Morgunblaðið - 01.10.1968, Side 20

Morgunblaðið - 01.10.1968, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER Bræður frá Washingtoneyju, heim- kynnum ísienzku landnemanna Dætur Árna bjóða ferðamönnum, sem koma til Washingtoneyj ar með bátum hans, kaffi úr „skandinaviskri kaffikönnu“. í Wisconsin í Bandaríkjunum býr mikil þjóðablanda. Landnem arnir, sem þar settust að fyrir nærri hundrað árum voru þýzk- ir, slavneskir, ítalskir, enskir, skozkir, finnskir, franskir, spánskir, austurlandabúar og negrar, og Indíánar voru þar fyrir. Þarna settust líka að margir landnemar frá Norður- löndum, og meðal þeirra fslend- ingar. fslenzka landnámið var á Washingtoneyju. Og enn búa á Washingtoneyju margir Vestur- íslendingar, eins og við köllum landnemana vestan hafs og af- komendur þeirra. Um daginn Frannh. af bls. 2 í krafti fjármagns síns, sérað- stöðu til að bola almennum verk tökum út af vinnumarkaði á veg um hins opinbera. Einnig telur félagið fulla ástæðu fyrir eigen/ð ur íslenzkra aðalverktaka, sem eru iðnaðarmenn og verktakar, ásamt ríkinu og dótturfyrirtæki SÍS að athuga, hvort verkefni fjrrirtækisins hafi verið að kné- setja innlenda verktaka, og þar voru hér staddir tveir bræður frá Washingtoneyju að heim- sækja land forfeðra sinna í fyrsta sinn. Við hittum þá Árna og Paul Richter yfir morgun- verði á Hótel Loftleiðir, þar sem þeir bjuggu með konum sín- um. Afi þeirra bræðra og amma komu bæði frá Eyrarbakka, en þaðan voru flestir fyrstu land- nemarnir á Washingtoneyju. Að- eins ein fjölskylda hafði komið annars staðar af landinu, höfðu bræðurnir heyrt. Þeir 'lögðu því leið sína til þessa þorps á fs- iandi, Eyrarbakka, og kváðust með þá sjálfa í óeðlilegri sam- keppni. Félag vinnuvélaeigenda telur, að Vegagerð ríkisins hefði átt að geta látið vinna þetta verk, sem að framan greinir, með frjálsu útboði. Félagið vill einnig benda á, að það hefir verið yfir- lýst stefna núverandi ríkisstjóm ar, að verk, sem framkvæmd eru á vegum hins opinbera, skyldu boðin út, en ekki gerðir um þau sérsamningar. Einnig á þessum forsendum vill Félag vinnuvéla- hafa verið svo heppnir að hitta þar 77 ára gamla konu „Pál- ínu sem sér um kirkjuna", og mimdi hún eftir fjölskyldu afa þeirra. Hann hét Árni Guð- mundsson og fór fyrst til Mil- waukee, en síðan til Washington eyjar, þar sem fjölskyldan hefur búið síðan 1870-72. Gamli mað- urinn dó árið 1937. Hann átti 9 börn og var eitt af þeim móðir þeirra bræðranna. Eru þau nú ÖH látin. En Árni og Paul eiga 3 önnur systkini. Fyrstu íslendingarnir, sem sett ust að á Washingtoneyju, komu þar um 1870. Fyrstir voru Jón Gislason, Guðmundur Guðmunds son og Árni Bjarnason. Höfðu komið 8-10 fjölskyldur þessi fyrstu ár landnámsins. f upphafi lifði fólkið á fiskveiðum í vatn- inu og smábúskap. Faðir þeirra bræðra var fiskimaður. En í vatninu var góð veiði, m.a. hvít- fiskur, silungur og svonefndur „chab“ og er hann jafnan reykt- ur. — Við höldum því fram að hvítfiskurinn við Washington eyju hafi sérstaklega fínt bragð og sé ákaflega fíngerður, sögðu þeir bræður, enda var hann mjög eftirsóttur. Fiskurinn var seldur og fluttur langar leiðir, mest af honum fór 'til New York, sem er í 1000 mílna fjarlægð. Var fiskur sendur þangað dag- lega. Atvinnuvegir á eyjunni hafa þó breytzt mikið. Horfið er mik- ið frá fiskveiðum og smábúskap Nú eru aðeins 5-6 mjólkurfram- eigenda því mótmæla framan- greindri samningsger’ð. Félag vinnuvélaeigenda vill, samfara mótmælum þessum, benda á, að nú hefir dregið mjög úr verkefnum á vinnumarkaðn- um. Vill félagið upplýsa, að ein- stakir félagsmenn telja sig nú þegar verða að fækka hjá sér starfsmönnum og ekki er annað sjáanlegt en að dýrmætar vélar verði látnar liggja aðgerðarlaus- leiðendur á eynni, en aðrir bændur stunda kartöflurækt, hafa 400-500 ekra land undir kart því á ríkisvaldið að beita sér fyrir því, að félagsmenn fái rétt- láta hlutdeild í verkum þeim, sem unnin eru á vegum hins opinbera og að þau vedði boðin út á almennum vinnumarkaði um leið og félagið bendir á, að félagsmenn eiga allar þær full- komnustu vélar og tæki, sem til þarf að vinna þau verk, sem ríkisvaldið þarf að láta fram- kvæma.“ Breyttur opnun- artími Ameríska bókasafnsins BREYTTNGAR hafa verið gerð- ar á opnunartíma Ameríska bókasafnsins. Verður það fram- vegis opið frá kl. 10 á morgn- anna til kl. 7 á kvöldin, mánu- daga til föstudaga. Lokað er á laugardögum og sunnudögum. Á bókasafninu eru lánaðar út bækur, tímarit, hljómplötur, nótur og segulbönd. Einnig liggja þar frammi á annað hundrað tímarit um ýmis efni. Talsvert er af uppsláttarbók- um og safnverkum, Þá er og all- mikið safn bæklinga frá skólum í Bandaríkjunum og úrval upp- sláttarverka um skóla og stofn- anir. Reglui ga er gefinn út listi yfir bækur, sem bætast í safnið. Þeir sem óska geta fengið hann send- an og fylgzt þannig jpeð hvað bætist við. Þeir sem búa utan Reykjavíkur geta pantað bækur bréflega og fá þær þá sendar í pósti. Ýmiskonar sýningar eru haldn ar í safninu og er til dæmis núna verið að setja upp sýningu á bókum í vasa'bókabroti, siem eru sýnishorn þess sem út kom í Bandaríkjunúm á árinu 1967. Notkun safnsins er öllum frjáls og er öll ókeypis. (Fréttatilkynning frá Amer- iska bókasafninu). öflur. En eyjan er að verða mik- ið ferðamannaland og margir hafa störf í sambandi við það. — Það er ákaflega fal'legt á Wash- ingtoneyju, segja þeir Árni og Paul. Þeua er einn af fáum stöð um, sem ekki hafa verið skemmd ir með þéttbýli. Og fólk sækir gjarnan úr borgunum á fallega staði, þar sem er stöðuvatn. Margir byggja sér þarna sumar- hús, sem þeir svo setjast að í, þegar þeir setjast í helgan stein. Þá flýja þeir gjarnan úr borg- inni og búa þarna 10 mánuði á ári Land hefur því hækkað mjög í verði. Árni Richter á báta og rekur éætlunarferðir milli eyja og lands, og auðvitað hagnast hann á ferðamönnunum. Washington eyja er um 8 km frá landi og yf- ir sumarið eru farnar 13-14 ferð ir og fluttir bflar og fólk. Á eyjunni er árlega Norður- landahátíð, og þá klæðast marg- ir þjóðbúningum frá Norður- löndum og hafa á boðstól- um Norðurlandamat. Árni segix að þeir reyni líka að minna á uppruna eyjaskeggja á Norður- löndum. Þegar menn stíga af bátunum hans á land á Wash- ingtoneyju, er þeim boðið upp á kaffisopa í upplýsingaturni, sem er í laginu eins og kaffikönn- ur á Norðurlöndum. Paul býr aftur á móti í Michi- gan og verzlax með timbur. Kringum hann er mikið af Norð- ur'landafólki, einkum Finnum. Enda reyndu landnemarnir á sín um tíma jafnan að finna land, þar sem þeir gætu stundað störf, Bem þeir kunnu frá heimalandinu. Finnarnir fóru í skógarhöggið, íslendingar í fiskveiðar í vötn- um o.s.frv Árni og Paul Richter vissu ekki hvort þeir ættu ættingja á fslandi og þá hverja. Þeir fundu þó fljótt við eftirgrennslan, að þeir áttu hér fleiri ættingja en þá hafði grunað, og höfðu börn Árna Pálssonar, prófessors, sem var skyldur þeim tekið þeim með kostum og kynjum og boðið þeim heim. Þeir voru því mjög ánægð ir með ferðina, allt frá því þeir stigu um borð í ísienzka flug- vé'l frá Loftleiðum í New York. Þeir ætluðu síðan að halda á- fram ferðinni til Evrópu ásamt konum sínum og fara hér aftur um í október á lelð heim. ar. Félag vinnuvélaeigenda skorar DANSSKÓLI Kenndir verða gömlu og nýju dansarnir (hjóna og einstaklingshópar). STEPP TÁItllHIGADAIVSARIVIR, JAZZBALLET, BARItlADAIVSAR Strætisvagnar úr öllum hverfum borgarinnar hafa viðkomu rétt við skólann. 6. 7. 12. 14. 21. 25. 27. 28. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.