Morgunblaðið - 11.10.1968, Page 24

Morgunblaðið - 11.10.1968, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÖBÍ® 1968 - BIAFRA ■nmbald af Ms. 23 radíóvitanum og gátum tekiC miðanir. Heyrðum við nú í öðrum flugvélum, sem voru á leið til Annabella, en birgða flutningar þangað eru líka frá Fernando Po og Libreville. Kom það flatt upp á mig, hversu vel skipulögð flugum- ferðarstjórnin var. Rödd flug- umferðastjórans var jafn ró- leg og ákveðin eins og hér væri kominn einn af starfs- braeðrum faans á lauidúna- flugvelii, sem allir flugmenn kunna að meta, enda hefur hann að öllum líkindum verið þjálfaður af Bretum. Þar sem mjög stutt er yfir að víglín- unni, fer mikið af talstöðvar- viðskiptunum fram á dulmáli. Til að mynda gæti „staddur inu í 4 þús. feta hæð og fram- undan blasti við tvöföld röð af brautarljósum. Þar lá Anna bella. Brautin er nokkru mjórri en flugbrautir eru yfir leitt, en er samt alveg nógu breið ef farið er með varúð. Vindur er yfirleitt mjög hæg- ur þarna svo að það háir ekki að ekki skuli vera þverbraut. í aðfluginu er flogið ískyggi- lega nálægt nokkrum háum trjám. sem eins gott er að bafa í huga, þegar skyggni er lélegt, en að öðru leyti er ekkert athugavert vfð þennan flugvölL „Flugturninn" er að visu neðanjarðar, en virðist ekki há neinum. Við lentum og ókum út á braularenda, en þar á siæðinu voru þegar fyrir tvær flug- vélar, svo að við uxðum að nota sjálfan brautarendann Unnið að affermingu úr fiut ningavélinni. á A5“ þýtt: Er á lokastefnu o. s. frv. Tíu mínútum áður «n við komum að radíóvitan- um- fengum við heimild til að lækka flugið og allt i einu komum vi'ð út úr skýjaþykkn Aukalundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn i Sigtúni fimmtudaginn 24. okt. n.k. U. 10 f.h. FUNDAREFNI: Ástand og Horfur í sölu- og verðlagsmálum saltfisks. Stján Sölusanibands ísL fiskframleiðenda. KLIMALUX RmOJtfl - LOFIHHIIMSARI KLIMALUX fyrir heimili KLIMALUX SUPER fyrir stór húsakynni Hreinna og heilnæmara loft, aukin veilíðan. /. Þorláksson & Noromann hf. Þurrmjólkursekkjunum hefur verið starflað í flutningavélinni. sem stæði. Rétt á eftir lenti önnur flugvél og var hún látin standa fyrir utan okkur. Þetta er mjög algengt fyrirbæri á Annabella, og sama átti sér stað á hinum brautarendanum. Strax og hreyflar flugvélar- innar höfðu verið stöðva'áir kom sægur af verkamönnum með tvo stóra flutningabíla og tóku þegar til við að af- ferma vélina. £g tók eftir, að það fyxsta sem spurt var um, þegar við opnuðum dymar, var hvort við værum með vopn, og mátti greinilega sjá vonbrigði í andlitunum, þegar við svöruðum a'ð eingöngu væri matvæli um borð. Vopn og skotfæri fá Biaframenn samt í auknum mæli. Á þess- um klukkutíma, sem við stöldr uðum við, lentu a.m.k. fimm vélar frá Libreville með þenn aa „nauðsynjavaming". Ég hafði með mér myndavél mína, og ætlaði að ná mynd- um af því, aem þarna fór fram, en um leið og ég srteig á land kom til mín einkennis klæddru- svertingi og tilkynnti mér að myndavélar væru al- gerlega bannaðar, en hann znyndi taka af mér vélina, nema ég lofáiði að taka ekki myndir. Hefði hann gert það mundi ég sennilega aldrei hafa séð vélina aftur. Því var mér skemmt, þegar einkennis klæddur náungi vatt sér að mér litlu síðar og spurði mig með nokkrum þjósti, hvað ég væri að gera með myndavél á mér. Mér líkaði ekki tónninn svo að ég spurði á móti með nokkrum þjósti, favort hann sæi ekki að ég héldi á henni. Hann skjpaði mér þá a'ð láta vélina af hendi, og þóttist vera einkennisklæddur lög- regluþjónn. Bað ég hann þá að ganga með mér að ein- kennisklæddum lögregluþjóm, sem stóð þarna skammt frá, en við það snaraði hann sér inn í mannþröngina og hvarf. Ég rölti um og virti fyrir mér hvað fram fór og hvaða varningur kom út úr flugvél- unum. Bar langmest á mjólk- urdufti og skreið, sem ég sá að var frá Noregi. Þar sem ég Tónlistorskdli Rongæinga hefur starfsemi sina naestu daga. Vegna takmörkunar á nemendaf jölda þurfa umsóknir að póstleggjast strax. Skólagjald verðúr væntanlega kr. 4000.— Kennt verður að leika á píanó, orgel, harmonikku, saxófón og trompet og einnig blokkflautu og melódíku í hópkennslu. SKÓLASTJÓRl. Nýkomið tékkneskt matar- og kaífistell, úr postulíni Jón Jóhannesson & Co. heildverzlun — Sími 15821. hefi verið lengi að heiman að sinni, hef ég ekki fylgzt me'ð því, hvort íslendingar hafa fært Biaframönnum skreið að gjöf, en óneitanlega hefði ver ið gaman að sjá „leeland" á nokkrum skreiðarpökkum. Ég stóð um stund og rabb- aði við séra McHuges, kaþólsk an prest, sem veitir matvæl- unum móttöku, og sér um dreifingu þeirra. Taldi hann, að hið eina sem gæti komið í veg fyrir stórfellt manntjón og þjáningar, væri að Samein- uðu þjóðimar gripu í taum- ana og byndu enda á þessa styrjöld. Hann taldi af og frá að Biaframenn gæfust nokkru sinni upp, og enda þótt þeir yiðu sigraðir, sem hann gerði ráð fyrir að væri óumflýjan- legt, mundu þeir hverfa inn i frumskóginn, og hef ja skæru hemað. Glampandi tuglskin var og öðru hvoru sló skærum bjarma frá eldingum í stóru þrumuskýi rétt norðan við okkur. Allt í kringum okkur var ys og þys meðan verið var að afferma vélamar, og Biafra-hermenn voru á stjái vopnaðir rifflum og vélbyss- um. Á fimm mínútna fresti lenti flugvél eða hóf sig á loft. Þetta var eins og um há- annatímann á flugvelli i stór- horg, og svona átti þétta eftir að verða áfram alla nóttina — og nótt eftir nótL Það er ekkert smáræði af varaing, sem kemur með þessu móti til Biafra, en samt hrekkur þa'ð ákaflega skammt tál að bjarga öllum þeim aragrúa sem þaraa sveltur. „Mér er það hreinasta ráð- gáta“, sagði séra McHuges, „hvers vegna Nígeríumenn gera ekki loítárás á þennan flugvöll. Sjáðu t.d. núna. Nú er nærri því eins bjart og að degi til og völlurinn allur uppljómaður. Það finnst ekki ein einasta þokkaleg loftvam arbyssa við völlinn, og því síður orustuvélar til varnar. Þeir gætu komið hér yfir núna og í rólegheítum geirt ógurlegan usla á flugvellin- um, eyðilagt a.m.k. 7—8 stór- ar flutningavélar. Já, það er vissulega erfitt að skilja þetta.“ Mér var litið á flugvél, sem óðum nálgaðist á lokastefnu sinni til lendingar. Vel gæti þetta veri'ð sprengjuflugvél, því að ómögulegt var að sjá, hvers konar flugvél var þarna á ferðinni fyrr en hún flaug lágt yfir höfðum okkar og lenti. Já, það væri vissulega lítill vandi fyrir hvaða meðalflug- mann Sem væri að stífla þessa aðallífæð hinn frjálsu Biafra- búa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.