Morgunblaðið - 11.10.1968, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 11.10.1968, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1968 31 Musica Prima, nýja hljómsveitin í Þjóðleikhúskjallaranum. Talið frá vinstri: Marta Bjarna- dóttir, Pétur Östlund, Þórarinn Ólafsson, Örn Ármannsson og Jóhann Jóhannsson. Bylting eða ekki bylting í Saigon? Saigon, 10. október. —■ AP NGUYEN Van Thieu, forseti Suður-Víetnam, bar til baka í dag fréttir um, að tilraun hefði verið gerð í gær til þess að steypa stjórn hans af stóli og sagði, að kommúnistar og sam- verkamenn þeirra hefðu breitt út orðróm um byltingu. Hann sagði í útvarps- og sjónvarps- ræðu, að varúðarráðstafanir, sem gripið hefði verið til, hefðu ver- ið eðlilegar. Aður höfðu tals- menn stjórnarinnar sagt blaða- mönnum, að varúðarráðstafanim ar hefðu verið gerðar vegna byitingartilraunar, farið út um þúfur. sem hefði dottir, Petur ostlund, Þorarinn Olalsson, Orn Armannsson og Johann Johannsson. „Ungir sem gamlir fá lög við sitt hæfi“ i — Segir Þórarinn Qlafsson hljóm- sveitarstjóri Musica Prima NÝ hljómsveit er nýlega byrj- uð að leika fyrir dansi í Þjóð- leikhúskjallaranum. Nefnist hún Musica Prima, og er skip- uð fjórum hljóðfæraleikurum ásamt söngkonu. Þau eru Þór- arinn Ólafsson, hljómsveitar- stjóri, sem leikur á píanó og orgel, Öm Ármannsson, sem leikur á gítar, Jóhann Jó- hannsson, sem leiknr á bassa- gítar og syngur, Pétur öst- lund, sem leikur á trommur, og Marta Bjarnadóttir. Þóxarinn, Örn og M.arta hafa haldið hópinn um nokk- urt skeið, léku m. a. á Hótel Sögu um tíma í sumar, en Jóhann og Pétur léku áður í hljómsveitinni Óðmenn. „Við leggjum höfuðáherzlu á að leika góða dansmúsík við allra hæfi“. sagði Þórarinn í samtali við Morgunblaðið fyr- ir skömmu. „Við reynum að gera unga fólkinu sem bezt Fl|ótsdælingar sýna Skrúðsbóndann Egilsstöðum, 9. október. HAFNAR eru æfingar á leikrit- inu Skrúðsbóndinn eftir Björg- vin Guðmundsson hjá Leikfél. Fljótsdalshéraðs. Leikstjóri er Ágúst Kvaran frá Akureyxi. Leikurinn hefur verið sýndur tvisvar áður á Akureyri undir stjórn sama leikstjóra. Með aðalhlutverk fara þessir: Jón Kristjánsson (Skrúðsbónd- inn), Sigrún Benediktsdóttir (Heiður) og Ágústa Þorkelsdótt- ir (Gríma). Nafngreind hlutverk eru tíu, en auk þess margt fólk í dönsum og söngvum. Norsknr ríddnri í FRÉTTATILKYNNINGU frá norska sendiráðinu segir, að Ól- afur V Noregskonungur hafi hinn 18. september sl. útnefnt Othar Ellingsen, konsúl, riddara af fyrstu gráðu hinnax konung- legu norsku prðu heilags Olavs. Orðan var afhent Othari í fyrra- dag í norska sendiráðinu. Leikritið er nú að nálgast sin- ar heimastöðvar, en það er byggt á þjóðsögunni um tröllið í Skrúðnum, sem seiddi til sín prestsdótturina frá Hólmum í Reyðarfirði. Leikfélag Fljótsdalshéraðs er tveggja ára, og hefur starfað óslitið síðan það var stofnað. Það hefur sett á svið 5 leikrit. Formaður félagsins er Halldór Sigurðsson, kennari á Egilsstöð- um. Hákon. skil með nýjum vinsælum dægurlögum, og höfum mjög góða krafta í það, þar sem þeir eru, Jóhann og Pétur. M. a. eru á lagaskránni saul- lög, sem Jóhann syngur. En eldra fólkið fær einnig sinn skerf, og höfum mjög fjöl- breytt lagaval fyrir það.“ Að sögn Þórarins er gert ráð fyrir því, að ,,Kjallarinn“ verði opinn þrjú kvöld í viku, þ. e. föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Að auki eru svo einkasamkvæmi. Þór- arinn sagði, að hljómsveitin bindi miklar vonir við þenn- Tilboð um brott- Outning hersins? PRAG 10. október. - NTB. Áreiðanlegar heimildir í Prag skýrðu frá því í kvöld, að sov- ézkir leiðtogar væru fúsir til að undirrita samning, þar sem tryggður væri brottflutningur mikils hluta sovézka hernáms- Iiðsins frá Tékkóslóvakíu, en þó verði allmargar hersveitir um kyrrt í landinu. Sovétstjórnin er sögð hafa lagt fram tilboð sitt á Moskvufund- inum í síðustu viku og fylgir sögunni, að Rússar hafi sett Tékkóslóvökum tvo kosti, það an skemmtistað. Það væri gott að vinna þarna, og stað- urinn af heppilegri stærð. Við ræddum einnig við jó- hann og Pétur, sem báðir lýstu yfir ánægju sinni með breytinguna frá því sem var. „Núna er hæfilegur skammt- ur af þeirri músík, sem við lékum áður,“ sagði Pétur. „Við spönnum núna yfir víð- ara svið en áður.“ Og Jóhann sagði: „Staðurinn er dálítið öðruvísi en við höfum átt að venjast, og einnig fólkið, sem hann sækir en ég er mjög ánægður með breytinguna." fyrra var að verulegur hluti liðs- ins yrði um kyrrt í landinu„ en hitt hefði komið á óvart og hefði það hljóðað upp á að samningur yrði gerður um að hersveitir Sovétríkjanna yrðu aðeins um takmarkaðan tíma í landinu og yrði það fyrsta skrefið til algers brottflutnings. Ekki er kunnugt um hver skilyrði hafa fylgt þess- um boðum. Það hefur enn ekki verið stað- fest í Prag að tékknesk sendi- nefnd hafi farið til Moskvu og ræði við ráðamenn um einstök atriði samningsins. Ályktanir Útvegs- mannafélags Rvíkur MBL. hafa borizt eftirfarandi ályktanir frá Útvegsmannafélagi Reykjavíkur. Fundfur í ÚtvegsmannaféJagi Reykjavíkur 5. 10., 1968 skorar á Alþingi og ríkisstjórm, að leysa nú þegar skuldamál sjávarút- A-ÞÝZKUR LISTAMADUR DÆMD UR í TVEGGJA ÁRA FANGELSI — Mótmœlfi innrásinni í Tékkóslóvakíu Berlín, 10. okt. — NTB HORST BONNET, einn þekkt- asti leikstjóri við Gamanóper- una í Austur-Berlín, hefur ver- ið dæmdur í tveggja og hálfs árs íangelsi fyrir að hafa dreift fregnmiðum, þar sem innrás Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu var fordæmd. Dómstóll í Austur-Berlín fjall aði um mál Bonnets fyrir lukt- um dyrum, og segir NTB-frétta- stofan, að eiginkona Bonnets hafi einnig verið dæmd og hafi hún fengið tveggja ára fangelsi. Dreifibréfum þessum á að hafa verið útbýtt skammt frá sendi- ráði Tékkóslóvakíu í Austur- Berlín skömmu eftir að innrásin var gerð. vegsins á viðuTuandd hátt. Bendir fundurinn á með tilliti til fyrir- liugaðra efnahagsráðsitafainna, að ekki sé viðhlítandi lausn þess- ara mála nama 20% af útflutn- imgsverðmæti sjávarafurða séu ætluð til þess að standa undir afborgunum og vaxtagiredðslium til stofnlánasjóða og gjaldeyris- Eðlilegt væri, að slík upphæð yrði lögð í sérstakam sjóð sjáv- arútvegsins sem stæði undir þessu hlutverki og væri jafn- framt nýbyggingarsjóður. Sam- þykkir fundurinm að kjósa 3ja manna nefnd til þess að fylgja þessum málum eftir. Fundur haldinn í Úbvegs- mannafélagi Reykjavíkur 5. október 1968, skorar á L.Í.Ú. að vinna ötullega að því að 20% gjaldeyrisálagið verði ekiki inn- beimt af útgerðar'vörum og eins þó um samskonar vöru sé að ræða og framleidd er innan- lands. Sviar lækka forvexti Stokkhólmi, 10. október — AP RÍKISBANKINN í Svíþjóð ákvað í dag að lækka forvexti úr 5.5% í 5%. Lækkunin tekur gildi á morgun. í tilkynningu segir bankinn, að forvextir verði lækkaðir í sama horf og í desember þegar þsir voru hækkaðir um Vt.% vegna hins ótrygga ástands á peningamarkaðinum er þá ríkti í kjölfar gengisfellingar sterl- ingspundsins. LEIÐRETTING í MORGUNBLAÐINU 1. okt. sl. var minningargrein um Gísla Teitsson, Höfn. í gr.ininni eru nokkrar villur. Vil ég hér með leiðrétta þær helztu: Sigríður móðir hans var Þórðardóttir bónda í Flatey Árnasonar bónda á Sævarhólum Eiríkssonar bónda í Þinganesi Árnasonar. Síðar í greininni stendur: Ég minnist hans hlýja handtaks, góðmennskan og gestrisnin en á að vera: Ég minnist hans hlýja handtaks, góðmennsku og gestrisni . H.G. Thieu benti á, að enginn liðs- auki hefði verið sendur til for- setahallarinnar og annarra mik- ilvægra staða í Saigon, eins og venja er til þegar reynt er að gera byltingu. Hann neitaði því, áð óbreyttir borgarar, herforingj ar eða stjórnmálamenn hefðu verið handteknir og sagði, að þeir sem komið hefðu orðróm- inum á kreik yrðu fyrr eða síð- ar handteknir og sóttir til saka. Hann skoraði á þjóðina að láta ekki róg um stjórnina hafa áhrif á sig. í tilkynningu, sem forsetinn hafði áður gefi'ð út, sagði að all- ar varúðarráðstafanir, sem gerð- ar hefðu verið, væru eðlilegar, að engar handtökur hefðu átt sér stað og að suður-vietnamski herinn héldi áfram baráttu gegn óvininum. ÓSAMHLJÓÐA FRÉTTIR Talsmaður forsetans neitaði að svara spurningum bla'ðamanna, jafnvel þótt honum væri bent á að talsmaður stjórnarinnar hefði staðfest að byltingartilraun hefði verið gerð. Stjórnartalsmaðurinn sagði blaðámönnum: „Þið getið sagt, að talsmaður stjórnarinnar hafi staðfest áð tilraun hafi ver- ið gerð til byltingar, en hún hafi mistekizl." Áreiðanlegar heimildir í stjóm inni, sem skýrðu í gær frá bylt- ingartilrauninni, ítrekuðu í dag, að handtökur hefðu átt sér stað og hermdu að búast mætti við fleiri handfökum næstu daga. Bandaríska sendiráðið kveðst ekki vita hvers vegna við búnaðurinn var fyrirskipa'ður í gær, en talsmaður stjómarinn- ár hafði sagt að ástæðan væri sú að búast mætti við vandræð- um, án þess að útskýra orð sín nánar. Hin opinbera fréttastofa Suð- ur-Víetnam staðfesti í dag, að nokkrar varúðarráðstafanir hefðu veríð gerðar í fyrrinótt í Saigon og nágrenni. Þótt sagt væri, að nauðsynlegt hefði ver- ið að vernda öryggi íbúa Saigon og að þar með virtist vera átt við Viet Cong, var tilkynningin svo loðin, að hún hefur aðeins aukið á grunsemdirnar um, að byltingartilraun hafi í raun og veru verið gerð. AFP hefur eftir árefðanlegum heimildum að 12 stuðnimgsmenn Ngo DDinh Diem fyrrum forseta hafi verið handteknir, en ekki er ljóst hvort handtökur þeirra standi í sambandi við hina hugs- anlegu byltingartilraun. Reuter hefur í dag eftir talsmanni Saigon-stjórnarinnar, að bæði hermenn og óbreyttir borgarar hafi staðið á bak við byltingar- tilraunina. í gær var sagt að bylt ingartilraunin væri flókið mál, sem margir væru viðriðnir. Áreiðanlegar heimildir hermdu að byltingartilraunin ætti rætur að rekja til herferöar sem Thieu forseti hefur hafið gegn spill- irngu. - IÐNÞING Framhald af bls. 32 mælum _ til bankaráðs Iðnaðar- banka íslands h.f., að hlutafé bankans yrði aukið til þess að gefa fleiri iðnaðarmönnum kost á að gerast hluthafar í bankan- um. Þingfundi lauk um kl. 4 sfð- degis og var síðan farið í kynn- isferð um Suðurnes i boði Njarð víkurhrepps, sem lauk á Kefla- víkurflhgvelli, en þar buðu ís- lenzkir aðalverktakar iðn- þingsfulltrúum til kvöldverðar. Iðnþinginu verður haldið áfram á morgun og lýkur seinni hluta dags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.