Morgunblaðið - 11.10.1968, Side 15

Morgunblaðið - 11.10.1968, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1&68 15 Aðalfundur eftirlits- munnu með rnfvirkjum FÉLAG eftirlitsmanna með raf- orkuvirkjum hélt aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri 6. júlí síðastliðinn. Holger P. Gíslason var endur- kjörinn formaður. Aðrir í stjórn eru: Vilhjálmur Hallgrímsson starfsm. Rafmagnseftirlits ríkis- ins, Hjörtur Ágústsson starfsm. Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Ás- grímur Tryggvason starfsm. Raf- magnsveitna ríkisins (RARIK) Akureyri, Bjönn Bergsson starfs- maður Rafmagnsveitna ríkisins (RARIK) Akranesi. Á fundinum mætti rafmagns- eftirlitsstjóri Jón Á Bjarnason, sem fluitti fróðlegt erindi um reglur og skoðun raflagna, allt frá því að reglugerð um slíkt var sett árið 1933. Ennfremur kynnti rafmagns- eftirlitsstj. fundarmönnum drög að nýjum reglum um löggilding- arskilyrði rafvirkja. f>á voru gestir fundarins tveir norskir eftirlitsmenn hjá Oslo Lysverker, en þeiir voru tvær vikur hér í fræðslu- og kynnis- ferð í boði Sambands íslenzkra rafveitna og Rafmagnseftirlits ríkisins og félags vors. Skýrðu þeir frá fyrirkomulagi eftirlits- mála í Osló. Þá var ennfremur mættur á fundinum Kristján Dýrfjörð eini heiðursfélagi félagsins. Hann var gðalhvatamaður að stofnun þess og fyrsti formaður og á sjötíu og fimm ára afmæli sínu gaf Kristj- án myndarlega peningaupphæð, sem mynda á sérstakan sjóð til minningar um foreldra hans. Sjóðinin á að nota til að styrkja eftirlitsmenn til menntunar, eftir vissum reglum þar um. Kristján Dýrfjörð var á fundinum sæmd- ut fyrsta heiðursmerki félagsins úr gulli. Félagsstarfið var með svipuðu sniði og undanfarin ár. Fræðslu- fundir voru haldnir mánaðarlega að vetrinum, ' þar sem færustu menn um raftækni og önnur skyld mál fluttu erindi. Á flest- um fundunum voru sýndar fræðslukvikmyndir. Láta mun nærri að slíkir fræðslufundir séu orðnir um eitt hundrað frá byrj- un. Þá var svohljóðandi tillaga samþykkt samhljóða: Aðalfundur FER haldinn á Ak- ureyri 6.7.’68 telur að leggja beri áherzlu á stóraukna fræðslu til almennings um gildf rafmagns- eftirlits í landinu ,til þess að koma í- veg fyrir slys og tjón af völdum rafmagns, í hljóðvarpi, sjónvarpi og með útgáfu rita. Þá telur fundurinn að Rafmagnseft- irlit ríkisins, Samband íslenzkra rafveitna, félags eftirlitsmanna með raforkuvirkjum, félagssam- bönd rafvirkja og rafmagnsverk- taka stuðli að aukinni fræðslu til þeirra fagmanna, sem sjá um Skrilstofustúlka Stúllka óskast til bréfaskrifta hálfan daginn. Góð vél- ritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Vön 2177“. Bókhaldari Verzlun í nágrenni Reykjavíkur óskar að ráða bókháldara. Upplýsingar gefur Friðrik Þórðarson í síma 38560. Póst- og símomálastjórnin óskar eftir tilboðum í byggingu undirstöðu fyrir 30 metra mastur við | stuttbylgjustöðina á Vatnsendahæð. Útboðsgagna má | vitja á skrifstofu radíótæknideildar 4. hæð Landssíma- | húsinu, gegn 500,oo króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu radíótæknideildar fyrir föstudag 18. október kl. 10, en þá verða þau opnuð. Póst- og símamálastjórnin. | _________________________________________ J ___ .. , . j Pípuiagningamaður j eða járnsmiðue i óskast til starfa hjá Vatnsveitu Kópavogs. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður, svo og Kristján Þorkelsson í síma 41580 kl. 2—3 dag- lega. LTmsóknir urn staríið sendist undirrituðum fyrir 20. þessa mánaðar. Kópavogi, 8. okt. 1968. Bæjarverkfræðingur. uppbyggingu og rekstur raforku- virkja, bæði þau virki sem raf- veitur reka og almenn raforku- virki (t. d. húsveitur). Þá telur fundurinn ósamrým- anlegt almennum öryggiskröfum, að rafveitur hafi að verulegum hluta ófaglærða starfsmenn við uppbyggingu og rekstur raforku- virkja. (Frá félagi eftirlitsmanna með raforkuvirkjum). VERÐ Á BEITUSÍLD Beitunefnd hefur ákveðið eftirfarandi verð á frystri beitusíld: Síld fryst á Norður- og Austurlandi (veidd á sama svæði). Heildsöluverð: Pakkað í kraftpappír ........................... kr. 5.15 Pakkað í öskjur ..................................— 5.50 Síld fryst á Suður- og Vesturlandi (veidd á sama svæði). Heildsöluverð: Pakkað í kraftpappír ........................... kr. 4.80 Pakkað í öskjur ................................ — 5.15 Síld fryst á Suður- og Vesturlandi (flutt frá Austurl.) Heildsöluverð: Pakkað í kraftpappír ........................... kr. 6.60 Pakkað í öskjur ................................ — 6.95 Heimilt er að se’ja beitusíld í smásölu á kr. 0.45 pr. kg hærra verði, en í heildsölu. Heimilt er að reikna geymslugjald eftir 1. nóvember kr. 0.07 pr. kg fyrir hvern mánuð, sem beitusíld er geymd í frystigeymslu. Reykjavík, 8. október 1968. BEITUNEFND. Vanar vélritunarstiilkur «k óskast í 2—3 mánuði, hálfan eða allan da.ginxr. Til'boð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „2205“ eigi síðar en 14. þ.m. Njótið ferðarínnar í heillandi andrúmslofti Skrlfstofur fjrrir Skandlnavfu: KaupmannakÖfn': Imperial-Huset, 1612 V., Sfmi (01)113300, Telex 2494 V Stokkhólmur: Sveavagen 9-11, C., Sími (08)23 34 30, Telex 10665 Oaloz Tollbugaten 4, Herbergl 512, Simi 42 24 64 - 41 33 03, Telex 6665 Nú 15 ferðir Japan Alr Llnes hafa enn á ný fjölgað flugferðum sínum frá Evrópu tll Japan og geta nú boðið 15 ferðir á viku til Japan eftir 3 mismunandi leiðum: • Daglega yfír Norðurpólinn tll Tokyo.* • 4 sinnum I viku »Silkileiðina« um Indland og Hongkong til Tokyo* • 4 slnnum I viku yfir Atlandshaf um New York og San Francisco til Tokyo. Dagleg brottför um sumartímann. • f sambandi við Alr France, Alitalia og Lufthansa. Þannig cr nú um að ræða 15 möguleika á viku hverri til að komast til Japan og hinna fjarlægari Austurlanda með stórum DC-8turbo-fanþotum frá JapanÁir Lines, en i þeim njótið þér hverrar minútu í andrúmslofti japansks yndisleika og gestrisni. Q xJAPAN AIR LINES í viku til Japan Segið Japan Air Lines við ferðaskrifstofu yðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.