Morgunblaðið - 21.09.1968, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1968.
27
Nólægt metveiði
í Elliðónum
UM miðjan dag í gær höfðu 1640
laxar veiðzt í Elliðaánum. Af
þessum 1640 veiddust 360 laxar
á flugu. Meiri veiði hefur verið
í Elliðaánum í sumar heldur en
mörg undanfarin ár.
í fyrra veiddust 1357 laxar í
Elliðaánum, en það verður að
fara allt aftur til ársins 1955 til
þess að finna betra aflaár, en í
sumar. Arið 1955 veiddust 1755
laxar í ánum, en undanfarin ár
hefur veiðin að jafnaði verið
900—1000 laxar.
Þing Sjómnnnn-
snmbondsins
hefst í dng
SJÖTTA þing Sjómannasamb.
íslands 'hefst í dag kl. 1,30 e. h.
Verður það haldið að Lindargötu
9 (4. hæð). Rúmlega 30 fulltrúar
munu mæta á þinginu auk gesta.
Farþegaþotu rænt
Tekin á /e/ð til Miami og flogið til Kúbu
Miami, Florida, 20. sept.
(AP).
Farþegaþotu frá flugfé-
laginu Eastem Air Lines í
Bandaríkjunum var rænt
í morgun, þegar hún var á
leið frá San Juan í Puerto
Rico til Miami á Florida-
skaga. Ekki er vitað hverjir
ræningjarnir voru, en þot-
unni var flogið til Havana
á Kúbu. Með vélinni voru
32 farþegar, sex manna
áhöfn og 14 starfsmenn E.
A.L. flugfélagsins. Þotan
er af gerðinni Boeing-720.
Þotan lagði af stað frá San
Juan klukkan 7,30 í morgun
að staðartíma, og liggur flug-
leiðin til Miami fyrir norð-
austan Kúbu. Klukkan 9,12
var þotan yfir Bahama-eyjum,
um 65 kílómetrum fyrir sunn
an höfuðborgina Nassau. Sást
þá í ratsjám að þotan beygði
snögglega suður á bóginn og
stefndi tii Kúbu. Var fylgzt
með þotunni í ratsjám, og
sást að hún lenti á Jose Marti
flugvellinum við Havani\
klukkan 9,45.
Paul Boatman flugumferð-
arstjóri í Miami segir a'ð flug
stjórar þotunnar hafi staðið í
sambandi við flugturninn í
Miami allt þar til flugvélin
breytti um stefnu við Nassau.
Eftir það heyrðist eklcert til
hennar. Hann gat engar upp-
lýsingar gefið um flugvélar-
ræningjana, eða ræningjann,
en sagði: ,,Við fáum ekkert að
vita um það mál fyrr en þot-
an kemur heim frá Kúbu.“
Flugvélarán eru orðin all
tíð á þessum slóðum, og hefur
flestum vélunum verið flogfð
til Kúbu. Er þetta 12. flug-
vélaránið á þessu ári, en vél-
unum er venjulega skilað
fljótlega.
Viðgerð Esju fer fram hér heima
Magnús Pálsson opn-
ar nýstárlega sýningu
Samtal við Svein Guðmundsson, foistjóra
UNDANFARNA viku hefir
MAGNÚS Pálsson, leikmynda-
teiknari, opnar í dag nýstárlega
sýningu í Ásmundarsal
við Freyjugötu. Sýnir hann þar
höggmyndir og veggmyndir.
Höggmyndirnar, sem hann
sýnir þarna eru svipaðar að
formi og höggmynd hans, Kjóll-
inn, er sýnd er á útisýningunni
á Skólavörðuholti. Þær eru gerð
ar með þeim hætti, að Magnús
tekur fatnað og treður hann út
með pappír, en herðir flíkurnar
að svo búnu með gipsi, máln-
ingu og lími. Eru höggmyndirn-
ar af þessu tagi um 20 talsins, en
að auki eru nokkrar minni mynd
ir m.a. úr gipsi og barnaleir. Þá
er að nefna „relief“, eins og
Magnús nefnir þau og eru þau
þrjú að tölu.
Af veggmyndunum skal getið
um nokkrar helíóprentanir, sem
MÁNUDAGINN 23. september
hefst að Hverfisgötu 21 í Reykja-
vík bókamarkað'ur Bókaútgáfu
Menningarsjóðs og þjóðvinafé-
lagsins. Fyrirkom'ulagið er á þá
leið, að til þess að njóta kosta-
kjara á markaðnum þurfa menn
að kaupa bækur fyrir 1000 kr.
samtals. Verðflokkar markaðs-
bókanna eru þrír, 50 kr., 70 kr.
og 100 kr. bóikin. Flestar eru
bæk'urniair í bandi. Afgreiðslu er
þannig hagað, að menn útfylla
pöntunarlista og senda síðan
til Bókaútgáfu Menningarsjóðs á
Hverfisgötu 21. Verða pantanir
síðan afgreiddar í þeirri röð sem
þær berast. Pantanir munu send-
ar gegn póstkröfu 'hvert á land
sem er.
Ýmsar góðar bækur eru á
markaði þessum. Af íslenzkum
höfundum, sem þar eru bækur
eftir, skulu þessir nefndir: Arn-
ór Sigurjónsson, Bjarni Thorar-
ensen, Eggert Ólafsson, Gísli
Bryjólfsson Guðmundur Böðvars
son, Guðmundur Daníelsson,
Guðmundur Friðjónsson, Guðm.
G. Hagalín, Hjálmar Jónsson í
Magnús kvaðst hafa hugsað sem
veggfóður. Ennfremur silkiprent
anir, er gefnar eru út í 40 ein-
tökum, en Magnús hefur málað
ofan i hvert eintak, þannig að
þau eru öll frábrugðin hvort
öðru.
Loks sýnir Magnús á þessari
sýningu fjórar formaðar bækur,
og hafa þær þegar hlotið sína
titla. Til að mynda heitir ein
Ástir læknisins og hjúkrunar-
konunnar en önnur Mannkyns-
saga handa byrjendum.
Sýningin verður opnuð í dag
kl. 4 og stendur fram á mánu-
daginn, 29. september. Verður
hún opin daglega frá kl. 2-23.
Þetta er önnur sjálfstæða sýning
Magnúsar Pálssonar. í fyrra
skiptið hélt hann sýningu á leik
myndum ásamt Sigfúsi Halldórs
syni.
Bólu, Jón Thoroddsen, Jón Þor-
láksson á Bægisá, Jónas Hall-
grímsson, Jónas Þorbengsson,
Kristján Jónsson, Magnús Ás-
geirsson Matthías Joch'umsson,
Sigurður Guðmndsson skóla-
meistari, Stfán frá Hvítadal,
Stefán Ólafsson, Stefán Jónsson,
Steinn Steinarr.
Meðal erlendra höfunda eru:
Albert Camus, Charles Dickens,
Johan Falkberget, John Gals-
worthy, Martin A. Hansen, Franz
Kafka, Somerset Maugham,
Francouis Mauriac, John Stein-
beck, Stefán Zveig.
Á markaði þessum verða án
efa síðustu forvöð að eignast ýms
ar þær bækur sem þar má fá á
hagstæðu verði. Pöntunarblöð
fást á Hverfisgötu 21.
(Fréttatilkynning).
AUGLYSIHGAR
SÍMI SS*4*8Q
Esja legið í höfn hér og beðið
ákvörðunar um, hvort gert
yrði við skipið hér eða erlend
is. Blaðið reyndi að afla sér
upplýsinga um þetta mál og
var bent á að Sveinn Guð-
mundsson, forstjóri í Héðni,
hefði manna bezt unnið
- ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 28
Sheff. W. 9 4 3 2 13:11 11
Sunderland 9 3 4 2 13:11 10
Tottenham 9 3 3 3 19:13 9
Man. Utd. 9 3 2 4 12:16 8
West Brom. 9 3 2 4 15:22 8
Burnley 9 3 2 4 10:22 8
Nottm. For. 8 1 5 2 10: 9 7
Wolves 9 2 3 4 10:11 7
Ipswich 9 3 1 5 12:14 7
Newcastle 9 1 5 3 10:12 7
Southampton 9 3 1 5 11:14 7
Stoke 9 3 1 5 6:11 7
Leiosster 9 2 2 5 9:13 6
Coventry 9 2 2 5 9:13 6
Man. City 9 1 4 4 8:15 6
Q.P.R. 9 0 3 6 7:22 3
2. deild:
Blackpool 9 4 5 0 11: 6 13
Charlton 9 5 3 1 19:14 13
Millwall 9 5 2 2 19:13 12
Bolton 9 4 3 2 17:11 11
Crystal Pal. 9 5 1 3 20:13 11
Blackburn 9 4 3 2 12: 9 11
Middlesbro 9 5 1 3 13:11 11
Norwich 9 4 2 3 16:12 10
Derby 9 3 4 2 10: 9 10
Sheff. Utd. 9 4 2 3 12:11 10
Bury 9 4 2 3 17:16 10
Preston 8 3 2 2 9: 6 9
Oxford 9 3 3 3 8: 8 9
Cardiff 9 4 1 4 14:15 9
Huddersfield 9 2 4 3 10:11 8
Hull 9 1 6 2 10:11 8
Bristol C. 9 1 6 2 10:11 8
Fulham 9 2 2 5 3: 8 6
að því að skipið færi ekki
utan til viðgerðar.
Hafði blaðið í gær samband
við Svein, sem komst að orði
á þessa leið: „Það ætti ekki að
vera neinn stórviðburður, þótt
íslenzkir iðnaðarmenn fengju að
gera við sín eigin skip.“ Stað-
festi hann að búið væri að fela
íslenzkum fyrirtækjum að gera
við skipið. Er það aðallega Stál-
smiðjan og Stálvík, sem taka að
sér járnsmíðavinnuna, en Slipp-
félagið og Nökkvi trévinnu.
Verkið mun taka 45 vinnudaga
og hefst n.k. mánudag.
— Hvað réði úrslitúm?
— Ríkisstjórnin mun hafa tek-
ið af skarið og ákveðið að skip-
ið færi ekki utan, þótt innlenda
viðgerðin væri allt að 20% dýr-
ari. En eins og kunnugt er þá
reiknast ekki nýja innflutnings-
gjaldið á duldar greiðslur og þar
með innflutt skip og skipavið-
VILHJÁLMUR Bergsson opnar
málverkasýningu í dag í Bogasal
Þjóðminjasafnsins kl. 2 e. h. —
Þetta er 4. sjálfstæða sýning Vil-
hjálms í Reykjavík, en hann hef-
ur jafnframt tekið þátt í sam-
sýningum. 1. sýning Vilhjálms
var í Ásmundarsal 1961 og 3.
gerðir erlendis. Hins vegar lýsti
ríkisstjórnin yfir samhliða bráða
birgðalögum að unnið yrði gegn
því, að skip færu til viðgerða
erlendis.
— Hvað voru tilboðin há?
— Innlendu tilboðin, sem tek-
in voru, námu kr. 3.247.900.—,
en erlend tilboð með siglinga-
kostnaði nam kr. 2.893.000.— Ef
erlendi hluti þeirrar upphæðar
er hækkaður um 20%, eða sam-
svarandi innflutningsgjaldinu, þá
hefði hún orðið kr. 3.472.000.—
Skipaútgerðin vildi hins vegar
gera mikið úr mannahaldi, með-
an viðgerðin færi fram hér heima
en á móti kom að innlendu til-
boðin voru fullkomnari og ekki
jafn mikil hætta á aukagreiðsl-
um hér heima.
— Ég veit að það gleður marg
an í því atvinnuástandi, sem fnam
undan er, að svona vel skyldi
takast til og væntanlega verður
þetta í síðasta sinn, sem hvarfl-
ar að mönnum að leita til út-
landa með svo auðveld störf.
sýningin var í Listamannaskál-
anum 1964. Einnig hefur Vil-
hjálmur sýnt myndir öðru hvoru
í Galleríinu AP í Kaupmanna-
höfn.
Sýningin verður opin í 10 daga
og alls eru 18 myndir sýndax,
en þær eru allar til söl'U.
Bókamarkaður
Menningarsjóðs
Vilhjálmur Bergsson opn-
ar sýningu í Bogasalnum