Morgunblaðið - 16.10.1968, Síða 3

Morgunblaðið - 16.10.1968, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 3 Tónleikar Tónlistarfélagsins til heidurs dr. Páli ísólfssyni Aðalheiður Guðmundsdóttir. Kirkjutónleiknr í Hnteigskirkju Aðalheiður Guðmundsdóttir, söngkona, og Páll Kr. Páilsson, organleikari, efna til kirkjutón- leika í Háteigskirkju í Reykja- vík sunnudaginn 20. október kl. 19. Á síðast íiðnu vori héldu þau kirkjuitónleika í Kópa- vogi og á nokkrum öðrum stöð- um við góðar undirtektir. Og munu þau halda þessum tónleik um áfram víðar um land í haust. Exu tónleikarnir í Háteigskirkju þeir fyrstu. Á söngskráinmi eru verk eftir innlenda og erienda höfunda. Á fyrri hlyita efnisskrár eru verk eftir 'Hándel, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Fjölni Stefánssson, Micha el Head, en Jó'laljós Fjölnis við texta eftir Þorstein Valdimars- son er frumflutt. Eftir hlé verða flutt verk eftir Beethoven. í GÆR fóru fram nefndarkosm- ingar í Sameinuðu-Alþingi og báðum þingdeildum. Verður skip an nefnda að mestu leyti óbreytt frá því í fyrra. Þrír af þing- mönnum Alþýðubandalagsins, þeir Steingrímur Pálsson, Hann- ibal Valdimarsson og Björn Jóns son höfðu samvinnu við Fram- sóknarflokkinn í nefndarkosn- ingunum. Þurfti að fara fram hlutkesti við kosningu í utan- rikisnefnd Sameinaðs Alþingis milli Hannibals Valdimarssonar og Gils Guðmudnssonar. Einnig fór fram hlutkesti milli Björns Jónssonar og Magnúsar Kjatrt- anssonar sem varamaður í nefnd ina og kom hlutur Björns upp. Nefndarskipun Alþingis í vet- ur verður þessi: SAMEINAÐ ÞING Fjárveifinganefnd: Jón Ármason, HaBdór E. Sig- urðason, Maitrthías Bjarnason, Gunnar Gíslason, Geir Gunnars son, Ágúst Þorvaldsson, Svenr- ir Júlíusson, Birgir Finnsson og Inigvar Gíslason. Allsherjamefnd: Matthías Bjarnason, Gísli Guð mundsson, Friðjón Þórðarsson, Jónas Pétursson, Geir Gunnars- son, Vilhjálm.ur Hjálmarsson, Bragi Sigurjónsson. Þingf ararkaupsnef nd: Jónas Pétursson, Halldór E. Sigurðsson, Jónas G. Rafnar, Gunnar Gíslason, Björn Jóns- son, Bjaryi Guðbjörnsson, Jón [Þorsteinsson. Utanríkismálanefnd: Aðatmemn: Sigurður Bjarna- son, Ólafur Jóhannesson, Birg- ir Kjaran, Pétur Benedikitsson, Gils Guðmundsson, Þórarinn Þór arinmsson, Gyilfi Þ. Gíslason. TÓNLISTARFÉLAGIð minntist sjötíu og fimm ára afmælis dr. Pásl ísólfssonar með veglegum tónleikum sl. laugardag og sunnu dag. f upphafi flutti Þorkell Sig urbjörnsson tónskáld nokkur á- varpsorð, en síðan skiptist á ein söngur og píanóleikur, og voru viðfangsefnin öll eftir dr. Pál. Flytjendur voru söngvararnir Þuríður Pálsdóttir’ og Kristinn Hallsson og píanóleikararnir Jó runn Viðar, sem aðstoðaði Þuríði og lék auk þess einleik, Árni Kristjánsson, sem lék undir með Kristni, og Rögnvaldur Sigur- jónsson. Á efnisskránni voru alls tólf sönglög, flest áður gamalkunn og kær, önnur lítt eða ekki þekkt. Kom hér ljóst fram, hve margir strengir eru á söngva- hörpu Páls, sumir mildir og ljúf- ir, aðrir kankvíslegir og með glettnishreim, enn aðrir dapur- legir eða tregaþrungnir. Honum sýnist vera allt jafntamt: tónn þjóðvísunnar, vikivakans eða rímnalagsins, lýrísk mýkt hins há þróaða ljóðalags, dramatísk til- þrif ballöðunnar. Ekkert annað íslenzkt tónskáld mun hafa spannað svo vítt svið 1 söng- lagagerð. Fimm svipmyndir fyrir píanó, sem Jórunn Viðar lék, flestar áð ur lítt kunnar, sýna með svipuð um hætti fjölbreytileg tök hans á því hljóðfæri. Miklu stórbrotn ara og glæsilegra verk eru þó Tilbrigði um stef eftir ísólf Páls son, sem Rögnvaldur lék. Þetta er síðasta stórvirki Páls, frum- Varamenn: Matthías Á. Mathie sen, Eysteinn Jónsson, Gunnar Gíslason, Björn Jónsson, J ón Skaftason, Benedikt Gröndal. Kjörbréfanefnd: Matrthías Á. Marthiesen, Ólaf- ur Jóhannesson, Pálmi Jónsson, Auður Auðuns, Karl Guðjóns- son, Björn Fr. Björnsson, Jón Þorstei.nsson. EFRI DEILD Fjárhagsnend: Ólafur Björnsson, Einar Á- gústsson, Pétur Benediktsson, Sveinn Guðmundsson, Bjarnli Jóm Ármann Héðinsson. Samgöngumálanefnd: Jónas G. Rafnar, Ásgeir Bjarna 3on, Jón Ánnason, Steinþór Geets son, Karl Guðjónsson, Pál'l Þor- siteinsson, Jóin Ármann Héðins- son. Landbúnaðarnefnd: Steinþór Gestsson, Ásgeir Bjarnason, Jónas G. Rafnar, Jón Árnason, Páfl Þorsrtekisison, Karl Guðjónsson, Jón Þorsteinsson. Sjávarútvegsnef nd: Jóin Árnason, Ólafur Jóhann- esson, Pétur Benediktsson, Sveinn Guðmundsson, Gils Guð- mundsson, Bjarni Guðbjörrusson og Jón Ármann Héðinssocn. Iðnaðarnefnd: Jónas G. Rafnar, Björn Fr. Björnsson, Auður Auðuns, Sveinn Guðmundsson, Einar Á- gústsson, Gils Guðmundsson, Jón Á. Héðinsson. Heilbrigðis-: og félagsmála- nefnd: Auður Auðuns, Ásgeir Bjarna son, Steinþór Geatsson, Óaðfur Björnsson, Björn Jónsson, Björn Fr. Björnsson, Jón Þorsteinsson. flutt fyrir fjórum árum, og vafa laust eitt merkasta píanóverk, sem íslenzkt tónskáld hefur lát- ið frá sér fara. Á tónleikum þessum var virðu legur hátíðablær, svo sem vera Mbl. barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá þremur þingmönn um Alþýðubandalagsins: Vegna villandi ftréttaflutnings og getsaka einstakra blaða og í þeim tilgangi að almenningur fái rétta vitneskju um samkomulag það, sem við undirritaðir höfum gert við þingflokk Framsóknar- flokksins um nefndakjör á Al- þingi, óskum við að taká fram eftirfarandi: 1) Af ástæðum, sem við höfum áiður skýrt rækilega á opimber- um vettvangi, höfum við ekki sótt fundi þingflokks Alþýðu- bandalagsins um aillangt skeið. Nú í þingbyrjun hafði ekki orð- ið vart neinna þeirra breytinga, Menntamálanef nd: Auður Auðuns, Ólafur Jó- Steinþór Gestsson, Páll Þorsteins son, Jón Þorsteinsson. Allsher jamef nd: Björn Fr. Bjarnsson, Auður Auðuns, Pétur Benediktsson, Sveinn Guðmundsson, Karl Guð jónsson, Einar Ágústsson, Jón Þorsteinsson. NEðRI-DEILD Fjárhagsnefnd: Matthías Á. Mathiesen, Skúli Guðmundsson, Gunnar Gíslasom, Guðlaugur Gíslason, Lúðvík Jó- sefsison, Vilhjálmur Hjálmarsson, Sigurður Ingimundarson. Samgöngumálanefnd: ^ Sigurður Bjarnason, Jónas Árnason, Guðjaugur Gíslason, Steingrímur Pálsson, Friðjón Þórðarson, Sigurvin Einarsson, Benedikit Gröndal. Landbúnaðamef nd: Jónas Pétursson, Stefán Val- geirsson, Bjartmar Guðmunds- son, Pálmi Jónsson, Eðvarð Sig- urðsson, Vilhjálmur Hjálmarsson Benedikt Gröndal. S já varútvegsnefnd: Sverrir Júlíusson, Jón Skafta son, Pétur Sigurðsson, Lúðvík Jóseísson, Guðlaugur Gíslason, Björn Pálsson, Birgir Finnsson. Iðnaðarnefnd: Matthías Á. Mathiesen, Þór- arinn Þórarlnsson, Pétur Sig- urðsson, Pá'lmi Jónsson, Eðvarð Sigurðsson, Gísli Guðmundsson, Sigurður Ingimundarson. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Guðlaugur Gíslas., Jón Skafta- son, Matthías Bjarnason, Hanni bal Valdimarss,on, Friðjón Þórð- arson, Bragi Sigurjónsson ogJón as Árnason. Menntamálanefnd: Gunnar Gtíslason, Sigurvin bar. í lok þeirra risu áheyrend- ur úr sætum og fögnuðu tón- skáldinu með húrrahrópum og loks með langvinnu lófataki. Jón Þórarinsson. nema síður væri, á viðhorfi og starfshárttum þingflokks eða framkvæmdastjórnar, er gærtu talizt eðliíeg forsenda þess, að við létum af mótmælaaðgerðum okkar. 2) Af framangreindum ástæð- um og fyrri reynslu svo og þeirri staðreynd, að meirihluti þingflokksins hafði ekki svo mik ið sem gefið í skyn, að okkur yrði tryggð viðunandi starfsað- staða á Alþingi, né heldur þau áhrif í nefndum og ráðum kjörn um af Alþingi, sem við teljum okkur og þá 6000 kjósendur, sem trúðu okkur fyrir umboði sínu í síðustu Alþingiskosningum eiga fulíkominn rétt till, hlurtum við að kanna mæguleika á því að tryggja rétrt okkar til áhrifa og starfsaðstöðu með öðrum hætti en að eiga hann með öllu óvís- an undir dutlungum meirihluita þingfjlokksins. 3) Sú könnun leiddi í ljós, að þiingflokkur Framsóknarftokks- ins var fús til að gera við okkur það samkomulag, sem staðfest hefur verið í dag við kjör fasta- inefnda á Alþingi og ennfremur um, að rætt yrði um samráð við aðrar kosningar, sem fram fara síðar á þinginu. Þeitta sam- komulag er einvörðungu um þessi atriði og felur ekki i sér neinskonar pólitísk skilyrði af nokkru tagi, fremur en fjöldi ann arra samninga um kosningar, sem geirðir hafa verið milli flokka á hverju þingi um langan aldur. 4) Eins og aíllir mega sjá af njefndakjörimiu í dag fer þvi mjög fjarri að starfsaðstaða Al- þýðubandalagsmanna sé lakari að nefndu smkomulagi gerðu, rné áhriif þeinra, á gang þimgmála minni. Þvert á móti skipa þm. Alþýðubandalagsins nú fleiri sæti í starfsnefndum en áð- ur var. Falla því dauðar og ó- merkar þær getsakir, að sam- komulaginu sé beint gegn hags- munum þeirra, sem veitrtu At- þýðubandalaginu brautargengi í kosmingunum 1967. Um hiitt verður svo að skeika aS sköpuðu hvoort meirihliu'ta þimgflokks Alþýðubamdalaglsims líkar betur eða verr að hanm igertur ekki lemigur tekáð sér alræð isvald til að skammi'ta öðnmu þanm rétt sem jþeir eiga. AI?ingi 15. október 1968. Hannibal Valdimarsson. Björn Jónsson. Steingrímur Pálsson. Einarsson, Bjartmar Guðmunds- son, Birgir Kjaran, Hannibail Valdimarsson, Benedikit Grönd- al, Magnús Kjartansson. Allsherjamefnd: Maitthías Bjarnason, Pétur Sig uæðsson, Jónas Pétursson, Bragi Sigurjónsson, Steingrímur Páls- son, Gísli Guðmumdisson, Magn- ús Kjartansson. STAKSTEIIVAR Uppljóstrun kommúnistablaðsins Kommúnistablaðið I jóstrar því upp í gær, að þingflokkar Fram sóknarflokksins og kommúnista hafi gert með sér viðtækt banda lag sl. haust um samstarfs i öll- um veigameiri málum á Alþingi m.a. um kosningar og í mála- tilbúnaði. Að visu hefur ekki gengið hnífurinn á milli Fram- sóknarmanna og kommúnista frá þeirri stundu er núvernadi rik- isstjórn tók við völdum. En „upp ljóstrun“ kommúnistablaðsins er athyglisverð vegna þess sem ekki er upplýst. Þótt kommún- istablaðið segi nú, að Framsókn arflokkurinn hafi „svikið sam- komulag", sem sá flokkur átti sjálfur upptök að, skv frásögn kommúnistablaðsins er ekki minnzt einu orði á samninga Lúð víks og Eysteins sumarið 1967. Ekki er heldur drepið á þann þátt „samkomuIags“ þessara tveggja flokka, sem gerður var sl. haust er þeir töldu sjálfum sér trú um, að þeim mundi tak- ast að koma ríkisstjórninni frá. Þá var samið um, að hvorugur flokkurinn mundi taka þátt í rik isstjórn án hins. Það með tókst Framsóknarflokkurinn þá furðu legu skuldbindingu á herðar að neita hugsanlegri stjórnarþátt- töku, ef kommúnistar fengju ekki líka að vera með. Þetta sam komulag stendur enn í dag og það er sérstaklega eftirtektar- arvert, að þrátt fyrir upphlaup kommúnistablaðsins síðustu daga er ekki minnzt einu orði á það, að þetta samkomulag hafi verið svikið. Því ber að líta svo á, að þetta samkomulag standi enn og varpar það býsna einkennilegu ljósi á viðhorf Framsóknarflokks ins til stjónrmálanna almennt. „Öllum óheilli..." Annað atriði í upphlaupl kommúnistablaðsins í gær er þess vert að eftir sé tekið. Komm- únistar hafa sem kunnugt er átt náið samband við Framsóknar- flokkinn um 12 ára skeið, aUt frá upphafi vinstri stjórnarinn- a.r Kommúnistar hafa því fengið töluverða reynslu af samstarfi við Framsóknarmenn. Niðurstað þeirra eftir 12 ára samstarf birt ist á forsíðu kommúnistablaðsins í gær. Hún er þessiv „Það orð hefur legið á helztu forustu- mönnum Framsóknarflokksins að þeir séu öllum öðrum stjómmála mönnum óheilli í samstarfi vif aðra, og þessi atburður sannar, að það mat er ekki tilefnislaaat.* Þetta er sem samt ályktun *g niðurstaða kommúnista efttr lt ára samstarf við Framsóknar- menn, „öllum óheilli í samstarfl Glundroði Atburðir síðustu daga í sam- skiptum Framsóknarmanna, kommúnista og Hannibalista, sýna glögglega, að fullkominn glundroði rikir á vinstra væng stjómmálanna. Klögumálin ganga á víxl, samningar eru gerðir á bak við tjöldin, sem fólkið í þessum flokkum veit ekk ert um og þeir eru síðan svikn- ir. Blaðran springur og hvor að- ili um sig ljóstrar upp um sví- virðingarverk hins. Þessi algjöri glundroði og svikabrizl á milli þessara flokka og manna leiðir skýrt i ljós, að þeim er ekki treystandi til að leiða þjóðina út úr þeim erfiðleikum, sem nú steðja að. Glundroðinn er svo magnaður, svikabrigzlin svo hat- römm, að Framsóknarmenn og kommúnistar eru ekkir færir um að takast á við vandamál þjóð- arinnar. Þetta er sama gamla sag an og hún birtist okkur í marg- breytilegum myndum einmitt þessa dagana. KOSIÐ í FASTANEFNDIR ALÞINGIS í GÆR Yfirlýsing þriggja þingmanna Alþýöu- bandalagsins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.