kársnesbraut er til sölu. Neðri hæð hússins er 125 ferm. en efri hæðin er um 75 ferm. Á neðri hæð eru stofa, 2 herbergi, eld- hús og þvottahús. Á efri hæð eru 3 herbergi og eldhús. Lóðin standsett að miklu leyti. Glæsileg hús- eign. 5 herbergja íbúð á 1. hæð víð Hraun- bæ til sölu. Ibúðin er til- búín undir tréverk og til- búin til afhendingar. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. í Háaleitishverfi 5 herb. 1. hæð í góðu sambýl- ishúsi og í góðu standi, laus fljótlega. Útb. mjög væg ef samið er strax. Einar Sigurðsson hdl. Ingolfsstræti 4 Sími 16767 og 16768. milli kl. 7—8. Hafnarfjörður Ýmsar stærðir íbúða og einbýlis- húsa til sölu Guiljón Steingrímsson brl. Linnetst. 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. HÚS OG IBUÐIR Til sölu 2j<a—7 herb. íbúðir við Máva- hlíð, Eskihlíð, Laugarnes- veg, Flókagötu, Álfheima, Hvassaleiti og Kleppsveg. Einbýlishús í LaugarásnuTn, Arbæjarhverfi og Garða- hrepp. Ennfremur verzkmarhús og verksmið j uhús. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. Húseignir til sölu 4ra herb. haeð við Háteigs- veg, bílskúr. Glæsileg sérhæð á Teigunum. 5 herbergja sérhæð við Aust- urbrún. 4ra—5 herb. íbúðir við Stóra- gerði. 8 herbergja parhús við Akur- gerði. Falleg 4ra herb. íbúð ianar- lega við Kleppsveg. Einbýlishús á einni hæð. 4ra herb. hæð við Skipasund. 2ja herb. íbúð í Hlíðunum. Skifti koma til greina í mörg- um tilfellutn. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Hofum veriii beðnir að útvega til kaups tveggja herb. íbúð á hitaveitusvæð- inu, e'kki í kjallara. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa: Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6. Símar: 12002, 13203, 13602. íbúðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á hæðum í sambýl- ishúsum í Breiðholtshverfi. Bílskúr getur fylgt. Sumar íbúðirnar afhendast strax tilbúnar undir tréverk, aðr- ar síðar. Beðið eftir Hús- næðismálastjórnarláni að verulegu leyti. Hagstætt verð og skilmálar. Teikning til sýnis á skrifstofunni. 3ja herbergja góð íbúð á 3. hæS í sambýlishúsi við Laugarnesveg. Suðursvalir. Laus fljótlega. Öll þægindi nærliggjandi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg tilbúin undir tréverk. AHt sér. 4ra herbergja efri hæð ofar- lega í Drápuhlíð. Bílskúrs- réttur. Laus fljótlega. 4ra herbergja skemmtileg 3. (efsta) hæð í 4ra íbúða húsi við Goðheima. Sér hiti. Stórar svalir. Mjög gott útsýni. Vönduð íbúð. 4ra herbergja endaíbúð á 3. hæð í Álfheimum. Farhús við Reynimel. Af- hendist tilbúi'ð undir tré- verk nú þegar. Stærð um 100 ferm. Fullgert að utan. íbúðir óskast Hefi kaupendur af ýmsum stærðum íbúða. Einkum óskast 2ja, 3ja og 4ra her- bergja ibúðir. /\rní Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314 Kvöldsimi: 34231. Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis. 3. 2ja herb. íbúð um 60 ferm. á 1. hæð í stein húsi við Miðstræti. Tvöfalt gler í gki'ggum, laus nú þeg ar. Útb. helzt 300 þús. 2ja herb. íbúðir við Grundar- stíg, Miklubraut, Hraunbæ, Drápuhlíð, Kárastíg, Máva- hlíð, Nökkvavog, Lindarg., Langholtsveg, Laugaveg, Rof abæ ©g viðar. 3ja herb. íbúð um 85 ferm. á 2. hæð við Skúlagötu. 3ja herb. ibúð oim 90 ferm. á 4. hæð við Kleppsveig, lyfta er íhúsinu. 3ja herb. íbúðir við Hjarðar- haga. 3ja herb. nýstandsett íbúð, um 90 ferm. á 3. hæð við Hverf isgötu, sérhiitaveita, útb. 400 þús. 3ja herb. jarðhæð, um 110 ferm. með sérinngangi, sér- hitaveitu við Stóragerði. 3ja herb. kjallaraíbúðir í Hlíð arhverfi, í NorðuTmýri, við Skipasund og Holtsgötu. Við Stóragerði, 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 1. hæð, eitt herb. í kjallara fylgir, bíl- s'kúr fylgir. 4ra herb. íbúð, «um 107 ferm. á 4. hæð við Hvas'saleití. Ennfremur nokkrar 4ra herb. íbúðir viða í borginjii. Við Rauðalæk, 5 herb. íbúð um 130 feran. á 3. hæð. sérhitaveita, geymsluris yf- ir íbúðinni, fylgir. Ný 6 herb. íbúð á 1. hæð m. m. við Hraunbæ. Möguleg skipti á nýrri eða nýlegri 3ja herb. íbúð í borginini. Nokkrar 5 og 6 herb. íbúðir, sumar sér og með bílskúr- aim. Ndkkrar húseignir, af ýmsum stærðum í borginni og í Kópavogskaupstað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu rikari Sýja fastéignasalan Laugaveg 12 EfflESgJEH Til sölu m.a. 3-ja herb. íbúð við Hjarðair- haga. 3ja her'b. einbýlishús við Bragagötu, lágt verð og útb. 3ja herb. íbúð við Laugaveg. 4ra berb. íbúðir við Alfheima, Esk'ihlíð, Gnoðavog, Hvassa- leiti Kleppsveg og víðar. 5 herb. íbúð við Barmahlíð, Háaleitisbraut, Grænuhlíð, Bugðulæk, Grettisgötu, Hvassaleiti, Kleppsveg, SkaftahlíS. Einbýlishús við Kárswesbraut, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Raðhús á Seltjarnarnesi, tilb. undir tréverk, í skiptum fyrir 5 herb. íbúð. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústaf sson, lirI. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstrjeti 14. , Símar 22870 —• 21750. Utan skrifstofutíma:, 35455 — 35455 — 41028. Fasteignir til sölu 5 herbergja íbúð við Háaleit- isbraut. 6—7 herbergja íbúð við Hraunbæ. Skipti hugsanleg á 3ja herb. íb. Einbýlishus við Löngubrekku. Stór hæð í góðu timburhúsi í Miðborgiraii. Stór fokheld íbúð í Hafnar- firði. Fokhelt hús í Kópavogi. Gæti verið 2 íbúðir. 5 herb. íbúðir við Hraunbæ og Bugðulæk. - Einbýlishús við Aratún og Faxatún. 3ja—4ra herb. íbúð við Hjalla brekku. Sérhiti. Skipti æSki leg á stærra. Raðhús við Látraströnd. Tvíbýlishus í Kópavogi. Austursirætl 20 . Slmi 19545 Sími 14226 2ja herb. íbúð í mjög góðu standj við Fálkagöötu. 2ja herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg, ásamt einu herb. í kjall ara. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg ásamt tveimur herb. í risi. 3ja herb. íbúð við Kaxfavog, ásamt bíls'kúr. 3ja herbí íbúð við Álfheima í mjg góðu standi á 1. hæð. 4ra herb. endaíbúð við Ásbr. í Kópavogi, mjög glæsileg. 4ra herb. íbúð við Skólagerði. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti, ásamt bílskúx. 5 herb. íbúð við Háaleitisbr., endaíbúð í sérlega gó&u standi. Tveninar svalÍT, skipti geta komið til greina. 4ra herb. íbúð við Háteigs- veg, bílskúr. Raðhús á sjávaTlóð á Seltjarn arnesi, húsið er rúmlega tilb. undir tréverk og máln- ingu, skipti á góðri hæð í Hlíðunum eða AustuTborg- inni koma til greina. Raðhús við Otrateig, laus nú þegar. Fasteigna. og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27 - Sími 14226 íbúðir til sölu Fjögurra herb. íbúð ásamt einu herb. í kjallara við Álfheima. Fjögurra herb. íbúð við Máva- hlíð. sérhitaveita, sériran- ganigur. Eins og tvegggja herb. íbúðir við Vesturgötu. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 Einbýlishús við Goðatún, 5 herb. og eld- hús, bílskúr fylgir, hagstæð lán áhvílandi, útb. kr. 250^— 350 þús. 5 herbergja íbúð við Hulduland, íbúðin er, stór stofa, 3 svefnherb. á sérgangi, ásamt baði, hús- bóndaherb., eldhús og sér- þvottahús á hæðinni, tvenn- ar svalir. íbúðin selst rúin- lega tilb. undir tréverk, hag stætt lán fylgir. 5 herbergja íbúðarhæð við Hraunteig, sér inng. sérhitaveita, fallegur igarður. 4ra herbergja rishæð við Kársnesbraut, mjög gott útsýni, væg útb., íbúð- iin laus nú þegar. 2/o herbergja nýleg vönduð íbúð við Hraun bæ, hagstætt lán fylgir. Ennfremur úrval íbúða í smíð um af öllum stærðum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI ,17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Hraunbæ einstaklings- íbúð, ný íbúð fullbúin útb. 250 þusund sem að má skipta. 2ja herb. kjallaraíbúð við við Skipasund. 2ja herb. íbúð á 10. hæð við Austurbrún. 3ja herb. íbúð á 3. hæð i Vesturbæinum. 3ja herb. séríbúð á 1. hæð við Grænutungu iný og falleg íbúð allt &ér. 3ja herb. nýjar íbúðir við Hjallabrekku og Lyngbrekku, jaxðhæðir allt sér. 4ra herb. hæðir við Álfta- mýri, Gnoðarvog, Hratnn- bæ, Hvassaleiti, Reyni- hvamm, Hraunbraut, Njáls- götu og Ljósbeima. 5 herb. hæðir við Hvassaleiti (með bílskúrum), Bergþónu götu, Grettisgötu, Eskihlíð, Hraunbraut, Hjarðarhaga (bílskúr), Rauðalæk og Suðurbraut (allt sér). Raðhús við Otrateig 6 herb. laust strax. Parhús við Skólagerði, Digra- nesveg og Löngubrekku. Einbýlishús við Nýbýlaveg 4ra herb. Einbýlishús við Austurgerði 5 herb., 120 ferm. kjallari undir öllu húsimu, óinmrétst- aður, laus strax. Einbýlishus við Löngu- brekku 5 herb. æskileg sflriti á 4ra herb. íbúð. Raðhús í smíðum í Fossvogi. Einbýlishús í smáðum í Hraun bæ, Kóavogi og Garða- hreppL Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.