Morgunblaðið - 16.10.1968, Síða 9

Morgunblaðið - 16.10.1968, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 196« IBUÐIR Höfum m.a. til sölu: 2ja herb. nýja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) við Gautland. Ný, fullgerð og ónotuð íbúð. 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Bergþórugötu, rétt' vestan Snorrabrautar. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Lyngbrékku. Útborgun 250 þúsund kr. 2ja herb. litla íbúð í kjallara við Vífilsgötu. Útborgun 150 þús. kr. 2ja herb. íbúð á 4. hæð í stein- húsi við Vesturgöbu rétt vestan Garðastrætis. Tvær 2ja herb. íbúðir á 2. hæð í timburhúsi við Njálsgötu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Rofabæ. 2ja herb. rúmgóða kjallara- íbúð við Eiríksgötu, alveg sér. 3ja herb. íbúð á 6. hæð við Sólheima (suðvestur-íbúð). 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. Rúmg. íbúð, nýmáluð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Flókagötu. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hringbraut, endaíbúð. Ris- herbergi fylgir. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hjarðarhaga. Bílskúr fylgir og herbergi í risi. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði, um 96 ferm. 3ja herb. góða kjallaraíbúð við Nesveg, skammt frá Haga- torgi. Útborgun 350 þús. kr. 3ja herb. kjallaraíbúð, um 100 ferm., við Kvisthaga. Hiti og inn.gangur sér. 3ja herb. jarðhæð við Hjalla- brekku, sérhitalögn. 3ja herb. íbúð tilbúna undir tréverk við Eyjabakka. 3ja herb. jarðhæð við Tómas- arhaga, um 95 ferm. Hiti og inngangur sér. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 18965. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Kleppsveg 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð, útb. 500 þús. 1. veðréttoir laus fyrir líf- eyrissjóðsláni. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Hvassaleiti, sérhiti, sérinn- gangur, sérþvottahús, lóð frágengin. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Leifsgötu ásamt 2 herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Ásbraut. 4ra herb. ný íbúð í Vestur- bænum. 5 herb. íbúð á 3. hæð við RauðaJæk. EinbýliShús við öldugötu. Á 1. hæð dagstofa, borðstofa, hús bóndaherbergi, eldhús, stórt hall. Efri hæð 4 svefn- herbergi og bað. f kjallara 2 herb. og eldhús, þvotta- hús og geymslurými, bíl- skúr, lóð girt og ræktuð. Elgnaskipti á 4ra til 5 herb. hæð koma til greina. Árni Guðjónsson, hrl. Helgi Ólafsson, sölustj. Þorsteinn Geirsson, hdL Kvöldsími 41230. Verzlunarhúsnœði til leigu. Upplýsingar gefur Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. IMAR 21150 21370 íbúðir óskast 2ja—3ja herb. ný eða nýleg íbúð, helzt í Vesturborginni. 3ja herb. góð jarðhæð í Kópa- vogi. Til sölu 2ja herb. nýleg og góð jarð- hæð í Sundunum. Með sér- inngangi og sérhitaveitu. 2ja herb. góð kjallaraibúð við Stóragerði, útb. kr. 250 þús. 3ja herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ, teppalögð með sérhita. 3ja herb. góð íbúð 90 ferm. við Laugarnesveg. 3ja herb. hæð með bílskúr í Vesturbænum í KópavogL Góð kjör. 3ja herb. rishæð nýlega endur byggð við Framnesveg. — Verð kr. 550 þús. til 600 þús. Útb kr. 250 þús. 3ja herb. góð hæð í Austur- bænum í Kópavogi með sérinngangi. Verð kr. 850 þús., útb. kr. 300—350 þús. 4ra herb. góðar íbúðir í Heim- unum. 4ra herb. stór rishæð á góðum stað í Hlíðunum, útb. aðeins kr. 250 þúsund. 4ra herb. ný og glæsileg hæð 114 ferm. í Austurbænum, sérhiti, sérþvottahús. Sérhœðir 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðir í smíðum í borginni. 150 ferm. sérhæð á fögrum stað við sjávarsíðuna. 5 herb. sérhæð á góðum stað í Skjólunum, bílskúr. Mosfellssveit Einbýlishús 130 ferm. næsfcum fullbúið á bezta stað í sveit- Hafnarfjörður Raðhús og einbýlishús í smíð- um í Hafnarfirði. Húseign um 100 ferm. í Vest- urbænum í Hafnarfirði. 2 hæðir, sem geta verið 2 4ra herb. íbúðir. Allt í mjög góðu standi, auk þess kjall- ari, og 50 ferm. vinnupláss á jarðhæð, góður bílskúr og glæsilegar trjá- og blóma- garður. Góð kjör. Komið og skoðið! ALMENNA FASTEIONASAIAM I.INDARGATA 9 SÍMAR 21150-21370 SAMKOMUR Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8,10. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstutröð 4, Kópavogi, sími 42700. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4, 3. hæð (Sambandshúsið). Málflutningur - lögfræðistörf Símar: 23338 og 12343. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 16. 2ja herb. risibúð um 50 ferm. með svölum í steinhúsi við Grundarstíg. Laus nú þegar, útb. 200 þús. Ein stofa, eldhús og sturtubað, í kjallara í Vesturborginni. Laust nú þegar. Útb. aðeins 75—100 þúsund. 3ja herb. íbúðir við Hjarðar- haga, Ljósheima, Kleppsveg, Stóragerði, Lokast., Skeggja götu, Ránargötu, Hjallaveg, Hverfisgötu, Ásvallagötu, Laugaveg og víðar. 3ja herb. kjajlaraíbúðir við Hofteig, Barmahlíð, Holts- götu og Skipasund. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víða í borginni, sumar sér og sumar með bílskúrum. Fokheld 2ja herb. íbúð, sér á l. hæð ásamt herb., þvotta- herbergi og geymslu í kjall- ara við Nýbýlaveg. Bílskúr fylgir. Útb. aðeins 100 þús. Húseignir af ýmsum stærðum, m. a. nýtízku einbýlishús í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Fasteignir til sölu Vandað einbýlLshús við Ara- tún. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúð á svæðinu norð- an Suðurlandsbrautar. Einbýlishús við Aratún og Faxatún. Til greina kæmi að taka íbúð upp í kaupin. Einbýlishús, stórt og vandað, við sjávarsíðuna í Kópavogi. Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Einbýlishús við Miklubraut. Raðhús í Kópavogi. Tvíbýlishús í Kópavogi. Fokheld raðhús, einbýlishús og tvíbýlishús. Úrval íbúða. Austurstrwti 20 . Strnl 19545 FASTFIGNAVAL tm mm m k TnTJTT |:=L v. HM I P I WaNli * * -L——ft h Íiii 15^dÍiii 11 Á Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 70 ferm. í Kópavogi, útb. 250 þúsund. 2ja herb. íbúð í háhýsi, suð- ursvalir. 3ja herb. íbúð um 94 ferm. ásamt einu herb. í risi í Vesturborginni. Stór bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 1. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð um 105 ferm. við Stóragerði á 3. hæð, bíl- skúr fylgir. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 1. hæð við Kleppsveg. Einbýlishús Húsið er í gam.a bænum um 50 ferm. að grunnfleti á tveímur hæðum, ásamt risi. Húsið er allt nýstandsett. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson. HUS 0« HYItYLI Símar 20025, 20925 D°0 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, íbúðirnar afhendast tilb. undir tré- verk og málningu á miðju næsta ári. Greiðshir í áföng- um eftir byggingarstigi, selj andi andi bíður eftir vænt- anlegu húsnæðismálaláni. Lánar hugsanlega eitthvað sjálfur. Teikningar á skrif- stofunni. Bíll — skuldabréf 4ra herb rishæð í Skjólunum, bíl eða skuldabréf má taka upp í útborgun. Skipti 8 herb. fullfrágengið einbýlis- hús í Kópavogi, sem sfcipta má í tvær íbúðir í skiptum fyrir minni íbúð með milli- gjöf. HLS <>L HYIíYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925-20025 Til sölu: Ný 3ja herb. 2. hœð við Álfheima. 2ja og 3ja herb. kjallaraíbúðir við Norðurmýri. Lausar. 4ra herb. efri hæð við Gunn- arsbraut, bílskúr. 3ja herb. 1. hæð við Víðimel, ásamt bilskúr. 5 og 6 herb. hæðir við Grænu- hlíð. Ný 6 herb. endaíbúð við Meist aravelli. Hálfar húseignir með 2ja og 4ra herb. íbúðum í Hlíðun- um. Stórt steinhús með mörgum íbúðum í við Hverfisgötu. Selst í einu lagi eða i pört- um. Höfum kaupendur að góðum eignum frá 2ja—6 herb. íbúðum og einbýlishúsum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. Hefi til sölu m.a. 'Sja herb. íbúð í tvibýlishúsi í Kópavogi, allt sér. 3ja herb. risíbúð við Holts- götu. Útborgun um 200 þús. krónur. 4ra herb. íbúð við Drápuhlíð. 4ra herb. íbúð við Sundlaug- arveg. Rúmgóður bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. fbúðin er teppalögð og snýr i vestur. Skipt á litlu ein- býlisbúsi gætu komið til gr. Kaupendur Hefi kaupendur að: Litlu einbýlishúsi í Rvrk eða nágrenni, góð útborgun. Tveggja herhergja íbúð eða einstaklingsíbúð i nýlegu húsi. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. IGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Austurborginni, mikil útb. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð í Vesturborginni, útb. kr. 700 þúsund. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, helzt ný- legri, gjarnan í Háaleitis- hverfi, útb. kr. 7—800 þús. Höfum kaupanda að 5 herb. hæð, helzt sem mest sér, útb. kr. 900—1 milljón. Hötum kaupanda með mikla kaupgetu, að ný- legu einbýlishúsi eða rað- húsi. Höfum enntremur kaupendur að öllum stærðum íbúða í smíðum. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Síniar 21870-20998 2ja herb. ný ©g fullgerð íbúð við Gautland. 2ja—3ja herb. vönduð íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. lítii íbúð við Rofa- bæ. 3ja herb. ný og vönduð íbúð við Sléttahraun i Hafnar- firði. Góð lán fylgja. 3ja herb. góð íbúð í Norður- mýrL efri -hæð. 3ja herb. góð kjallaraíbúð á Högunum. 4ra herb. vönduð íhúð yið Ljósheima, væg útborgun. 4ra herb. góð íbúð við Álf- heima. 4ra herb. vönduð íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. efri hæð í þríbýlis- húsi í Vesturborginni, bíl- skúr. 5 herb. ný og fullgerð íbúð í Suðvesturborginni. 5 herb. vönduð íbúð við Laug arnesveg. 5 herb. sérhæð við Hraunteig. 5 herb. sérhæð í tvíbýlisibúsi við Hraunbraut í Kópavogi, tilb. undir tréverk, gott verð. Einbýlishús á Flöfcunum og Silfurtúni. Einbýlishús í smíðum í Garða- hreppi. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.