Morgunblaðið - 12.10.1968, Page 25

Morgunblaðið - 12.10.1968, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR. 12. QKTÖBER 1968 —" 1 ' 25 (utvarp) LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1968. 7.00 Morgunútrarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðufrregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistar- maður velur sér hljómplötur: Þuríður Pálsdóttir söngkona. v 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Katrin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. UmferðarmáL Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Xngvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón: Ray Conniff kórinn syngur ástar söngva . 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Klassískir dansar og kórlög a. Forleikur og lítill mars úr „Hnotubrjótnum" eftir Tsjaí- kovskí. Belgíska útvarps- hljómsveitin leikur, Franz André stj. b. „Fangakórinn" eftir Verdi og „Veiðimannakórinn" eftir Weber. Kór og hljómsveit Berlínaróperunnar flytja, Artur Rother stj. c. Persneskur mars og polki eftir Johann Strauss. Sinfóníuhljóm sveitin í Bamberg leikur, Joseph Keilberth stj. 20.20 Leikrit: „Leyndardómurinn í Amberwood“ eftir Denner og Morum Þýðandi: Hjördís S. Kvaran. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Persónur og leikendur: Ella ráðskona Guðbjörg Þorbjarnardóttir Elizabeth Graham (Lísa) Herdís Þorvaldsdóttir Henry Martin Þorsteinn ö. Stephensen Gregory Black Helgi Skúlason 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli Dgskrárlok (sjénvarp) LAUGARDAGUR 12.10. 1968. 16.30 Endurtekið efni Frúin sefur Gamanleikur í einum þætti eftir Frits Holst. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Pétur Einarsson og Margrét Magnúsdóttir. Leikstjóri Ragnhildur Steingrímsdóttir. Áður flutt 1. 1. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 27. kennslustund endurtekin 28. kennslustund frumflutt. 17.40 fþróttir Efni m.a.: Leikur Coventry City og Wolverhampton Wanderers. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Á haustkvöldi Þáttakendur eru: Hljómsveit Jóns Sigurðssona.r Sigurlaug Guðmundsdóttir Rósinkranz, Josefa og Jouacio Ousclfio, sjö systur, Helga Bachmann, Rósa Ingólfsdóttir og Ómar Ragnars- son. Kynnir er Jón Múli Arnason. 21.35 Feimni baraa Kanadisk mynd um feimni barna eðlilegra og afbrigðilegra orsaka hennar og afleiðingar og um upp rætingu afbrigðilegrar feimni með aðstoð sálfræðinga og kenn ara en einkum þó foreldra og náms- og leikfélaga barnanna sjálfra. Þýðandi: Sigríður Kristjánsdóttir. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.55 Grannarnir (Beggar my neighbour) Nýr brezkur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: June Whitfield, Peter Jones, Reg Varney og Pat Coombs. íslenzk- ur texti: Gylfi GröndaL 22.25 Konan með hundinn Rússnesk kvikmynd gerð I til- efni aí 100 ára afmæli rithöfund- arins A. Chekov, en myndin er gerð eftir einni af smásögum hans. Leikstjóri: J. Heifits Persónur og leikendur: Anna Sergejevne, I. Savina, Gurov, A Batalov. fslenzkur texti: Reynir Bjarnason. 23.55 Dagskrárlok Atvinna Saumakona vandvirk og vön hraðsaumavélum getur fengið atvinnu nú þegar. Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kl. 2—5. (Ekki í síma). Klæðagerðin ELISA, Skipholti 5. Hárgreiðslunemi sem á eftir 10 mánaða námstíma, óskar eftir að komast að á hárgreiðslustofit til að ljúka náminu. Upplýsingar í síma 84539. Verzlun til sölu Málningarvöruverzlun í Austurbæ til sölu. Leiguhús- næði fyrir hendi. Lítill og seljanlegur lager. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 41235. íbúar í Kleppsholti og Laugarási athugið Opnum i dag nýja verzlun að Norðurbrún 2. Kvenfatnaður og snyrtivörur, bamafatnaður og sængurgjafir, gam, leákföng, skólavörur og margt fleira. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Verzlun Guðrúnar Bergmann Norðurbrún 2. Forsala aðgöngumiða að leikum Danmerkurmcistaranna í handknattleik H.G. hefst í dag hjá Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skóla- vörðustíg og Vesturveri. Notið forsöluna og forðizt biðraðir. Munið að jafnan þegar keppt er við Dani þá er upp- selt og margir verða frá að hverfa. Bannað að fleygja rusli og úrgangi Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að bannað er að fleygja rusli og úrgangi á sorphaugunum, yzt á Kársnesi í Kópavogi. IIEILBRIGÐISFLLLTKÚINN. Hótel Borg Vegna jarðarfarar Jóhannesar Jósefssonar, verða veitingasalirnir lokaðir í dag milli kl. 10—12 fyrir hádegi. SANDVIK snjónaglar Pípunagli. Jeppaeigendur SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sér- staklega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. Þeir veita tvöfalda viðspyrnu í hálku á við venju- lega snjónagla. Látið okkur snjónegla jeppa-hjólbarða yðar með SANDVIK pípusnjónöglum. Gúmmívinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055, Reykjavík. Handknattleiksdeild K.R. LJÓS& ORKA Fjölbreyttasta lampaúrval á landinu Opið í dag til kl. 4 LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488. LJOS& ORKA Nýkomið glœsilegt úrval at keramik- lömpum frá Hauki Dór LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.