Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 14
. 14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1908 Utgefandi Framk væmdas t j óri Ritstjórar Ritstjórnarfuiltrói Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald kr 120.00 t lausasölu. Hf Arvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. SigurSur Bjarnason frá Vigur Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4^80. á mánuði innanlands. Kr. 7.00 eintakið. LANDHEL GISMALIÐ TIMeð lögum um vísindalega verndun fiskimiða land- grunnsins, sem sett voru ár- ið 1948, mörkuðu íslending- ar stefnu sína í landhelgis- málum. Og á grundvelli þeirra laga hafa unnizt þeir sigrar í landhelgismálinu, sem allir þekkja. Útfærsla landhelginnar í fjórar sjó- „ mílur 1952 og sigurinn í deilunni við Breta 1961 er þeir viðurkenndu 12 sjómíl- urnar og með samkomulagi reyndist unnt að færa út þýð ingarmiklar grunnlínur. Hinn 1. sept. 1958 gaf Lúð- vík Jósepsson þáverandi sjávarútvegsmálaráðherra út reglugerð um 12 sjómílna fiskveiðilandhelgi. Aðdrag- andinn að því máli var með endemum. Vinstri stjórnin, sem þá sat við völd, hafði riðað til falls margsinnis, ein mitt út af þessu máli. Hver hendin var uppi á móti ann- arri og undirbúningur máls- ins með þeim hætti, að ekki leyndi sér, að annað vakti fyrir sjávarútvegsmálaráð- herra og kommúnistum en að koma málinu heilu í höfn. ' Þeir kepptu beinlínis að því að árekstrar yrðu og átök við bandalagsþjóðir okkar. Fyrir sérstaka hæfni og dugn að landhelgisgæzlunnar tókst þó að afstýra átökum, sem hæglega hefðu getað leitt til blóðsúthellinga, og smám saman varð ljóst að Bretar hlutu að tapa þorskastríðinu svonefnda. Vinstri stjórnin hrökklað- ist líka frá völdum, svo að kommúnistar höfðu upp frá því engin áhrif á landhelgis- málið og gátu ekki spillt fyr- ir því, að íslendingar ynnu þann sigur, sem þeir kepptu að. Og loks tókst að ná hinu þýðingarmikla samkomulagi við Breta, einkum fyrir til- stuðlan Ólafs Thors, sem ræddi málið við Macmillan, þáv. forsætisráðherra Breta, er hann átti leið hér um. Samkomulagið við Breta var í því fólgið, að þeir við- urkenndu 12 sjómílurnar og einnig þýðingarmikla út- færslu grunnlína, langt um fram það, sem fyrirhugað var 1. sept. 1958. Þeir fengu að vísu takmarkaðar heim- ildir í 3 ár til að veiða á vissum svæðum innan land- helginnar, og töldu stjórnar- andstæðingar það mikinn undanslátt, en sá tími rann skjótt á enda og íslendingar sátu einir að landhelgi sinni. Nú er því haldið fram af stjórnarandstæðingum, að íslendingar hafi fómað ein- hverjum réttindum með samningunum við Breta og Tíminn segir sl. sunnudag, að við höfum afsalað okkur „hinum einhliða rétti til út- færslu fiskveiðilandhelginn- ar“. Sannleikurinn er sá, að íslendingar afsöluðu sér eng- um rétti. Þeir lýstu því bein- línis yfir í samkomulaginu við Breta, að þeir mundu halda áfram að vinna að því að friða landgrunnið allt, en þeir áréttuðu að vísu að þeir ætluðu að fara að alþjóða- lögum héðan í frá eins og hingað til og væru fúsir til að hlýta úrskurði alþjóða- dómstóls. Enginn hefur lagt meiri áherzlu á nauðsyn þess að haga aðgerðum í land- helgismálum á þann veg, að við séum ætíð reiðubúnir til að leggja málefni okkar fyr- ir alþjóðadóm en einmitt nú- verandi formaður Framsókn- arflokksins, Ólafur Jóhann- esson, lagaprófessor. Engu eru því líkara en að Tíminn sé beinlínis að ráðast vísvit- andi á formann Framsóknar- flokksins. Og hins er einnig að gæta, að blaðið er að leggja hugsanlegum and- stæðingum okkar í landhelg- ismálum í framtíðinni vopn- in upp í hendurnar, þegar það segir að við höfum afsal- að okkur rétti. Annars er ofur einfalt að gera sér grein fyrir því, hvort íslendingar sigruðu með samkomulaginu við Breta eða afsöluðu sér rétti, því að á tveimur Genfarráð- stefnum börðumst við fyrir því að fá 12 sjómílur viður- kenndar sem fiskveiðiland- helgi og öll íslenzka þjóðin stóð að baki þeim tilraunum. Genfarráðstefnunum lauk án þess að 12 mílur væru sam þykktar sem alþjóðalög, og vissulegft ber nú að -fagna því, vegna þess að með sam- komulaginu við Breta náð- um við 12 mílna landhelgi, án þess að 12 mílur væru sam þykkt sem alþjóðalög og meira að segja lýstum við því yfir í sjálfu samkomu- laginu, að við mundum halda áfram að færa út land helgina. Naumast er til svo heimsk- ur maður, að hann geri sér ekki grein fyrir því, hve mikill árangur það er að fá 12 mílurnar samþykktar, án þess að þar með sé ákveðið að þær skuli gilda sem al- þjóðalög og óheimilt að færa landhelgina lengra út, í stað þess, sem verið hefði, ef stefna okkar á Genfarráð- stefnunum hefði sigrað. Sam- komulagið við Breta var því einhver mesti stjórnmálasig- GIOVANNI Guareschi er dauður. Það eru ekki allir sem átta sig á inafninu strax, en þegar því er bætt við, að hann var höfundur „Don Camillo", ranka fleiri við sér. Því að Don Camillo er millj ónum manna ógleymanleg per- sóna, ekki síður en „Góði dátinn Sveiík." Sagan uim Don Camillo var þýdd á 32 tungur, fimm milljón eintök voru gefin út af bókinni, og svo bættist það ofaná, að hún var kvikmynduð, og lék snillingurinn Fernandel Camillo prest og Cino Cer, kommúnista- borgarstjórann. Og þetta varð gamanmynd margra ára, af því tagi. Giovanni Guareschi græddi tugi milljóna króna á Don Cam- ililo. Hamm haifði dregið fram lífið á blaðamiennskiu þangað til hann lenti í fangabúðum á stríðsáruin- um, og þegar hanin losnaði þaðam, hélf hann slyppur og snaiuður heim í fæðingarþorp sitt í Ron- cole. Og þar fór hann að gefa út lítið vlkiublað, sem hann ikallaði „Settimanale". Hann skrif aiði nær allt blaðið sjálfiur — og teiíknaði mynd í það Mka. En þetta Litiia blað hafði eignast 400.000 kaupendiur tveiim áruim síðar. Guareschi leið sálarkvailir þegar hann var að „uppgötva" efini í blaðið, oig eitt aðfangadags- kvöldið þegar hann var þunraius- inn að ailri hugkvæmni, byrjaði hamn á „Don Caimiillio“. Þetta varð framihaldssaga í blaðinru og byrj- uhitn varð vinsæl, svo að höf- undinuim óx hugur. Og síðam var ur, sem íslendingar hafa unnið. Stjórnarandstæðingar halda því nú fram, að síðan sam- komulagið við Breta var gert, hafi ekkert verið unnið í landhelgismálum. Þetta eru vísvitandi ósannindi. Sér- fræðingar okkar hafa á mörg um ráðstefnum unnið að því að auka skilning á nauðsyn frekari útfærslu landhelg- innar og þegar náð veruleg- um árangri í því efni. Hins vegar er að sjálfsögðu alltaf álitamál, hvenær réttur tími er til að hefjast handa um framkvæmdir, og vissulega væri meiri ástæða til þess, að íslendingar reyndu að sameina krafta sína og skoð- anir í landhelgismálum en að rokið sé upp með afgaml- ar dylgjur um undanslátt og svik í landhelgismáli, ósann- indi, sem þjóðin hefur þegar tvívegis kveðið upp dóm sinn um. Er vissulega von- andi að formaður Framsókn- arflokksins reyni að koma því til leiðar, að blað hans sýni ofurlítið meiri ábyrgð- artilfinningu í landhelgismál- um en raunin varð á sl. neðan.málisisaigiain, sem var að mesfcu leyti óskrifuð þegar hún byrjaði að komia út, gefin út sem bók — þýdd á aðrar tung'Uir, kvikmyndiuð — og varð heims- firæg. Pilibuirimn sem í æsku hafði gengið miilli blaðanna í Milamo til að bjóða þeim smágreimair, var orðinn heimsfrægur. En hanm var eldheitur konungssinni og það gat verið hæbtutegit, efcki aðeins í veldistíð Mussolini heldur Mka eftir stríðslokin. — Nú gerðist það, að ítalskir fascisar fómu að gefa út föilsuð bréf, sér til áróð- urs. í þeim ftekki voru m.a. nokkur bréf, sem tali'ð var að Alcido de Gasperi, sem öil ár eftiir stríð hefur staðið fraimaintega í stjómmiáLum Itala, hefði skriifað, og efni þeirra vair það, að hvetja Vesturveldim til að gera sprengju- árásir á Róm. Gasperi hafði aldnei skrifað þessi bréf, en Guaresohi biirti þau í simu út- breidda vikublaði. Hvomt hamm hefur brúað því að bréfin væru ófölsuð, eða hvort hainn hefiuir faL'Mð fyriir þeirri freistingu, að birta gífurtíðimdi „uppá vom eða f óvon sannleikains“, skal ósagt Látið. — En svo mikið er víst, að hamn var dæmidiur í f jórtán mán- aði fangelsi fyr.ir birtingu fals- bréfamma. Taiið er, að ef harnn hefði beiðzt náðunar mundi hann bafa fengið hana. En Guaresehi vildi ekiki beygja odd af ofLæti sínu — hann var frægasti riitlhöf- uindur ítal.a það árið — og fór í tufct'húsið. sunnudag. Hitt skiptir minnstu máli, hvað kommún istar segja um það efni, þeir hafa aldrei borið hagsmuni íslands fyrir brjósti og gera ekki enn. EKKERT HEFUR BREYTZT - 17" ommúnistar eru nú byrj- “• aðir að skrifa sig frá at- burðunum í Tékkóslóvakíu. Það kemur berlega fram í grein Gunnars Benedikts- sonar í kommúnistablaðinu sl. sunnudag. Hún hefst á hálfkæringslegum skrifum um innrásina í Tékkósló- vakíu en síðan er því haldið fram, að framferði kommún- ista í Tékkóslóvakíu sé svo sem ekkert verra en athafn- ir Bandaríkjamanna hingað og þangað um heimsbyggð- ína. Þá kemur kafli um það, hvers vegna kommúnistum hafi ekki tekizt að finna neina Kvislinga í Tékkósló- vakíu og sett fram sú sér- stæða kenning, að það sé vegna þess að í Tékkósló- — Þegar hann kom þaðan aft- ur var hann gerbreyttur maður. ALlir bjuggust við að nú mundi hann skrifa logandi árásargrein- ar í „Settimanale“. En þar kom ekki eitt orð frá honum. Hann var orðinn innhverfur og trúði engum. Og hann hafði ekkert gaman af blaðinu sínu lengur og lét það hætta að koma út. Út- gefendur með fullar hendur fjár vildu kaupa það af honum, en hann sinnti því ekki. Guareschi hætti að skrifa greinar í önnur blöð, og sömuleiðis að leggja út- varpinu og sjónvarpinu tilefni. Hann hætti að svara bréfum fékk ekki avar við bréfum sín- um til hans. — Gaareschi hafði líklega hugsað sér að fara að kenningu Rousseaus um að „hverfa aftur til náttúrunnar". Nú varði hann stórfé til að kaupa jarðeignir í nágrenni við fæðingarstað sinn í Roncole. Hann varði milljón- um króna . til að koma þessum jörðum í rækt og keypti allar nauðsynlegar landbúnaðarvélar. En von bráðar mun hann hafia reynt þa_ð, að búskapur borgar sig illa í Italíu. — En ítalskur iðnaður — var ekki hægt að „betrumbæta“ hann? Guaresdhi safnaði að sér félagsskap iðnaðarmanna í Ronc ole, og viildi láta þá saimieiiniaisit um að smíða „vandaðri vöru“, en áður var til í landinu. List- ræna vöru. En innan skamms gafst hann upp á þessu. Hann Framhald á bls. 15 vakíu sé „stéttlaust“ þjóð- félag. Kommúnistar hafa jafnan haft þann hátt á, þegar þeir standa frammi fyrir ofbeldis- verkum, sem framin eru í nafni sósíalisma, að þeir byrja á því að harma „mis- tökin“ og „skyssurnar“. Það er fyrsti áfanginn í vöm þeirra fyrir «fbeldisverkin. Annar áfanginn er svo sá, að einhverjir þekktir kommún- istar ganga fram á ritvöllinn og færa „rök“ að því að of- beldisverkið sé ósköp svipað og hitt stórveldið fremji við og við. Og þriðji áfanginn er svo sá, að ofbeldisverkið gleymist og allt fellur í ljúfa löð. Þannig mun það fljótlega koma í ljós, að kommúnista- blaðið á íslandi hættir að harma „mistökin“ í Tékkó- slóvakíu, það heldur áfram uppi lofsöng um dýrðarríki sósíalismans í austri, for- ustumenn kommúnistaflokks ins á íslandi halda áfram að eyða sumarleyfum sínum í kommúnistaríkjunum austan járntjalds. Ekkert hefur gerzt. Ekkert hefur breytzt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.