Morgunblaðið - 11.10.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1968
Kraftaverk ástarinnar
„HIÐ mikilvægasta við ást-
ina er það sem hún eykur
við líf venjulegs fólks,“ sagði
Paul Valery. Það er rétt, —
manneskja, sem ekki elskar
einhvern annan eða eitthvað
annað, til dæmis land sitt eða
guð, mun aldrei gera neitt,
sem er einhvers virði. Hvers
vegna ætti sá maður að vinna?
Fyrir hvern. Þessu mætti svara
í rökræðum: „Til að sjá sér
farborða og halda áfram að
lifa.“ Jú, það má segja sem
svo, en þessi takmarkaða á-
reynsla nær ekM langt. Það
tekur ekki langan tima fyrir
eigingjarnan mann að fáþarf-
ir sínar uppfylltar, og þegar
hann hefur náð því marki,
hvers vegna ætti hann að leit
ast við að gera nokkuð fleira?
Hvar á hann að finna meðal
við leti sinni? Mikil afrek
krefjast yfirmannlegrar á-
reynslu. Hvernig getur maður
skarað fram úr sjálfum sér,
ef hann er ekki knúinn til
þess af ást?
Hvenær sem það skeður, að
maður eða kona verða ást-
fangin, það er að segja þeg-
ar þau eru reiðubúin til að
lifa fyrir einhvern annan en
sjálfan sig, þá er afleiðingin
sú, að líf þeirra tekur alger-
um stakkaskiptum og styrkur
þeirra vex miklu meira en þau
hefðu nokkru sinni búizt við.
Fyrst og fremst leitast ást-
fanginn karlmaður ákaft við
að gera allt sem orðið getur
ástinni hans til ánægju. Chate
aubriand var eitt sinn spurð-
ur, hvers vegíia hann vildi
fara til Austurlanda. „Til að
leita frægðar og verðskulda
ást,“ var svarið.
Ég þekkti unga konu, sem
hafði gifzt manni, er skaraði
fram úr öðrum að gáfum og
þjóðfélagsstöðu. Það kom í
ljós, að fegurð hennar var
höfuðforsendan fyrir þeirri á
kvörðun hans að kvænast
henni. Hún dáði hann, en gerði
sér brátt grein fyrir því, að
allur ljómi hennar mundi ekki
nægja til að halda honum ást-
föngnum. Hann hafði kröfu-
harðan huga og gat aðeins
bundizt til frambúðar konu,
sem gæti skilið vinnu hans
og verið honum trúnaðarvin-
ur. Ef eiginkona hans væri
óhæf til að gegna slíku hlut-
verki, þá hlaut hann fyrr eða
síðar að fá áhuga á annarri
konu.
Ástin gerði kraftaverk. Hún
jók við ungu konuna þeim
eðliaþætti, sem hana hafði virzt
skorta. Hún ákvað að taka
vel eftir, nema og vinna, og
það gerði hún. Hún varð ó-
viðjafnanlegur félagi. Ástin
hafði umbreytt henni.
Við þekkjum öll þjóðsögur
eða ævintýri, sem fjalla um
það að einhverjum mannihafi
verið gert að gangast undir
sjö ára prófraun, eða vinna
eitthvað furðulegt afreksverk.
Það var oft raun, sem lögð
var á hetjuna af konungi —
eða bara föður — áður en
hann féllist á að gefa honum
dóttur sína.
Þessar sögur eru táknræn
líking staðreynda lífsins. Það
er engin þörf á því að kon-
ungur leggi þrautir fyrir mann
sem elskar dóttur hans. Það
er annar valdhafi sem getur
þá skipun, og hann nefnist
Ást. Hver einasti maður get-
ur leyst Heraklesarþrautir,
það er að segja ef verðlaun-
in eru hjarta þeirrar konu,
sem hann elskair. En þetta
verður að vera sönn ást, ekki
stundardutlungur.
Þegar ég hitti Georg sjötta
Englandskonung i fyrsta sinn,
(hann var þá hertoginn af
York), þá stamaði hann. Sá
galli var mjög tilfinnanlegur
og gat komið sér mjög illa
fyrir hann í þátttöku opin-
bers lífs. Eftir þetta kvænt-
ist hann, og þá tók ég eftir
því, að í hvert skipti sem
hann þurfti að halda ræðu,
starði hann í augu konu sinn
ar. Þá stamaði hann ekki.
Vegna þess að hún elskaði
hann og treysti honum, þá
fékk hann aftur sjálfstraust
sitt. Ástin gerði hann að mikl
um konungi f síðari heims-
styrjöldinni.
Söngfólk
Karlaraddir óskast í kirkjukór Kópavogs.
Upplýsingar í síma 40470 og 14179.
r BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON1
H/ESTA RETTARL ÖGMA Ð Ufí
LÆKJARCÖTU 6B SÍMI22120
HAFSTEINN BALDVINSSON
HÆSTARÉTTARLÖGMADUR
AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Síml 2/735
AUTAf FJðlCAR VOiKSWACEN
Volkswagen
varahlutir
tryggja
Volkswagen
gæði
með
Volkswagen
fagmönnum
BÍLAKAUR^
ÍVel með farnlr bílar til sðlu
og sýnis I bflageymslu okkar
| að Laugavegi 105. Tækifæri
| til að gera góð bffakaup.. —
HagstæS greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
Benz 17 manna árg. 67.
Mercedes Benz 220, árg. 60.
| Cortina árg. 67, 63.
| Dafodile árg. 63.
Falcon Station árg. 63.
Volkswagen variant 1500
árg. 64.
Willy’s með húsi árg. 66.
Rússajeppi með húsi árg.
Rússaj. m. h. árg. 56, 57.
Trabant nýr.
Ford F 500, mjög góður bíll
árg. 65.
Opel Record árg. 62, 64.
Bronco árg. 66.
Skoda Combi árg. 62, 67.
Rambler American 400,
sjálfskiptur árg. 62.
Moskwitch árg. 65.
Taunus Transit árg. 62.
Falcon árg. 66.
Taunus 17 M Station árg.
65, 66.
Volvo Amazon árg. 58.
Commer, sendibíll, árg. 66.
Renault R 8 árg. 63.
Taunus 12 M árg. 63, 64.
Commer cup árg. 63.
Renault Dauphine árg. 61.
Hillman Minx árg. 68.
Willy’s, lengdur, árg. 64.
Ódýrir bílar,
góð greiðslukjör.
Chevrolet árg. 59, kr. 40 þ.
Skoda árg. 55, kr. 30 þús.
Willy’s árg. 46, kr. 50 þús.
Honda árg. 63, kr. 15 þús.
Volkswagen, sendibíll árg.
60, kr. 38 þús.
Tökum góða bíla í umboðssölu
I Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
rnr^m umboðið
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SIMI 22466
Hátúni 4 A, Nóatúnshúslð
Símar 21870-20998
2ja herb. vönduð íbúð við
Hraunbæ.
3ja herb. góð íbúð við Laug-
arnesveg.
3ja—ára herb. góð íbúð við
Kleppsveg.
4ra herb. vönduð íbúð við Álf
heima.
4ra herb. góð íbúð við Ljós-
heima, væg útborgun.
4ra herb. efri hæð, við Hraun-
braut, rúmlega tilb. undir
tréverk.
4ra herb. efri hæð við Hring-
braut, tvö herb. í kjallara
og bílskúr fylgir.
Parhús við Hávallagötu, kjall-
ari og tvær hæðir.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Hefi til sölu m.a.
3ja herb. risíbúð við Holts-
götu. Útb. 200 þús. kr.
3ja herb. íbúð við Ásvalla-
'götu. fbúðin er í mjög góðu
standi og laus til ibúðar
strax.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð.
íbúðin er á fyrstu hæð og
getur verið laus strax.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu,
tvö herbergi í risi fylgja.
4ra herb. risibúð við Drápu-
hlíð. Skipti á 4ra—5 herb.
íbúð á hæð gætu komið til
greina.
Einbýlishús í Garðahreppi
(Silfurtúni). Húsið er tvö
svefnherb., stofur, borðstofa,
eldhús, bað og þvottahús.
Raðhús við Látraströnd á Sel-
tjarnarnesL Húsið selst fok-
helt.
Kaupendur
Hef kaupanda að 2ja herb.
íbúð eða einstaklingsíbúð í
nýlegu húsi.
\
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
FÉLAGSLÍF
Handknattleiksdeild Þróttar
Æfingatafla.
Meistarafl. og 1. fl. þriðjudaga
kl. 10,10, íþróttahús Seltj,-
ness.
Meistarafl. og 1. fl. fimmtud.
kl. 18,10, íþróttahús Seltj,-
ness.
Meistarafl. og 1. fl. Iaugard.
kl. 5,30, Laugardalshöll.
2. fl. miðvikud. kL 7,40, Há-
Iogaland.
2. fl. laugard. k. 6,20, Laugar-
dalshöll.
3. fl. mánud. kl. 7,40, Háloga-
land.
3. fl. miðvikud. kl. 6,50, Há-
logaland.
Nýir félagar velkomnir.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Þar sem salan er mest
eru blómin bezt.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Símar 22822 og 19775.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3A. 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð, um 70 ferm. á
jarðhæð í Kópavogi, útb.
250 þús.
2ja herb. íbúð í háhýsi, suður-
svalir.
2ja herb. íbúð í gamla bæn-
um, um 65 ferm.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Háaleitisbraut.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði.
4ra herb. íbúð, um 100 ferm.
á hæð við Eskihlíð.
5 herb. íbúðarhæð á Seltjarn-
arnesL
Einbýlishús
Nýstandsett, einbýlishús, um
50 fenm. að gunnfleti á 2
hæðum og risi í gamla bæn-
um.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson.
Til sölu
Parhús við Digranesveg, 7
herb. Vel ræktuð lóð.
3ja herb. íbúðir við Sólheima,
Stóragerði, Ásgarð. Éinnig
kjallaraíbúð við Týsgötu.
4ra herb. íbúðir: Ris við
Snekkjuvog, ris við Hrísa-
teig, ris við Sörlaskjól,
ris við Goðheima, ris við
Álfheima.
Jarðhæð við Grundargerði,
Gnoðarvog.
4ra herb. kjallari við Blöndiu-
hlíð.
4ra herh. íbúð við Dunhaga.
5 herb. íbúðir við Kleppsveg,
laus strax, útb. 700 þúsund.
5 herb. íbúðir við Háaleitis-
braut og Ásvallagötu.
Einbýlishús við Langagerði í
Smáíbúðarhverfi.
Einbýlishús við Sunnubraut
og Kársnesbraut í Kópavogi
Einbýlishús við Aratún og
Faxatún í GarðahreppL
einnig einbýlishús við Borg
arveg, Ytri-Njarðvík.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa.
Fasteignasala.
Höfum kaupanda að einbýiis-
húsi eða raðhúsj í Kópavogi
eða Garðahreppi.
Höfum kaupanda að 4ra herb.
íbúðarhæð í Austurborg-
inni. Útb. um 800 þús.
Höfum kaupanda að 6 herb.
hæð í Austurborginni. Góð
útborgun.
Höfum 5 herb. íbúð í Hlíðun-
nm í skiptum fyrir hús eða
hæð sem í eru tvær litlar
íbúðir, eða sem má breyta
í tvær íbúðir.
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúð í Vesturborg-
inni, sem næst Háskólanum.
Höfum kaupendur að góðum
sérhæðum í Vesturborginni.
Miklar útborganir.
Höfum 5 herb. hæð í eldra
húsi í Vesturborginni í skipt
nm fyrir stærri hæð með
sérinngangi og öllu sér.
Steinn Jónsson hdl.
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 - 14951.
Kvöldsími 36768