Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 25 Til- veð- Jón lög: (útvarp ÞRIðJlTDAGUB 3. SEPTEMBER 1968 .700 Morffunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleilkar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. TánJteikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra- þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um verð- mismun og vörugæði. Tónleikar. 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. T6nleikar.12.15 kynningar. 12.25 Fréttir og urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Vlð, sem heima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önmu á Stóru-Borg" eftir Trausta (12). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt Edmundo Ros og hljómsveit hans leilka lög eftir Jeromie Kern, M.a. skemmtikrafta eru Los Bravos, hljómsveit Francis Bays, ferrante og Telcher og Harry Simeone kórinn. 16.15 Veðurfregnir. Óperutórilist Atriði úr „Luciu di Lammer- moor" eftir Konizetti. Maria Oallas, Giuseppe di Stefano, Tito Gobbi o.fl. söngvarar ásamt kór og hljómsveit, Tullio Serafin stj. 17.00 Fréttir. Tónverk eftir Schumainn Moura Lympaini leikur á píanó Sinfóniískar etýður op. 13. Janos Starker og hljómsveitin Phil- (harmonia leifca Sellókonsert i a- moll op. 129, Carlo Maria Giulini stjórnar. 17.45 Lestrarstund fyrir Htlu 18.00 lA<g íir kvikmyndum TillkynnJngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dag-legt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jinóssonar hag- fræðings. 19.55 Sex glettur fyrir fiðlu ogr hljómsveit op. 87b og 89 eftir Sibelius. Aaron Rosand og út- varpshljómsveitin í Frankfurt leika, Tibor Szöke stj. 20.15 TJngt fólk í Danmörku Þorsteinn Helgason segir frá. 20.40 Lögr unga fólkslns Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Húslð i hvammlnum" eftir Óskar Aðal- stein. Hjörtur Pálsson stud. mag. les (9). 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Einsöngur: Zara Dolukhan- ova syngur. lög eftir Romanos Milikian, Benjamin Britten og 'Manuel de Falla. 22.40 Á hljóðbergi Söngvar og sonnettur úr leikrit- um Shakespeares. Meðal flytj- enda eru John Gielgud, Paul Whitsun Jones, Jenntfer Vyvyan, Wilf red Brown og Maurice B Bevan. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dasgkrárlok. (sjinvarp) ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Denni dæmalausl. fslenzkui texti: Ellert Sigur- björnsson 20.55 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson 21.40 íþróttir Efni m.a.: landsleikur í knatt- spyrnu, England og írlandkeppa 22.35 Dagskrárlok. MIÐVDIUDAGUR 4. SEPTEMBER 1968 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson. 20.55 Heyrnarhjálp Þriðja myndin um heyrnardaufu dönsku telpuna Sidse og önnur börn, Fem eins er ástatt um. Sidse hefur tekið miklum fram- förum frá því sem var I slðustu mynd, er flutt var í sjónvarpinu 4. nóvember siðastliðinn. Greint er nokkuð frá skipulagi á skóla- málum heyrnadaufra 1 Danmörku og fylgzt með kennslu og þjálfun misþroskaðra barna á ýmsum skólastigum. fslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.30 Æfingin skapar meistarann Bandarísk kvikmynd gerð af Stanley Kramer. Leikstjóri: Roy Rowland. Aðalhlutverk: Hans Conried og Tommy Rettig. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon 22.55 Dagskrárlok. yr ísafjörður og nágrenni Tryggingafyrirtæki óskar eftir að ráða fólk til starfa (aukavinna) á ísafirði og nágrenni til trygginga- söfnunar. Umsóknir er greini aldur og starf sendist til Bókabúðar Matthíasar Bjarnasonar, Isafirði, fyrir n.k. föstudag 6. sept. merkt: „ísafjörður — 6950". Gluggaplasf Crunnaplast Vermireitaplast Plast-yfirbreiðslur EGILL ARNAS0N SLIPPFELAGSHÍSI.M SIMI 14310 VÖRl AFGREíÐSLA: SKEIFAN 3 SÍMI 38870 \g FORMICA í cldhusid Amierískiir aiuSkýfinigaT og aira- bískia- olíukóngair hafa ekiki ráð á neiniu betra. Samt er Fonmioa ekiki of dýrt fyrir ySuir. Mikið úrva.1 aif liltum og mynistrum. C. Þorsteinsson & Johnsson ht. Ármúla 1. — Grjótagötu 7. — Sími 24250. K A Iðnaðarhúsnæöi Til leigu er 300 ferm. iðnaðar- eða geymslu- húsnæði á góðum stað í Kópavogi. Húsið er upphitað og með stórum innkeyrsludyrum. Húsið leigist frá 15. sept. n.k. Nánari uppl. í síma 38540. Dráttarvélar hf. j A Z z BALLET Kennsla hefst mánudaginn 9. sepf. Barnaflokkar, unglingaflokkar, frúatlokkar, framhaldsflokkar. Flokkar fyrir alla frúaleikfimi Sérstakir eftírmiðdagstímar fyrir húsmæður. Sérstakir tímar fyrir roskið fólk. Þér hljótið fegurri líkama, aukið likamsþrek o^g frjálslegri limaburði með því að stunda jazz- ballet. Upplýsingar og innritun daglega kl. 1—7 e.h. í síma 14081. Sigvaldi Þorgilsson. VORUSKEMMAN, GRETTISGOTU 2 Ódýrast á landinu. Aldrei meira úrval en nú. Barnacrepehosur kr. 15.—, unglingacrepehosur kr. 25.—, herracrepesokkar kr. 35.—, nær- föt herra hlírabolir kr. 30.—, stuttar buxur kr. 30.—, ullarbolir barna kr. 29.—, sokkabux- ur barna kr. 90.—, veiðiregnkápur kr. 85.—, khakibuxur kr. 315.—, kventerylénebuxur kr. 450.—, ullargammosíur kr. 140.—, nylonsokkar kr. 10.— og 15.—, crepesokkar kr. 25.—, barnapeysur, unglingapeysur, dömupeysur, 30 litir, öll númer, lægsta verð, úlpur kr. 190.—, ullarhosur nylonstyrktar kr. 55.— Þetta er lítill hluti af þeim vörum sem við bjóðum á ótrúlega lágu verði VÖRUSKEMMAN, GRETTISGÖTU 2 gengið inn frá Klapparstíg. Leikfangadeild: leikföng á heildsöluverði. Skódeild: mikið úrval af skótaui tekið upp eftir helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.