Morgunblaðið - 16.10.1968, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.10.1968, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 196« Sjálfstæðisfdlk í Varöarferö skoðar stórframkvæmdir Búrfellsvirkjunar o.g ,, Þið hafið fagt lóð ykkar á vogarskáfina sagði varaformaður Sjálfstœðisflokksins SÍÐASTL. sunnudag efndi málaráðherra, ferðafélaganma Landsmálafélagið Vörður til kynnisferðar að Búr- felli. þar sem nú standa yfir virkjunarframkvæmd- ir. — Auk Varðarfélaga og gesta þeirra voru í förinni fulltrúar víðsvegar af land inu, er setið höfðu flokks- ráðsfund Sjálfstæðis- manna fyrir helgina. Með- al þátttakenda voru for- maður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ráð- herrarnir dr. Bjarni Bene- diktsson og Jóhann Haf- stein. Agætis leiðsögumenn voru í hverri hifreið og gátu örnefna og sögustaða á leiðinni. Við Búrfell austur tóku Árni Snævarr og aðrir verkfræðingar á móti hópnum og veittu leið sögn um virkjunarsvæðið. Luku þátttakendur í ferðinni miklu lofsorði á fylgd og útskýringar stað- armanna, sem nauðsynleg- ar eru hverjum þeim, er skilja vill betur afstöðu og eðli þeira mörgu og stórkostlegu mannvirkja, sem fyrir augu bar. málaráðherra, á þess-a leið: „Kæru f'lokk.ssys-tkin ferða-félagair! Mér he,fiir veitzt sú án-ægja, að mega ávarpa ykikur, gott Sjáifstæðisfólk, í þessari Varðarferð. Að ég tek s-vo til orða, er ekki vegna þess, að okkur stjórnimálamömnium sé ætíð jafmmikil ánægja að því að tala, eins og sumir h-alda. Hirnt vil ég ekki leyna, að mér er það gleðiefmi að mega ávarpa ykkur ei-n-mitt hér, a8 líkindum í túnfæti Sáms- staða, hins foma og týnda býlis, sem deildi örlögum með öðrum býlum Þjónsdæla í Heklugosinu 1104. Okkur þar mar-gvísleg undur, sem mannlegum augum voru áðu-r hulin. Þið hafið hugs- an-lega séð þessum ævintýra- Ijóma brugðið upp á leáksviði. Einnig munu margir. miran-ast frásagn-ar Kjalnesingasögu, þegar Búi Andríðsson heill- aðist af dóttur Dofra-ns, eða kannski var það dóttir Dofr- aims, sem varð heilluð af Búa. Allaveg-a g-ek-k hain-n í kon- ungshöll fjallamna og bjó þa-r með dótturinni Fríði í dýrlegu yfirlæti. Ég minnist þessa nú, vegn-a þess að þegar við ökum á 20. aldar fara-rtæki inn í fjöllin og lítum hin glæstu göng, ævintýralögun og seið- magn þeirra, þá svífa manmd fyrir sjón-ir þessi göm-lu ævim- týr. Æ-vintýr eru í dag áð kvæmdum, öðru máli gegndi um álbræðsl-una í Str-aums-vík. Þvívnefni ég þet'ta, að. ég vi-1 vekja athygli ykkar, sjálf- stæðisfólk, á því, að samn- ingur ríkisstjórnar íslands við svissneska álfyrirtæfcið um að reisa álbræðslu 1 Straumsvík, og staðfestimg Alþim-gis á þeirri sammings- gerð, er forsenda þeirra stór- framkvæmda í þeim mæli, sem við nú höfum séð, að verið er að framkvæma hér í Oig við Þjórsá, hjá Búrfelli o-g Sa mastað-a-mú 1 a. Það liigg- ur fyrir deginum ljósiaira, að án álbræðslusamnimígsins væru ekki þær framkvæmdir nú langt á veg kommiar, sem við höfum skoðað í d-ag. Hér hefðum við e.t.v. getað skoð- að upphaf að þeirri virkjum, sem nú er gert ráð fyrir, að Jóhann Hafstein ráðherra- ávarpar ferðafólkið. Þá er framkvæmdir höfðu verið skoðaðair, smæddu memm n-esti sitt í ma-tekálum Foss- kraft. Við það tækifæri ávarpaði Jóhann H-afstein, iðn-aðar- h-efur nú verið gefimm kostur á að slkoð-a hin stórkostlegu m amin vir ki B úrf ells virk j-uma, en nýtrt og sénstætt líf er aftur að færast í Þjórsárdal- inn. Ég þykist vita, að flest ykkar eða öll kannist við ævin týrasagnir Ibsens í Pétri Gaut, þegar Pétur var leiddur í hallir Dofra konungs og «á verða að ve-ruleika. Þegair alþim.gismemm á s.l, vori fóru hin-gað austur að Búrfellsvirkjum, þá luiku þeir miklu lofsorði á framkvæmd- irnar hér og heilluðus-t af mikilleik þeirra. Ég minmist þess þó, að ég sá eftir einum haift í da.gblöðun-um, að hamm væri vissulega hrifimm af þess-um sitórkostlegu fram- lokið verði 1972, en ám , ál- samningisinis væri með öllu óvís-t, með hverjum hætti oig hvenær lokið yrði. Áföllim sem þjóðim hefur orðið fyrir í dag, hefðu að sjálfsögðu get- ag tafið slí'ka vimkjum um -ófyrtiirsjáamilegam tima, em eins og kunmugt er, greiðist raforkuiverðið frá álfélagimu í Straumsvík í erlendri mymt og stendur umdir öllum þeim eriendu lánum. sem þurft hefir að taka til þessarar mikilu stór-virkjumair. Það li-gigur því Ijóst fyrir, að með stóriðjuisamningmum var þró- un framkvæmda og framtaks við hagnýtingu orkulimda landsins skotið fr-am u-m ára- tu-gi. A þessum vettvamgi, góðir ferðaféla.gair, skal ég ek-ki nefna tölur og annað slíkt til stuð'nim-gs þessa-ri staðhæf- ingu. Hitt -m-egið þið vita., og aðriir gera sér ljóst, að riikis- stjórm íolands gat ekki hag- nýtt sér heimild lamdsvirkj- umar-laga -til þeirra virkjumar- framkvæmda, sem nú er hér verið að framkvæma, fyrr en búið var að staðfiesta ál- bræðslusammingiinm árið 1966. Ég þykist vita, að hvert eitt ykkar hafi haft gleði og óblandna án-ægju af ferðimmi hingað í Þjórsárdalinm í dag, til þess að kymiast og sjá him- ar stórkostlegu framikvæmdir, sem sér eru í sköpum. Ahrjf manma er-u eðlilega misjöfn af eimstökum þáttum þeirra reginframkvæmda, sem hér er ummið að. Flestir, heillast af mikilleik jarð- ganganna. Sjálfum finnst mér meira um návígið við jötumelfuna, þar sem beitt verður fam.gbrögðum við að beizla hina miklu móðu, við að fella jötunkraftinm úr sín- um niáttúrlega farvegi í m'aninsandams farveg, ef ég mætti orða það svo, leið-a han-n niður Bjarmalækjar- botna, — um hin miklu jarð- göng að afls-töðinmi, þar sem máttúruorka fallvatnsins hverf ist í raforku. En slík mis- munamdi hu-ghrif okfcar nú skipta minmistu. Heildar- verkið, samihæfinig hu.gar og handa til nýtingar frumoirku landsins til hags fyrir fólkið, er það, sem ræður úrsiiitum að lokum. Þið verðsikuldið, sjálfstæð- is-fólk, að g.leðjas-t yfir þess- um framkvæmdum, því að það er eimmitt vegna tra-usts og t-rúar ykkar á sjálf-stæðds- stefniuna, vegma þess brautar- g-eargis, sem þið hafið veitt Sjálfstæð-isflokkmum, sem honum auðnaðist að hafa for- ystu um, að ráðizt y.rði í þær stórframkvæmdir, sem hér Framhald á bls. 27 Samkomulag um verð síldar í FRÉTTATILKYNNINGU frá Verðlagsráði sjávarútvegsins segir: „Á fundi Verðlagsráðs sjáva’-- útvegsins í gær varð samkomo- lag um eftirfarandi lágmarka- verð á síld veiddri sunnan- og vestanlands frá 1. september H1 31. desember 1968: Síld í niðursuðurvirksjmiðjur, hvert kg. kr. 1.87 Verð þetta miðast við nýtanlega síld. Síld, ísvarin til útflutnings i skip, hvert kg. kr. 1.87 Verð þetta miðapt við kaup á síldinni upp til hópa“. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR FAY salernispappír extra mjúkur og sterkur Fœst í mörgum litum /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.