Morgunblaðið - 11.10.1968, Page 29

Morgunblaðið - 11.10.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 196« 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar um gulróf- una, sítrónu Norðurlanda. Tón- leikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.15 Uesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (19). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Tremeoes, Roberto Delgado, Mario Lanza, Roger William, The Mamas and Papas, Yvette Horner o.fl. skemmta. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Fantasía í a-moll fyrir orgel eftir Jón Nordal. Hr. Páll ísólfsson leikur. b. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Andrés Kolbeinsson, Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky-Otto leika. c. „Andvaka" fyrir pianó eftir Jón Nordal. Höfundurinn leikur. d. „Endurminningar smala- drengs", svíta eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Victoria de los Angeles, Henri Legay, Michel Dens, kór og hljómsveit Parísar-óperunnar flytja atriði úr „Manon“ eftir Massenet, Pierre Monteux stj. Dalibor Brazda og strengjasveit hans leika vinsæl lög eftir Schu- bert, Brahms, Tsjaíkovskí og Rubinstein. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Þjóðlög. Tlikynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Elías Jónsson og Magnús Þórðar son tala um erlend málefni. 20.00 Óperettulög eftir Fall, Lehár, Strauss og Heuberger Joan Sutherland og Ambrósíus- arkórinn syngja, en hljómsveitin. Philharmonia hin nýja leikur. Stjórnandi: Richard Bonynge. 20.30 Sumarvaka a. Við Hjörungavog Hallgrímur Jónssön kennari flytur ferðaþátt. b. íslenzk lög Karlakór Reykjavíkur syngur. c. Söguljóð ffivar R. Kvaran les kvæði eftir Jón Magnússon, Jóhannes úr Kötlum og Jón Helgason. 21.35 „Commotio“ op. 58 eftir Carl Nielsen Jörgen Ernst Hansen leikur á orgel. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross- götum“ eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les þýðingu sína, sögulok (11). 22.35 Frá tónleikum Slnfóníuhljóm- sveitar fslands i Háskólabíói kvöldið áður, síðari hluti. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Ósló. Sinfónía nr. 2 eftir Henri Dutilleux. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðufrregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningcir. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistar- maður velur sér hljómplötur: Þuríður Pálsdóttir söngkona. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Katrín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Frétitr 15.10 Laugardagssyrpa I umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmál. Tónleikar. 16.15 Veðurfr.egnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-, grímsson kynna nýjustu dægur- lögin 17.45 Lestrarstund fyrir litlu hörnin 18.00 Söngvar í léttum tón: Ray Conniff kórinn syngur ástar söngva . 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Klassískir dansar og kórlög a. Forleikur og litill mars úr „Hnotubrjótnum" eftir Tsjaí- kovskí. Belgíska útvarps- hljómsveitin leikur, Franz André stj. b. „Fangakórinn" eftir Verdi og „Veiðimannakórinn" eftir Weber. Kór og hljómsveit Berlínaróperunnar flytja, Artur Rother stj. c. Persneskur mars og polki eftir Johann Strauss. Sinfóníuhljóm sveitin í Bamberg leikur, Joseph Keilberth stj. 20.20 Leikrit: „Leyndardómurinn í Amberwood" eftir Denner og Morum Þýðandi: Hjördís S. Kvaran. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Persónur og leikendur: Ella ráðskona Guðbjörg Þorbjarnardóttir Elizabeth Graham (Lísa) Herdís Þorvaldsdóttir Henry Martin Þorsteinn Ö. Stephensen Gregory Black Helgi Skúlason 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli Dgskrárlok FÖSTUDAGUR 11. 10. 1968. Fréttir 20.35 Nýjasta tækni og vísindi 1. Berklar 2. Eggjahvíturik næring 3. Bergmálsmiðun hjá leður- blöku •4. Áttarma kolkrabbar Þýðandi og þulvu:: örnólfur Thorlacius. 21.00 Charlie Drake skemmtir Brezki gamanleikarinn Charlie Drake skemmtir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.35 Á hæla ljónsins (After the lion, jackals) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp Aðalhlutverk: Suzanne Pleshette, Stanley Baker og John Saxon. 22.20 Erlend málefni Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok íbúnr Lungholtshverfis og nágrennis athugið að eigendaskipti hafa farið fram á brauðgerðarhúsinu, Langholtsvegi 152. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. ÞÓR ÁRNASON. LAUGARDAGUR 12.10. 1968. 16.30 Endurtekið efni Frúin sefur Gamanleikur I einum þætti eftlr Frits Holst. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Pétur Einarsson og Margrét Magnúsdóttir. Leikstjóri Ragnhildur Steingrímsdóttir. Áður flutt 1.1. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 27. kennslustund endurtekin 28. kennslustund frumflutt. 17.40 íþróttir Efni m.a.: Leikur Coventry City og Wolverhampton Wanderers. Hlé Til leigu húsnæði á götuhæð við Súðarvog um 300 ferm. 3% m. lofthæð, tvær innkeyrslur. Tilvalið fyrir alls konar iðnað, vörugeymslu og fleira. Upplýsingar í síma 24-333 . 20.00 Fréttir 20.25 Á haustkvöldi Þáttakendur eru: Hljómsveit Jóns Sigurðssona.r Sigurlaug Guðmundsdóttir Rósinkranz, Josefa og Jouacio Ouscifio, sjö systur, Helga Bachmann, Rósa Ingólfsdóttir og Ómar Ragnars- son. Kynnir er Jón Múli Árnason. 21.15 Feimni barna Kanadísk mynd um feimni barna eðlilegra og afbrigðilegra orsaka hennar og afleiðingar og umupp rætingu afbrigðilegrar feimni með aðstoð sálfræðinga og kenn ara en einkum þó foreldra og náms- og leikfélaga barnanna sjálfra. Þýðandi: Sigríður KristjánSdóttir. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Grannamir (Beggar my neighbour) Nýr brezkur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: June Whitfield, Peter Jones, Reg Varney og Pat Coombs. íslenzk- ur texti: Gylfi GröndaL 22.65 Konan með hundinn Rússnesk kvikmynd gerð I til- efni aí 100 ára afmæli rithöfund- arins A. Chekov, en myndin er gerð eftir einni af smásögum hans. Leikstjóri: J. Heifits Persónur og leikendur: Anna Sergejevne, I. Savina, Gurov, A. Batalov. íslenzkur texti: Reynir Bjarnason. 22.35 Dagskrárlok Royal VEELUSDILL FERMINGARVEIZLUB BRÚÐKAUPSVEIZLUR AFMÆLISVEIZLUR VEIZLUR FYRIR ÖLL HÁTÍÐLEG TÆKIFÆRI KALT BORí> SÉRRÉTTIR 1 HEITIR RETTIR SMURT BRAUÐ Hringið í síma 50102 og fdið heimsendan VEIZLU- SEÐILINN, þar eru aUir okkar vinsælu veizluréttir. STRANDCOTU 4 SÍMI 50102 Opna nýja hárgreiðslustofu í dag Ragnar Guðmundsson Týegötu 1- sími 20 B 95

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.