Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 196«.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI IV
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Efstasund einbýlishús,
7 til 8 herb. Skipti á 4a-a
herb. íbúð æskileg.
Við Löngubrekku 5 herb. ný-
legt og van-dað einbýlishús.
Skipti á 4ra herb. íbúð
æskileg.
Við Bergsstaðastræti 2ja herb.
rúmgóð íbúð á 2. hæð.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Verzlið í
stærstu blómaverzluninni.
Gróðurhúsinu
GRÓÐURHÚSIÐ
við Sigtún,
sími 36770.
5 herbergja
íbúð við Flókagötu til sölu.
Sérinngangur, sérhiti, bílskúr
fylgir, og eitt herb. í kjall-
ara.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 - Sími 24180
Richard Tiles
VEGGFLÍSAR
Fjölbreytt litaval.
h. mmmm hf.
Suðurlandsbraut 4.
Sími 38300.
HÁRGREIÐSLA
Ung, dugleg og reglusöm stúlka óskar eftir að komast
að sem nemi í hárgreiðslu. Hefur gagnfræðápróf úr
Gagnfræðaskóla verknáms. Þriggja mánaða starfs
reynsla og góð meðmæli. Sími 34299.
GARÐAHREPPLR
Böm óskast til að bera út Morgunblaðið
í Garðahreppi strax.
TJpplýsingar í síma 51247.
ó D Ý R T
GRÆNMETI
Blómkál, hvítkál, tómatar, agúrkur, rófur, íslenzkar
kartöflur.
Gróðrastöðin v/Miklatorg v/Sigtún, sími 36770.
Símar 22822 og 19775.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis: 21.
Einbýlishús
og 2ja íbúða hús og eins, 2ja,
3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir
víða í borginni, sumar sér og
með bílskúrum og sumar laus-
ar.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúð nýrri nýlegri eða
í smíðum sem væri um 110
ferrn. á 1. eða 2. hæð í
steinhúsi og algjörlega sér
í borginni, útb. rúmlega
1 milljón.
Höfum kaupanda að góðri
3ja—4ra herb. séríbúð, með
bílskúr í borginni, mikil útb.
Höfum kaupendur að 2ja
herb. íbúðum, nýjum, ný-
legum eða í smíðum í borg-
innL
Nýtízku einbýlishús til sölu í
smíðum í skipbum fyrir
íbúðir.
Byggingarlóð undir einbýlis-
hús í Árbæjarhverfí. og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
SAMKOMUR
Boðun fagnaðarerindisins á
morgun. sunnudag, Austur-
götu 6, Hafnarfirði kL 10 f.
h Hörgshlíð, Reykjavík kl.
8 e.h.
K.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi fé-
lagsins við Amtmannsstíg ann
að kvöld kl. 8.30 á vegum
Kristniboðssambandsins. —
Kveðjusamkoma fyrir Ingunni
Gísladóttur, hjúkrunarkonu.
Samskot til kristniboðsins í
Konsó.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Sunnudagaskóli kl 11, al-
menm samkoma kl. 4, bæna-
stund alla virka daiga kl. 7.
Allir velkomnir.
Kveðjusamkoma
Annað kvöld kl. 8.30 verður
í húsi KFUM og K við Amt-
mannsstíg kveðjusamkoma fyr
ir Ingunni Gisladóttur, hjúkr-
unarkonu, sem er á förum til
Konsó. Gjöfum til kristni-
boðsins þar verður veitt mót-
taka í samkomulok. Allir
hjartanlega velkomnir.
Samband íslenzkra
kristniboðsfélaga.
DANSSKÓLI
Nemendur, sem prófaðir voru í vor
af heimsmeisturunum Bill og Bobbie
Irvine, athugið að „Imperial“ merk-
in verða afhent í skólanum sunnu-
daginn 22. sept. kl. 21.
Sýnd verða 20—30 ný spor í ýmsum
dönsum og nýjustu dansamir.
Astvaldssonar
Badminton
Nokkrir tímar óráðstafaðir fyrir badminton í íþrótta-
húsi Seltjarnamess.
Upplýsingar í síma 16497.
Badmintondeild Gróttu.
B LAÐ BITR DA R F 0 L K
í eftirtalin hverfi:
LAUGARÁSVEGUR
Talið við afgreiðsluna i sima 10100
lltagmiHtattfr
I þeim fjölda
kúlupenna, sem
eru á markaðinum,
er einn sérstakur —
BALLOGRAF,
sem sker sig úr
vegna þess,
hversu þægifegur
hann er í hendi.
Hið sígilda form
pennans gerir
skriftina auðveldari,
svo að skrifþreyta
gerir ekki vart við sig.
•
BALLOGRAF-
EPOCA
blekhylki endast til að
skrifa 10.000 metra
(sem jafngildir
elns árs eðlilegri
notkun).
Skriftin er
ætíð hroln og mjúk,
vegna þess að
blekoddurinn or úr
ryðfríu stáli,
sem ekki slitnar.
Þessir pennar ara
seidir um allan helm
í miiljóna taii.
Alls staðar njóta þeir
mikilla vtnsælda.
SjailOGRAF
epoca
HINN HEIMSFRÆGI SÆNSKI KÚLUPENNI