Morgunblaðið - 11.10.1968, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1968
ÖOCTOR
ZHiVAOO
ÍSLENZKUR TE»X.TI
Sýnd kl. 5 og 8.30
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkað aðgöngumiðaverð.
Sala hefst kl. 3.
Pascale Audret
Christa Linder
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný CinemaScope-litmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LO FT U R H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
TONABIO
Sími 31182
'ISLENZKUR TEXTI
I SKUGGA
RISANS
irTTjjr
jjoum
MBGER
rFJIANK SINATRA
WYUL BHYNNER
JOHN WAYNE
(Cast A Giant Shadow)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð og leikin, ný, amerísk
stórmynd í litum og Panavis-
ion. Myndin er byggð á sann-
sögulegum atburðum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
'\ ÖLDUM HAFSIMS
(Ride the wilde Surf)
Afar skemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum um hina
spennandi sjóskíðaíþrótt.
Fabian, Shelley Fabares, Tab
Hunter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Einbýlishús
Til sölu lítið einbýlishús í gamla bænum.
Upplýsingar gefur Jón Ólafsson, hdl., Tryggva-
götu 4, sími 12895.
íbúðir til sölu
4ra herbergja íbúð að Jörvabakka 14.
Upplýsingar á byggingarstað kl. 8—6 og í síma
35801 og 37419.
MIÐÁS S.F.
Búðin — Opus 4
LESTARRÁNIÐ
MIKLA
Brezk gamanmynd í litum,
sú galsafengnasta sem hér hef
ur lengi sézt.
fslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Frankie Howard,
Dora Bryan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iti
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
FYRIRHEITIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Vér morðingjar
Sýning laugardag kl. 20.
50. sýning.
PÉTILA «o A1ATTI
Sýning siunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Sími 1-1200.
LEYNIMELUR 13 í kvöld.
MAÐUR OG KONA laugard.
Uppselt.
HEDDA GABLER sunnudag.
MAÐUR OG KONA miðv.d.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
M
&
Drengjak.uldask.ór
St. 24—27
Verð kr. 326
St. 28—34
Verð kr. 362
Hin heimsfræga stórmynd:
Austan Edens
(East of Eden)
Mjög áhrifamikii og stórkost-
lega vel leikin, amerísk verð-
launamynd í litum, byggð á
hinni þekktu skáldsögu eftir
John Steinbeck.
Aðalhlutverk:
JAMES DEAN
JULIE HARRIS '
RAYM0ND MASSEY
BURUVES
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Allur ágóði af 9 sýningu renn
ur í nýstofnaðan styrktarsjóð
til hjálpar heyrnardaufum
börnum.
FÉLAGSLÍF
Ármenningar
körfuknattleiksdeild.
Sunnud., Hálogaland:
1,20—2,10 3. fl. karla.
2.10— 3,00 2. fl. karla.
Mánud., Hálogaland:
10.10— 11,00 Mfl. og 1. fl.
karla.
Þriðjud., Jóni Þorsteinssyni:
7,00—7,50 4. fl. drengja.
7,50—8,40 3. fl. karla.
8.40— 9,30 kvennaflokkar.
9,30—10,20 2. fl. karla.
Fimmtud., Hálogaland:
7.40— 9,20 Mfl. og 1. fl.
karla.
Föstud., Jóni Þorsteinssyni:
7,00—7,50 4 fl. drengja.
Simi 11544.
Börn óveðursins
Mjög spennandi æfintýrarík
og atburðahröð amerísk cin-
ema-scope litmynd.
Anthony Quinn
(sem lék Grikkjann Zorba).
Lila Kedrova
(sem lék Búbúlinu í Zorba).
James Cobum
(ofurmennið Flint).
Bönnuð yngri en 12 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
Rauða
eyðimörkin
(II Deserto Rosso)
Itölsk gullverðlaunamynd í
litum frá kvikmyndahátíðinni
í Feneyjum 1966. Gerð af snill
ingnum Michelangelos Ant-
onioni.
Aðalhlutverk:
Momica Vitti
Richard Harrij
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Danskur texti.
Síffustu sýningar.
Aðaliundur
•foreldra og styrktarfélags heyrnardaufra er í dag kL 17
í Tjarnarbúð samkvæmt boðaðri dagskrá.
STJÓRNIN.
SILFURTUNGLIÐ
FL0WERS skemmta í kvöld
\
Flókainniskór
kven- og karlmanna
Hvítir strigaskór
SKÖVERZLUN
PÍTIIRS AIVDRÉSSOAIAR
Laugavegi 17
Laugavegi 96
Framnesvegi 2
Hrafn Haraldsson,
löggiltur endurskoðandi.
Smáragata 6 - Sími 19930.