Morgunblaðið - 21.09.1968, Síða 20

Morgunblaðið - 21.09.1968, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 19«6. Evrópumót íslenzkra gœð inga í tölti nœsta sumar Aœtlað að mófið sœki gœðingar frá 5 þjóðlöndum MIKIL sala hefur verið á íslenzk um hestum til útlanda í ár, og hefur hún vaxið frá fyrri árum. Morgunblaðið hitti að máli Gunn ar Bjarnason, ráðunaut, og spurð ist fyrir um, hvað ylli þessum vexti í hestasölunni. Hann kvað það einkum stafa af velheppn- aðri áróðursstarfsemi, og spurð- um við hann því í hverju sú starfsemi væri fólgin. — Hún er aðallega fólgin í því, sagði Gunnar, að koma á stofn keppnismótum víðs vegar í Évrópu með svipuðum hætti og hestamannamótunum hér heima. Bílar af.öllum gerðum til sýnis og solu í glæsilegum sýningar- skólo okkar að Suðurlondsbraut 2 (við Hollarmúla). Gerið góð bílakaup — Hogstæð greiðslukiör — Bílaskipti — Bronco árg. ’66, klæddur. Landrover, bensín, árg. ’66. Volkswagen árg. ’66. Toyota árg. ’67. Gloria árg. ’67. Opel Caravan árg. ’63. Opel Cadett árg. ’62. Dodge Dart árg. ’63. Skoda Combi árg. ’65. Cortina árg. ’64. Mercedes-Benz árg. ’61, 220 SE. Hanomag sendibíll árg. ’68. Hillman station árg. ’66. Skoda Felizcia árg. ’65. Tbkum vel með farno bíla i umboðssolu — Innonhúss eða utan — MEST ÚRVAL — MESTIR MÖ6ULEIKAR ÓW 1‘ M B 0 9! 0 á KRÍSTIÁNSSON Hf SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302) Ég hef undanfarin ár farið á vegum SÍS og landbúnaðarráðu- neytisins á þessi mót i nokkrum Evrópulöndum, og veitt verð- laun frá landbúnáðarmálaráð- herra, sem gefin eru þeim, sem bezt ríða á tölti. Þessi mót hafa orðið æ vinsælli með hverju árinu, eins og hér heima á íslandi, og stendur til á næsta sumri að skipuleggja þessa starfsemi likt og hér. Við höfum hérlendis hestamannamót í hverri sýslu, og sendum að þeim loknum beztu gæðingana úr hverju héraði á landsmót eða fjórðungsmót. Þannig verður þáð líka erlendis. Að aflokinni lands keppni í Þýzkalandi, Sviss, Aust- urríki. Hollandi, Danmörku og e. t.v. einnig í Frakklandi, verður efnt til Evrópumeistaramóts fyr- ir riddara á töltandi íslenzkum gæðingum. Og víð reiknum með, að á þessi Evrópumeistaramót komi þúsundir manna, því að mótin sem haldin hafa verið í Þýzka- landi í sumar, hafa dregið að sér hundruð áhorfenda. Sem dæmi um slík mót vil ég nefna hið — Jón Stefdnson Framhald af bls. 15 kostur Jóns, greinileg í mynd- inni. En þessi mynd þarf að vera í góðu ljósi til að njóta sín. Á síðustu æviárunum breyttist list Jóns. Hann notaði nú meira sterka liti og heita til að ná fram formi. Það bera síðustu myndir hans vott um, og það er líklega einkennandi fyrir þennan mann og allt líf hans, að síðustu árin, er hann þjáðist af gigt og sjúk- dómum el'linnar, fengu myndir hans yfir sig léttari blæ og fersk ari, líkt og að þráin til lífsins ykist og magnaðist, eftir því sem á ævikvöldið leið. Sýningin er aðeins opin til sunnudagskvölds og eru borgar búar hvattir til að notfæra sér þetta fátíða tækifæri til að kynna sér list Jóns Stefánssonar. Bragi Ásgeirsson. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kópavogi, sími 42700. ATVINNA Afgreiðslumaður eða stúlka óskast, helzt vön. Bílpróf aeskilegt. Upplýsingar milli kl. 4—6 eftir hádegi laugardag, (ekki í síma). HJARTARBÚÐ, Suðurlandsbraut 10. Kennorar Kennari óskast að barnaskólanum í Tálknafirði. Ný góð íbúð fyrir hendi. Upplýsingar hjá skólanefndarformanni í síma 20 Tálknafirði. Ibúð til leigu Nýstandsett 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Hlíðunum til leigu. Tilboð er greini fjölskyldustærð og fyrirframgreiðslu óskast sent Mbl. fyrir 24. sept. merkt „6811“. Jlðasta, sem haldið var í Saar- brúkken í september. Mótið dró að sér á annað þúsund áhorfend- ur og vakti mikinn fögnuð. Sama dag héldu eigendur arabískra gæðinga mót í sömu borg, og fengu þeir helmingi færri áhorf endur. Einnig má benda á, að af sex hundruð skráðum reiðhest- um i þessari borg, eru 200 ís- lenzkir. 14 myndir seldar hjd Björgvin SÝNING Björgvins Siggeirs Har aldssonar hefur nú staðið yfir frá síðasta laugardegi í Unuhúsi við Veghúsastíg og lýkur 'henni n. k. sunnudagskvöld. Á sýning- unni eru 33 myndir og af þeim hafa selzt 14 myndir. Aðsókn hefur verið ágæt. Sýningin verður ekki fram- lengd, en hún er opin daglega frá kl. 2—10 - RÚSSAR Framhald af bls. 1 rásarstefna verði aftur tekin upp þar í landi. 1 málgagni kommúnistaflokks Sovétríkjanna, Pravda, er harka lega ráðizt að V-Þýzkalandi í dag. f ritstjórnargrein er V- Þýzkalandi lýat sem hnefa, reiddum gegn heimi sósíalismans. f ritstjórnargrein þessari eru Bretland, Frakkland og Banda- ríkin sökuð um að hafa hafið nýtt vígbúnaðarkapphlaup innan ramma Atlantshafsbandalagsins, og síðan sagt: „Hin aukna árásartilhneiging af hálfu NATO-rikjanna gegn hinum sósíö'lsku ríkjum gerir það algjörlega nauðsynlegt, að fólkið haldi vöku sinni og áfram baráttunni fyrir að stöðva sam- særi heimsvaldasinna". Pravda sagði síðan hernám Tékkóslóvakíu merkilegt fram- lag til viðhalds friðar í Evrópu og lýsti þvi yfir að heimsvalda- sinnar hefðu viljað slíta Tékkó- slóvakíu úr félagsskap hinna sós íölsku ríkja, vekja þannig varn- arkerfi Varsjárbandalagsins og breyta valdahlutfallinu í Ev- rópu og heiminum sér í hag. Nelson Rockefeller, ríkisstjóri í New York, sagði í Kaliforníu í dag að ógnanir Sovétmanna við V-Þýzkaland væri mesta hættan, sem heimsfriðnum væri búin í dag. „Ef ekki er gripið til mót- aðgerða nú þegar, getum við staðið andspænis því, að verða vitni að samskonar aðgerðum og Hitler stóð fyrir í lok þriðja áratugs þessarar aldar“. sagði RockefeUer. Ljóst er af atburðum undan- farinna daga að Sovétríkin reyna nú allt hvað þau geta til að kenna V-Þýzkalandi um eigið atferli þeirra í Tékkóslóvakíu. En þrátt fyrir yfirlýsingar So vétmanna um endurfæðingu naz- isma og hernaðaranda í V-Þýzka landi, eru bandariskir stjóm- málamenn sannfærðir um, að Rússar muni ekki hætta á þriðju heimsstyrjöldina í því skyni að sanna mál sitt. Sumir banda- rískra embættismanna viður- kenna þó, að um þetta geti þeir engan veginn verið vissir. Bandarískir stjórnmálamenn, margir hverjir, segja, að sumir ofstopamenn Moskvu hafi til- hneigingu til þess að virða að vetitugi aðvaranir Vesturveldanna um að hernaðaraðgerðir gegn V- Þýzkalandi myndu sjálfkrafa kalla á aðgerðir Atlantshafs- bandaiagsríkjanna. Sameiginleg- ur varnarsáttmáli NATO-ríkj- anna gerir ráð fyrir því, að ár- ásir á eitt þeirra jafngildi árás á þau öll. BORGARSPÍTALINN Framhald af bls. 28 vinnuherbergi lækna og annars starfsfólks deildarinnar. í byrjun verður tekin í notk- un legudeild á 5. hæð Á-álmu með 32 rúmum en legudeildir á 4. og 3. hæð sömu álmu verða teknar í notkun þegar starfs- fólk fæst, en tilfinnanlegur skort ur er á hjúkrunarkonum. Yfir- læknir skurðdeildar er dr. med. Friðrik Einarsson og svæfinga- yfirlæknir Þorbjörg Magnúsdótt ir. Sjúkrahús Hvítabandsins sem starfað hefur síðan 1934 hefur nú hætt starfsemi, og mikill hluti starfsfólksins starfar á hinni nýju skurðdeild Borgarspítalans. Sjúkrahúsið var sett á stofn af Líknarfélaginu Hvítabandið og rekið af því til ársins 1944 að Reykjavíkurborg tók við stofn- uninni. Yfirlæknir Sjúkrahúss Hvítabandsins frá upphafi var Kristinn Björnsson. Yfirhjúkrun- arkona Ragnhildur Jóhanns- dóttir. - GAGNRÝNI Framhald af bs. 1 nýtra lausna vandamálanna. Auk þess hefur and-sósíalíski minni- hlutinn ekki lagt frá sér vopnin, og því mfður hefur þessum öfl- um ekki verið svarað með rétt- um gagnaðgerðum. 2. Ekki hefur verið hætt and- sovézkum árásum, segir Pravda, og nefnir í því sambandi að minn isvarði yfir sovézka hermenn í þorpi hjá Brno hafi verið eyði- lagður. 3. Gerð hefur verið tilraun til að lama starfsemi kommúnista og annarra „heiðarlegra" borgara, sem halda tryggð við So- vétríkin. 4. Fjöldi blaða hefur birt ósann ar greinar til að útbreiða efa- semdir varðandi tilraunirnar til að koma ástandinu í landinu í eðlilegt horf. ★ í frétt frá Prag er skýrt frá því að nokkrir af helztu leiðtog- um Tékkóslóvakíu, þeirra á með al, Ludvik Svoboda forseti, Alex ander Dubcek flokksleiðtogi og Oldrich Cernik forsætisráðherra, hafi í dag komið til Bmo og heimsótt alþjóða vörusýninguna, sem þar er haldin. Á'ður hafði verið ráðgert að leiðtogamir færu til Moskvu í dag til við- ræðna við sovézka leiðtoga, en tilkynnt var í gærkvöldi að Moskvuförinni hafi verið frestað, og kom sú tilkynning mjög á óvart. - FLUGSLYS Framhald af bls. 1 telja það mikla mildi að ekki fómst fleiri í eldhafinu. Breguet Atlantique flugvélin var ein stærsta vélin, sem sýnd var í Farnborough. Hún er knúin Rolls Royce hrejrflum, og hafa flugvélasmiðjur í Frakklandi, Belgiu, Hollandi og Vestur- Þýzkalandi samvinnu um smíði hennar. Er henni ætlað að hafa eftirlit á siglingaleiðum og fylgj ast méð ferðum kafbáta. Slökkviliði flugvallarins gekk erfiðlega að stöðva útbreiðslu eldsins, og mátti íæyra margar sprengingar í brakinu. Bílastæði var við samkomuhúsið, og kvikn aði í mörgum bílanna. - PILLAN Framhald af bls. 1 þegar kona hans ól börnin fjög- ur, og hélt hann þegar flugleiðis heim til Ottawa. Kvaðst Millar hafa í huga að efna til mótmæla- aðgerða framan við félagið, sem býr til „pilluna". , Fæðingin gekk mjög vel, og segir í tilkynningu sjúkrahússins í Ottawa að hún hafi aðeins tek- ið sjö mínútur. Fæddust fjórbur- arnir aðeins fyrir tímann, og vógu 1200-1600 grömm. Eru þetta fyrstu fjórburarnir, sem fæðzt hafa í Kanada síðan 1964, en talið er að likurnar fyrir fjór burafæðingu séu 1:1.200.000. ,Maður og kona' Framhald af bls. 8 ir þú nú svara, ef ég byði þér að kosta þig utan, þar til þú hefur lokið prófi, og þú yrðir svo kapelán hjá mér með þol- anlegum kostum, hum, hum, er þú kemur heim aftur? Þórarínn: Ég mundi svara því að mér þætti vandi velboðnu að neita, en hverjir mundu þá kostirnir verða? Sigvaldi: Viðundandi, ekki um annað að tala. Sjálfsagt þriðj- ungur af öllum föstum tekjum, hálf extraverk og staðurinn hálf ur og líklegast allur bráðum með ofanálagi, sem okkur um semur, og þá ef til vill þess ekki langt að bíða, að ég segi af mér, ef ég sæi við hentugleika, að þú gætir fengið brauðið. Kallarðu þetta ekki bærilega kosti, mág- ur? Þórarinn: Þessa kosti kalla ég góða, ef ekki fylgja nein skil- yrði önnur. Sigvaldi: Sjálfsagt er skilyrði að vera mér hlýðinn og eftir- látur, — eða kallar þú það ó- kosti þó — hum, hum, — þó ég léti konuna fyrir þig fylgja með hum, hum? Þórarinn: Ekki mundi það mega teljast með ókostum, ef þérhefð uð þá fram að bjóða, sem ég gæti fellt mig við að eiga. Sigvaldi: Ekki skal ég ráða þér annars kvonfangs en þess, sem ég álít þér vel sæmandi, og er því ekki að leyna, að svo framarlega, sem þú vilt mínum ráðum fylgja, þá hef ég ætlað þér Guðrúnu frændkonu. Hún er áreiðanlega konuefni, vön bú sýslu, roskin og ráðin. Föður- arfur hennar er hjá mér, og hon um svara ég út. Þórarinn: Er þetta skilyrðið, að ég eigi hana? Sigvaldi: Að vísu, það er skil- máli, en ég ætla hann sé því aðeins settur, að ég sé, að það er þér sjálfum bezt.” Jón Sigurbjörnsson, leikstjórL Þannig eigast við valdahrok- inn og hreinleikinn og leikritið á sinn enda á sviðinu, en við tekur mannlífið allt í kring. Það er liðið á nótt þegar leik- arar og aðrir starfsmenn Leik- félagsins ganga út úr andrúms- lofti sveitarinar, sem var f Iðnó, og inn í masandi borg- aralíf, sem er að taka á sig náð- ir. Það voru ekki þykkir skósól- ar, sem þrömmuðu á malbikinu, heldur tifuðu þar regndropar, sem hurfu hver inn í annan & götunnL í iðandi vatninu á götunum spegluðust húsin í borginni og i viðkvæmri og listrænni túlkun Leikfélagsins lifa Maður og kona. á. J.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.