Morgunblaðið - 11.10.1968, Síða 17
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1968
17
í þessari grein frá Olympíleik-
unum ’52. Ennfremur binda þeir
miklar vonir við tugþrautar-
manninn, Bill Toomey, en hann
er eini maðurinn í ár,
Sem sv*> oft áður eru það
frjálsar íþróttir, ásamt sund-
inu sem draga að sér njesta at-
hygli á Olympíuldákunum.
Atlar þjóðirnar, sem senda kepp
endur til leikanna, hafa undir-
búið sitt fólk vandlega undir
þessa hörðu raun, og uumjr kepp
endur hafa dvalizt langdvtlum í
Mexíkoborg til að venjast lofts-
laginu. Verðlaunapeningarnir á
Olympíuleikunum eru hinir eftir
sóttustu í veröldinni, og á leik-
unum sjálfum getur keppandi
orðið heimsfrægur á svipstundu
og hetja í sínu heimálandi. Það
er því ekki eftir svo litlu að
sækjast að ná góðum árangri í
slíkri keppni.
Eðlilega reýna menn í öllum
löndum að spá til um úrslitin
áður en leikarnir hefjast, og eru
afrekaskrár ársins. þá hetzti
mælikvarðinn til að fara eftir.
Hér á eftir verður reynt að gera
nokkra grein fyrir þeim frjá'lsí-
þróttamönnum, sem taldir eru
líklegastir til að hreppa gull-
verðlaunin eftirsóttu á þessum
Olympíuleikum.
BANDARIKIN ALDRKI
STERKARI
Sterkustu frjálsíþróttaþjóðirn-
ar nú sem fyrr eru Bandaríkin
og Sovétríkin. Hinir fyrrnefndu
eru afskaplega bjartsýnir fyrir
Allir stefna
þeir á eísta
þrepið
Greint frá liklegum sigurvegurum í
frjálsíþróttakeppni á Olympíuleikunum
í Mexikó 1968
ÓLYMPÍULEIKARNIR 1968,
inesti íþróttaviðburður ver-
aldar, hefjast í Mexíkó á
morgun. Aldrei hafa fleiri
íþróttamenn mætt til keppni
á leikunum en nú, eða alls
7.226 keppendur frá 119 þjóð-
löndum. Undirbúningur að
þessum leikum hefur verið
mikill, og Mexíkanar hafa
lagt í óhemju kostnað til að
gera þá sem glæsilegasta. Og
þeim virðist nú hafa tekizt
að yfirstíga alla örðugleika,
sem stundum virtust nær
óleysanlegir. Sú ráðstöfun að
halda leikana í Mexíkó olli í
unphafi gífurlegri gagnrýni,
þa.r sem margir töldu, að hið
þunna háfjallaloftslag í höf-
uðborginni mundi gera mörg
un keppendum erfitt fyrir.
En nú virðast flestar þjóðir
vera búnar að sætta sig við
þessa ráðstöfun, og mexí-
könskum stjórnvöldum virð-
i^t einnig hafa tekizt að lægja
ólguna í Iandinu, sem hafði
nær orðið til þess að fresta
varð leikunum.
Jim Ryun — fær harða keppni í
1500m hlaupinu.
sem náð hefur meira en
8.200 stigum í þessari erfiðu
keppnisgrein. En hann á einn-
ig við mjög erfiðan keppinaut
að etja. Vart fer milli máta, að
Bandaríkjamenn hreppa fyrstu
verðlaun í kúluvarpinu — þar
um. Bandaríkjamenn hafa löng-
um haft nærri einokun í sprett-
hlaupunum, og mjög miklar Mk-
ur eru á því, að þeir hljóti þar
fimm gullverðlaun. Á þessu
ári hafa t.d. tveir bandarískir
spretthlauparar, Jim Hines og
Charlie Green hlaupið 100 metr-
ana undir 10 sekúndum eða á
9.9 sek. í 200 metra hlaupi eiga
þeir einnig ákaflega fótfráa
menn. John Carlos, sem margir
veðja einnig á í 100 metrunum,
hefur t.d. hlaupið 200 metrana á
19,7 og í því sama hlaupi hljóp
Tommie Smith, sem á staðfest
heimsmet í þessari grein (20.0
sek) á 19.9 sek. Þess ber þó að
geta að hlaupararnir notuðu
nýja gerð af hlaupaskóm, þegar
þessi afrek voru unnin, en tækni
nefnd Olympíunefndarinnar hef-
ur ekki viljað leyfa þá gerð af
skóm á Olympíuleikunum í Mexi
ko. Flestir munu einnig spá Lee
Evans sigri í 400 m hlaupi, en
þar er hann ókrýndur konung-
ur — á heimsmetið 44.0 sek. f
110 metra grindahlaupi er mað-
Farrell — á bezta tímann í ár í
800m hlaupi.
við erfiðan andstæðing að etja,
Keino frá Kenya. Mik'la athygli
vakti í bandaríska úrtökumótinu,
að Ryun skyldi ekki takast að
tryggja sér rétt til þátttöku í
800 metra hlaupi á Olympíu-
leikunum, en hann baetti það
upp í 1500 metrunum, þar sem
hann sigraði örugglega. Jim Ry-
un hefur í sumar lítið getað
keppt vegna veikinda, en ýmsir
teíja að ósigur hans í 800 metra
hlaupinu auki einungis á sigur-
líkur hans, því að nú getur hann
einbeitt sér að einni grein.
Þá gera Bandaríkjamenn s*r
vonir um, að George Y oung,
barnaskólakennari frá Arizona
muni færa þeim gullverðlaun í
3000 metra hindrunarhlaupi' en
þáfe yrði fyfsti sigur þeirra
Vanderstóck — heimsmethafi í
400m grindahlaupi.
ur að nafni Davenport talinn
líklegastur sigurvegari, og landi
hans. Vanderstock í 400 metra
grindahlaupi.
Bandaríkjamenn eiga nú einn-
ig mjög sterka millivegalengdar
hlaupara. Miklar líkur eru á því,
að báðir 800 metra hlauparar
Joe Silvester — sigrar hann í
annað sinn á OL.
þessa leika, og telja sig geta unn .
ið með nokkuri vissu 15 af 241
frjálsíþróttagreinum, sem keppt
verður í. Þjá'lfari bandaríska
frjálsíþróttalandsliðsins hefur
sagt: „Þetta er stórkostlegasta j
landslið, sem við höfum nokkru
sinni sent á Olympíuleika". Og
enginn skyldi vanmeta orð þessa
þekkta þjálfara, því að landslið
ið hefur á að skipa 10 heims-
þeirra, Tom Farrel og Wade
Bell, blandi sér í baráttuna um
gullverðlaunin. í sl. mánuði
náði hinn fyrrnefndi tímanum
1.46.5 mín., og takist honum að
halda því í Mexico er ekki ó-
sennilegt að hann fari með sig-
ur af hólmi. Og flestir munu spá
Jim Ryun sigri í 1500 metra
hlauþinu, enda þótt þar sé
Mattson — silfur i Tokyo —
gullið núna?
Carlos — fótfrái New York"
maðurinn.
methöfum. Á Oíympíuleikunum
í Tokyo 1964 fengu Bandaríkja-
menn 12 gullverðlaun af 24. í
aðeins þremur frjálsíþróttagrein
um fengu þeir engin verðlaun —
í 800 metra hlaupi, 3000 metra
hindrunarhlaupi og tugþraut.
Nú telja þeir sig eiga sigurmögu
leika í öLlum þessum greinum.
Víkjum þá að einstökum grein
Evans — sigurstranglegastur i
400m hlaupi.
Seagren — sigrar hann landa
sinn Pennel9
Tommie Smith — heimsmethaf
inn i 200m hlaupi.